Menning

Færeysk hönnun í Kraumi

Glerlist, skartgripir, leðurtöskur og púðar eru meðal muna á sýningu sem færeyskir hönnuðir opna í Kraumi, Aðalstræti 10, í Reykjavík í dag.

Menning

Leikstjórinn sem smíðar gull

Erling Jóhannesson er að leikstýra Sögunni af bláa hnettinum í Gdansk en skrapp heim um helgina til að setja upp sýningu á skartgripum á bryggju úti á Grandagarði.

Menning

Andri Snær og Lani tilnefnd

Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason og Stína stórasæng eftir Lani Yamamoto eru tilefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.

Menning

Þegar Tékkóslóvakía var myrt

Illugi Jökulsson reynir ekki einu að draga fjöður yfir hvað honum finnst Úkraínumálið núna svipað haustinu 1938 þegar Adolf Hitler þóttist þurfa að "vernda“ þýska íbúa Súdetalanda

Menning

Franskan er svo fjölbreytt

Félag frönskukennara fagnar fertugsafmæli með því að fá Louis-Jean Calvet, málvísindamann og rithöfund, til að halda fyrirlestur á Háskólatorgi á morgun klukkan 17.

Menning

Ljóðlympíuleikar 2014

Meðgönguljóð og Fríyrkjan standa fyrir ljóðaslammi á Lofti Hosteli í kvöld. Yfirskriftin er Ljóðlympíuleikar 2014.

Menning

Vilja efla vitund um vistvæna hönnun

Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarborg á laugardag klukkan 15. Annars vegar Hnallþóra í sólinni með úrvali prent- og bókverka eftir Dieter Roth og hins vegar Shop Show, norræn samtímahönnun með áherslu á umhverfismál.

Menning

Ver fornan fræðimann

Vörn fyrir sjálfmenntaðan fornleifafræðing nefnist erindi sem Gunnar Karlsson heldur um Sigurð Vigfússon þjóðminjavörð í Þjóðminjasafninu milli klukkan 12 og 13 í dag.

Menning

Carmina Burana klassískt popp

Dómkórinn og kór Menntaskólans í Reykjavík, ásamt drengjum úr kór Kársnesskóla, einsöngvurum og undirleikurum flytja Carmina Burana í Langholtskirkju á morgun, sunnudag, klukkan 17 og 20.

Menning