Enski boltinn Rooney undrandi á brottrekstri Mourinho Wayne Rooney, stjóri Derby, skilur ekkert í Tottenham að reka Jose Mourinho viku fyrir úrslitaleik liðsins gegn Manchester City í enska deildarbikarnum. Enski boltinn 19.4.2021 21:31 Jafntefli í skugga ofurdeildarfrétta Leeds og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í mánudagsleiknum í enska boltanum. Liverpool komst yfir í fyrri hálfleik en Leeds tryggði sér verðskuldað stig í síðari hálfleik. Enski boltinn 19.4.2021 20:55 Óttast að De Bruyne gæti misst af undanúrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu Það kemur í ljós síðar í dag hversu alvarleg meiðsli Kevin De Bruyne eru en menn eru svartsýnir hjá Manchester City. Talið er að belgíski miðjumaðurinn gæti misst af báðum undanúrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 19.4.2021 16:30 Mourinho rekinn Tottenham hefur sagt José Mourinho upp störfum. Frá þessu er greint í Telegraph. Enski boltinn 19.4.2021 09:30 Carragher og Neville brjálaðir út í sín félög og ofurdeildina: Vandræðalegt, skammarlegt og glæpsamlegt Jamie Carragher og Gary Neville eru ekki alltaf sammála en þeir hafa sömu skoðun á nýrri ofurdeild Evrópu. Enski boltinn 19.4.2021 07:31 Iheanacho skaut Leicester í fyrsta úrslitaleikinn frá 1969 Kelechi Iheanacho skoraði eina mark leiksins er Leicester City vann Southampton 1-0 í undanúrslitum FA-bikarsins í dag. Markið má sjá hér að neðan. Leicester mætir Chelsea í úrslitum þann 15. maí. Enski boltinn 18.4.2021 19:30 Loksins tókst Man Utd að leggja Burnley að velli á Old Trafford Manchester United vann loksins sigur gegn Burnley á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni, lokatölur 3-1 á Old Trafford í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék 88 mínútur í liði Burnley í dag. Enski boltinn 18.4.2021 16:55 Arsenal bjargaði stigi á seinustu stundu Eddie Nketiah bjargaði stigi fyrir Arsenal á sjöundu mínútu uppbótartíma þegar hann jafnaði metin gegn Fulham. Josh Maja hafði komið Fulham yfir af vítapunktinum fyrr í leiknum, en 1-1 jafntefli gerir lítið fyrir Fulham í fallbaráttunni. Enski boltinn 18.4.2021 14:39 Chelsea vinnur bikarinn ef marka má söguna Ef marka má þær leiktíðir sem Manchester City hefur verið slegið út úr undanúrslitum enska FA-bikarsins í knattspyrnu til þessa undir Pep Guardiola er ljóst að Chelsea verður bikarmeistari þann 15. maí næstkomandi. Enski boltinn 18.4.2021 09:01 Segir meiðsli De Bruyne ekki líta vel út Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í 1-0 tapi Manchester City gegn Chelsea í gærkvöld er liðin mættust í undanúrslitum FA-bikarsins. Pep Guardiola segir meiðslin ekki líta vel út. Enski boltinn 18.4.2021 08:01 Erfitt að skora gegn liði með átta leikmenn á aftasta þriðjung Pep Guardiola taldi sína menn í Manchester City spila ágætlega í kvöld er liðið tapaði 1-0 gegn Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. Enski boltinn 17.4.2021 22:15 Wolves felldi Sheffield United Fall Sheffield United úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur blasað við lengi en var endanlega staðfest í kvöld er liðið tapaði 1-0 fyrir Wolves. Enski boltinn 17.4.2021 21:21 Við vildum vera hugrakkir Thomas Tuchel hrósað liði sínu í hástert að loknum 1-0 sigri á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. Enski boltinn 17.4.2021 20:06 Ziyech hetjan er Chelsea tryggði sér sæti í úrslitum bikarsins Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í knattspyrnu þökk sé marki Hakim Ziyech í síðari hálfleik. Draumur Manchester City um að vinna fernuna er þar með úr sögunni. Enski boltinn 17.4.2021 18:30 Norwich komnir í úrvalsdeildina eftir að Brentford og Swansea mistókst að vinna Það er komið á hreint að Norwich mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili, en nú er aðeins eitt lið sem getur náð þeim á toppnum. Enski boltinn 17.4.2021 13:38 Meistaradeildarsæti West Ham í hættu eftir tap gegn Newcastle Newcastle krækti sér í þrjú mikilvæg stig með 3-2 sigri gegn West ham. Leikmenn Newcastle nýttu sér slæm mistök West Ham manna í fyrri hálfleik, en tíu leikmenn West Ham náðu að jafna leikinn áður en joe Willock skoraði sigurmarkið eftir rúma mínútu á vellinum. Enski boltinn 17.4.2021 13:30 Óvíst hvort Kane geti spilað úrslitaleikinn Harry Kane er bæði markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Það fór því kaldur hrollur um stuðningsmenn Tottenham þegar þessi 27 ára framherji þurfti að fara af velli gegn Everton í gærkvöldi eftir að hafa meiðst á ökkla. Enski boltinn 17.4.2021 11:30 Mögnuð tölfræði Everton og Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik í liði Everton sem tók á móti Tottenham í gær. Gylfi skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli, og Gylfi hefur nú tryggt 19 stig fyrir þá bláklæddu. Enski boltinn 17.4.2021 10:03 Ætlar að brúa bilið gegn þjálfaranum sem heillaði hann svo mikið Þó að tuttugu stig skilji Manchester City og Chelsea að má búast við spennandi leik þegar liðin mætast í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. Enski boltinn 17.4.2021 08:00 „Skil ekki Manchester United“ Vladimir Coufal, hægri bakvörður West Ham, skilur ekkert í því að Manchester United hafi látið Jesse Lingard fara frá félaginu. Enski boltinn 16.4.2021 23:00 Rodgers segir að brotamennirnir hafi beðist afsökunar Brendan Rodgers, stjóri Leicester, segir að þeir James Maddison, Ayoze Perez og Hamza Choudhury hafi beðist afsökunar á brotum sínum um síðustu helgi. Enski boltinn 16.4.2021 22:01 Tvö mörk Gylfa dugðu ekki til sigurs gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Everton er liðið gerði 2-2 jafntefli við á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið standa því í stað í baráttunni um Evrópusæti. Enski boltinn 16.4.2021 20:54 Segir Moyes stjóra ársins sama hvað gerist Steve Bruce, stjóri Newcastle, segir að David Moyes, stjóri West Ham, sé stjóri ársins í enska boltanum, sama hvað gerist á lokasprettinum. Enski boltinn 16.4.2021 19:46 Hefur sex sinnum sagt nei við Chelsea Samkvæmt The Athletic hefur Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hafnað Chelsea sex sinnum en þetta kemur fram á enska fjölmiðlinum í dag. Enski boltinn 16.4.2021 19:00 Pogba segir Mourinho til syndanna: „Lætur leikmönnum líða eins og þeir séu ekki til“ Paul Pogba lætur José Mourinho heyra það í viðtali við Sky Sports og sakar hann um að hunsa leikmenn og láta þeim líða eins og þeir séu ekki til. Enski boltinn 16.4.2021 12:02 Aubameyang með malaríu Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal, greyndi frá því á samfélagsmiðlum í dag að hann sé að glíma við hitabeltissjúkdóminn malaríu. Aubameyang veiktist í landsliðsverkefni með Gabon fyrir nokkrum vikum. Enski boltinn 15.4.2021 22:16 Æfur vegna eigin Twitterfærslu Phil Foden hefur átt frábært tímabil í vetur, eða frá því að hann heimsótti Ísland í september og varð uppvís að því að brjóta sóttvarnareglur með því að fá íslenskar konur í heimsókn á hótel enska landsliðsins. Nú er hann hins vegar æfur út í fyrirtækið sem sér um samfélagsmiðla hans. Enski boltinn 15.4.2021 10:00 Borðar hafa truflað leikmenn United á heimavelli Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að rauðir borðar með merki félagsins á Old Trafford hafi truflað leikmenn það mikið að nú séu borðarnir með merki félagsins orðnir svartir. Enski boltinn 15.4.2021 07:00 The Pogmentary: Heimildarþættir frá Amazon um líf Paul Pogba Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur skrifað undir samning við streymisveitu Amazon Studios um að gera heimildarþætti um líf hans. Munu þeir kallast The Pogmentary. Enski boltinn 14.4.2021 15:30 Sonur Solskjærs gerði grín að ummælum Mourinhos og sagðist alltaf fá að borða Elsti sonur Ole Gunnars Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, gerði góðlátleg grín að orðaskaki föðurs síns og Josés Mourinho, stjóra Tottenham, og sagðist ekki vera sveltur heima fyrir. Enski boltinn 13.4.2021 11:01 « ‹ 190 191 192 193 194 195 196 197 198 … 334 ›
Rooney undrandi á brottrekstri Mourinho Wayne Rooney, stjóri Derby, skilur ekkert í Tottenham að reka Jose Mourinho viku fyrir úrslitaleik liðsins gegn Manchester City í enska deildarbikarnum. Enski boltinn 19.4.2021 21:31
Jafntefli í skugga ofurdeildarfrétta Leeds og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í mánudagsleiknum í enska boltanum. Liverpool komst yfir í fyrri hálfleik en Leeds tryggði sér verðskuldað stig í síðari hálfleik. Enski boltinn 19.4.2021 20:55
Óttast að De Bruyne gæti misst af undanúrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu Það kemur í ljós síðar í dag hversu alvarleg meiðsli Kevin De Bruyne eru en menn eru svartsýnir hjá Manchester City. Talið er að belgíski miðjumaðurinn gæti misst af báðum undanúrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 19.4.2021 16:30
Mourinho rekinn Tottenham hefur sagt José Mourinho upp störfum. Frá þessu er greint í Telegraph. Enski boltinn 19.4.2021 09:30
Carragher og Neville brjálaðir út í sín félög og ofurdeildina: Vandræðalegt, skammarlegt og glæpsamlegt Jamie Carragher og Gary Neville eru ekki alltaf sammála en þeir hafa sömu skoðun á nýrri ofurdeild Evrópu. Enski boltinn 19.4.2021 07:31
Iheanacho skaut Leicester í fyrsta úrslitaleikinn frá 1969 Kelechi Iheanacho skoraði eina mark leiksins er Leicester City vann Southampton 1-0 í undanúrslitum FA-bikarsins í dag. Markið má sjá hér að neðan. Leicester mætir Chelsea í úrslitum þann 15. maí. Enski boltinn 18.4.2021 19:30
Loksins tókst Man Utd að leggja Burnley að velli á Old Trafford Manchester United vann loksins sigur gegn Burnley á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni, lokatölur 3-1 á Old Trafford í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék 88 mínútur í liði Burnley í dag. Enski boltinn 18.4.2021 16:55
Arsenal bjargaði stigi á seinustu stundu Eddie Nketiah bjargaði stigi fyrir Arsenal á sjöundu mínútu uppbótartíma þegar hann jafnaði metin gegn Fulham. Josh Maja hafði komið Fulham yfir af vítapunktinum fyrr í leiknum, en 1-1 jafntefli gerir lítið fyrir Fulham í fallbaráttunni. Enski boltinn 18.4.2021 14:39
Chelsea vinnur bikarinn ef marka má söguna Ef marka má þær leiktíðir sem Manchester City hefur verið slegið út úr undanúrslitum enska FA-bikarsins í knattspyrnu til þessa undir Pep Guardiola er ljóst að Chelsea verður bikarmeistari þann 15. maí næstkomandi. Enski boltinn 18.4.2021 09:01
Segir meiðsli De Bruyne ekki líta vel út Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í 1-0 tapi Manchester City gegn Chelsea í gærkvöld er liðin mættust í undanúrslitum FA-bikarsins. Pep Guardiola segir meiðslin ekki líta vel út. Enski boltinn 18.4.2021 08:01
Erfitt að skora gegn liði með átta leikmenn á aftasta þriðjung Pep Guardiola taldi sína menn í Manchester City spila ágætlega í kvöld er liðið tapaði 1-0 gegn Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. Enski boltinn 17.4.2021 22:15
Wolves felldi Sheffield United Fall Sheffield United úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur blasað við lengi en var endanlega staðfest í kvöld er liðið tapaði 1-0 fyrir Wolves. Enski boltinn 17.4.2021 21:21
Við vildum vera hugrakkir Thomas Tuchel hrósað liði sínu í hástert að loknum 1-0 sigri á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. Enski boltinn 17.4.2021 20:06
Ziyech hetjan er Chelsea tryggði sér sæti í úrslitum bikarsins Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í knattspyrnu þökk sé marki Hakim Ziyech í síðari hálfleik. Draumur Manchester City um að vinna fernuna er þar með úr sögunni. Enski boltinn 17.4.2021 18:30
Norwich komnir í úrvalsdeildina eftir að Brentford og Swansea mistókst að vinna Það er komið á hreint að Norwich mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili, en nú er aðeins eitt lið sem getur náð þeim á toppnum. Enski boltinn 17.4.2021 13:38
Meistaradeildarsæti West Ham í hættu eftir tap gegn Newcastle Newcastle krækti sér í þrjú mikilvæg stig með 3-2 sigri gegn West ham. Leikmenn Newcastle nýttu sér slæm mistök West Ham manna í fyrri hálfleik, en tíu leikmenn West Ham náðu að jafna leikinn áður en joe Willock skoraði sigurmarkið eftir rúma mínútu á vellinum. Enski boltinn 17.4.2021 13:30
Óvíst hvort Kane geti spilað úrslitaleikinn Harry Kane er bæði markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Það fór því kaldur hrollur um stuðningsmenn Tottenham þegar þessi 27 ára framherji þurfti að fara af velli gegn Everton í gærkvöldi eftir að hafa meiðst á ökkla. Enski boltinn 17.4.2021 11:30
Mögnuð tölfræði Everton og Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik í liði Everton sem tók á móti Tottenham í gær. Gylfi skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli, og Gylfi hefur nú tryggt 19 stig fyrir þá bláklæddu. Enski boltinn 17.4.2021 10:03
Ætlar að brúa bilið gegn þjálfaranum sem heillaði hann svo mikið Þó að tuttugu stig skilji Manchester City og Chelsea að má búast við spennandi leik þegar liðin mætast í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. Enski boltinn 17.4.2021 08:00
„Skil ekki Manchester United“ Vladimir Coufal, hægri bakvörður West Ham, skilur ekkert í því að Manchester United hafi látið Jesse Lingard fara frá félaginu. Enski boltinn 16.4.2021 23:00
Rodgers segir að brotamennirnir hafi beðist afsökunar Brendan Rodgers, stjóri Leicester, segir að þeir James Maddison, Ayoze Perez og Hamza Choudhury hafi beðist afsökunar á brotum sínum um síðustu helgi. Enski boltinn 16.4.2021 22:01
Tvö mörk Gylfa dugðu ekki til sigurs gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Everton er liðið gerði 2-2 jafntefli við á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið standa því í stað í baráttunni um Evrópusæti. Enski boltinn 16.4.2021 20:54
Segir Moyes stjóra ársins sama hvað gerist Steve Bruce, stjóri Newcastle, segir að David Moyes, stjóri West Ham, sé stjóri ársins í enska boltanum, sama hvað gerist á lokasprettinum. Enski boltinn 16.4.2021 19:46
Hefur sex sinnum sagt nei við Chelsea Samkvæmt The Athletic hefur Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hafnað Chelsea sex sinnum en þetta kemur fram á enska fjölmiðlinum í dag. Enski boltinn 16.4.2021 19:00
Pogba segir Mourinho til syndanna: „Lætur leikmönnum líða eins og þeir séu ekki til“ Paul Pogba lætur José Mourinho heyra það í viðtali við Sky Sports og sakar hann um að hunsa leikmenn og láta þeim líða eins og þeir séu ekki til. Enski boltinn 16.4.2021 12:02
Aubameyang með malaríu Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal, greyndi frá því á samfélagsmiðlum í dag að hann sé að glíma við hitabeltissjúkdóminn malaríu. Aubameyang veiktist í landsliðsverkefni með Gabon fyrir nokkrum vikum. Enski boltinn 15.4.2021 22:16
Æfur vegna eigin Twitterfærslu Phil Foden hefur átt frábært tímabil í vetur, eða frá því að hann heimsótti Ísland í september og varð uppvís að því að brjóta sóttvarnareglur með því að fá íslenskar konur í heimsókn á hótel enska landsliðsins. Nú er hann hins vegar æfur út í fyrirtækið sem sér um samfélagsmiðla hans. Enski boltinn 15.4.2021 10:00
Borðar hafa truflað leikmenn United á heimavelli Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að rauðir borðar með merki félagsins á Old Trafford hafi truflað leikmenn það mikið að nú séu borðarnir með merki félagsins orðnir svartir. Enski boltinn 15.4.2021 07:00
The Pogmentary: Heimildarþættir frá Amazon um líf Paul Pogba Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur skrifað undir samning við streymisveitu Amazon Studios um að gera heimildarþætti um líf hans. Munu þeir kallast The Pogmentary. Enski boltinn 14.4.2021 15:30
Sonur Solskjærs gerði grín að ummælum Mourinhos og sagðist alltaf fá að borða Elsti sonur Ole Gunnars Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, gerði góðlátleg grín að orðaskaki föðurs síns og Josés Mourinho, stjóra Tottenham, og sagðist ekki vera sveltur heima fyrir. Enski boltinn 13.4.2021 11:01