Enski boltinn Moyes orðinn stjóri West Ham David Moyes er nýr knattspyrnustjóri West Ham. Félagið greindi frá þessu í kvöld. Enski boltinn 29.12.2019 21:15 „Varsjáin stórt klúður um hverja helgi“ Myndbandsdómgæslan hefur verið mikið í sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni þessa helgina og keppast knattspyrnustjórarnir um að setja út á kerfið. Enski boltinn 29.12.2019 20:37 Aguero og De Bruyne tryggðu City sigur Manchester City hafði betur gegn spútnikliði Sheffield United á Etihad vellinum í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.12.2019 20:00 Fyrirliði Úlfanna skilur ekkert í varsjánni: „Erfitt að kyngja þessu“ Fyrirliði Úlfanna, Conor Coady, var mjög ósáttur út í myndbandsdómgæslukerfið eftir tap Úlfanna fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29.12.2019 19:30 Mane: Handviss um að þetta væri mark Sadio Mane var handviss um að mark hans fyrir Liverpool gegn Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni fengi að standa. Enski boltinn 29.12.2019 18:56 Varsjáin í sviðsljósinu í sigri Liverpool Liverpool endurheimti þrettán stiga forskot sitt á toppi enksu úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sigir á Úlfunum á Anfield í dag. Enski boltinn 29.12.2019 18:30 Leeds á toppinn eftir sigur í níu marka leik Níu mörk voru skoruð í ótrúlegum leik Birmingham City og Leeds United. Enski boltinn 29.12.2019 17:07 Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. Enski boltinn 29.12.2019 16:36 Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. Enski boltinn 29.12.2019 15:45 Lingard hvorki skoraði né lagði upp mark á árinu 2019 Jesse Lingard vill eflaust gleyma árinu 2019 sem fyrst. Enski boltinn 29.12.2019 12:18 „Arsenal er stærsta félagið á Englandi“ Nýr knattspyrnustjóri Arsenal stefnir hátt með liðið. Enski boltinn 29.12.2019 11:45 Segja Moyes taka við West Ham Sky Sports heldur því fram að David Moyes muni taka við starfi knattspyrnustjóra West Ham. Enski boltinn 29.12.2019 09:00 Mourinho þreyttur á varnarmistökum Tottenham Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, er ekki sáttur með varnarmistökin sem Tottenham gerir síendurtekið að hans mati. Enski boltinn 29.12.2019 08:00 Rashford: Martial var frábær Marcus Rashford hrósaði Anthony Martial, félaga sínum í framlínu Manchester United, í hástert eftir sigur United á Burnley í kvöld. Enski boltinn 28.12.2019 22:03 Martial og Rashford tryggðu United sigur Manchester United vann tveggja marka sigur á Burnley í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 28.12.2019 21:45 Pellegrini rekinn frá West Ham Manuel Pellegrini hefur verið rekinn frá West Ham. Félagið tilkynnti þetta í kvöld. Enski boltinn 28.12.2019 21:11 Leicester komst aftur á sigurbraut Leicester komst aftur á sigurbraut eftir skellinn á móti Liverpool þegar liðið vann West Ham nú síðdegis. Enski boltinn 28.12.2019 19:30 Víti Kane bjargaði stigi Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham gegn botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 28.12.2019 19:30 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. Enski boltinn 28.12.2019 18:30 Grealish: Alltaf dreymt um að spila á Old Trafford Jack Grealish gaf stuðningsmönnum Manchester United undir fótinn í viðtali við Sky Sports þar sem hann sagðist hafa dreymt um að spila á Old Trafford. Enski boltinn 28.12.2019 17:45 Watford rúllaði yfir Villa | Jafnt í Southampton Watford hefur náð í sjö stig í þremur leikjum síðan Nigel Pearson tók við. Enski boltinn 28.12.2019 16:57 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. Enski boltinn 28.12.2019 16:45 „Klopp gæti komið Rotherham upp í ensku úrvalsdeildina en ekki Guardiola“ Paul Merson telur Jürgen Klopp vera betri knattspyrnustjóra en Pep Guardiola. Enski boltinn 28.12.2019 16:30 Jóhann Berg í úrvalsliði áratugarins hjá Burnley Íslenski landsliðsmaðurinn hefur gert góða hluti síðan hann kom til Burnley. Enski boltinn 28.12.2019 15:45 Brighton vann suðurstrandarslaginn Brighton fór upp í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth. Enski boltinn 28.12.2019 14:15 Felldi tár eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Brighton Alireza Jahanbakhsh átti erfitt með sig eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Brighton. Enski boltinn 28.12.2019 13:20 „Megum ekki gefast upp því annars missum við af Meistaradeildarsæti“ Knattspyrnustjóri Manchester City segir að liðið leggi núna aðal áherslu á að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 28.12.2019 12:30 Leikmaður Tottenham biðst afsökunar á flugeldalátum á jólanótt Nágrannar Lucas Moura, sem leikur með Tottenham, kvörtuðu yfir flugeldalátum á heimili Brasilíumannsins á jólanótt. Enski boltinn 28.12.2019 11:30 Hlutum kastað í átt að Sterling Enska knattspyrnusambandið ætlar að rannsaka hegðun stuðningsmanna á leik Úlfanna og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Enski boltinn 28.12.2019 09:00 Segja ekki nafn Özil í lýsingum Knattspyrnulýsendur í Kína segja ekki nafn Mesut Özil í lýsingum sínum vegna gagnrýni hans á stjórnsýslu í landinu. Enski boltinn 28.12.2019 08:00 « ‹ 302 303 304 305 306 307 308 309 310 … 334 ›
Moyes orðinn stjóri West Ham David Moyes er nýr knattspyrnustjóri West Ham. Félagið greindi frá þessu í kvöld. Enski boltinn 29.12.2019 21:15
„Varsjáin stórt klúður um hverja helgi“ Myndbandsdómgæslan hefur verið mikið í sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni þessa helgina og keppast knattspyrnustjórarnir um að setja út á kerfið. Enski boltinn 29.12.2019 20:37
Aguero og De Bruyne tryggðu City sigur Manchester City hafði betur gegn spútnikliði Sheffield United á Etihad vellinum í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.12.2019 20:00
Fyrirliði Úlfanna skilur ekkert í varsjánni: „Erfitt að kyngja þessu“ Fyrirliði Úlfanna, Conor Coady, var mjög ósáttur út í myndbandsdómgæslukerfið eftir tap Úlfanna fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29.12.2019 19:30
Mane: Handviss um að þetta væri mark Sadio Mane var handviss um að mark hans fyrir Liverpool gegn Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni fengi að standa. Enski boltinn 29.12.2019 18:56
Varsjáin í sviðsljósinu í sigri Liverpool Liverpool endurheimti þrettán stiga forskot sitt á toppi enksu úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sigir á Úlfunum á Anfield í dag. Enski boltinn 29.12.2019 18:30
Leeds á toppinn eftir sigur í níu marka leik Níu mörk voru skoruð í ótrúlegum leik Birmingham City og Leeds United. Enski boltinn 29.12.2019 17:07
Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. Enski boltinn 29.12.2019 16:36
Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. Enski boltinn 29.12.2019 15:45
Lingard hvorki skoraði né lagði upp mark á árinu 2019 Jesse Lingard vill eflaust gleyma árinu 2019 sem fyrst. Enski boltinn 29.12.2019 12:18
„Arsenal er stærsta félagið á Englandi“ Nýr knattspyrnustjóri Arsenal stefnir hátt með liðið. Enski boltinn 29.12.2019 11:45
Segja Moyes taka við West Ham Sky Sports heldur því fram að David Moyes muni taka við starfi knattspyrnustjóra West Ham. Enski boltinn 29.12.2019 09:00
Mourinho þreyttur á varnarmistökum Tottenham Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, er ekki sáttur með varnarmistökin sem Tottenham gerir síendurtekið að hans mati. Enski boltinn 29.12.2019 08:00
Rashford: Martial var frábær Marcus Rashford hrósaði Anthony Martial, félaga sínum í framlínu Manchester United, í hástert eftir sigur United á Burnley í kvöld. Enski boltinn 28.12.2019 22:03
Martial og Rashford tryggðu United sigur Manchester United vann tveggja marka sigur á Burnley í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 28.12.2019 21:45
Pellegrini rekinn frá West Ham Manuel Pellegrini hefur verið rekinn frá West Ham. Félagið tilkynnti þetta í kvöld. Enski boltinn 28.12.2019 21:11
Leicester komst aftur á sigurbraut Leicester komst aftur á sigurbraut eftir skellinn á móti Liverpool þegar liðið vann West Ham nú síðdegis. Enski boltinn 28.12.2019 19:30
Víti Kane bjargaði stigi Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham gegn botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 28.12.2019 19:30
Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. Enski boltinn 28.12.2019 18:30
Grealish: Alltaf dreymt um að spila á Old Trafford Jack Grealish gaf stuðningsmönnum Manchester United undir fótinn í viðtali við Sky Sports þar sem hann sagðist hafa dreymt um að spila á Old Trafford. Enski boltinn 28.12.2019 17:45
Watford rúllaði yfir Villa | Jafnt í Southampton Watford hefur náð í sjö stig í þremur leikjum síðan Nigel Pearson tók við. Enski boltinn 28.12.2019 16:57
Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. Enski boltinn 28.12.2019 16:45
„Klopp gæti komið Rotherham upp í ensku úrvalsdeildina en ekki Guardiola“ Paul Merson telur Jürgen Klopp vera betri knattspyrnustjóra en Pep Guardiola. Enski boltinn 28.12.2019 16:30
Jóhann Berg í úrvalsliði áratugarins hjá Burnley Íslenski landsliðsmaðurinn hefur gert góða hluti síðan hann kom til Burnley. Enski boltinn 28.12.2019 15:45
Brighton vann suðurstrandarslaginn Brighton fór upp í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth. Enski boltinn 28.12.2019 14:15
Felldi tár eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Brighton Alireza Jahanbakhsh átti erfitt með sig eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Brighton. Enski boltinn 28.12.2019 13:20
„Megum ekki gefast upp því annars missum við af Meistaradeildarsæti“ Knattspyrnustjóri Manchester City segir að liðið leggi núna aðal áherslu á að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 28.12.2019 12:30
Leikmaður Tottenham biðst afsökunar á flugeldalátum á jólanótt Nágrannar Lucas Moura, sem leikur með Tottenham, kvörtuðu yfir flugeldalátum á heimili Brasilíumannsins á jólanótt. Enski boltinn 28.12.2019 11:30
Hlutum kastað í átt að Sterling Enska knattspyrnusambandið ætlar að rannsaka hegðun stuðningsmanna á leik Úlfanna og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Enski boltinn 28.12.2019 09:00
Segja ekki nafn Özil í lýsingum Knattspyrnulýsendur í Kína segja ekki nafn Mesut Özil í lýsingum sínum vegna gagnrýni hans á stjórnsýslu í landinu. Enski boltinn 28.12.2019 08:00