Lífið

Missti sjón á öðru auga eftir sýruárás ofbeldismanna

Nicolai Engelbrecht hefur helgað líf sitt að hjálpa föngum og fólki almennt, eftir að hafa sjálfur sloppið úr verstu glæpagengjum Danmerkur. Hann missti sjón á öðru auga eftir sýruárás í Kaupmannahöfn. Hann eignaðist nýlega dóttur með íslenskri konu sinni og leggur sig enn frekar fram að vera besta útgáfan af sjálfum sér.

Lífið

Tígrísdýr stökk á Gústa B í Dubai

Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Daniil eru staddir í Dubai við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þar sem tígrisdýr og hlébarði eru í aðalhlutverki. Með þeim eru útvarpsmaðurinn Gústi B, Víkingur Heiðar Arnórsson, Logi Snær plötusnúður og Arnar Dór Ólafsson myndatökumaður.

Lífið

„Ég var al­gjör­lega búinn og orku­laus“

„Ég er allt í einu bara á leiðinni niður í hafsdjúpið. Það eina sem komst að var að reyna að komast upp á yfirborðið. En ég var ekkert á leiðinni þangað. Það var allt á hvolfi og ég komst ekkert út,“ segir Júlíus Víðir Guðnason háseti sem taldi að hann væri að fara niður á hafsbotn með flutningaskipinu Suðurlandi þegar það var að sökkva fyrir norðan heimskautsbaug á aðfangadagskvöld árið 1986.

Lífið

Skulda 107 milljónir

Hjónin Nathalia B. Tómasdóttir, kynningarfulltrúi, og Stefán Þorvarðarson, gagnaverkfræðingur eru þátttakendur í nýjum þáttum á Stöð 2 sem nefnast Viltu finna milljón?

Lífið

Frægir úr fjöl­mörgum áttum í funheitu partýi

Margt var um manninn á veitingastaðnum Brút í Pósthússtræti á dögunum þar sem skálað var fyrir því að febrúar væri rúmlega hálfnaður og daginn tekið að lengja. Boðið var upp á léttar veitingar, vín og kokteila með tilheyrandi gleði og fram eftir kvöldi.

Lífið

Guð­dóm­legt hollustunammi fyrir súkkulaðigrísi

Þegar sykurpúkinn bankar upp á er gott að eiga hollari súkkulaðimola í frystinum heilsunnar vegna. Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi nýverið einfaldri uppskrift að sætum bitum sem svala sykurþörfinni með góðri samvisku.

Lífið

„Þetta er al­veg ó­trú­lega leiðin­legt“

Guðmundur Andri Thorsson tónlistarmaður með meiru er ekki ánægður með nýju gervigreindartónlist Stefáns S. Stefánssonar sem hann hefur kynnt til sögunnar undir nafninu Robo Steve. „Þetta er alveg ótrúlega leiðinlegt,“ segir Guðmundur Andri um nýjar tónsmíðar Robo Steves.

Lífið

Hóstandi Eldborgargestir í sam­keppni við Víking Heiðar

Hvorki gagnrýnandi Vísis né tónleikagestir virðast hafa neitt nema afar gott að segja um frammistöðu Víkings Heiðars Ólafssonar píanista á þrennum tónleikum hans í Hörpu á dögunum. Eina gagnrýnin snýr að hóstandi tónleikagestum sem spilltu fyrir hljóðvistinni.

Lífið

Saltblár er litur ársins hjá KitchenAid

Þann 8. febrúar síðastliðinn afhjúpaði KitchenAid lit ársins 2024: Blue Salt. Blue Salt eða Saltblár er lillablár litur með hárfínum litaskiptum, rauðleitri perluáferð sem skiptir mjúklega litatónum eftir því hvar ljósið lendir á litnum. 

Lífið samstarf

Víkingur tryllti og stillti

Ég sá brandara á Facebook nýlega. Tveir gamlir karlar standa þétt saman og annar þeirra heldur á mótmælaskilti. Undir myndinni má lesa: „Verkfall sembalstillingamanna.“ Og á skiltinu stendur: „Við höfum verið samningslausir frá 1782.“

Gagnrýni

Var hræddur um að pabbi hans myndi hata hann

Raunveruleika- og samfélagsmiðlastjarnan Binni Glee kom út úr skápnum fyrir tæpum níu árum síðan. Honum fannst auðveldara að segja stelpum að hann væri hommi og tók þetta í skrefum en þegar uppi er staðið segist hann einungis hafa fengið ást og stuðning frá fjölskyldu sinni og vinum.

Lífið

Af hverju var konu­dagurinn ekki í gær?

Rómantískir makar lentu í því í gær að ætla að kaupa blóm vegna konudagsins en uppgötvuðu þá að hann væri næsta sunnudag. Á venjulegu ári hefði konudagurinn verið í gær en hann frestast vegna svokallaðs rímspillisárs sem gerist á 28 ára fresti.

Lífið

Amma felldi tár yfir nöfnu sinni

Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttamaður á Stöð 2 og Vestmannaeyingur, upplýsti um nafn dóttur innar nýfæddu um helgina. Sú stutta fékk nafnið Andrea Kristný Gretars við hátíðlega athöfn.

Lífið