Íslenski boltinn Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. Íslenski boltinn 10.4.2018 14:51 Sjáðu markasúpuna sem tryggði Val Lengjubikarinn Valur vann Grindavík, 4-2, í úrslitaleik Lengjubikarsins í gærkvöldi. Íslenski boltinn 10.4.2018 13:41 ABBA-kerfið og fjórða skiptingin á Íslandi í sumar Í Mjólkurbikarnum í sumar verður hægt að gera auka skiptingu þegar leikur fer í framlengingu en þetta er meðal þeirra breyting á knattspyrnulögunum sem KSÍ tilkynnti um á heimasíðu sinni í dag. Íslenski boltinn 10.4.2018 07:00 Valur Lengjubikarmeistari Valur er Lengjubikarmeistari árið 2018 eftir 4-2 sigur á Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað var á Eimskipsvellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 9.4.2018 21:37 FH semur við miðvörðinn Rennico FH hefur samið við miðvörðinn Rennico Clarke en hann semur við Hafnarfjarðarliðið til tveggja ára. Þetta staðfesti FH á Twitter en hann var á reynslu hjá félaginu á dögunum og lék meðal annars í æfingarleik gegn Breiðablik. Íslenski boltinn 9.4.2018 17:39 Stórleikur helgarinnar með augum fólksins á liðskrám Man. Utd og Man. City Manchester United og Manchester City mættust í ensku úrvalsdeildinni um helgina og það var miklu meira undir en þessi venjulegu þrjú stig. Íslenski boltinn 9.4.2018 16:30 Efnilegasti FH-ingurinn á reynslu til Úlfanna Teitur Magnússon æfir með liði sem verður í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 9.4.2018 11:00 Haukar byggja knattspyrnuhús Upphitað knattspyrnuhús verður reist á íþróttsvæði Hauka að Ásvöllum í Hafnarfirði er fram kemur í tilkynningu frá félaginu í morgun. Íslenski boltinn 8.4.2018 13:15 Bjarni Mark aftur í KA Bjarni Mark Antonsson er á leið aftur til Íslands og mun spila með KA í Pepsi deildinni í sumar. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 8.4.2018 11:27 Viðar Ari lánaður til FH Bakvörðurinn úr Grafarvoginum spilar með FH í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 5.4.2018 14:37 Mjólkurbikarinn snýr aftur Bikarkeppni KSÍ mun heita Mjólkurbikarinn næsta árið að minnsta kosti og snýr því MS aftur sem kostandi á keppninni. Íslenski boltinn 5.4.2018 14:32 Sjáðu Blika kynna nýjan kynþokkfullan leikmann í skemmtilegu myndbandi BlikarTV er að koma skemmtilega inn á þessu undirbúningstímabili og það er ljóst að Blikar ætla að leika sér aðeins í sjónvarpinu sínu í sumar sem er hið besta mál. Íslenski boltinn 4.4.2018 16:45 Oliver búinn að skrifa undir og er mættur til Blikanna á Spáni Miðjumaðurinn er búinn að skrifa undir og spilar með Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2018 14:55 Fá bara fjóra frídaga fram að fyrsta leik í Pepsi-deildinni Ólafur H. Kristjánsson tók í vetur við liði FH af Heimi Guðjónssyni og mun stýra Hafnarfjarðarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2018 22:30 Landsliðsmarkvörður skiptir um lið á Íslandi Emma Higgins hefur gengið frá eins árs samningi við nýliða Selfoss og mun því spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2018 21:45 Oliver á leið til Breiðabliks Fyrrverandi fyrirliði U21 árs landsliðsins fær ekki að spila hjá Bodö/Glimt. Íslenski boltinn 3.4.2018 09:00 Brann að lána Viðar Ara til FH? Viðar Ari Jónsson var ekki í leikmannahópi Brann í dag og er á förum frá félaginu ef marka má norska fjölmiðla. Íslenski boltinn 2.4.2018 21:11 Gunnar skaut Grindavík í úrslit með smekklegu marki Gunnar Þorsteinssonr reyndist hetja Grindvíkinga þegar þeir tryggðu sig í úrslitaleik Lengjubikarsins annað árið í röð með 1-0 sigri á KA. Íslenski boltinn 29.3.2018 15:55 Valur tapaði ekki leik í Lengjubikarnum Valur endaði riðlakeppni Lengjubikars kvenna með 4-0 sigri á ÍBV en Valur tapaði ekki leik í deildarkeppni Lengjubikarsins þetta árið. Íslenski boltinn 29.3.2018 14:54 Írönsk nýlenda í Vestmanneyjum í sumar Það eru ágætar líkur að hitta Írana þegar menn skella sér til Vestmanneyja í sumar. Fótboltalið bæjarins safnar nefnlega írönskum leikmönnum þessa dagana. Íslenski boltinn 28.3.2018 17:00 Víkingsstelpurnar afgreiddu Asera í dag Íslenska sautján ára landslið kvenna í fótbolta vann lokaleik sinn í millriðli undankeppni EM sem lauk í Þýskalandi í dag. Íslenski boltinn 28.3.2018 16:00 Þórir um Lengjubikarinn: „Ástæðan er HM“ Margir hafa furðað sig á því að flest íslensku félögin, í tveimur efstu deildunum karlamegin, spila ekki keppnisleik í um mánuð þangað til að Íslandsmótið hefst. Íslenski boltinn 27.3.2018 19:30 Selma Sól kláraði Stjörnuna Breiðablik hafði betur gegn Stjörnunni, 3-2, í leik liðanna í Fífunni í kvöld. Með sigrinum skaut Breiðablik sér á topp riðilsins með ellefu sig. Íslenski boltinn 26.3.2018 21:45 Ólafur Páll: Vildi ekki þetta kaos sem nýliði í þjálfun Ólafur Páll Snorrason er kominn aftur í Grafarvoginn og er þjálfari Pepsi deildar liðs Fjölnis eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar hjá FH á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 25.3.2018 20:00 Íslandsmeistararnir enduðu á sigri Íslandsmeistarar Þór/KA sigruðu FH á Akureyri í dag þegar liðin mættust í Lengjubikar kvenna. Íslenski boltinn 24.3.2018 17:03 Valur í úrslit Lengjubikarsins Valur er komið í úrslitaleik Lengjubikarsins 2018 eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitunum. Leikið var á aðalvelli Vals og höfðu Íslandsmeistararnir betur. Íslenski boltinn 23.3.2018 20:08 FH fær hægri bakvörð Hin sautján ára gamli Egill Darri Makan Þorvaldsson er genginn í raðir FH og skrifað hann undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 23.3.2018 18:00 Fæddur á Bermúda, spilaði síðast í New York og samdi við FH í dag FH hefur samið við Zeiko Lewis út tímabilið í Pepsi deild karla. Félagið greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 21.3.2018 10:11 Níu ár síðan að Lengjubikarmeistararnir urðu Íslandsmeistarar Valur, Stjarnan, KA og Grindavík eru öll komin í undanúrslit Lengjubikarsins í fótbolta og nú er spurning hvert þeirra treystir sér í að glíma við Lengjubikargrýluna í ár. Lengjubikargrýlan hefur braggast vel síðustu ár. Íslenski boltinn 20.3.2018 16:45 Höddi Magg veislustjóri hjá KA: „Lokatækifæri mitt að gera upp 1989“ Það verður mikið um dýrðir á laugardaginn kemur þegar KA-menn halda herrakvöld KA. Veislustjórinn þarf þar að gera upp dag frá því fyrir 29 árum síðan. Íslenski boltinn 20.3.2018 13:00 « ‹ 318 319 320 321 322 323 324 325 326 … 334 ›
Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. Íslenski boltinn 10.4.2018 14:51
Sjáðu markasúpuna sem tryggði Val Lengjubikarinn Valur vann Grindavík, 4-2, í úrslitaleik Lengjubikarsins í gærkvöldi. Íslenski boltinn 10.4.2018 13:41
ABBA-kerfið og fjórða skiptingin á Íslandi í sumar Í Mjólkurbikarnum í sumar verður hægt að gera auka skiptingu þegar leikur fer í framlengingu en þetta er meðal þeirra breyting á knattspyrnulögunum sem KSÍ tilkynnti um á heimasíðu sinni í dag. Íslenski boltinn 10.4.2018 07:00
Valur Lengjubikarmeistari Valur er Lengjubikarmeistari árið 2018 eftir 4-2 sigur á Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað var á Eimskipsvellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 9.4.2018 21:37
FH semur við miðvörðinn Rennico FH hefur samið við miðvörðinn Rennico Clarke en hann semur við Hafnarfjarðarliðið til tveggja ára. Þetta staðfesti FH á Twitter en hann var á reynslu hjá félaginu á dögunum og lék meðal annars í æfingarleik gegn Breiðablik. Íslenski boltinn 9.4.2018 17:39
Stórleikur helgarinnar með augum fólksins á liðskrám Man. Utd og Man. City Manchester United og Manchester City mættust í ensku úrvalsdeildinni um helgina og það var miklu meira undir en þessi venjulegu þrjú stig. Íslenski boltinn 9.4.2018 16:30
Efnilegasti FH-ingurinn á reynslu til Úlfanna Teitur Magnússon æfir með liði sem verður í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 9.4.2018 11:00
Haukar byggja knattspyrnuhús Upphitað knattspyrnuhús verður reist á íþróttsvæði Hauka að Ásvöllum í Hafnarfirði er fram kemur í tilkynningu frá félaginu í morgun. Íslenski boltinn 8.4.2018 13:15
Bjarni Mark aftur í KA Bjarni Mark Antonsson er á leið aftur til Íslands og mun spila með KA í Pepsi deildinni í sumar. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 8.4.2018 11:27
Viðar Ari lánaður til FH Bakvörðurinn úr Grafarvoginum spilar með FH í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 5.4.2018 14:37
Mjólkurbikarinn snýr aftur Bikarkeppni KSÍ mun heita Mjólkurbikarinn næsta árið að minnsta kosti og snýr því MS aftur sem kostandi á keppninni. Íslenski boltinn 5.4.2018 14:32
Sjáðu Blika kynna nýjan kynþokkfullan leikmann í skemmtilegu myndbandi BlikarTV er að koma skemmtilega inn á þessu undirbúningstímabili og það er ljóst að Blikar ætla að leika sér aðeins í sjónvarpinu sínu í sumar sem er hið besta mál. Íslenski boltinn 4.4.2018 16:45
Oliver búinn að skrifa undir og er mættur til Blikanna á Spáni Miðjumaðurinn er búinn að skrifa undir og spilar með Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2018 14:55
Fá bara fjóra frídaga fram að fyrsta leik í Pepsi-deildinni Ólafur H. Kristjánsson tók í vetur við liði FH af Heimi Guðjónssyni og mun stýra Hafnarfjarðarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2018 22:30
Landsliðsmarkvörður skiptir um lið á Íslandi Emma Higgins hefur gengið frá eins árs samningi við nýliða Selfoss og mun því spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2018 21:45
Oliver á leið til Breiðabliks Fyrrverandi fyrirliði U21 árs landsliðsins fær ekki að spila hjá Bodö/Glimt. Íslenski boltinn 3.4.2018 09:00
Brann að lána Viðar Ara til FH? Viðar Ari Jónsson var ekki í leikmannahópi Brann í dag og er á förum frá félaginu ef marka má norska fjölmiðla. Íslenski boltinn 2.4.2018 21:11
Gunnar skaut Grindavík í úrslit með smekklegu marki Gunnar Þorsteinssonr reyndist hetja Grindvíkinga þegar þeir tryggðu sig í úrslitaleik Lengjubikarsins annað árið í röð með 1-0 sigri á KA. Íslenski boltinn 29.3.2018 15:55
Valur tapaði ekki leik í Lengjubikarnum Valur endaði riðlakeppni Lengjubikars kvenna með 4-0 sigri á ÍBV en Valur tapaði ekki leik í deildarkeppni Lengjubikarsins þetta árið. Íslenski boltinn 29.3.2018 14:54
Írönsk nýlenda í Vestmanneyjum í sumar Það eru ágætar líkur að hitta Írana þegar menn skella sér til Vestmanneyja í sumar. Fótboltalið bæjarins safnar nefnlega írönskum leikmönnum þessa dagana. Íslenski boltinn 28.3.2018 17:00
Víkingsstelpurnar afgreiddu Asera í dag Íslenska sautján ára landslið kvenna í fótbolta vann lokaleik sinn í millriðli undankeppni EM sem lauk í Þýskalandi í dag. Íslenski boltinn 28.3.2018 16:00
Þórir um Lengjubikarinn: „Ástæðan er HM“ Margir hafa furðað sig á því að flest íslensku félögin, í tveimur efstu deildunum karlamegin, spila ekki keppnisleik í um mánuð þangað til að Íslandsmótið hefst. Íslenski boltinn 27.3.2018 19:30
Selma Sól kláraði Stjörnuna Breiðablik hafði betur gegn Stjörnunni, 3-2, í leik liðanna í Fífunni í kvöld. Með sigrinum skaut Breiðablik sér á topp riðilsins með ellefu sig. Íslenski boltinn 26.3.2018 21:45
Ólafur Páll: Vildi ekki þetta kaos sem nýliði í þjálfun Ólafur Páll Snorrason er kominn aftur í Grafarvoginn og er þjálfari Pepsi deildar liðs Fjölnis eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar hjá FH á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 25.3.2018 20:00
Íslandsmeistararnir enduðu á sigri Íslandsmeistarar Þór/KA sigruðu FH á Akureyri í dag þegar liðin mættust í Lengjubikar kvenna. Íslenski boltinn 24.3.2018 17:03
Valur í úrslit Lengjubikarsins Valur er komið í úrslitaleik Lengjubikarsins 2018 eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitunum. Leikið var á aðalvelli Vals og höfðu Íslandsmeistararnir betur. Íslenski boltinn 23.3.2018 20:08
FH fær hægri bakvörð Hin sautján ára gamli Egill Darri Makan Þorvaldsson er genginn í raðir FH og skrifað hann undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 23.3.2018 18:00
Fæddur á Bermúda, spilaði síðast í New York og samdi við FH í dag FH hefur samið við Zeiko Lewis út tímabilið í Pepsi deild karla. Félagið greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 21.3.2018 10:11
Níu ár síðan að Lengjubikarmeistararnir urðu Íslandsmeistarar Valur, Stjarnan, KA og Grindavík eru öll komin í undanúrslit Lengjubikarsins í fótbolta og nú er spurning hvert þeirra treystir sér í að glíma við Lengjubikargrýluna í ár. Lengjubikargrýlan hefur braggast vel síðustu ár. Íslenski boltinn 20.3.2018 16:45
Höddi Magg veislustjóri hjá KA: „Lokatækifæri mitt að gera upp 1989“ Það verður mikið um dýrðir á laugardaginn kemur þegar KA-menn halda herrakvöld KA. Veislustjórinn þarf þar að gera upp dag frá því fyrir 29 árum síðan. Íslenski boltinn 20.3.2018 13:00