Fótbolti Danir fengu það óþvegið eftir skandalinn gegn San Marinó: Sex með lægstu einkunn Danskir fótboltaáhugamenn eru í hálfgerðu áfalli eftir frammistöðu karlalandsliðsins í fótbolta gegn San Marinó. Fótbolti 18.10.2023 09:30 „Þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti“ Jude Bellingham gat ekki annað en skellihlegið þegar Chelsea-goðið Gianfranco Zola notaði ansi sérstaka leið til að lýsa því hversu langt Real Madrid-maðurinn væri kominn miðað við aldur. Fótbolti 18.10.2023 09:01 „Pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann“ Einn efnilegasti leikmaður landsins samdi í gær við Skagamenn í efstu deild karla í knattspyrnu. Hann á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Íslenski boltinn 18.10.2023 08:31 Þjálfari San Marinó sakar Dani um óheiðarleika Fabrizio Costantini, þjálfari karlalandsliðsins San Marinó í fótbolta, segir að Danir hafi sýnt af sér óíþróttamannslega hegðun í leik liðanna í undankeppni EM 2024 í gær. Fótbolti 18.10.2023 07:59 „Tími fyrir mig að taka næsta skref og standa á eigin fótum“ Halldór Árnason segir að það leggist vel í hann að taka við Blikunum og fá tækifæri á stóra sviðinu. Hann segir að verkefnið sé bæði stórt og spennandi. Íslenski boltinn 18.10.2023 07:31 Algjör geðshræring á Twitter er San Marínó jafnaði gegn Dönum Landslið San Marínó er líklega síst þekkt fyrir afrek sín á knattspyrnuvellinum, enda situr liðið sem fastast í neðsta sæti styrkleikalista FIFA. Það kom því líklega mörgum á óvart er liðið jafnaði metin gegn Dönum í undankeppni EM 2024 í gærkvöldi. Fótbolti 18.10.2023 07:00 Strákurinn gapandi eftir tilþrif mömmu sinnar Bandaríska knattspyrnukonan Sydney Leroux skoraði stórglæsilegt mark fyrir Angel City FC í lokaumferð NWSL-deildarinnar í fotbolta. Hún var auðvitað ánægð með markið en strákurinn hennar trúði varla sínum eigin augum. Fótbolti 17.10.2023 23:31 Fagioli dæmdur í sjö mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum Ítalska knattspyrnusambandði hefur dæmt Nicolo Fagioli í sjö mánaða bann frá knattspyrnuiðkun fyrir brot á veðmálareglum sambandsins. Fótbolti 17.10.2023 23:00 Sigurður Höskuldsson tekur við Þór Knattspyrnuþjálfarinn Sigurður Höskuldsson hefur verið ráðinn þjálfari Lengjudeildarliðs Þórs frá Akureyri. Félagið greinir frá tíðindunum á heimasíðu sinni. Fótbolti 17.10.2023 22:30 Frakkar léku sér að Skotum Franska karlalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan 4-1 sigur gegn því skoska er liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 17.10.2023 21:38 Danir þurftu tvö mörk gegn slakasta liði heims | Úkraína nálgast EM Alls fóru sjö leikir fram í undankeppni EM 2024 í kvöld. Danir þurftu óvænt að hafa fyrir hlutunum gegn San Marínó í H-riðli og í C-riðli nálgast Úkraína sæti á EM eftir sigur gegn Möltu. Fótbolti 17.10.2023 20:57 Kane og Rashford skutu Englendingum á EM Englendingar eru búnir að tryggja sér farseðilinn á EM 2024 með 3-1 sigri gegn Ítölum á Wembley í kvöld. Fótbolti 17.10.2023 20:42 Vill ekki láta bera sig saman við Haaland: „Mögulega besti knattspyrnumaður heims“ Rasmus Højlund, leikmaður Manchester United og danska landsliðsins, hefur engan áhuga á því að láta bera sig saman við norsku markamaskínuna Erling Braut Haaland, leikmanna Manchester City og norska landsliðsins. Ekki strax í það minnsta. Fótbolti 17.10.2023 19:01 Englendingar fylgja í fótspor Frakka og herða öryggisgæsluna Öryggisgæslan á Wembley í tengslum í leik Englands og Ítalíu í forkeppni EM 2024 í kvöld verður hert í kjölfar þess að tveir stuðningsmenn sænska landsliðsins voru skotnir til bana í Brussel í gærkvöld. Fótbolti 17.10.2023 17:29 Keflvíkingar kveðja þrjá leikmenn liðsins Keflavík féll úr Bestu deildinni í fótbolta í sumar og það má búast við talsverðum breytingum á leikmannahópi liðsins. Íslenski boltinn 17.10.2023 16:12 Jonny Evans íhugaði það að hætta áður en Man. Utd hafði samband Norður írski fótboltamaðurinn Jonny Evans hefur óvænt upplifað endurnýjun lífdaga sem leikmaður Manchester United. Enski boltinn 17.10.2023 15:30 Stórkostlegt mark Davíðs tryggði Íslandi sigur: Adam Ingi varð hetja liðsins Undir 21 árs landslið Íslands í fótbolta vann í dag afar sætan 1-0 sigur á Litháen í undankeppni EM 2025. Sigurmark Íslands, skorað af Davíð Snæ Jóhannssyni var einkar glæsilegt og þá reyndist varamarkvörður liðsins, Adam Ingi, hetjan undir lok leiks. Fótbolti 17.10.2023 15:06 Frakkar herða öryggisgæsluna til muna eftir voðaverkin í Brussel Yfirvöld í Frakklandi hafa hert öryggisgæsluna, í tengslum við vináttuleik franska landsliðsins í fótbolta við Skota í kvöld, til muna eftir voðaverkin sem áttu sér stað í Brussel í gærkvöldi þegar að árásarmaður skaut tvo Svía til bana. Fótbolti 17.10.2023 14:00 Thomas Ari með fernu fyrir íslenska sautján ára landsliðið Strákarnir í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta unnu 7-1 stórsigur á Armeníu í dag í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2024. Riðill íslenska liðsins fór fram í Mardyke á Írlandi. Fótbolti 17.10.2023 13:37 Karólína markahæst í Þýskalandi Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á tímabilinu en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Fótbolti 17.10.2023 13:31 Umdeildu VAR-dómararnir fá að dæma aftur um helgina Ensku fótboltadómararnir Darren England og Daniel Cook sem klikkuðu svo svakalega í myndbandadómgæslunni á leik Tottenham og Liverpool á dögunum voru ekki lengi í skammarkróknum. Enski boltinn 17.10.2023 13:00 Markametið hans Gylfa í tölum Gylfi Þór Sigurðsson bætti í gær markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann varð sá fyrsti í sögunni til að skora 27 mörk fyrir íslenska landsliðið. Fótbolti 17.10.2023 12:31 Hinrik til ÍA ÍA, sigurvegari Lengjudeildar karla í sumar, hefur samið við framherjann unga, Hinrik Harðarson. Íslenski boltinn 17.10.2023 12:17 Sænska liðið í lögreglufylgd út á flugvöll og stuðningsfólkið í lögregluvernd Leikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í gærkvöldi var flautaður af í hálfleik eftir að sænska liðið frétti fyrst þá af skotárás á sænska stuðningsmenn í Brussel. Fótbolti 17.10.2023 11:31 Ratcliffe vill fá manninn sem fékk Salah og Van Dijk til Liverpool á Old Trafford Ef Sir Jim Ratcliffe eignast hlut í Manchester United og fær að ráða fótboltamálum hjá félaginu ætlar hann að fá einn af arkitektunum að góðu gengi Liverpool undanfarin ár. Enski boltinn 17.10.2023 10:31 Vatnaskil á ferli Óskars sem tekur við liði á merkum tímamótum Óskar Hrafn Þorvaldsson var í gær ráðinn þjálfari FK Haugesund til næstu þriggja ára. Óskar hefur störf hjá félaginu, sem fagnar 30 ára afmæli sínu í næstu viku, þann 1. nóvember og snýr hann þá á slóðir sem hann hefur virt fyrir sér áður. Fótbolti 17.10.2023 10:01 Van Dijk hjálpaði íslenska landsliðinu í gærkvöldi Íslenska landsliðið á enn möguleika á því að komast í úrslitakeppni EM næsta sumar en möguleiki strákanna okkar liggur nú í að fara í gegnum umspil Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 17.10.2023 09:30 Segir að Sjeikinn ætti að kaupa Liverpool til að hefna sín á United Sjeik Jassim ætti að kaupa Liverpool til að hefna sín á Manchester United eftir að honum mistókst að kaupa félagið. Þessari hugmynd var varpað fram í hlaðvarpi Daily Mail, It's All Kicking Off. Enski boltinn 17.10.2023 09:01 Myndir: Gylfi Þór markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni EM 2024 í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö markanna og varð um leið markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 17.10.2023 08:30 Shearer nennir ekki að hlusta á vælið í Van Dijk Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, hefur nákvæmlega enga samúð með Virgil van Dijk og segir honum einfaldlega að hætta að væla yfir álagi. Enski boltinn 17.10.2023 08:23 « ‹ 283 284 285 286 287 288 289 290 291 … 334 ›
Danir fengu það óþvegið eftir skandalinn gegn San Marinó: Sex með lægstu einkunn Danskir fótboltaáhugamenn eru í hálfgerðu áfalli eftir frammistöðu karlalandsliðsins í fótbolta gegn San Marinó. Fótbolti 18.10.2023 09:30
„Þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti“ Jude Bellingham gat ekki annað en skellihlegið þegar Chelsea-goðið Gianfranco Zola notaði ansi sérstaka leið til að lýsa því hversu langt Real Madrid-maðurinn væri kominn miðað við aldur. Fótbolti 18.10.2023 09:01
„Pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann“ Einn efnilegasti leikmaður landsins samdi í gær við Skagamenn í efstu deild karla í knattspyrnu. Hann á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Íslenski boltinn 18.10.2023 08:31
Þjálfari San Marinó sakar Dani um óheiðarleika Fabrizio Costantini, þjálfari karlalandsliðsins San Marinó í fótbolta, segir að Danir hafi sýnt af sér óíþróttamannslega hegðun í leik liðanna í undankeppni EM 2024 í gær. Fótbolti 18.10.2023 07:59
„Tími fyrir mig að taka næsta skref og standa á eigin fótum“ Halldór Árnason segir að það leggist vel í hann að taka við Blikunum og fá tækifæri á stóra sviðinu. Hann segir að verkefnið sé bæði stórt og spennandi. Íslenski boltinn 18.10.2023 07:31
Algjör geðshræring á Twitter er San Marínó jafnaði gegn Dönum Landslið San Marínó er líklega síst þekkt fyrir afrek sín á knattspyrnuvellinum, enda situr liðið sem fastast í neðsta sæti styrkleikalista FIFA. Það kom því líklega mörgum á óvart er liðið jafnaði metin gegn Dönum í undankeppni EM 2024 í gærkvöldi. Fótbolti 18.10.2023 07:00
Strákurinn gapandi eftir tilþrif mömmu sinnar Bandaríska knattspyrnukonan Sydney Leroux skoraði stórglæsilegt mark fyrir Angel City FC í lokaumferð NWSL-deildarinnar í fotbolta. Hún var auðvitað ánægð með markið en strákurinn hennar trúði varla sínum eigin augum. Fótbolti 17.10.2023 23:31
Fagioli dæmdur í sjö mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum Ítalska knattspyrnusambandði hefur dæmt Nicolo Fagioli í sjö mánaða bann frá knattspyrnuiðkun fyrir brot á veðmálareglum sambandsins. Fótbolti 17.10.2023 23:00
Sigurður Höskuldsson tekur við Þór Knattspyrnuþjálfarinn Sigurður Höskuldsson hefur verið ráðinn þjálfari Lengjudeildarliðs Þórs frá Akureyri. Félagið greinir frá tíðindunum á heimasíðu sinni. Fótbolti 17.10.2023 22:30
Frakkar léku sér að Skotum Franska karlalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan 4-1 sigur gegn því skoska er liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 17.10.2023 21:38
Danir þurftu tvö mörk gegn slakasta liði heims | Úkraína nálgast EM Alls fóru sjö leikir fram í undankeppni EM 2024 í kvöld. Danir þurftu óvænt að hafa fyrir hlutunum gegn San Marínó í H-riðli og í C-riðli nálgast Úkraína sæti á EM eftir sigur gegn Möltu. Fótbolti 17.10.2023 20:57
Kane og Rashford skutu Englendingum á EM Englendingar eru búnir að tryggja sér farseðilinn á EM 2024 með 3-1 sigri gegn Ítölum á Wembley í kvöld. Fótbolti 17.10.2023 20:42
Vill ekki láta bera sig saman við Haaland: „Mögulega besti knattspyrnumaður heims“ Rasmus Højlund, leikmaður Manchester United og danska landsliðsins, hefur engan áhuga á því að láta bera sig saman við norsku markamaskínuna Erling Braut Haaland, leikmanna Manchester City og norska landsliðsins. Ekki strax í það minnsta. Fótbolti 17.10.2023 19:01
Englendingar fylgja í fótspor Frakka og herða öryggisgæsluna Öryggisgæslan á Wembley í tengslum í leik Englands og Ítalíu í forkeppni EM 2024 í kvöld verður hert í kjölfar þess að tveir stuðningsmenn sænska landsliðsins voru skotnir til bana í Brussel í gærkvöld. Fótbolti 17.10.2023 17:29
Keflvíkingar kveðja þrjá leikmenn liðsins Keflavík féll úr Bestu deildinni í fótbolta í sumar og það má búast við talsverðum breytingum á leikmannahópi liðsins. Íslenski boltinn 17.10.2023 16:12
Jonny Evans íhugaði það að hætta áður en Man. Utd hafði samband Norður írski fótboltamaðurinn Jonny Evans hefur óvænt upplifað endurnýjun lífdaga sem leikmaður Manchester United. Enski boltinn 17.10.2023 15:30
Stórkostlegt mark Davíðs tryggði Íslandi sigur: Adam Ingi varð hetja liðsins Undir 21 árs landslið Íslands í fótbolta vann í dag afar sætan 1-0 sigur á Litháen í undankeppni EM 2025. Sigurmark Íslands, skorað af Davíð Snæ Jóhannssyni var einkar glæsilegt og þá reyndist varamarkvörður liðsins, Adam Ingi, hetjan undir lok leiks. Fótbolti 17.10.2023 15:06
Frakkar herða öryggisgæsluna til muna eftir voðaverkin í Brussel Yfirvöld í Frakklandi hafa hert öryggisgæsluna, í tengslum við vináttuleik franska landsliðsins í fótbolta við Skota í kvöld, til muna eftir voðaverkin sem áttu sér stað í Brussel í gærkvöldi þegar að árásarmaður skaut tvo Svía til bana. Fótbolti 17.10.2023 14:00
Thomas Ari með fernu fyrir íslenska sautján ára landsliðið Strákarnir í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta unnu 7-1 stórsigur á Armeníu í dag í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2024. Riðill íslenska liðsins fór fram í Mardyke á Írlandi. Fótbolti 17.10.2023 13:37
Karólína markahæst í Þýskalandi Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á tímabilinu en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Fótbolti 17.10.2023 13:31
Umdeildu VAR-dómararnir fá að dæma aftur um helgina Ensku fótboltadómararnir Darren England og Daniel Cook sem klikkuðu svo svakalega í myndbandadómgæslunni á leik Tottenham og Liverpool á dögunum voru ekki lengi í skammarkróknum. Enski boltinn 17.10.2023 13:00
Markametið hans Gylfa í tölum Gylfi Þór Sigurðsson bætti í gær markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann varð sá fyrsti í sögunni til að skora 27 mörk fyrir íslenska landsliðið. Fótbolti 17.10.2023 12:31
Hinrik til ÍA ÍA, sigurvegari Lengjudeildar karla í sumar, hefur samið við framherjann unga, Hinrik Harðarson. Íslenski boltinn 17.10.2023 12:17
Sænska liðið í lögreglufylgd út á flugvöll og stuðningsfólkið í lögregluvernd Leikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í gærkvöldi var flautaður af í hálfleik eftir að sænska liðið frétti fyrst þá af skotárás á sænska stuðningsmenn í Brussel. Fótbolti 17.10.2023 11:31
Ratcliffe vill fá manninn sem fékk Salah og Van Dijk til Liverpool á Old Trafford Ef Sir Jim Ratcliffe eignast hlut í Manchester United og fær að ráða fótboltamálum hjá félaginu ætlar hann að fá einn af arkitektunum að góðu gengi Liverpool undanfarin ár. Enski boltinn 17.10.2023 10:31
Vatnaskil á ferli Óskars sem tekur við liði á merkum tímamótum Óskar Hrafn Þorvaldsson var í gær ráðinn þjálfari FK Haugesund til næstu þriggja ára. Óskar hefur störf hjá félaginu, sem fagnar 30 ára afmæli sínu í næstu viku, þann 1. nóvember og snýr hann þá á slóðir sem hann hefur virt fyrir sér áður. Fótbolti 17.10.2023 10:01
Van Dijk hjálpaði íslenska landsliðinu í gærkvöldi Íslenska landsliðið á enn möguleika á því að komast í úrslitakeppni EM næsta sumar en möguleiki strákanna okkar liggur nú í að fara í gegnum umspil Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 17.10.2023 09:30
Segir að Sjeikinn ætti að kaupa Liverpool til að hefna sín á United Sjeik Jassim ætti að kaupa Liverpool til að hefna sín á Manchester United eftir að honum mistókst að kaupa félagið. Þessari hugmynd var varpað fram í hlaðvarpi Daily Mail, It's All Kicking Off. Enski boltinn 17.10.2023 09:01
Myndir: Gylfi Þór markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni EM 2024 í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö markanna og varð um leið markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 17.10.2023 08:30
Shearer nennir ekki að hlusta á vælið í Van Dijk Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, hefur nákvæmlega enga samúð með Virgil van Dijk og segir honum einfaldlega að hætta að væla yfir álagi. Enski boltinn 17.10.2023 08:23