Golf Tvö stór mót á döfinni um helgina Allir bestu kylfingar heims verða í eldlínunni, Tiger Woods snýr til baka á TPC Scottsdale á meðan að Rory McIlroy og stærstu nöfn Evrópu taka slaginn í Dubai. Golf 28.1.2015 10:30 Íslandsmótið í golfi fer fram á Garðavelli á Akranesi Golfsamband Íslands hefur nú birt mótaskrá sína fyrir sumarið 2015 en Íslandsmótið í höggleik fer fram á Akranesi í fyrsta sinn í ellefu ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá GSÍ. Golf 27.1.2015 11:00 Bill Haas sigraði á Humana Challenge Fann fugl á rétta augnablikinu seint á lokahringnum og sigraði að lokum eftir gríðarlega spennandi keppni alveg fram á lokaholuna. Golf 26.1.2015 01:00 Fjórir jafnir fyrir lokahringinn á Humana Challenge Skortaflan er þétt setin fyrir lokahringinn í Kaliforníu sem verður eflaust mjög spennandi. Átta kylfingar eru í forystunni eða einu höggi frá henni þegar að 18 holur eru óleiknar. Golf 25.1.2015 13:00 Branden Grace hafði sigur eftir spennuþrunginn lokahring í Katar Þrír kylfingar voru jafnir þegar þrjár holur voru eftir en þá gaf Suður-Afríkumaðurinn í og kláraði dæmið með frábærum erni og síðan fugli á lokaholunni. Golf 24.1.2015 14:15 Spenna fyrir lokahringinn í Katar Strákarnir okkar eru ekki þeir einu sem berjast til síðasta blóðdropa í Katar en fyrir lokahringinn á þriðja móti ársins á Evrópumótaröðinni deila fjórir sterkir kylfingar forystunni. Golf 23.1.2015 14:21 Ráðist á kylfing á PGA-mótaröðinni Ástralanum Robert Allenby var rænt, hann laminn og rændur eftir að hafa misst af niðurskurðinum á Sony Open á Hawaii um síðustu helgi. Golf 22.1.2015 18:00 Myndatökumaður sló tönn úr Tiger Tiger Woods mætti til að styðja unnustu sína, Lindsey Vonn, um daginn en sú ferð var ekki til fjár. Golf 20.1.2015 23:15 Jimmy Walker varði titilinn á Sony Open Engum tókst að ógna Walker á lokahringnum sem nú hefur sigrað í fjórum mótum á PGA-mótaröðinni á stuttum tíma. Gerði mjög gott mót á Hawaii og heldur til meginlandsins 200 milljón krónum ríkari. Golf 19.1.2015 16:08 Kaymer missti frá sér sigurinn í Abu Dhabi á ævintýralegan hátt Tíu högga forysta varð að engu á nokkrum holum, Rory McIlroy pressaði um tíma á Kaymer en Gary Stal, ungur óþekktur kylfingur tryggði sér sinn fyrsta sigur á Evrópumótaröðinni með fullkomnum lokahring. Golf 18.1.2015 12:55 Martin Kaymer með yfirburði í eyðimörkinni Er með sex högga forystu á næsta mann fyrir lokahringinn en fátt virðist geta stöðvað að US Open meistarinn sigri í sínu tólfta móti á Evrópumótaröðinni á ferlinum. Á meðan deila Matt Kuchar, Webb Simpson og Justin Thomas forystunni á Sony Open á Hawaii eftir tvo hringi. Golf 17.1.2015 13:12 Kaymer í forystu í Abu Dhabi en McIlroy ekki langt undan Martin Kaymer hefur leikið frábærlega í Abu Dhabi en Rory McIlroy kemur líka sjóðandi heitur úr jólafríinu. Fór holu í höggi á öðrum hring líkt og Miguel Angel Jimenez sem fagnaði draumahögginu með spænskum dansi. Golf 16.1.2015 16:11 Mikið um að vera í golfheiminum um helgina Tvö stór mót á döfinni og margir af bestu kylfingum heims hefja keppnistímabil sitt. Hvernig kemur Rory McIlroy úr jólafríinu? Golf 15.1.2015 19:30 Patrick Reed hafði sigur á Hawaii Fékk ævintýralegan örn á 16. holu á lokahringnum og jafnaði við Jimmy Walker. Sigraði á fyrstu holu í bráðabana en sigurinn er hans fjórði á ferlinum. Golf 13.1.2015 12:56 Tveir í forystu á Kapalua fyrir lokahringinn Hideki Matsuyama og Jimmy Walker eiga tvö högg á næstu menn fyrir lokahringinn í kvöld. Hver sigrar á fyrsta móti ársins á PGA-mótaröðinni? Golf 12.1.2015 11:15 Fuglaveisla á Hawaii Mikil spenna ríkir á fyrsta móti ársins á PGA-mótaröðinni en fjórir kylfingar deila efsta sætinu eftir tvo hringi á Kapalua vellinum á 11 höggum undir pari. Golf 11.1.2015 12:54 Russell Henley í forystu eftir fyrsta hring á Hawaii Mörg góð skor á fyrsta hring á Kapalua vellinum en Henley stal senunni með frábærri frammistöðu á flötunum. Sang-Moon Bae, sem reynir þessa dagana að komast undan herskyldu í heimalandinu, lék einnig frábært golf og er í öðru sæti. Golf 10.1.2015 09:25 Verður Birgir Leifur bestur í Kópavogi og Garðabæ? Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson var í gær valinn íþróttakarl Kópavogs 2014 og um helgina gæti hann bætt við sig annarri nafnbót. Golf 9.1.2015 16:00 Paul McGinley: Tiger er kominn með sprengikraftinn aftur Ryderfyrirliði Evrópuliðsins telur að frí Tiger Woods frá keppnisgolfi hafi hjálpað honum mikið. Woods gæti tekið þátt í sínu fyrsta móti á árinu seinna í mánuðinum Golf 8.1.2015 19:15 PGA-mótaröðin hefst á ný um helgina Mót meistaranna fer fram á Hawaii en mörgum stórum spurningum um bestu kylfinga heims er ósvarað fyrir tímabilið sem nú fer í hönd. Golf 5.1.2015 21:15 Rory hjálpar veikum börnum í Kentucky Kylfingurinn Rory McIlroy sannaði um jólin að hann er með hjarta úr gulli. Golf 5.1.2015 12:45 Sang-Moon Bae kallaður í herinn í heimalandinu Gæti misst af næstu tveimur tímabilum á PGA-mótaröðinni því allir fullorðnir karlmenn í Suður-Kóreu þurfa á einhverjum tímapunkti að sinna herskyldu, Golf 2.1.2015 17:30 Rickie Fowler reynslunni ríkari eftir viðburðaríkt ár Að detta úr forystunni á lokahringnum á PGA-meistaramótinu voru mistök ársins að sögn þessa frábæra kylfings sem átti þó annars vel heppnað ár á golfvellinum. Golf 31.12.2014 20:00 Þurftu að færa brúðkaupið svo Obama kæmist í golf Par í bandaríska hernum þurfti að færa brúðkaup sitt á elleftu stundu svo Bandaríkjaforseti gæti spilað golf. Golf 30.12.2014 23:30 Flottur árangur hjá Gísla á Miami Efnilegasti kylfingur landsins, Gísli Sveinbergsson, endaði í 14.-16. sæti á Orange Bowl-mótinu sem fram fór í Miami. Golf 30.12.2014 20:44 Mun pabbahlutverkið hafa einhver áhrif á Dustin Johnson? Snýr til baka á golfvöllinn á nýju ári eftir að hafa verið settur í keppnisbann í hálft ár vegna eiturlyfjanotkunar. Breytir föðurhlutverkið áherslum þessa frábæra kylfings? Golf 29.12.2014 17:30 Tiger Woods þakklátur þrátt fyrir erfitt ár Skrifaði mjög jákvæðan pistil á heimasíðu sína og segist vera orðinn alveg frískur af þeim meiðslum sem hafa plagað hann á undanförnu ári. Golf 28.12.2014 22:15 Steve Stricker fór í aðgerð á baki Þessi vinsæli kylfingur er orðinn 47 ára en ætlar sér að komast aftur í sitt besta form á nýju ári eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð. Golf 25.12.2014 14:00 Adam Scott ræður til sín nýjan kylfusvein Mike Kerr tekur við að Steve Williams sem hætti störfum fyrr á árinu. Hefur starfað fyrir mörg stór nöfn í golfheiminum. Golf 22.12.2014 19:00 Vippar viljandi með annarri hendi Jason Palmer er líklega sérstakasti kylfingur heims. Hann er búinn að tryggja sig inn á Evrópumótaröðina þó að hann sé eini atvinnukylfingurinn sem vippar viljandi með annarri hendi. Honum er alveg sama hvernig þetta lítur út. Golf 22.12.2014 06:45 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 178 ›
Tvö stór mót á döfinni um helgina Allir bestu kylfingar heims verða í eldlínunni, Tiger Woods snýr til baka á TPC Scottsdale á meðan að Rory McIlroy og stærstu nöfn Evrópu taka slaginn í Dubai. Golf 28.1.2015 10:30
Íslandsmótið í golfi fer fram á Garðavelli á Akranesi Golfsamband Íslands hefur nú birt mótaskrá sína fyrir sumarið 2015 en Íslandsmótið í höggleik fer fram á Akranesi í fyrsta sinn í ellefu ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá GSÍ. Golf 27.1.2015 11:00
Bill Haas sigraði á Humana Challenge Fann fugl á rétta augnablikinu seint á lokahringnum og sigraði að lokum eftir gríðarlega spennandi keppni alveg fram á lokaholuna. Golf 26.1.2015 01:00
Fjórir jafnir fyrir lokahringinn á Humana Challenge Skortaflan er þétt setin fyrir lokahringinn í Kaliforníu sem verður eflaust mjög spennandi. Átta kylfingar eru í forystunni eða einu höggi frá henni þegar að 18 holur eru óleiknar. Golf 25.1.2015 13:00
Branden Grace hafði sigur eftir spennuþrunginn lokahring í Katar Þrír kylfingar voru jafnir þegar þrjár holur voru eftir en þá gaf Suður-Afríkumaðurinn í og kláraði dæmið með frábærum erni og síðan fugli á lokaholunni. Golf 24.1.2015 14:15
Spenna fyrir lokahringinn í Katar Strákarnir okkar eru ekki þeir einu sem berjast til síðasta blóðdropa í Katar en fyrir lokahringinn á þriðja móti ársins á Evrópumótaröðinni deila fjórir sterkir kylfingar forystunni. Golf 23.1.2015 14:21
Ráðist á kylfing á PGA-mótaröðinni Ástralanum Robert Allenby var rænt, hann laminn og rændur eftir að hafa misst af niðurskurðinum á Sony Open á Hawaii um síðustu helgi. Golf 22.1.2015 18:00
Myndatökumaður sló tönn úr Tiger Tiger Woods mætti til að styðja unnustu sína, Lindsey Vonn, um daginn en sú ferð var ekki til fjár. Golf 20.1.2015 23:15
Jimmy Walker varði titilinn á Sony Open Engum tókst að ógna Walker á lokahringnum sem nú hefur sigrað í fjórum mótum á PGA-mótaröðinni á stuttum tíma. Gerði mjög gott mót á Hawaii og heldur til meginlandsins 200 milljón krónum ríkari. Golf 19.1.2015 16:08
Kaymer missti frá sér sigurinn í Abu Dhabi á ævintýralegan hátt Tíu högga forysta varð að engu á nokkrum holum, Rory McIlroy pressaði um tíma á Kaymer en Gary Stal, ungur óþekktur kylfingur tryggði sér sinn fyrsta sigur á Evrópumótaröðinni með fullkomnum lokahring. Golf 18.1.2015 12:55
Martin Kaymer með yfirburði í eyðimörkinni Er með sex högga forystu á næsta mann fyrir lokahringinn en fátt virðist geta stöðvað að US Open meistarinn sigri í sínu tólfta móti á Evrópumótaröðinni á ferlinum. Á meðan deila Matt Kuchar, Webb Simpson og Justin Thomas forystunni á Sony Open á Hawaii eftir tvo hringi. Golf 17.1.2015 13:12
Kaymer í forystu í Abu Dhabi en McIlroy ekki langt undan Martin Kaymer hefur leikið frábærlega í Abu Dhabi en Rory McIlroy kemur líka sjóðandi heitur úr jólafríinu. Fór holu í höggi á öðrum hring líkt og Miguel Angel Jimenez sem fagnaði draumahögginu með spænskum dansi. Golf 16.1.2015 16:11
Mikið um að vera í golfheiminum um helgina Tvö stór mót á döfinni og margir af bestu kylfingum heims hefja keppnistímabil sitt. Hvernig kemur Rory McIlroy úr jólafríinu? Golf 15.1.2015 19:30
Patrick Reed hafði sigur á Hawaii Fékk ævintýralegan örn á 16. holu á lokahringnum og jafnaði við Jimmy Walker. Sigraði á fyrstu holu í bráðabana en sigurinn er hans fjórði á ferlinum. Golf 13.1.2015 12:56
Tveir í forystu á Kapalua fyrir lokahringinn Hideki Matsuyama og Jimmy Walker eiga tvö högg á næstu menn fyrir lokahringinn í kvöld. Hver sigrar á fyrsta móti ársins á PGA-mótaröðinni? Golf 12.1.2015 11:15
Fuglaveisla á Hawaii Mikil spenna ríkir á fyrsta móti ársins á PGA-mótaröðinni en fjórir kylfingar deila efsta sætinu eftir tvo hringi á Kapalua vellinum á 11 höggum undir pari. Golf 11.1.2015 12:54
Russell Henley í forystu eftir fyrsta hring á Hawaii Mörg góð skor á fyrsta hring á Kapalua vellinum en Henley stal senunni með frábærri frammistöðu á flötunum. Sang-Moon Bae, sem reynir þessa dagana að komast undan herskyldu í heimalandinu, lék einnig frábært golf og er í öðru sæti. Golf 10.1.2015 09:25
Verður Birgir Leifur bestur í Kópavogi og Garðabæ? Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson var í gær valinn íþróttakarl Kópavogs 2014 og um helgina gæti hann bætt við sig annarri nafnbót. Golf 9.1.2015 16:00
Paul McGinley: Tiger er kominn með sprengikraftinn aftur Ryderfyrirliði Evrópuliðsins telur að frí Tiger Woods frá keppnisgolfi hafi hjálpað honum mikið. Woods gæti tekið þátt í sínu fyrsta móti á árinu seinna í mánuðinum Golf 8.1.2015 19:15
PGA-mótaröðin hefst á ný um helgina Mót meistaranna fer fram á Hawaii en mörgum stórum spurningum um bestu kylfinga heims er ósvarað fyrir tímabilið sem nú fer í hönd. Golf 5.1.2015 21:15
Rory hjálpar veikum börnum í Kentucky Kylfingurinn Rory McIlroy sannaði um jólin að hann er með hjarta úr gulli. Golf 5.1.2015 12:45
Sang-Moon Bae kallaður í herinn í heimalandinu Gæti misst af næstu tveimur tímabilum á PGA-mótaröðinni því allir fullorðnir karlmenn í Suður-Kóreu þurfa á einhverjum tímapunkti að sinna herskyldu, Golf 2.1.2015 17:30
Rickie Fowler reynslunni ríkari eftir viðburðaríkt ár Að detta úr forystunni á lokahringnum á PGA-meistaramótinu voru mistök ársins að sögn þessa frábæra kylfings sem átti þó annars vel heppnað ár á golfvellinum. Golf 31.12.2014 20:00
Þurftu að færa brúðkaupið svo Obama kæmist í golf Par í bandaríska hernum þurfti að færa brúðkaup sitt á elleftu stundu svo Bandaríkjaforseti gæti spilað golf. Golf 30.12.2014 23:30
Flottur árangur hjá Gísla á Miami Efnilegasti kylfingur landsins, Gísli Sveinbergsson, endaði í 14.-16. sæti á Orange Bowl-mótinu sem fram fór í Miami. Golf 30.12.2014 20:44
Mun pabbahlutverkið hafa einhver áhrif á Dustin Johnson? Snýr til baka á golfvöllinn á nýju ári eftir að hafa verið settur í keppnisbann í hálft ár vegna eiturlyfjanotkunar. Breytir föðurhlutverkið áherslum þessa frábæra kylfings? Golf 29.12.2014 17:30
Tiger Woods þakklátur þrátt fyrir erfitt ár Skrifaði mjög jákvæðan pistil á heimasíðu sína og segist vera orðinn alveg frískur af þeim meiðslum sem hafa plagað hann á undanförnu ári. Golf 28.12.2014 22:15
Steve Stricker fór í aðgerð á baki Þessi vinsæli kylfingur er orðinn 47 ára en ætlar sér að komast aftur í sitt besta form á nýju ári eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð. Golf 25.12.2014 14:00
Adam Scott ræður til sín nýjan kylfusvein Mike Kerr tekur við að Steve Williams sem hætti störfum fyrr á árinu. Hefur starfað fyrir mörg stór nöfn í golfheiminum. Golf 22.12.2014 19:00
Vippar viljandi með annarri hendi Jason Palmer er líklega sérstakasti kylfingur heims. Hann er búinn að tryggja sig inn á Evrópumótaröðina þó að hann sé eini atvinnukylfingurinn sem vippar viljandi með annarri hendi. Honum er alveg sama hvernig þetta lítur út. Golf 22.12.2014 06:45