Enski boltinn Gylfi gæti fengið óvænta samkeppni frá Dele Alli Everton ætlar að reyna að fá Dele Alli, miðjumann Tottenham, á láni í janúar. Enski boltinn 14.12.2020 09:45 Aubameyang með jafn mörg mörk fyrir Arsenal og Burnley ef víti eru dregin frá Pierre Emerick-Aubameyang hefur skorað jafn mörg mörk fyrir Arsenal og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í vetur ef mörk úr vítaspyrnum eru ekki tekin með. Enski boltinn 14.12.2020 09:00 Henry slökkti á sjónvarpinu þegar hann sá Xhaka með fyrirliðabandið hjá Arsenal Patrice Evra segir að Thierry Henry hafi slökkt á sjónvarpinu þegar hann sá Granit Xhaka með fyrirliðabandið hjá Arsenal. Enski boltinn 14.12.2020 07:30 Sjálfsmark Aubameyang tryggði Burnley sigur Það gengur hvorki né rekur hjá Arsenal þessa dagana og ekki vænkaðist hagur þeirra með tapi gegn Burnley á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 13.12.2020 21:08 Meistararnir sóttu stig gegn nýliðum Fulham Englandsmeistarar Liverpool komust í hann krappan þegar þeir heimsóttu nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13.12.2020 18:27 Guaita hetja Palace er liðið náði í stig gegn Tottenham Crystal Palace og Tottenham Hotspur gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Vicente Guaita, markvörður Palace, reyndist hetja leiksins. Enski boltinn 13.12.2020 16:15 Gylfi Þór skapaði nær öll færi Everton og skoraði sigurmarkið Gylfi Þór Sigurðsson átti heldur betur góðan leik í gær er Everton vann Chelsea 1-0 á heimavelli sínum, Goodison Park. Íslenski landsliðsmaðurinn bjó til nær öll færi Everton ásamt því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. Enski boltinn 13.12.2020 10:30 Keane og Neville: Solskjær verður að láta liðið spila Man Utd leikstílinn og vinna titla Roy Keane og Gary Neville, fyrrum leikmenn Manchester United, segja að Ole Gunnar Solskjær verði að vinna titla og reyna að stýra stórleikjum. Enski boltinn 13.12.2020 09:30 Pogba svarar fyrir ummæli umboðsmanns síns Paul Pogba hefur spilað vel fyrir Manchester United síðan umboðsmaður hans, Mino Raiola lét hafa eftir sér að skjólstæðingur sinn ætti ekki samleið með félaginu. Enski boltinn 12.12.2020 23:00 Gylfi í skýjunum í leikslok: Frábært að fá áhorfendur aftur á völlinn Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton þegar liðið vann góðan sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 12.12.2020 22:35 Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.12.2020 21:52 Solskjær: Besta frammistaða sem ég hef séð hjá okkur gegn Man City Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var hæstánægður með markalaust jafntefli gegn erkifjendunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12.12.2020 20:00 Markalaust í Manchester slagnum Ekkert mark var skorað þegar Manchester liðin í ensku úrvalsdeildinni leiddu saman hesta sína á Old Trafford í dag. Enski boltinn 12.12.2020 19:21 Jón Daði kom snemma inná í vonlausri stöðu - Allt í lás hjá Blackpool Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í neðri deildum enska fótboltans í dag og gekk liðum þeirra misvel. Enski boltinn 12.12.2020 17:05 Spjaldasúpa er Aston Villa stal stigunum undir lok leiks Það stefndi í markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa fékk hins vegar vítaspyrnu undir lok leiks sem Anwar El-Ghazi skoraði úr vítaspyrnu. Dómari leiksins var þó að mestu í sviðsljósinu. Enski boltinn 12.12.2020 14:30 Heldur því fram að United geti orðið enskur meistari Wes Brown, fyrrum varnarmaður Manchester United, segir að liðið geti orðið enskur meistari á þessari leiktíð. Liðið mætir grönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í dag. Enski boltinn 12.12.2020 07:00 West Ham hafði betur á Elland Road West Ham er komið upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið bar sigurorð af Leeds á útivelli í kvöld, 1-2, í fyrsta leik 12. umferðarinnar. Enski boltinn 11.12.2020 21:53 Klopp segir Chelsea líklegasta til þess að vinna ensku úrvalsdeildina Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Chelsea sé líklegasta liðið til þess að vinna ensku úrvalsdeildina. Þetta sagði stjóra ensku meistarana á blaðamannafundi fyrir 12. umferð enska boltans. Enski boltinn 11.12.2020 20:30 Segir að Bale geti orðið Ferrari Tottenham-liðsins Gareth Bale getur verið eins konar Ferrari Tottenham-liðsins. Þetta segir Owen Hargreaves, fyrrverandi landsliðsmaður Englands. Enski boltinn 11.12.2020 17:46 PSG ætlar að gera aðra tilraun til að fá Alli Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að reyna að fá Dele Alli á láni frá Tottenham þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. Enski boltinn 11.12.2020 16:30 Man United stefnir á að bæta við sig varnarmönnum Fréttir erlendis herma að enska knattspyrnuliðið Manchester United sé á höttunum á eftir miðverði. Eru þrír á óskalista félagsins að svo stöddu. Enski boltinn 11.12.2020 14:01 Jamie Redknapp sagði söguna af því þegar hann kom sautján ára til Liverpool Jamie Redknapp lék með Liverpool í áratug en knattspyrnustjórinn sem sóttist svo mikið eftir því að fá hann stýrði honum þó aldrei í leik. Enski boltinn 11.12.2020 11:31 Mourinho: Ómögulegt að halda öllum leikmönnum ánægðum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ráðlagði óánægðum leikmönnum sínum að drífa sig í heita sturtu. Enski boltinn 11.12.2020 09:30 Steinlágu á móti Juventus en eru samt líklegri sigurvegarar en Liverpool Manchester City er sigurstranglegasta liðið af þeim sextán sem eru eftir í Meistaradeildinni. Enski boltinn 11.12.2020 09:01 Pogba með mistök á fjögurra mínútna fresti Kevin De Bruyne, Paul Pogba og Hakim Ziyech eiga það sameiginlegt að vera leikmennirnir sem gera flest mistök hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.12.2020 11:30 Sendir Bamford stöðugt myndbönd með hinum norska Haaland Marcelo Bielsa er enginn venjulegur knattspyrnustjóri og kröfuharðari en flestir. Hann fór sérstaka leið til að fá meira frá framherja sínum Patrick Bamford. Enski boltinn 10.12.2020 10:01 Þægilegasta jóladagskráin hjá Liverpool liðinu Jürgen Klopp getur ekkert mikið kvartað yfir leikjadagskrá hans manna yfir hátíðirnar. Enski boltinn 10.12.2020 09:01 Bielsa ekki í neinum feluleik: Gaf upp byrjunarliðið á blaðamannafundi Marcelo Bielsa er ekki alveg eins og hinn hefðbundni knattspyrnuþjálfari. Hann kom enn og aftur á óvart á blaðamannafundi í dag er hann gaf upp byrjunarlið Leeds United fyrir leik liðsins gegn West Ham United á föstudaginn. Enski boltinn 9.12.2020 21:31 Sýndu lífið á bak við tjöldin þegar áhorfendurnir mættu aftur á Anfield Stemmningin á Anfield er engu lík og það var því stór stund fyrir alla hjá félaginu þegar það fór að heyrast aftur í Liverpool fólki í Kop stúkunni. Enski boltinn 9.12.2020 13:31 Neville: Nornaveiðar í gangi til að koma Ole Gunnari úr starfinu Phil Neville finnst Norðmaðurnn Ole Gunnar Solskjær fá of harða gagnrýni en knattspyrnustjóri Manchester United þykir nú valtur í sessi eftir að United féll út úr Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 9.12.2020 08:30 « ‹ 232 233 234 235 236 237 238 239 240 … 334 ›
Gylfi gæti fengið óvænta samkeppni frá Dele Alli Everton ætlar að reyna að fá Dele Alli, miðjumann Tottenham, á láni í janúar. Enski boltinn 14.12.2020 09:45
Aubameyang með jafn mörg mörk fyrir Arsenal og Burnley ef víti eru dregin frá Pierre Emerick-Aubameyang hefur skorað jafn mörg mörk fyrir Arsenal og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í vetur ef mörk úr vítaspyrnum eru ekki tekin með. Enski boltinn 14.12.2020 09:00
Henry slökkti á sjónvarpinu þegar hann sá Xhaka með fyrirliðabandið hjá Arsenal Patrice Evra segir að Thierry Henry hafi slökkt á sjónvarpinu þegar hann sá Granit Xhaka með fyrirliðabandið hjá Arsenal. Enski boltinn 14.12.2020 07:30
Sjálfsmark Aubameyang tryggði Burnley sigur Það gengur hvorki né rekur hjá Arsenal þessa dagana og ekki vænkaðist hagur þeirra með tapi gegn Burnley á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 13.12.2020 21:08
Meistararnir sóttu stig gegn nýliðum Fulham Englandsmeistarar Liverpool komust í hann krappan þegar þeir heimsóttu nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13.12.2020 18:27
Guaita hetja Palace er liðið náði í stig gegn Tottenham Crystal Palace og Tottenham Hotspur gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Vicente Guaita, markvörður Palace, reyndist hetja leiksins. Enski boltinn 13.12.2020 16:15
Gylfi Þór skapaði nær öll færi Everton og skoraði sigurmarkið Gylfi Þór Sigurðsson átti heldur betur góðan leik í gær er Everton vann Chelsea 1-0 á heimavelli sínum, Goodison Park. Íslenski landsliðsmaðurinn bjó til nær öll færi Everton ásamt því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. Enski boltinn 13.12.2020 10:30
Keane og Neville: Solskjær verður að láta liðið spila Man Utd leikstílinn og vinna titla Roy Keane og Gary Neville, fyrrum leikmenn Manchester United, segja að Ole Gunnar Solskjær verði að vinna titla og reyna að stýra stórleikjum. Enski boltinn 13.12.2020 09:30
Pogba svarar fyrir ummæli umboðsmanns síns Paul Pogba hefur spilað vel fyrir Manchester United síðan umboðsmaður hans, Mino Raiola lét hafa eftir sér að skjólstæðingur sinn ætti ekki samleið með félaginu. Enski boltinn 12.12.2020 23:00
Gylfi í skýjunum í leikslok: Frábært að fá áhorfendur aftur á völlinn Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton þegar liðið vann góðan sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 12.12.2020 22:35
Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.12.2020 21:52
Solskjær: Besta frammistaða sem ég hef séð hjá okkur gegn Man City Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var hæstánægður með markalaust jafntefli gegn erkifjendunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12.12.2020 20:00
Markalaust í Manchester slagnum Ekkert mark var skorað þegar Manchester liðin í ensku úrvalsdeildinni leiddu saman hesta sína á Old Trafford í dag. Enski boltinn 12.12.2020 19:21
Jón Daði kom snemma inná í vonlausri stöðu - Allt í lás hjá Blackpool Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í neðri deildum enska fótboltans í dag og gekk liðum þeirra misvel. Enski boltinn 12.12.2020 17:05
Spjaldasúpa er Aston Villa stal stigunum undir lok leiks Það stefndi í markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa fékk hins vegar vítaspyrnu undir lok leiks sem Anwar El-Ghazi skoraði úr vítaspyrnu. Dómari leiksins var þó að mestu í sviðsljósinu. Enski boltinn 12.12.2020 14:30
Heldur því fram að United geti orðið enskur meistari Wes Brown, fyrrum varnarmaður Manchester United, segir að liðið geti orðið enskur meistari á þessari leiktíð. Liðið mætir grönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í dag. Enski boltinn 12.12.2020 07:00
West Ham hafði betur á Elland Road West Ham er komið upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið bar sigurorð af Leeds á útivelli í kvöld, 1-2, í fyrsta leik 12. umferðarinnar. Enski boltinn 11.12.2020 21:53
Klopp segir Chelsea líklegasta til þess að vinna ensku úrvalsdeildina Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Chelsea sé líklegasta liðið til þess að vinna ensku úrvalsdeildina. Þetta sagði stjóra ensku meistarana á blaðamannafundi fyrir 12. umferð enska boltans. Enski boltinn 11.12.2020 20:30
Segir að Bale geti orðið Ferrari Tottenham-liðsins Gareth Bale getur verið eins konar Ferrari Tottenham-liðsins. Þetta segir Owen Hargreaves, fyrrverandi landsliðsmaður Englands. Enski boltinn 11.12.2020 17:46
PSG ætlar að gera aðra tilraun til að fá Alli Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að reyna að fá Dele Alli á láni frá Tottenham þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. Enski boltinn 11.12.2020 16:30
Man United stefnir á að bæta við sig varnarmönnum Fréttir erlendis herma að enska knattspyrnuliðið Manchester United sé á höttunum á eftir miðverði. Eru þrír á óskalista félagsins að svo stöddu. Enski boltinn 11.12.2020 14:01
Jamie Redknapp sagði söguna af því þegar hann kom sautján ára til Liverpool Jamie Redknapp lék með Liverpool í áratug en knattspyrnustjórinn sem sóttist svo mikið eftir því að fá hann stýrði honum þó aldrei í leik. Enski boltinn 11.12.2020 11:31
Mourinho: Ómögulegt að halda öllum leikmönnum ánægðum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ráðlagði óánægðum leikmönnum sínum að drífa sig í heita sturtu. Enski boltinn 11.12.2020 09:30
Steinlágu á móti Juventus en eru samt líklegri sigurvegarar en Liverpool Manchester City er sigurstranglegasta liðið af þeim sextán sem eru eftir í Meistaradeildinni. Enski boltinn 11.12.2020 09:01
Pogba með mistök á fjögurra mínútna fresti Kevin De Bruyne, Paul Pogba og Hakim Ziyech eiga það sameiginlegt að vera leikmennirnir sem gera flest mistök hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.12.2020 11:30
Sendir Bamford stöðugt myndbönd með hinum norska Haaland Marcelo Bielsa er enginn venjulegur knattspyrnustjóri og kröfuharðari en flestir. Hann fór sérstaka leið til að fá meira frá framherja sínum Patrick Bamford. Enski boltinn 10.12.2020 10:01
Þægilegasta jóladagskráin hjá Liverpool liðinu Jürgen Klopp getur ekkert mikið kvartað yfir leikjadagskrá hans manna yfir hátíðirnar. Enski boltinn 10.12.2020 09:01
Bielsa ekki í neinum feluleik: Gaf upp byrjunarliðið á blaðamannafundi Marcelo Bielsa er ekki alveg eins og hinn hefðbundni knattspyrnuþjálfari. Hann kom enn og aftur á óvart á blaðamannafundi í dag er hann gaf upp byrjunarlið Leeds United fyrir leik liðsins gegn West Ham United á föstudaginn. Enski boltinn 9.12.2020 21:31
Sýndu lífið á bak við tjöldin þegar áhorfendurnir mættu aftur á Anfield Stemmningin á Anfield er engu lík og það var því stór stund fyrir alla hjá félaginu þegar það fór að heyrast aftur í Liverpool fólki í Kop stúkunni. Enski boltinn 9.12.2020 13:31
Neville: Nornaveiðar í gangi til að koma Ole Gunnari úr starfinu Phil Neville finnst Norðmaðurnn Ole Gunnar Solskjær fá of harða gagnrýni en knattspyrnustjóri Manchester United þykir nú valtur í sessi eftir að United féll út úr Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 9.12.2020 08:30