Skoðun

Gular við­varanir í boði flug­um­ferðar­stjóra

Bogi Nils Bogason skrifar

Nú eru rúmlega tvö ár liðin frá því að Icelandair tók á flug á ný eftir að hafa verið í híði í 18 mánuði vegna Covid faraldursins. Sem betur fer hefur Icelandair og ferðaþjónustan á Íslandi náð sér vel á strik og á fyrstu níu mánuðum þessa árs námu útflutningstekjur Íslendinga vegna flugs og ferðaþjónustu 35% af heildarútflutningstekjum þjóðarinnar.

Skoðun

Þre­föld rangstaða flug­um­ferðar­stjóra

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Stór hluti þjóðarinnar horfir nú í forundran á framgöngu lítillar hálaunastéttar, sem hefur það á valdi sínu að loka landinu, eyjunni norður í höfum - þaðan og þangað sem fólk hefur nánast enga möguleika að ferðast, öðruvísi en með flugi.

Skoðun

Hvar eru allir?

Vilborg Gunnarsdóttir skrifar

Á komandi árum og áratugum mun fjöldi þeirra sem greinast með heilabilunarsjúkdóma margfaldast. Ástæðan er ekki sú að um eiginlegan „faraldur“ sé að ræða heldur sú staðreynd að á næstu árum komast stórar kynslóðir eftirstríðsáranna á þann aldur að auknar líkur eru á að þeir greinist með heilabilunarsjúkdóm.

Skoðun

Kaffiboðið í Karp­húsinu

Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar

Styrkur íslensks vinnumarkaðar endurspeglast í kröftugu og fjölbreyttu atvinnulífi, og lífskjörum sem eru á við það besta gerist í heiminum.

Skoðun

Dönsk börn: Undskyld!

Kjartan Valgarðsson skrifar

Danski barna- og menntamálaráðherrann, Mattias Tesfaye (S), bað dönsk börn afsökunar í síðustu viku. Hann bað þau afsökunar á að þau hafi verið notuð sem stafræn tilraunadýr, digitale forsøgskaniner, í mörg ár og að þau hafi verið rænd hæfileikanum að kafa á dýptina, einbeita sér að námsefni án truflunar frá símum, spjaldtölvum og samfélagsöppum. Og ástæðan væri barnaleg tæknitrú og ákefð.

Skoðun

Á­fram eða aftur­á­bak?

Guðmundur Árni Stefánsson skrifar

Hún er dálítið skrýtin tík þessi pólitík - að minnsta kosti í Hafnarfirði. Hér eru nokkur dæmi um samskipti jafnaðarmanna í bæjarstjórn við svonefndan meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Þar sem þeir fyrrnefndu leggja til markviss skref til að auka velferð bæjarbúa, en þeir síðarnefndu þrjóskast við og vilja kyrr kjör.

Skoðun

Hag­fræði, þekking, verð­leikar og vist­kerfi 5

Viðar Hreinsson skrifar

Í fyrri greinum fjalla ég um þrjú nýleg rit um samfélagsmál: gagnrýni Jon D. Erickson á hagfræði frjálshyggjunnar, hugmyndir Michael Sandel um verðleikahyggju og bók Jason Hickel um hjöðnun. Þessar bækur eiga það sameiginlegt að gagnrýna harðlega það drottnunarvald hagvaxtarhyggju sem enn er við lýði í vestrænum samfélögum.

Skoðun

Stærsti orkuframleiðandi heims þarf að setja sér mörk

Guðrún Schmidt skrifar

Þjóð sem er langstærsti raforkuframleiðandi heims á íbúa þarf að læra að setja sér mörk. Þjóð sem tilheyrir þeim hópi þjóða sem eru með stærsta kolefnis- og vistspor á íbúa þarf að læra að setja sér mörk.

Skoðun

Ó­hjá­kvæmi­leg vin­áttuslit vinstri­sinna og íslam­ista

Finnur Th. Eiríksson skrifar

Þegar umdeild málefni eru rædd er vissara að hafa hugtakanotkun á hreinu. Mig langar því að undirstrika að hugtökin íslam og íslamismi eru ekki samheiti. Íslam er trú en íslamismi er pólitísk hugmyndafræði. Það er ekki ætlun mín að alhæfa um múslima sem trúarhóp.

Skoðun

Grætt á neyð Grind­víkinga

Hörður Guðbrandsson og Einar Hannes Harðarson skrifa

Að undanförnu höfum við staðið fyrir ákalli til lífeyrissjóða um að hjálpa Grindvíkingum í neyð. Eins og allir vita stendur heilt bæjarfélag nú frammi fyrir því að þurfa að fara inn á sturlaðan leigumarkað til að búa sér til heimili til skamms tíma. Bankarnir brugðust við ákalli okkar Grindvíkinga um að fella niður vexti og verðbætur næstu þrjá mánuði, til að byrja með. Lífeyrissjóðirnir hafa hins vegar ekki svarað þessu kalli.

Skoðun

Gervi­greind eða ekki - þar er efinn

Þorsteinn Siglaugsson skrifar

Um það bil 99% af færslum sem tengjast gervigreind á samfélagsmiðlum eru af tvennum toga: Annars vegar fyndnar frásagnir af röngum svörum mállíkana við illa orðuðum fyrirspurnum. Hins vegar sniðugar myndir búnar til af gervigreind. Miðað við þetta gæti virst rétt að líta á stóru mállíkönin sem tískufyrirbrigði sem fljótt muni hverfa af sjónarsviðinu. En ekkert er fjær sannleikanum.

Skoðun

Hversu margir þurfa að deyja?

Tómas A. Tómasson skrifar

Á þessu ári munu 80 einstaklingar yngri en 50 ára deyja af völdum fíknisjúkdóms. Hér er hvorki talið með fólk sem er yfir fimmtugt né fólk sem deyr úr sjúkdómnum án þess að hafa farið á Vog. Ef við tækjum þá hópa með væri fjöldinn vel yfir hundrað manns.

Skoðun

Efna­hags­stjórn Pírata

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Ég skal vera fyrstur til þess að viðurkenna að þegar fólk hugsar um efnahagsstjórn, þá hugsar það líklega ekki strax um Pírata. Það eru hins vegar fjölmargar ástæður fyrir því að fólk ætti að íhuga efnahagsstefnu Pírata í staðinn fyrir núverandi frasaefnahagsstjórn.

Skoðun

Ó­út­skýran­leg mann­vonska

Inga Sæland skrifar

Í gær felldu ríkisstjórnarflokkarnir tillögu Flokks fólksins um 66.381 kr skatta og skerðingalausan jólabónus handa eldra fólki í sárri neyð. Sambærilegan jólabónus og greiddur er til öryrkja þriðju jólin í röð.

Skoðun

Hvers vegna svelta ráða­menn Samkeppniseftirlitið?

Finnbjörn A. Hermannsson skrifar

Á þeim fákeppnismarkaði sem Ísland er sökum smæðar sinnar og samþjöppunar eignarhalds er Samkeppniseftirlit lykill að því að almenningur geti treyst því að leikreglum og ráðdeildarsemi sé fylgt. 

Skoðun

Heims um ból, frið­sælt skjól

Guðbjörg Lára Másdóttir skrifar

Ísland hefur varið titilinn um friðsælasta land í heimi síðan árið 2008. Hér er gott að vera, hér eigum við flest öll von á því að börnin okkar geti alist upp í friðsælu umhverfi með aðgang að öllu því sem hugurinn girnist. Allt samfélagið er stillt inn á það að aðstoða þau, vinna fyrir því að mannréttindi þeirra og aðgengi að heiminum sé betra en það sem fullorðna fólkið ólst upp við.

Skoðun

Vopna­hlé strax

Sigmar Guðmundsson skrifar

Vopnahlé strax. Í tveimur orðum er þetta krafan sem við öll verðum að halda á lofti. Í tvo mánuði hefur eldi og brennisteini rignt yfir íbúa Gaza. Afleiðingin er sú að um tuttugu þúsund hafa dáið, um helmingurinn börn. Ástandið er óbærilegt og svo alvarlegt að aðalritari Sameinuðu þjóðanna metur stöðuna þannig að heimsfriði sé ógnað og óskaði eftir að öryggisráðið myndi grípa inn í.

Skoðun

Trölli fær ekki að stela hjóla­jólunum

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Þegar umhverfisráðherra segist ekki vilja senda börnunum reikninginn af mistökum samtímans hefðu flest haldið að hann ætti við reikninginn af aðgerðaleysi ráðandi kynslóða í loftslagsmálum, sem mun verulega skerða lífsgæði komandi kynslóða. 

Skoðun

RÚV og sið­ferði

Páll Steingrímsson skrifar

Ég hef nú forðast það að fylgjast með nokkru því sem birtist á RÚV og þeir sem þekkja mig vita vel hvers vegna það er, en þegar að ég las ummæli sem Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra viðhafði um þessa stofnun þá ákvað ég að brjóta odd af þessu áhugaleysi mínu og skoða tilefni orða hans.

Skoðun

Hei! Jó! Þing­heimur!

Sigríður María Eyþórsdóttir skrifar

Nú er rúmur mánuður liðinn frá því að tæplega fjögur þúsund manns þurftu að flýja heimili sín úr litla bænum á suðvesturhorninu. Margt undarlegt og óvænt hefur á daga okkar drifið síðasta mánuðinn og eftirleikur þess að þurfa að yfirgefa öryggi sitt í snarhasti hefur reynst mörgum mikil og sár þrautaganga.

Skoðun

Lang­tíma­lausnir í stað plástra

Haukur Marteinsson,Viðar Hákonarson og Ari Heiðmann Jósavinsson skrifa

Þann 5. desember síðastliðinn skilaði hópur ráðuneytisstjóra tillögum sínum að aðgerðum til stuðnings þeim bændum sem eiga í fjárhagserfiðleikum vegna núverandi efnahagsástands. Um er að ræða viðbótarstuðning til bænda upp á 1,6 milljarð króna. Í meðförum fjárlaganefndar er búið að hækka þessa upphæð um 500 milljónir.

Skoðun

Blik í augum barna?

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Fátt er yndislegra en að sjá eftirvæntingu og blik í augum barna sem bíða eftir hátíðarstundum eins og jólum. Börn á Íslandi búa flest við góðar aðstæður og geta notið hátíðarstunda við öryggi í faðmi ástvina á heimilum sínum. 

Skoðun

Aukin skatt­heimta á í­búa þegar síst skyldi

Helga Jóhanna Oddsdóttir skrifar

Fyrir liggur að hækkun fasteignamats íbúðahúsnæðis í Reykjanesbæ nemur 17,5% á milli áranna 2023 og 2024 sem er töluvert umfram verðlagshækkanir. Þessi hækkun þýðir auknar tekjur fyrir Reykjanesbæ og um leið auknar álögur á íbúa, þegar síst skyldi.

Skoðun