Enski boltinn Kórónaveiran ógnar sumarferð Man United Æfingaferð Manchester United í sumar er í uppnámi vegna útbreiðslu Kórónaveirunnar í Kína en United ætlaði að fara í Asíuferð á undirbúningstímabilinu í ár. Enski boltinn 11.2.2020 20:45 Man. City og West Ham kölluð fyrr úr fríi Manchester City og West Ham mætast á miðvikudaginn eftir rúma viku, á "Meistaradeildarkvöldi“, í leik sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem fresta þurfti vegna veðurs. Enski boltinn 11.2.2020 19:00 Þurfa að færa leikinn um Samfélagsskjöldinn af Wembley vegna EM kvenna Enska knattspyrnusambandið er að leita sér að nýjum leikvelli fyrir Samfélagsskjöldinn á næsta ári. Enski boltinn 11.2.2020 18:15 Solskjær staðfestir að Ighalo verði í hóp gegn Chelsea Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að Odion Ighalo, sem gekki í raðir félagsins undir lok félagaskiptagluggans, verði í leikmannahóp liðsins sem mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku. Enski boltinn 11.2.2020 17:30 Gerði grín að goðsögnum Liverpool Liverpool menn eru allt annað en ánægðir með þá óvirðingu sem þeir telja að forráðamaður Shrewsbury Town hafi sýnt tveimur af stærstu lifandi goðsögnum félagsins. Enski boltinn 11.2.2020 16:30 Steve McClaren segir að Van Dijk sé sá eini hjá Liverpool sem kæmist í 1999 liðið hjá United Fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga telur að flestir af stjörnuleikmönnum Liverpool í dag séu ekki nógu góður til að komast í þrennulið Manchester United frá 1998-99 tímabilinu. Enski boltinn 11.2.2020 15:45 Manchester United sækir um leyfi til að breyta Old Trafford Manchester United hyggur á breytingar á heimavelli sínum Old Trafford og hefur nú sótt um leyfi fyrir þeim. Enski boltinn 11.2.2020 14:30 Fingraför Klopp á nýju æfingasvæði Liverpool Liverpool, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, mun í sumar yfirgefa Melwood, hið fornfræga æfingasvæði liðsins, þar sem liðið hefur æft frá því á sjötta áratug síðustu aldar. Enski boltinn 11.2.2020 13:30 Íslandsvinurinn valdi formúlu eitt frekar en ensku úrvalsdeildina Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur bæði mikinn áhuga á íslenskum jörðum og fótbolta. Hann hefur safnað jörðum á Íslandi en ætlar ekki að kaupa fleiri fótboltafélög. Hann fjárfesti aftur á móti ríkulega í formúlu eitt á dögunum. Enski boltinn 11.2.2020 11:00 Fyrsta vetrarfríið búið snemma? Lið Manchester City og West Ham gætu neyðst til þess að ljúka sínu fyrsta vetrarfríi snemma. Erfitt virðist að finna hentugan dag fyrir liðin til að mætast eftir að leik þeirra var frestað vegna veðurs á sunnudag. Enski boltinn 10.2.2020 23:00 Ginola segir að Keegan hafi stungið sig í bakið David Ginola var ósáttur þegar Newcastle United vildi ekki selja hann til Barcelona sumarið 1996. Enski boltinn 10.2.2020 22:00 Sky Sport fékk Eið Smára og Jimmy Floyd til að fara saman yfir gömlu góðu tímana Íslendingur hefur líklega aldrei verið hluti af hættulegra sóknartvíeyki en Eiður Smári Guðjohnsen var á árunum 2000 til 2004. Sky Sport fannst kominn tími á að rifja upp þetta skemmtilega samstarf hans og Jimmy Floyd Hasselbaink sem hófst fyrir rétt tæpum tuttugu árum. Útkoman er mjög skemmtileg. Enski boltinn 10.2.2020 14:30 Enginn Liverpool maður meðal þeirra fljótustu í ensku úrvalsdeildinni Það er nóg af eldsnöggum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni og mörg lið deildarinnar eru mjög fljót að snúa vörn í sókn í sínum leikjum. Nú hafa menn komist að því hver sé í raun fljótasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.2.2020 13:30 Eiður Smári hélt 21 árs gamall að hann væri að fara til Liverpool Eiður Smári Guðjohnsen var mögulega á leiðinni til Liverpool en ekki til Chelsea þegar Bolton seldi hann sumarið 2000. Þetta kemur fram í viðtali við Eið Smára á Sky Sports. Enski boltinn 10.2.2020 12:30 Bayern sagt ætla að bjóða 75 milljónir punda í Bobby Það gæti verið freistandi fyrir Liverpool að selja Roberto Firmino í sumar ef marka má fréttir í ensku slúðurblöðunum í morgun. Enski boltinn 10.2.2020 10:30 „Allir hata þig þegar þú ert enskur landsliðsmaður“ Jordan Pickford reynir að láta gagnrýnina hafa sem minnst áhrif á sig. Enski boltinn 10.2.2020 09:30 Hanna „League Pass“ þjónustu fyrir ensku úrvalsdeildina Áhugafólk um NBA og NFL deildirnar í Bandaríkjunum þekkja það að nota „League Pass“ eða „Game Pass“ þjónusturnar til að fylgjast með öllum leikjum deildanna í beinni útsendingu. Nú gæti svona þjónusta verið að fæðast fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 10.2.2020 09:00 Alli biðst afsökunar á að hafa gert grín að Asíubúa og Wuhan-veirunni Myndband sem Dele Alli birti á SnapChat féll í grýttan jarðveg. Enski boltinn 10.2.2020 08:30 Lundstram hetjan í Sheffield Nýliðar Sheffield United eru í 5.sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir endurkomusigur á Bournemouth í dag. Enski boltinn 9.2.2020 16:00 Jón Daði spilaði hálftíma í tapi gegn toppliðinu Millwall beið lægri hlut fyrir West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 9.2.2020 15:38 Segja Liverpool vilja fá Timo Werner næsta sumar The Athletic greinir frá því í dag að Evrópumeistarar Liverpool séu ólmir í að krækja í framherjann, Timo Werner, frá RB Leipzig næsta sumar. Enski boltinn 9.2.2020 12:30 Liðsfélagi Gylfa gleymdi að fara í einn sokkinn og þurfti að hlaupa inn í klefa | Myndband Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. Enski boltinn 9.2.2020 11:45 Veðrið kemur í veg fyrir að City minnki forskot Liverpool Búið er að fresta leik Manchester City og West Ham sem átti að fara fram í enska boltanum í dag. Enski boltinn 9.2.2020 11:29 Eigandi Leeds stappar stálinu í stuðningsmenn liðsins eftir magurt gengi að undanförnu Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, sendi stuðningsmönnum liðsins kveðju á Twitter í gær eftir að hrakfarir liðsins síðustu vikur hélt áfram í 1-0 tapi gegn Nottingham Forest í gær. Enski boltinn 9.2.2020 11:00 Liverpool-menn frjósamir eftir endurkomuna gegn Barcelona Tveir leikmenn Liverpool eru nýbakaðir feður. Tímasetningin vakti athygli. Enski boltinn 9.2.2020 09:00 Sjálfsmark kom í veg fyrir að Watford færi upp úr fallsæti Brighton og Watford skildu jöfn í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.2.2020 19:15 Fjórða tap Leeds í síðustu fimm leikjum Leeds United heldur áfram að gefa eftir í ensku B-deildinni. Enski boltinn 8.2.2020 19:15 Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. Enski boltinn 8.2.2020 14:15 Man. United sendir inn kvörtun vegna The Sun Manchester United hefur sent inn formlega kvörtun til blaðamannafélagsins á Englandi vegna framferði götublaðsins The Sun er ráðist var á hús Ed Woodward undir lok síðasta mánaðar. Enski boltinn 8.2.2020 14:00 Danny Mills spyr sig hver ætti að detta út úr City-liðinu ef Messi kæmi Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. Enski boltinn 8.2.2020 08:00 « ‹ 288 289 290 291 292 293 294 295 296 … 334 ›
Kórónaveiran ógnar sumarferð Man United Æfingaferð Manchester United í sumar er í uppnámi vegna útbreiðslu Kórónaveirunnar í Kína en United ætlaði að fara í Asíuferð á undirbúningstímabilinu í ár. Enski boltinn 11.2.2020 20:45
Man. City og West Ham kölluð fyrr úr fríi Manchester City og West Ham mætast á miðvikudaginn eftir rúma viku, á "Meistaradeildarkvöldi“, í leik sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem fresta þurfti vegna veðurs. Enski boltinn 11.2.2020 19:00
Þurfa að færa leikinn um Samfélagsskjöldinn af Wembley vegna EM kvenna Enska knattspyrnusambandið er að leita sér að nýjum leikvelli fyrir Samfélagsskjöldinn á næsta ári. Enski boltinn 11.2.2020 18:15
Solskjær staðfestir að Ighalo verði í hóp gegn Chelsea Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að Odion Ighalo, sem gekki í raðir félagsins undir lok félagaskiptagluggans, verði í leikmannahóp liðsins sem mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku. Enski boltinn 11.2.2020 17:30
Gerði grín að goðsögnum Liverpool Liverpool menn eru allt annað en ánægðir með þá óvirðingu sem þeir telja að forráðamaður Shrewsbury Town hafi sýnt tveimur af stærstu lifandi goðsögnum félagsins. Enski boltinn 11.2.2020 16:30
Steve McClaren segir að Van Dijk sé sá eini hjá Liverpool sem kæmist í 1999 liðið hjá United Fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga telur að flestir af stjörnuleikmönnum Liverpool í dag séu ekki nógu góður til að komast í þrennulið Manchester United frá 1998-99 tímabilinu. Enski boltinn 11.2.2020 15:45
Manchester United sækir um leyfi til að breyta Old Trafford Manchester United hyggur á breytingar á heimavelli sínum Old Trafford og hefur nú sótt um leyfi fyrir þeim. Enski boltinn 11.2.2020 14:30
Fingraför Klopp á nýju æfingasvæði Liverpool Liverpool, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, mun í sumar yfirgefa Melwood, hið fornfræga æfingasvæði liðsins, þar sem liðið hefur æft frá því á sjötta áratug síðustu aldar. Enski boltinn 11.2.2020 13:30
Íslandsvinurinn valdi formúlu eitt frekar en ensku úrvalsdeildina Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur bæði mikinn áhuga á íslenskum jörðum og fótbolta. Hann hefur safnað jörðum á Íslandi en ætlar ekki að kaupa fleiri fótboltafélög. Hann fjárfesti aftur á móti ríkulega í formúlu eitt á dögunum. Enski boltinn 11.2.2020 11:00
Fyrsta vetrarfríið búið snemma? Lið Manchester City og West Ham gætu neyðst til þess að ljúka sínu fyrsta vetrarfríi snemma. Erfitt virðist að finna hentugan dag fyrir liðin til að mætast eftir að leik þeirra var frestað vegna veðurs á sunnudag. Enski boltinn 10.2.2020 23:00
Ginola segir að Keegan hafi stungið sig í bakið David Ginola var ósáttur þegar Newcastle United vildi ekki selja hann til Barcelona sumarið 1996. Enski boltinn 10.2.2020 22:00
Sky Sport fékk Eið Smára og Jimmy Floyd til að fara saman yfir gömlu góðu tímana Íslendingur hefur líklega aldrei verið hluti af hættulegra sóknartvíeyki en Eiður Smári Guðjohnsen var á árunum 2000 til 2004. Sky Sport fannst kominn tími á að rifja upp þetta skemmtilega samstarf hans og Jimmy Floyd Hasselbaink sem hófst fyrir rétt tæpum tuttugu árum. Útkoman er mjög skemmtileg. Enski boltinn 10.2.2020 14:30
Enginn Liverpool maður meðal þeirra fljótustu í ensku úrvalsdeildinni Það er nóg af eldsnöggum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni og mörg lið deildarinnar eru mjög fljót að snúa vörn í sókn í sínum leikjum. Nú hafa menn komist að því hver sé í raun fljótasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.2.2020 13:30
Eiður Smári hélt 21 árs gamall að hann væri að fara til Liverpool Eiður Smári Guðjohnsen var mögulega á leiðinni til Liverpool en ekki til Chelsea þegar Bolton seldi hann sumarið 2000. Þetta kemur fram í viðtali við Eið Smára á Sky Sports. Enski boltinn 10.2.2020 12:30
Bayern sagt ætla að bjóða 75 milljónir punda í Bobby Það gæti verið freistandi fyrir Liverpool að selja Roberto Firmino í sumar ef marka má fréttir í ensku slúðurblöðunum í morgun. Enski boltinn 10.2.2020 10:30
„Allir hata þig þegar þú ert enskur landsliðsmaður“ Jordan Pickford reynir að láta gagnrýnina hafa sem minnst áhrif á sig. Enski boltinn 10.2.2020 09:30
Hanna „League Pass“ þjónustu fyrir ensku úrvalsdeildina Áhugafólk um NBA og NFL deildirnar í Bandaríkjunum þekkja það að nota „League Pass“ eða „Game Pass“ þjónusturnar til að fylgjast með öllum leikjum deildanna í beinni útsendingu. Nú gæti svona þjónusta verið að fæðast fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 10.2.2020 09:00
Alli biðst afsökunar á að hafa gert grín að Asíubúa og Wuhan-veirunni Myndband sem Dele Alli birti á SnapChat féll í grýttan jarðveg. Enski boltinn 10.2.2020 08:30
Lundstram hetjan í Sheffield Nýliðar Sheffield United eru í 5.sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir endurkomusigur á Bournemouth í dag. Enski boltinn 9.2.2020 16:00
Jón Daði spilaði hálftíma í tapi gegn toppliðinu Millwall beið lægri hlut fyrir West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 9.2.2020 15:38
Segja Liverpool vilja fá Timo Werner næsta sumar The Athletic greinir frá því í dag að Evrópumeistarar Liverpool séu ólmir í að krækja í framherjann, Timo Werner, frá RB Leipzig næsta sumar. Enski boltinn 9.2.2020 12:30
Liðsfélagi Gylfa gleymdi að fara í einn sokkinn og þurfti að hlaupa inn í klefa | Myndband Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. Enski boltinn 9.2.2020 11:45
Veðrið kemur í veg fyrir að City minnki forskot Liverpool Búið er að fresta leik Manchester City og West Ham sem átti að fara fram í enska boltanum í dag. Enski boltinn 9.2.2020 11:29
Eigandi Leeds stappar stálinu í stuðningsmenn liðsins eftir magurt gengi að undanförnu Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, sendi stuðningsmönnum liðsins kveðju á Twitter í gær eftir að hrakfarir liðsins síðustu vikur hélt áfram í 1-0 tapi gegn Nottingham Forest í gær. Enski boltinn 9.2.2020 11:00
Liverpool-menn frjósamir eftir endurkomuna gegn Barcelona Tveir leikmenn Liverpool eru nýbakaðir feður. Tímasetningin vakti athygli. Enski boltinn 9.2.2020 09:00
Sjálfsmark kom í veg fyrir að Watford færi upp úr fallsæti Brighton og Watford skildu jöfn í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.2.2020 19:15
Fjórða tap Leeds í síðustu fimm leikjum Leeds United heldur áfram að gefa eftir í ensku B-deildinni. Enski boltinn 8.2.2020 19:15
Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. Enski boltinn 8.2.2020 14:15
Man. United sendir inn kvörtun vegna The Sun Manchester United hefur sent inn formlega kvörtun til blaðamannafélagsins á Englandi vegna framferði götublaðsins The Sun er ráðist var á hús Ed Woodward undir lok síðasta mánaðar. Enski boltinn 8.2.2020 14:00
Danny Mills spyr sig hver ætti að detta út úr City-liðinu ef Messi kæmi Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. Enski boltinn 8.2.2020 08:00