Skoðun Á villigötum í Áslandi 4 Davíð Arnar Stefánsson skrifar Nú auglýsir Hafnarfjarðarbær lóðir til umsókna í Áslandi 4, alls 550 íbúðir og áætlaður íbúafjöldi um 1400. Það er vel enda íbúðaskortur í bænum. Í auglýsingunni segir að við skipulag og hönnun hverfisins sé áhersla á lögð á heildræna sýn og vistvænt skipulag. Skoðun 1.11.2022 13:00 Lotumeðferð við kvíða - framtíðin í kvíðameðferð? Ásmundur Gunnarsson skrifar Hugræn atferlismeðferð (HAM) er meðferðarform sem hefur verið mikið rannsakað og gefið sérlega góða raun við kvíðavandamálum og þunglyndi. Skoðun 1.11.2022 12:31 Nei, ekki barnið mitt! Skúli Bragi Geirdal skrifar „Barnið mitt leggur ekki aðra í einelti.“Þetta hugsum við flest um börnin okkar. Samt hefur að tæpur fjórðungur (23%) barna og ungmenna á aldrinum 9-18 ára upplifað einelti á netinu, í símanum eða tölvuleikjum sl. 12 mánuði samkvæmt nýrri skýrslu Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar um börn og netmiðla. Skoðun 1.11.2022 12:00 Jarðvarminn: Mikilvægasta auðlind Íslands Hera Grímsdóttir skrifar Áframhaldandi orkuskipti eru ein af forsendum þess að ná loftslagsmarkmiðum Íslands og stuðla að auknu orkuöryggi og orkusjálfstæði landsins. Orkuauðlindirnar okkar – vatnsaflið, jarðvarminn og jafnvel vindurinn – eru undirstaða orkuskipta. Skoðun 1.11.2022 11:00 Enskumælandi ráð Guðbrandur Einarsson skrifar Fjöldi erlendra íbúa á Íslandi hefur farið vaxandi undanfarin ár og sömuleiðis fjöldi ferðamanna sem sækir Ísland heim. Í mörgum sveitarfélögum eru erlendir íbúar nú orðnir á bilinu 25-50% og ekkert bendir til þess að þessar tölur muni lækka i náinni framtíð, slík er þörfin fyrir erlent vinnuafl. Skoðun 1.11.2022 10:31 Öskrandi staðreynd Bryndís Haraldsdóttir skrifar Árið 2014 svöruðu 81% barna því svo til að þau mætu andlega heilsu sína góða eða mjög góða í könnun Rannsóknar og greiningar í fyrra voru einungis 57% barna sem töldu svo vera. Þetta er öskrandi staðreynd, 43% barna meta sína andlegu heilsu sína ekki góða. Skoðun 1.11.2022 10:01 Þegar Samfylkingin missti kjarkinn Erlingur Sigvaldason skrifar Áhugi fólks á því að hefja aðildarviðræður að nýju við Evrópusambandið hefur sjaldan verið jafn mikil og núna. Það er könnun eftir könnun sem sýnir að meirihluti Íslendinga vill sækja um aðild til þess að vita hvað það hefur í för með sér. Skoðun 1.11.2022 09:30 Tímamót í tölfræði fyrir verslun og þjónustu Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir skrifar Það er óumdeilt að góðar ákvarðanir eru teknar á grundvelli góðra upplýsinga og gagna er málefnið varða. Gagnadrifnar ákvarðanir geta til að mynda hjálpað fyrirtækjum að bæta frammistöðu, þróa nýjar vörur og þjónustu og auka samkeppnisforskot sitt. Skoðun 1.11.2022 09:01 Hægt á húsnæðisuppbyggingu til að verja seljendur lúxusíbúða í miðbænum Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar Í ársbyrjun 2019 kom út skýrsla átakshóp Þjóðhagsráðs um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu húsnæðismarkaði. Þar var máluð kolsvört mynd af stöðunni á húsnæðismarkaði, miklum húsnæðisskorti og lélegri framleiðni á íslenskum húsbyggingarmarkaði. Skoðun 1.11.2022 08:32 Fíknsjúkdómur í stærra samhengi Júlía Guðrún Aspelund skrifar Fíknsjúkdómur er langvinnur sjúkdómur sem hægt er að meðhöndla. Hann má sjá fyrir sér sem róf með vægri fíkniröskun á nærendanum en fíknsjúkdóminn á fjar. Skoðun 1.11.2022 08:01 Fjölbreyttari málverk í Valhöll Katrín Sigríður Þorsteinsdóttir Bachmann skrifar Nú er formlega hafinn formannsslagur fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins sem fram fer um komandi helgi. Guðlaugur Þór og fylgisveinar hans ganga nú hrópandi á torgum að þeir vilji breytingar í Sjálfstæðisflokknum. Skoðun 1.11.2022 07:31 Flestir eru þakklátir fyrir fjölskylduna Unnur Arna Jónsdóttir,Hrafnhildur Sigurðardóttir og Ingrid Kuhlman skrifa Nú um helgina stóðum við fyrir vitundarvakningu um vellíðan barna hjá Eymundsson í Smáralind og á Akureyri til að vekja athygli foreldra á því hversu mikil áhrif snjalltækjanotkun hefur á líðan barna. Skoðun 1.11.2022 07:00 Ert þú að fara á landsfund? Júlíus Viggó Ólafsson skrifar Ef þú ert að fara á landsfund Sjálfstæðisflokksins næstu helgi þá er líklegt að þú, eins og vafalaust margir aðrir, sért ekki búin að ákveða hvort að Guðlaugur eða Bjarni fái atkvæðið þitt. Skoðun 31.10.2022 18:31 Tíu síður af innihaldslitlum klisjum – ESB er töfralausn! Ole Anton Bieltvedt skrifar Þá er Samfylkingin búin að halda sinn landsfund og endurnýja sitt forystulið. Allt virðist þar gott, nema eitt; nýr formaður. Hún er eflaust velviljuð og væn, en fyrir mér einkennist framganga hennar og málflutningur af kokhreysti og einföldun flókinna og margþættra mála; af billegum klisjum. Skoðun 31.10.2022 18:00 Gott fjarskiptasamband er forsenda búsetuöryggis Bjarni Jónsson skrifar Við fögnum þeim skrefum sem stigin eru í að bæta farsímasamband í sveitum landsins. Aukinn kraft þarf hins vegar að setja í þá sjálfsögðu innviðauppbyggingu. Það er órofa hluti búsetuöryggis að fá notið fjarskipta en einnig að taka þátt í nútíma samfélagi. Skoðun 31.10.2022 13:31 Styðjum konur í Íran Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Í síðustu viku var efnt til sérstakrar umræðu á Alþingi um stöðuna í Íran. Þar voru áhyggjur og hugmyndir viðraðar um stöðu kvenna í Íran, og tók undirrituð þátt í þeim umræðum. Fregnir af hrottalegum aðstæðum í Íran berast um allan heim. Skoðun 31.10.2022 11:31 Meintar rannsóknir blóðmerahalds ekki til Rósa Líf Darradóttir skrifar Samkvæmt nýlegri reglugerð matvælaráðherra um blóðtöku úr fylfullum hryssum er áfram leyfilegt að taka 40 lítra af blóði úr hryssu yfir tveggja mánaða tímabil. Reglugerðin breytti engu um aðstæður hryssanna, byggir á takmörkuðum gögnum hagsmunaaðila og ekki er farið fram á ítarlegar rannsóknir á heilsu blóðtökuhryssa. Skoðun 31.10.2022 10:31 Þegar vanefndir og spilling spanna hálfan hnöttinn Ole Anton Bieltvedt skrifar „Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, haldinn á Selfossi 23.-25. október 2015, leggst eindregið gegn hvalveiðum við Íslandsstrendur“. Úr landsfundarályktunum Vinstri grænna 2015. Skoðun 31.10.2022 10:00 Setur Viðreisn í vanda Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Með breyttri nálgun Samfylkingarinnar gagnvart Evrópusambandinu, þar sem ekki verður lengur litið á inngöngu í sambandið sem forgangsmál, er ljóst að möguleikar flokksins á þátttöku í ríkisstjórnarsamstarfi hafa aukizt verulega hvort sem horft er til hægri eða vinstri. Hins vegar er ljóst að staða Viðreisnar, hins flokksins í íslenzkum stjórnmálum sem hlynntur er inngöngu í sambandið, er á sama tíma orðin þrengri en áður. Skoðun 31.10.2022 09:00 Fólkið í flokknum Helgi Áss Grétarsson skrifar Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst nk. föstudag í Laugardalshöll. Ég býð mig fram í embætti ritara flokksins. Í því skyni að fylgja framboðinu eftir hef ég á undanförnum vikum ferðast víða um landið. Á þessum ferðalögum hef ég notið þeirra forréttinda að kynnast öflugu fólki sem með óeigingjörnu framlagi hefur stuðlað að vexti og viðgangi sjálfstæðisstefnunnar. Skoðun 31.10.2022 07:01 Stefnuræða Kristrúnar Frostadóttur á landsfundi Kristrún Frostadóttir skrifar Flokkur undir nýrri forystu: Nú hefst tími breytinga. Landsfundur — kæra jafnaðarfólk. Allt hefur sinn tíma. Öllu er afmörkuð stund. Og nú gengur í hönd tími breytinga í Samfylkingunni. Skoðun 30.10.2022 15:31 Símalaus sunnudagur – upplifum ævintýri saman Ellen Calmon skrifar Á morgun sunnudaginn 30. október fer fram Símalaus sunnudagur á vegum Barnaheilla Save the Children á Íslandi. Skoðun 29.10.2022 14:00 Er grunnskólakerfið að þrotum komið ef ekki verður gripið til aðgerða? Ástþór Ólafsson skrifar Núna eru grunnskólarnir komnir vel af stað og bæði nemendur og kennarar að finna sitt flæði eftir sumarfríið. Kennarar eru mættir til starfa og eru með margt ofarlega í huga – hvernig verður þessi vetur? Skoðun 29.10.2022 12:01 Rannsóknin Heilsa og líðan á Íslandi – Hvernig hjálpar hún okkur við að forgangsraða í þágu velsældar Sigríður Haraldsd. Elínardóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Hildur Björk Sigbjörnsdóttir,Jón Óskar Guðlaugsson og Védís Helga Eiríksdóttir skrifa Þegar Íslendingar eru spurðir hvaða þættir séu mikilvægastir fyrir velsæld og lífsgæði þeirra nefna flestir góða heilsu og gott aðgengi að heilbrigðisþjónustu, þegar á þarf að halda. Næst koma samskipti við fjölskyldu, vini og samferðafólk, þá öruggt húsnæði og loks örugg afkoma en allir þessir þættir hafa áhrif á heilsu og líðan. Skoðun 29.10.2022 11:01 Skjánotkun barna – hver er ábyrgð foreldra? Hildur Inga Magnadóttir skrifar Umræðan um skjánotkun barna og ungmenna hefur verið hávær síðustu vikur. Í framhjá hlaupi er ábyrgð foreldra nefnd í þessu samhengi. Foreldrar sem fylgjast með umræðunni vita að jú, þeir hafa skyldum að gegna gagnvart skjánotkun barna sinna en hverjar eru þær eiginlega? Skoðun 29.10.2022 09:01 Fagbréf atvinnulífsins – sýnileiki og vottun Eyrún Björk Valsdóttir skrifar Fræðslumiðstöð atvinnulífsins heldur afmælisfund sinn þriðjudaginn 1. nóvember. Tilefnið er 20 ára afmæli Fræðslumiðstöðvarinnar og er yfirskrift fundarins Fagbréf atvinnulífsins – Verkfæri til framtíðar. Skoðun 28.10.2022 17:01 Tjáningarfrelsi og hatursorðræða Margrét Steinarsdóttir skrifar Ég fyrirlít skoðanir yðar en ég er reiðubúinn til að láta lífið fyrir rétt yðar til að halda þeim fram. Þessi fleygu orð Voltaire nota eflaust allir fyrirlesarar um tjáningarfrelsi á Vesturlöndum enda eiga þau jafn vel við í dag og þá. Skoðun 28.10.2022 16:30 Í nafni frelsis og valdeflingar Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Nú hafa 11 þingmenn Sjálfstæðisflokksins mælt fyrir frumvarpi sem í orði kveðnu snýst um vernd félagafrelsis á íslenskum vinnumarkaði. Í ræðu og riti fara þingmenn flokksins mikinn um samanburð við hin Norðurlöndin og mikilvægi þess að við stöndum þeim jafnfætis. Skoðun 28.10.2022 14:01 Betra er brjóstvit en bókvit Gunnar Úlfarsson skrifar Það styttist í jólin. Verslanir keppast því við að fylla hillur af nýprentuðum bókum. Vísir fjallaði um málið í vikunni þar sem sagði að verð á bókum hækki með hverju ári og bókin stefni í að kosta tæplega átta þúsund krónur, að jafnaði. Skoðun 28.10.2022 13:01 Þurfum við föstudaga? Tómas Ragnarz skrifar Í áratugi höfum við skoðað leiðir til að auðvelda föstudaga á skrifstofunni; hvort sem það eru morgunverðarhlaðborð, bjór í hádeginu, hversdagslegri klæðnaður, styttri vinnudagur eða annað sprell. Því er kannski ekki nema von að sífellt fleiri séu farin að spyrja sig hvort yfirleitt sé þörf á föstudögum. Skoðun 28.10.2022 09:30 « ‹ 237 238 239 240 241 242 243 244 245 … 334 ›
Á villigötum í Áslandi 4 Davíð Arnar Stefánsson skrifar Nú auglýsir Hafnarfjarðarbær lóðir til umsókna í Áslandi 4, alls 550 íbúðir og áætlaður íbúafjöldi um 1400. Það er vel enda íbúðaskortur í bænum. Í auglýsingunni segir að við skipulag og hönnun hverfisins sé áhersla á lögð á heildræna sýn og vistvænt skipulag. Skoðun 1.11.2022 13:00
Lotumeðferð við kvíða - framtíðin í kvíðameðferð? Ásmundur Gunnarsson skrifar Hugræn atferlismeðferð (HAM) er meðferðarform sem hefur verið mikið rannsakað og gefið sérlega góða raun við kvíðavandamálum og þunglyndi. Skoðun 1.11.2022 12:31
Nei, ekki barnið mitt! Skúli Bragi Geirdal skrifar „Barnið mitt leggur ekki aðra í einelti.“Þetta hugsum við flest um börnin okkar. Samt hefur að tæpur fjórðungur (23%) barna og ungmenna á aldrinum 9-18 ára upplifað einelti á netinu, í símanum eða tölvuleikjum sl. 12 mánuði samkvæmt nýrri skýrslu Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar um börn og netmiðla. Skoðun 1.11.2022 12:00
Jarðvarminn: Mikilvægasta auðlind Íslands Hera Grímsdóttir skrifar Áframhaldandi orkuskipti eru ein af forsendum þess að ná loftslagsmarkmiðum Íslands og stuðla að auknu orkuöryggi og orkusjálfstæði landsins. Orkuauðlindirnar okkar – vatnsaflið, jarðvarminn og jafnvel vindurinn – eru undirstaða orkuskipta. Skoðun 1.11.2022 11:00
Enskumælandi ráð Guðbrandur Einarsson skrifar Fjöldi erlendra íbúa á Íslandi hefur farið vaxandi undanfarin ár og sömuleiðis fjöldi ferðamanna sem sækir Ísland heim. Í mörgum sveitarfélögum eru erlendir íbúar nú orðnir á bilinu 25-50% og ekkert bendir til þess að þessar tölur muni lækka i náinni framtíð, slík er þörfin fyrir erlent vinnuafl. Skoðun 1.11.2022 10:31
Öskrandi staðreynd Bryndís Haraldsdóttir skrifar Árið 2014 svöruðu 81% barna því svo til að þau mætu andlega heilsu sína góða eða mjög góða í könnun Rannsóknar og greiningar í fyrra voru einungis 57% barna sem töldu svo vera. Þetta er öskrandi staðreynd, 43% barna meta sína andlegu heilsu sína ekki góða. Skoðun 1.11.2022 10:01
Þegar Samfylkingin missti kjarkinn Erlingur Sigvaldason skrifar Áhugi fólks á því að hefja aðildarviðræður að nýju við Evrópusambandið hefur sjaldan verið jafn mikil og núna. Það er könnun eftir könnun sem sýnir að meirihluti Íslendinga vill sækja um aðild til þess að vita hvað það hefur í för með sér. Skoðun 1.11.2022 09:30
Tímamót í tölfræði fyrir verslun og þjónustu Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir skrifar Það er óumdeilt að góðar ákvarðanir eru teknar á grundvelli góðra upplýsinga og gagna er málefnið varða. Gagnadrifnar ákvarðanir geta til að mynda hjálpað fyrirtækjum að bæta frammistöðu, þróa nýjar vörur og þjónustu og auka samkeppnisforskot sitt. Skoðun 1.11.2022 09:01
Hægt á húsnæðisuppbyggingu til að verja seljendur lúxusíbúða í miðbænum Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar Í ársbyrjun 2019 kom út skýrsla átakshóp Þjóðhagsráðs um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu húsnæðismarkaði. Þar var máluð kolsvört mynd af stöðunni á húsnæðismarkaði, miklum húsnæðisskorti og lélegri framleiðni á íslenskum húsbyggingarmarkaði. Skoðun 1.11.2022 08:32
Fíknsjúkdómur í stærra samhengi Júlía Guðrún Aspelund skrifar Fíknsjúkdómur er langvinnur sjúkdómur sem hægt er að meðhöndla. Hann má sjá fyrir sér sem róf með vægri fíkniröskun á nærendanum en fíknsjúkdóminn á fjar. Skoðun 1.11.2022 08:01
Fjölbreyttari málverk í Valhöll Katrín Sigríður Þorsteinsdóttir Bachmann skrifar Nú er formlega hafinn formannsslagur fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins sem fram fer um komandi helgi. Guðlaugur Þór og fylgisveinar hans ganga nú hrópandi á torgum að þeir vilji breytingar í Sjálfstæðisflokknum. Skoðun 1.11.2022 07:31
Flestir eru þakklátir fyrir fjölskylduna Unnur Arna Jónsdóttir,Hrafnhildur Sigurðardóttir og Ingrid Kuhlman skrifa Nú um helgina stóðum við fyrir vitundarvakningu um vellíðan barna hjá Eymundsson í Smáralind og á Akureyri til að vekja athygli foreldra á því hversu mikil áhrif snjalltækjanotkun hefur á líðan barna. Skoðun 1.11.2022 07:00
Ert þú að fara á landsfund? Júlíus Viggó Ólafsson skrifar Ef þú ert að fara á landsfund Sjálfstæðisflokksins næstu helgi þá er líklegt að þú, eins og vafalaust margir aðrir, sért ekki búin að ákveða hvort að Guðlaugur eða Bjarni fái atkvæðið þitt. Skoðun 31.10.2022 18:31
Tíu síður af innihaldslitlum klisjum – ESB er töfralausn! Ole Anton Bieltvedt skrifar Þá er Samfylkingin búin að halda sinn landsfund og endurnýja sitt forystulið. Allt virðist þar gott, nema eitt; nýr formaður. Hún er eflaust velviljuð og væn, en fyrir mér einkennist framganga hennar og málflutningur af kokhreysti og einföldun flókinna og margþættra mála; af billegum klisjum. Skoðun 31.10.2022 18:00
Gott fjarskiptasamband er forsenda búsetuöryggis Bjarni Jónsson skrifar Við fögnum þeim skrefum sem stigin eru í að bæta farsímasamband í sveitum landsins. Aukinn kraft þarf hins vegar að setja í þá sjálfsögðu innviðauppbyggingu. Það er órofa hluti búsetuöryggis að fá notið fjarskipta en einnig að taka þátt í nútíma samfélagi. Skoðun 31.10.2022 13:31
Styðjum konur í Íran Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Í síðustu viku var efnt til sérstakrar umræðu á Alþingi um stöðuna í Íran. Þar voru áhyggjur og hugmyndir viðraðar um stöðu kvenna í Íran, og tók undirrituð þátt í þeim umræðum. Fregnir af hrottalegum aðstæðum í Íran berast um allan heim. Skoðun 31.10.2022 11:31
Meintar rannsóknir blóðmerahalds ekki til Rósa Líf Darradóttir skrifar Samkvæmt nýlegri reglugerð matvælaráðherra um blóðtöku úr fylfullum hryssum er áfram leyfilegt að taka 40 lítra af blóði úr hryssu yfir tveggja mánaða tímabil. Reglugerðin breytti engu um aðstæður hryssanna, byggir á takmörkuðum gögnum hagsmunaaðila og ekki er farið fram á ítarlegar rannsóknir á heilsu blóðtökuhryssa. Skoðun 31.10.2022 10:31
Þegar vanefndir og spilling spanna hálfan hnöttinn Ole Anton Bieltvedt skrifar „Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, haldinn á Selfossi 23.-25. október 2015, leggst eindregið gegn hvalveiðum við Íslandsstrendur“. Úr landsfundarályktunum Vinstri grænna 2015. Skoðun 31.10.2022 10:00
Setur Viðreisn í vanda Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Með breyttri nálgun Samfylkingarinnar gagnvart Evrópusambandinu, þar sem ekki verður lengur litið á inngöngu í sambandið sem forgangsmál, er ljóst að möguleikar flokksins á þátttöku í ríkisstjórnarsamstarfi hafa aukizt verulega hvort sem horft er til hægri eða vinstri. Hins vegar er ljóst að staða Viðreisnar, hins flokksins í íslenzkum stjórnmálum sem hlynntur er inngöngu í sambandið, er á sama tíma orðin þrengri en áður. Skoðun 31.10.2022 09:00
Fólkið í flokknum Helgi Áss Grétarsson skrifar Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst nk. föstudag í Laugardalshöll. Ég býð mig fram í embætti ritara flokksins. Í því skyni að fylgja framboðinu eftir hef ég á undanförnum vikum ferðast víða um landið. Á þessum ferðalögum hef ég notið þeirra forréttinda að kynnast öflugu fólki sem með óeigingjörnu framlagi hefur stuðlað að vexti og viðgangi sjálfstæðisstefnunnar. Skoðun 31.10.2022 07:01
Stefnuræða Kristrúnar Frostadóttur á landsfundi Kristrún Frostadóttir skrifar Flokkur undir nýrri forystu: Nú hefst tími breytinga. Landsfundur — kæra jafnaðarfólk. Allt hefur sinn tíma. Öllu er afmörkuð stund. Og nú gengur í hönd tími breytinga í Samfylkingunni. Skoðun 30.10.2022 15:31
Símalaus sunnudagur – upplifum ævintýri saman Ellen Calmon skrifar Á morgun sunnudaginn 30. október fer fram Símalaus sunnudagur á vegum Barnaheilla Save the Children á Íslandi. Skoðun 29.10.2022 14:00
Er grunnskólakerfið að þrotum komið ef ekki verður gripið til aðgerða? Ástþór Ólafsson skrifar Núna eru grunnskólarnir komnir vel af stað og bæði nemendur og kennarar að finna sitt flæði eftir sumarfríið. Kennarar eru mættir til starfa og eru með margt ofarlega í huga – hvernig verður þessi vetur? Skoðun 29.10.2022 12:01
Rannsóknin Heilsa og líðan á Íslandi – Hvernig hjálpar hún okkur við að forgangsraða í þágu velsældar Sigríður Haraldsd. Elínardóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Hildur Björk Sigbjörnsdóttir,Jón Óskar Guðlaugsson og Védís Helga Eiríksdóttir skrifa Þegar Íslendingar eru spurðir hvaða þættir séu mikilvægastir fyrir velsæld og lífsgæði þeirra nefna flestir góða heilsu og gott aðgengi að heilbrigðisþjónustu, þegar á þarf að halda. Næst koma samskipti við fjölskyldu, vini og samferðafólk, þá öruggt húsnæði og loks örugg afkoma en allir þessir þættir hafa áhrif á heilsu og líðan. Skoðun 29.10.2022 11:01
Skjánotkun barna – hver er ábyrgð foreldra? Hildur Inga Magnadóttir skrifar Umræðan um skjánotkun barna og ungmenna hefur verið hávær síðustu vikur. Í framhjá hlaupi er ábyrgð foreldra nefnd í þessu samhengi. Foreldrar sem fylgjast með umræðunni vita að jú, þeir hafa skyldum að gegna gagnvart skjánotkun barna sinna en hverjar eru þær eiginlega? Skoðun 29.10.2022 09:01
Fagbréf atvinnulífsins – sýnileiki og vottun Eyrún Björk Valsdóttir skrifar Fræðslumiðstöð atvinnulífsins heldur afmælisfund sinn þriðjudaginn 1. nóvember. Tilefnið er 20 ára afmæli Fræðslumiðstöðvarinnar og er yfirskrift fundarins Fagbréf atvinnulífsins – Verkfæri til framtíðar. Skoðun 28.10.2022 17:01
Tjáningarfrelsi og hatursorðræða Margrét Steinarsdóttir skrifar Ég fyrirlít skoðanir yðar en ég er reiðubúinn til að láta lífið fyrir rétt yðar til að halda þeim fram. Þessi fleygu orð Voltaire nota eflaust allir fyrirlesarar um tjáningarfrelsi á Vesturlöndum enda eiga þau jafn vel við í dag og þá. Skoðun 28.10.2022 16:30
Í nafni frelsis og valdeflingar Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Nú hafa 11 þingmenn Sjálfstæðisflokksins mælt fyrir frumvarpi sem í orði kveðnu snýst um vernd félagafrelsis á íslenskum vinnumarkaði. Í ræðu og riti fara þingmenn flokksins mikinn um samanburð við hin Norðurlöndin og mikilvægi þess að við stöndum þeim jafnfætis. Skoðun 28.10.2022 14:01
Betra er brjóstvit en bókvit Gunnar Úlfarsson skrifar Það styttist í jólin. Verslanir keppast því við að fylla hillur af nýprentuðum bókum. Vísir fjallaði um málið í vikunni þar sem sagði að verð á bókum hækki með hverju ári og bókin stefni í að kosta tæplega átta þúsund krónur, að jafnaði. Skoðun 28.10.2022 13:01
Þurfum við föstudaga? Tómas Ragnarz skrifar Í áratugi höfum við skoðað leiðir til að auðvelda föstudaga á skrifstofunni; hvort sem það eru morgunverðarhlaðborð, bjór í hádeginu, hversdagslegri klæðnaður, styttri vinnudagur eða annað sprell. Því er kannski ekki nema von að sífellt fleiri séu farin að spyrja sig hvort yfirleitt sé þörf á föstudögum. Skoðun 28.10.2022 09:30