Lífið Staðráðnir í að halda Eurovision í Úkraínu Úkraínsk yfirvöld fordæma ákvörðun Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva að leyfa Úkraínumönnum ekki að halda Eurovision-söngvakeppnina á næsta ári. Lífið 18.6.2022 14:21 „Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 18.6.2022 11:30 Varla útskrifaður þegar hausaveiðari frá Apple hafði samband Þrír dagar liðu frá því að Edvard Dagur Edvardsson útskrifaðist sem hönnuður frá listaháskóla í San Francisco í Bandaríkjunum þar til að starfsmaður tæknirisans Apple hafði samband og bauð honum að starfa hjá fyrirtækinu. Lífið 18.6.2022 07:00 Albert Guðmundsson óvænt körfuboltastjarna Streetball-mót Húrra og Nike fór fram í annað skiptið í dag þar sem liðið Lads, skipað landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni og Kristjáni Daða Finnbjörnssyni, bar sigur úr býtum. Þar að auki var Albert valinn mikilvægast leikmaður mótsins, MVP. Lífið 17.6.2022 21:27 Eurovision fer ekki fram í Úkraínu og Bretar beðnir að hlaupa í skarðið Skipuleggjendur söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hafa ákveðið að Úkraína geti ekki haldið keppnina sökum stríðsástands í landinu. Því hafa þeir beðið Bretland um að halda keppnina en framlag þeirra í ár endaði í öðru sæti. Lífið 17.6.2022 10:58 Jóhann Berg og Hólmfríður gengu í það heilaga í dag undir berum himni Knattspyrnukappinn Jóhann Berg Guðmundsson og lögfræðingurinn Hólmfríður Björnsdóttir gengu í hnapphelduna í dag og var athöfnin haldin á hótelinu La Finca Resort á Suður Spáni. Lífið 16.6.2022 15:42 Draugurinn í briminu í Reynisfjöru Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók á dögunum þessa mögnuðu mynd af briminu í Reynisfjöru. Í mestu látunum, þegar brimið barði á ströndinni, birtist andlit í því miðju. Lífið 16.6.2022 14:14 Sviðslista-elíta landsins geislaði á Grímunni Það er óhætt að segja að Þjóðleikhúsið hafi skartað sínum fegurstu fjöðrum síðasta þriðjudagskvöld þegar sviðslistafólk Íslands kom saman á Grímunni. Lífið 16.6.2022 11:52 „Hann langaði að þakka mér fyrir að hafa bjargað lífi sínu“ „Þetta er ekkert svo flókið, að vera til,“ segir Hallgrímur Ólafsson í hlaðvarpsþættinum Jákastið þegar þeir Kristján byrja að ræða um jákvæðnina. Lífið 16.6.2022 06:00 Fyrsta myndin af Ryan Gosling sem Ken Ryan Gosling mun fara með hlutverk Ken í nýrri Barbie mynd sem von er á næsta sumar en Margot Robbie bregður sér þar í hlutverk Barbie. Lífið 15.6.2022 20:16 Metnaðarfull 17. júní dagskrá hjá mörgum sveitarfélögum Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn með pompi og prakt. Venju samkvæmt er metnaðarfull dagskrá víða um land. Fyrsti þjóðhátíðardagurinn í þrjú ár sem ber ekki merki heimsfaraldursins gengur nú í garð og eru landsmenn eflaust tilbúnir í hátíðarhöld. Lífið 15.6.2022 16:31 Sápuóperur: 65 ár í sama hlutverkinu, stökkpallur og rokkari Sápuóperur eiga það til að fanga hug og hjörtu aðdáenda sinna sem byrja að tengja við persónurnar sem fylgja áhorfendum í fjölda ára. Í tilefni þess að Nágrannar eru að segja skilið við skjáinn er tilvalið að líta til baka og sjá hvaða persónur hafa verið lengst á skjánum hjá þeim og í sambærilegum þáttum. Lífið 15.6.2022 14:30 Þórdís um vandræðalegasta stefnumótið: „Ég hugsaði bara, ekki fokking snerta mig!“ „Ég er strax byrjuð að svitna á efri vörinni,“ segir leikkonan Þórdís Björk í byrjun viðtalsliðsins Hitasætið í Veislunni með Gústa B. Lífið 15.6.2022 12:30 „Hélt að þetta væri leyndarmál sem ég færi með í gröfina“ Hvernig enda konur og menn í vændi? er þetta val eða gert í neyð? Eva Dís Þórðardóttir er ein þeirra sem stundað hefur vændi, gerði það ekki í langan tíma og vill hún opna umræðuna. Lífið 15.6.2022 10:29 Myndaveisla frá Íslandsmeistaramótinu í Streetball um helgina Útvarpsstöðin X977 og KKÍ stóðu fyrir Íslandsmeistaramótinu í Streetball síðastliðinn laugardag og segja aðstandendur mótsins þátttökuna hafa verið gríðarlega góða og færri hafa komist að en vildu. Lífið 15.6.2022 10:03 Raunveruleikaþættir byggðir á Squid game væntanlegir á Netflix Netflix hefur tilkynnt um raunveruleikaseríu í anda dystópísku þáttaseríunnar Squid game sem slógu rækilega í gegn á síðasta ári. Ekki verður líf keppenda á línunni í þetta sinn en verðlaunaféð segir Netflix vera 4,56 milljónir dollara eða rúmir sex milljarðar króna. Lífið 14.6.2022 21:38 BTS sveitin hætt í bili Hin geisivinsæla Suður-Kóreska hljómsveit BTS mun taka sér ótímabundið hlé frá störfum. Þetta tilkynntu þeir í beinu streymi nú í dag en þar segjast þeir ætla að einbeita sér að sólóferlum sínum. Lífið 14.6.2022 18:20 Dóttir Beyoncé og Jay Z sláandi lík móður sinni Jay Z mætti með dóttur sína Blue Ivy á úrslitaleik í NBA í gær og beindust allra augu að dótturinni sem þykir nú orðin sláandi lík móður sinni, poppgyðjunni Beyoncé. Lífið 14.6.2022 15:45 Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Lífið 14.6.2022 14:54 Einstaklega vel hannað smáhýsi þar sem hægt er að standa uppréttur á báðum hæðum Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. Lífið 14.6.2022 14:30 Christina Aguilera kom fram með gervilim í Hulk-búning Söngkonan Christina Aguilera kom fram í allri sinni dýrð á tónlistarhátíðinni LA Pride In The Park þann 11. júní síðastliðinn. Lífið 14.6.2022 13:48 Vilhjálmur og Katrín flytja úr höll í „lítilfjörlegt“ hús Vilhjálmur Prins og Katrín Middleton, hertogaynjan af Cambridge, hafa ákveðið hvert þau hyggjast flytja næst. Þau ætla að flytja frá Kensington höll inn í „lítilfjörlegt“ fjögurra svefnherbergja hús á Windsor-landareigninni til að vera nær drottningunni og tryggja börnum sínum góða skólagöngu. Lífið 14.6.2022 13:01 Dua Lipa stödd á Íslandi Breska tónlistarkonan Dua Lipa virðist vera á Íslandi ef marka má Instagram-sögu hennar. Þar birtir hún mynd af manni að dansa á rauðum sandi og í bakgrunn má sjá glitta í bíla frá kvikmyndatækjaleigunni Kukl. Lífið 14.6.2022 11:26 Kim sögð hafa eyðilagt kjól Marilyn Monroe Kim Kardashian er sögð hafa eyðilagt 60 ára gamlan kjól Marilyn Monroe sem hún fékk lánaðan fyrir Met Galað í maí síðastliðnum. Stærsta einkasafn heims af munum Marilyn Monroe benti á að demantar hafi dottið af kjólnum eftir að Kim fékk kjólinn lánaðan. Lífið 14.6.2022 10:12 Dóttir Charlie Sheen á OnlyFans: „Ég er ekki samþykkur þessu“ Hin 18 ára Sami Sheen, dóttir leikaranna Charlie Sheen og Denise Richards, auglýsti OnlyFans síðu sína á Instagram í gær. Faðir hennar segist ekki sáttur. Lífið 14.6.2022 09:19 Heima er best: Kolbrún Anna Vignisdóttir Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir býr ásamt maka sínum Sölva Bernódusi Helgasyni og hundinum Brún í risíbúð sem er staðsett í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Lífið 14.6.2022 07:00 Philip Baker Hall er látinn Leikarinn Philip Baker Hall er látinn, 90 ára að aldri. Frá þessu var greint í dag og dánarorsök ekki getið en vitað er að leikarinn glímdi við lungnaþembu. Lífið 13.6.2022 23:55 Allir regnbogans litir í frumsýningapartý ÆÐI Það var mikið um dýrðir og glæsilegheit í frumsýningapartýi sjónvarpsþáttanna ÆÐI síðastliðið miðvikudagskvöld en þar fengu gestir að horfa á fyrstu tvo þætti seríu 4. Lífið 13.6.2022 16:45 Öll augu á Kim og Pete sem birta nýjar paramyndir á ströndinni Ástarsamband raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian og grínistans Pete Davidson hefur vakið mikla forvitni fjölmiðla vestanshafs en parið fór leynt með samband sitt í fyrstu. Lífið 13.6.2022 15:32 Í stresskasti fyrir bónorðið og ekki hella heitu vatni í blandarann Ný þáttaröð af Ísskápastríðinu hófst á Stöð 2 í gærkvöldi. Fyrstu þátttakendur að þessu sinni voru þau Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson sem starfa bæði sem leikarar en eru einnig par. Lífið 13.6.2022 13:31 « ‹ 228 229 230 231 232 233 234 235 236 … 334 ›
Staðráðnir í að halda Eurovision í Úkraínu Úkraínsk yfirvöld fordæma ákvörðun Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva að leyfa Úkraínumönnum ekki að halda Eurovision-söngvakeppnina á næsta ári. Lífið 18.6.2022 14:21
„Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 18.6.2022 11:30
Varla útskrifaður þegar hausaveiðari frá Apple hafði samband Þrír dagar liðu frá því að Edvard Dagur Edvardsson útskrifaðist sem hönnuður frá listaháskóla í San Francisco í Bandaríkjunum þar til að starfsmaður tæknirisans Apple hafði samband og bauð honum að starfa hjá fyrirtækinu. Lífið 18.6.2022 07:00
Albert Guðmundsson óvænt körfuboltastjarna Streetball-mót Húrra og Nike fór fram í annað skiptið í dag þar sem liðið Lads, skipað landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni og Kristjáni Daða Finnbjörnssyni, bar sigur úr býtum. Þar að auki var Albert valinn mikilvægast leikmaður mótsins, MVP. Lífið 17.6.2022 21:27
Eurovision fer ekki fram í Úkraínu og Bretar beðnir að hlaupa í skarðið Skipuleggjendur söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hafa ákveðið að Úkraína geti ekki haldið keppnina sökum stríðsástands í landinu. Því hafa þeir beðið Bretland um að halda keppnina en framlag þeirra í ár endaði í öðru sæti. Lífið 17.6.2022 10:58
Jóhann Berg og Hólmfríður gengu í það heilaga í dag undir berum himni Knattspyrnukappinn Jóhann Berg Guðmundsson og lögfræðingurinn Hólmfríður Björnsdóttir gengu í hnapphelduna í dag og var athöfnin haldin á hótelinu La Finca Resort á Suður Spáni. Lífið 16.6.2022 15:42
Draugurinn í briminu í Reynisfjöru Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók á dögunum þessa mögnuðu mynd af briminu í Reynisfjöru. Í mestu látunum, þegar brimið barði á ströndinni, birtist andlit í því miðju. Lífið 16.6.2022 14:14
Sviðslista-elíta landsins geislaði á Grímunni Það er óhætt að segja að Þjóðleikhúsið hafi skartað sínum fegurstu fjöðrum síðasta þriðjudagskvöld þegar sviðslistafólk Íslands kom saman á Grímunni. Lífið 16.6.2022 11:52
„Hann langaði að þakka mér fyrir að hafa bjargað lífi sínu“ „Þetta er ekkert svo flókið, að vera til,“ segir Hallgrímur Ólafsson í hlaðvarpsþættinum Jákastið þegar þeir Kristján byrja að ræða um jákvæðnina. Lífið 16.6.2022 06:00
Fyrsta myndin af Ryan Gosling sem Ken Ryan Gosling mun fara með hlutverk Ken í nýrri Barbie mynd sem von er á næsta sumar en Margot Robbie bregður sér þar í hlutverk Barbie. Lífið 15.6.2022 20:16
Metnaðarfull 17. júní dagskrá hjá mörgum sveitarfélögum Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn með pompi og prakt. Venju samkvæmt er metnaðarfull dagskrá víða um land. Fyrsti þjóðhátíðardagurinn í þrjú ár sem ber ekki merki heimsfaraldursins gengur nú í garð og eru landsmenn eflaust tilbúnir í hátíðarhöld. Lífið 15.6.2022 16:31
Sápuóperur: 65 ár í sama hlutverkinu, stökkpallur og rokkari Sápuóperur eiga það til að fanga hug og hjörtu aðdáenda sinna sem byrja að tengja við persónurnar sem fylgja áhorfendum í fjölda ára. Í tilefni þess að Nágrannar eru að segja skilið við skjáinn er tilvalið að líta til baka og sjá hvaða persónur hafa verið lengst á skjánum hjá þeim og í sambærilegum þáttum. Lífið 15.6.2022 14:30
Þórdís um vandræðalegasta stefnumótið: „Ég hugsaði bara, ekki fokking snerta mig!“ „Ég er strax byrjuð að svitna á efri vörinni,“ segir leikkonan Þórdís Björk í byrjun viðtalsliðsins Hitasætið í Veislunni með Gústa B. Lífið 15.6.2022 12:30
„Hélt að þetta væri leyndarmál sem ég færi með í gröfina“ Hvernig enda konur og menn í vændi? er þetta val eða gert í neyð? Eva Dís Þórðardóttir er ein þeirra sem stundað hefur vændi, gerði það ekki í langan tíma og vill hún opna umræðuna. Lífið 15.6.2022 10:29
Myndaveisla frá Íslandsmeistaramótinu í Streetball um helgina Útvarpsstöðin X977 og KKÍ stóðu fyrir Íslandsmeistaramótinu í Streetball síðastliðinn laugardag og segja aðstandendur mótsins þátttökuna hafa verið gríðarlega góða og færri hafa komist að en vildu. Lífið 15.6.2022 10:03
Raunveruleikaþættir byggðir á Squid game væntanlegir á Netflix Netflix hefur tilkynnt um raunveruleikaseríu í anda dystópísku þáttaseríunnar Squid game sem slógu rækilega í gegn á síðasta ári. Ekki verður líf keppenda á línunni í þetta sinn en verðlaunaféð segir Netflix vera 4,56 milljónir dollara eða rúmir sex milljarðar króna. Lífið 14.6.2022 21:38
BTS sveitin hætt í bili Hin geisivinsæla Suður-Kóreska hljómsveit BTS mun taka sér ótímabundið hlé frá störfum. Þetta tilkynntu þeir í beinu streymi nú í dag en þar segjast þeir ætla að einbeita sér að sólóferlum sínum. Lífið 14.6.2022 18:20
Dóttir Beyoncé og Jay Z sláandi lík móður sinni Jay Z mætti með dóttur sína Blue Ivy á úrslitaleik í NBA í gær og beindust allra augu að dótturinni sem þykir nú orðin sláandi lík móður sinni, poppgyðjunni Beyoncé. Lífið 14.6.2022 15:45
Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Lífið 14.6.2022 14:54
Einstaklega vel hannað smáhýsi þar sem hægt er að standa uppréttur á báðum hæðum Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. Lífið 14.6.2022 14:30
Christina Aguilera kom fram með gervilim í Hulk-búning Söngkonan Christina Aguilera kom fram í allri sinni dýrð á tónlistarhátíðinni LA Pride In The Park þann 11. júní síðastliðinn. Lífið 14.6.2022 13:48
Vilhjálmur og Katrín flytja úr höll í „lítilfjörlegt“ hús Vilhjálmur Prins og Katrín Middleton, hertogaynjan af Cambridge, hafa ákveðið hvert þau hyggjast flytja næst. Þau ætla að flytja frá Kensington höll inn í „lítilfjörlegt“ fjögurra svefnherbergja hús á Windsor-landareigninni til að vera nær drottningunni og tryggja börnum sínum góða skólagöngu. Lífið 14.6.2022 13:01
Dua Lipa stödd á Íslandi Breska tónlistarkonan Dua Lipa virðist vera á Íslandi ef marka má Instagram-sögu hennar. Þar birtir hún mynd af manni að dansa á rauðum sandi og í bakgrunn má sjá glitta í bíla frá kvikmyndatækjaleigunni Kukl. Lífið 14.6.2022 11:26
Kim sögð hafa eyðilagt kjól Marilyn Monroe Kim Kardashian er sögð hafa eyðilagt 60 ára gamlan kjól Marilyn Monroe sem hún fékk lánaðan fyrir Met Galað í maí síðastliðnum. Stærsta einkasafn heims af munum Marilyn Monroe benti á að demantar hafi dottið af kjólnum eftir að Kim fékk kjólinn lánaðan. Lífið 14.6.2022 10:12
Dóttir Charlie Sheen á OnlyFans: „Ég er ekki samþykkur þessu“ Hin 18 ára Sami Sheen, dóttir leikaranna Charlie Sheen og Denise Richards, auglýsti OnlyFans síðu sína á Instagram í gær. Faðir hennar segist ekki sáttur. Lífið 14.6.2022 09:19
Heima er best: Kolbrún Anna Vignisdóttir Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir býr ásamt maka sínum Sölva Bernódusi Helgasyni og hundinum Brún í risíbúð sem er staðsett í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Lífið 14.6.2022 07:00
Philip Baker Hall er látinn Leikarinn Philip Baker Hall er látinn, 90 ára að aldri. Frá þessu var greint í dag og dánarorsök ekki getið en vitað er að leikarinn glímdi við lungnaþembu. Lífið 13.6.2022 23:55
Allir regnbogans litir í frumsýningapartý ÆÐI Það var mikið um dýrðir og glæsilegheit í frumsýningapartýi sjónvarpsþáttanna ÆÐI síðastliðið miðvikudagskvöld en þar fengu gestir að horfa á fyrstu tvo þætti seríu 4. Lífið 13.6.2022 16:45
Öll augu á Kim og Pete sem birta nýjar paramyndir á ströndinni Ástarsamband raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian og grínistans Pete Davidson hefur vakið mikla forvitni fjölmiðla vestanshafs en parið fór leynt með samband sitt í fyrstu. Lífið 13.6.2022 15:32
Í stresskasti fyrir bónorðið og ekki hella heitu vatni í blandarann Ný þáttaröð af Ísskápastríðinu hófst á Stöð 2 í gærkvöldi. Fyrstu þátttakendur að þessu sinni voru þau Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson sem starfa bæði sem leikarar en eru einnig par. Lífið 13.6.2022 13:31