Enski boltinn Jóhann skoraði í sigri Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eitt marka Burnley er liðið vann 3-0 sigur á Tranmere Rovers í æfingarleik. Enski boltinn 29.8.2020 14:32 Gylfi og James Rodriguez að verða samherjar Everton virðist vera ná að krækja í James Rodriguez, miðjumann Real Madrid, en enskir miðlar greina frá þessu. Enski boltinn 29.8.2020 10:45 „Ég vil vinna Gullboltann næstu tvö árin og ég get bara gert það með þér“ Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. Enski boltinn 29.8.2020 10:00 Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.8.2020 23:00 Eigandi Tampa Bay vill bjarga Wigan Randy Frankel, sem er meðeigandi hafnaboltaliðsins Tampa Bay Rays, vill bjarga C-deildarliðinu Wigan frá gjaldþroti. Enski boltinn 28.8.2020 22:00 Chelsea fær þriðja varnarmanninn á jafn mörgum dögum Thiago Silva, fyrrverandi fyrirliði Paris Saint-Germain, er farinn til Chelsea. Hann er fimmti leikmaðurinn sem liðið fær í sumar. Enski boltinn 28.8.2020 11:08 Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. Enski boltinn 28.8.2020 10:30 Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. Enski boltinn 28.8.2020 09:00 Maguire óttaðist um líf sitt í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Man. United, segist hafa óttast um líf sitt á Grikklandi en Englendingurinn lenti í áflogum þar á dögunum. Enski boltinn 27.8.2020 21:43 Pogba með kórónuveiruna Paul Pogba var ekki valinn í franska landsliðið þar sem hann er með kórónuveiruna. Enski boltinn 27.8.2020 12:31 Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. Enski boltinn 27.8.2020 10:30 Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. Enski boltinn 27.8.2020 09:30 Fimm ára samningur Henderson við Man. United Markvörðurinn Dean Henderson hefur skrifað undir fimm ára samning við Manchester United. Enski boltinn 26.8.2020 18:21 Chelsea kaupir Chilwell Chelsea heldur áfram að safna liði og hefur keypt vinstri bakvörðinn Ben Chilwell frá Leicester City á um 50 milljónir punda. Enski boltinn 26.8.2020 16:25 Virgil van Dijk fór blóðugur af velli í gær Nýtt tímabil byrjaði ekki alltof vel fyrir Virgil van Dijk í gær þegar hann þurfti að fara blóðugur af velli í seinni hálfleik. Enski boltinn 26.8.2020 13:00 Segja Pep Guardiola og Messi hafa talað saman í síma Lionel Messi til Manchester City er háværasti orðrómurinn eftir að argentínski snillingurinn tilkynnti Barcelona að hann vildi fara. Enski boltinn 26.8.2020 08:30 Fyrrum boltabulla dæmdi í ensku úrvalsdeildinni í næstum áratug Þau sem fylgdust með ensku úrvalsdeildinni snemma á þessari öld muna ef til vill eftir dómaranum Jeff Winter. Það sem færri vita er að Winter var hluti af gengi sem studdi Middlesbrough, lenti í slagsmálum og var næstum stunginn oftar en einu sinni. Enski boltinn 25.8.2020 23:00 Maguire ekki lengur í enska hópnum sem kemur til Íslands Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur dregið Harry Maguire úr enska landsliðshópnum. Enski boltinn 25.8.2020 19:26 Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni. Enski boltinn 25.8.2020 16:49 Brewster skoraði tvö er Liverpool gerði jafntefli Englandsmeistarar Liverpool eru komnir á fullt í undirbúningstímabili sínu fyrir komandi tímabil. Liðið gerði 2-2 jafntefl við Red Bull Salzburg í dag. Enski boltinn 25.8.2020 16:41 Chelsea lánar hann í áttunda skiptið Jamal Blackman hefur verið hjá Chelsea í fjórtán ár en hann á enn eftir að spila fyrir aðallið félagsins. Enski boltinn 25.8.2020 13:30 ESPN: Man. City að skoða það að kaupa Lionel Messi Lionel Messi hefur aldrei verið nærri því að fara frá Barcelona en einmitt núna og það er eitt lið í ensku úrvalsdeildinni áhugasamt um hann. Enski boltinn 25.8.2020 09:00 Gæti orðið fjölmiðlasirkus á Íslandi ef Southgate velur Harry Maguire í hópinn Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, mun gera það opinbert í dag hvaða leikmenn verða í enska landsliðinu sem mætir til Íslands 4. september næstkomandi. Enski boltinn 25.8.2020 08:00 Chelsea ekkert að grínast: Að kaupa Kai Havertz og búast við Thiago Silva Frank Lampard er að búa til afar spennandi framtíðarlið á Stamford Bridge og þá mun líklega einn reynslubolti bætast líka í hópinn. Enski boltinn 24.8.2020 13:21 Koeman segist aldrei gera það sem hann gerði samt einmitt með Gylfa Ronald Koeman, nýr knattspyrnustjóri Barcelona, var greinilega löngu búinn að gleyma meðferð sinni á Gylfa Þór Sigurðssyni þegar hann var spurður um Frenkie de Jong. Enski boltinn 24.8.2020 13:00 Cristiano Ronaldo að plana annars konar endurkomu til Manchester Manchester borg mun fá aftur fjárfestinn Cristiano Ronaldo en ekki fótboltamanninn Cristiano Ronaldo á næstunni gangi plön Portúgalans upp. Enski boltinn 24.8.2020 12:00 Wayne Rooney hefur áhyggjur af því að Liverpool næli í Thiago Wayne Rooney vonar að Thiago fari ekki í Liverpool en ef marka má frammistöðu hans í Meistaradeildinni þá yrði það mikill liðstyrkur inn á miðju liðsins. Enski boltinn 24.8.2020 10:00 Boltastrákur á fræga 4-0 sigrinum á móti Barca spilaði fyrir Liverpool liðið um helgina „Billy the kid,“ grínaðist Jürgen Klopp með þegar hann var spurður út í nýliðann í Liverpool liðinu í æfingarleiknum á móti Stuttgart um helgina. Enski boltinn 24.8.2020 09:00 Gylfi: Heyrði ekki hvað Gary Neville sagði um mig Garry Neville gagnrýndi Gylfa Þór Sigurðsson harðlega efrtir leik hjá Everton í síðasta mánuði en þau orð bárust þó aldrei til íslenska landsliðsmannsins að hans eigin sögn. Enski boltinn 24.8.2020 08:00 Segist hafa rætt við Jurgen Klopp um að taka við Barcelona Í byrjun næsta árs verða haldnar kosningar um forseta fótboltarisans Barcelona. Einn frambjóðendanna, Jordi Farre, segist hafa rætt við Jurgen Klopp hjá Liverpool um að taka við sem þjálfari liðsins í framtíðinni. Enski boltinn 23.8.2020 23:00 « ‹ 253 254 255 256 257 258 259 260 261 … 334 ›
Jóhann skoraði í sigri Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eitt marka Burnley er liðið vann 3-0 sigur á Tranmere Rovers í æfingarleik. Enski boltinn 29.8.2020 14:32
Gylfi og James Rodriguez að verða samherjar Everton virðist vera ná að krækja í James Rodriguez, miðjumann Real Madrid, en enskir miðlar greina frá þessu. Enski boltinn 29.8.2020 10:45
„Ég vil vinna Gullboltann næstu tvö árin og ég get bara gert það með þér“ Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. Enski boltinn 29.8.2020 10:00
Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.8.2020 23:00
Eigandi Tampa Bay vill bjarga Wigan Randy Frankel, sem er meðeigandi hafnaboltaliðsins Tampa Bay Rays, vill bjarga C-deildarliðinu Wigan frá gjaldþroti. Enski boltinn 28.8.2020 22:00
Chelsea fær þriðja varnarmanninn á jafn mörgum dögum Thiago Silva, fyrrverandi fyrirliði Paris Saint-Germain, er farinn til Chelsea. Hann er fimmti leikmaðurinn sem liðið fær í sumar. Enski boltinn 28.8.2020 11:08
Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. Enski boltinn 28.8.2020 10:30
Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. Enski boltinn 28.8.2020 09:00
Maguire óttaðist um líf sitt í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Man. United, segist hafa óttast um líf sitt á Grikklandi en Englendingurinn lenti í áflogum þar á dögunum. Enski boltinn 27.8.2020 21:43
Pogba með kórónuveiruna Paul Pogba var ekki valinn í franska landsliðið þar sem hann er með kórónuveiruna. Enski boltinn 27.8.2020 12:31
Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. Enski boltinn 27.8.2020 10:30
Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. Enski boltinn 27.8.2020 09:30
Fimm ára samningur Henderson við Man. United Markvörðurinn Dean Henderson hefur skrifað undir fimm ára samning við Manchester United. Enski boltinn 26.8.2020 18:21
Chelsea kaupir Chilwell Chelsea heldur áfram að safna liði og hefur keypt vinstri bakvörðinn Ben Chilwell frá Leicester City á um 50 milljónir punda. Enski boltinn 26.8.2020 16:25
Virgil van Dijk fór blóðugur af velli í gær Nýtt tímabil byrjaði ekki alltof vel fyrir Virgil van Dijk í gær þegar hann þurfti að fara blóðugur af velli í seinni hálfleik. Enski boltinn 26.8.2020 13:00
Segja Pep Guardiola og Messi hafa talað saman í síma Lionel Messi til Manchester City er háværasti orðrómurinn eftir að argentínski snillingurinn tilkynnti Barcelona að hann vildi fara. Enski boltinn 26.8.2020 08:30
Fyrrum boltabulla dæmdi í ensku úrvalsdeildinni í næstum áratug Þau sem fylgdust með ensku úrvalsdeildinni snemma á þessari öld muna ef til vill eftir dómaranum Jeff Winter. Það sem færri vita er að Winter var hluti af gengi sem studdi Middlesbrough, lenti í slagsmálum og var næstum stunginn oftar en einu sinni. Enski boltinn 25.8.2020 23:00
Maguire ekki lengur í enska hópnum sem kemur til Íslands Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur dregið Harry Maguire úr enska landsliðshópnum. Enski boltinn 25.8.2020 19:26
Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni. Enski boltinn 25.8.2020 16:49
Brewster skoraði tvö er Liverpool gerði jafntefli Englandsmeistarar Liverpool eru komnir á fullt í undirbúningstímabili sínu fyrir komandi tímabil. Liðið gerði 2-2 jafntefl við Red Bull Salzburg í dag. Enski boltinn 25.8.2020 16:41
Chelsea lánar hann í áttunda skiptið Jamal Blackman hefur verið hjá Chelsea í fjórtán ár en hann á enn eftir að spila fyrir aðallið félagsins. Enski boltinn 25.8.2020 13:30
ESPN: Man. City að skoða það að kaupa Lionel Messi Lionel Messi hefur aldrei verið nærri því að fara frá Barcelona en einmitt núna og það er eitt lið í ensku úrvalsdeildinni áhugasamt um hann. Enski boltinn 25.8.2020 09:00
Gæti orðið fjölmiðlasirkus á Íslandi ef Southgate velur Harry Maguire í hópinn Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, mun gera það opinbert í dag hvaða leikmenn verða í enska landsliðinu sem mætir til Íslands 4. september næstkomandi. Enski boltinn 25.8.2020 08:00
Chelsea ekkert að grínast: Að kaupa Kai Havertz og búast við Thiago Silva Frank Lampard er að búa til afar spennandi framtíðarlið á Stamford Bridge og þá mun líklega einn reynslubolti bætast líka í hópinn. Enski boltinn 24.8.2020 13:21
Koeman segist aldrei gera það sem hann gerði samt einmitt með Gylfa Ronald Koeman, nýr knattspyrnustjóri Barcelona, var greinilega löngu búinn að gleyma meðferð sinni á Gylfa Þór Sigurðssyni þegar hann var spurður um Frenkie de Jong. Enski boltinn 24.8.2020 13:00
Cristiano Ronaldo að plana annars konar endurkomu til Manchester Manchester borg mun fá aftur fjárfestinn Cristiano Ronaldo en ekki fótboltamanninn Cristiano Ronaldo á næstunni gangi plön Portúgalans upp. Enski boltinn 24.8.2020 12:00
Wayne Rooney hefur áhyggjur af því að Liverpool næli í Thiago Wayne Rooney vonar að Thiago fari ekki í Liverpool en ef marka má frammistöðu hans í Meistaradeildinni þá yrði það mikill liðstyrkur inn á miðju liðsins. Enski boltinn 24.8.2020 10:00
Boltastrákur á fræga 4-0 sigrinum á móti Barca spilaði fyrir Liverpool liðið um helgina „Billy the kid,“ grínaðist Jürgen Klopp með þegar hann var spurður út í nýliðann í Liverpool liðinu í æfingarleiknum á móti Stuttgart um helgina. Enski boltinn 24.8.2020 09:00
Gylfi: Heyrði ekki hvað Gary Neville sagði um mig Garry Neville gagnrýndi Gylfa Þór Sigurðsson harðlega efrtir leik hjá Everton í síðasta mánuði en þau orð bárust þó aldrei til íslenska landsliðsmannsins að hans eigin sögn. Enski boltinn 24.8.2020 08:00
Segist hafa rætt við Jurgen Klopp um að taka við Barcelona Í byrjun næsta árs verða haldnar kosningar um forseta fótboltarisans Barcelona. Einn frambjóðendanna, Jordi Farre, segist hafa rætt við Jurgen Klopp hjá Liverpool um að taka við sem þjálfari liðsins í framtíðinni. Enski boltinn 23.8.2020 23:00