Skoðun Matvælaverð hækkar hratt Erna Bjarnadóttir skrifar Vaxtahækkun Seðlabankans þann 22. júní er harkaleg áminning um að verðbólgudraugurinn ríður nú húsum í hagkerfinu. Þessi verðbólga er þó fjarri því að vera séríslenskt vandamál. Öll vesturlönd glíma nú við svipaðan verðbólguvanda. Skoðun 23.6.2022 14:01 Alþingi tekur höfuðið upp úr sandinum Ólafur Stephensen skrifar Frumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra um að heimila brugghúsum smásölu áfengis á framleiðslustað var samþykkt á Alþingi í síðustu viku. Þótt breytingin sé lítil markar hún nokkur tímamót, því að í fyrsta sinn heimilar löggjafinn að einkaaðilar hafi smásölu áfengis með höndum. Skoðun 23.6.2022 10:00 Uppeldisleikritið – hver er þinn söguþráður? Hildur Inga Magnadóttir skrifar Margir hafa eflaust einhvern tímann heyrt: ,,þú ert farin/nn/ð að líkjast foreldrum þínum” eða hafa hugsað: ,,ég ætla aldrei að gera þetta eða hitt í uppeldi barnanna minna; ég ætla ekki að feta í fótspor foreldra minna og ala börnin mín svona upp”. Skoðun 23.6.2022 09:31 Vilji til valdsins - minnimáttarkennd - mikilmennskubrjálæði Ástþór Ólafsson skrifar Ég hef verið mikið hugsi yfir stöðunni í samfélaginu sem virðist bæði vera að ýfa upp og berja niður þá sem brjóta glerþakið og sækjast eftir sannleikanum. Það er nefnilega verið að brjóta glerþök sem hafa skapast í gegnum tímann í anda Aristóteles glerbúrsins (allt snýst um jörðina og við erum nafli alheimsins) vegna þess að andinn innan glerbúrsins vill leita upp. Skoðun 22.6.2022 14:30 Er kjarnorkuafvopnun á dagskrá ríkisstjórnarinnar? Guttormur Þorsteinsson skrifar Í vikunni stendur yfir fyrsti fundur aðildarríkja að sáttmála Sameinuðu Þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum í Vín. Þetta er tímamótasamningur, sá fyrsti sem hefur öðlast gildi sem alþjóðalög og kveður á um algjört bann við notkun, framleiðslu og flutningi á kjarnorkuvopnum. Skoðun 22.6.2022 08:30 Konur, friður og öryggi Stella Samúelsdóttir skrifar Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Öfgar, UN Women á Íslandi og Öryrkjabandalag Íslands hafa skilað inn sameiginlegri skuggaskýrslu til nefndar sem starfar á grundvelli samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum. Skoðun 22.6.2022 08:01 Nýtt kjörtímabil hafið og baráttan heldur áfram Kolbrún Baldursdóttir skrifar Kosningum til sveitarstjórna er lokið og ljóst hvernig landið liggur næstu fjögur árin í borgarstjórn Reykjavíkur. Flokkur fólksins mun gera sitt besta til að koma mikilvægum baráttumálum í þágu borgarbúa í brennipunkt umræðunnar. Við lifum áfram í þeirri von að dropinn holi steininn. Skoðun 21.6.2022 17:31 Konur sem keppa á jafningjagrundvelli Inga Auðbjörg K. Straumland skrifar Í dag er alþjóðlegur dagur húmanista, svo ég sá fyrir mér að nota tækifærið til að hripa niður nokkur orð um hvað það er að vera húmanisti, hvað það gengur vel hjá okkur í Siðmennt og hvað sólstöður séu nú merkilegt fyrirbæri. En þegar ég settist við lyklaborðið rann upp fyrir mér að það væri bara engin eftirspurn eftir slíkum dyggðaskreytingum og sjálfshóli. Skoðun 21.6.2022 17:00 Spyrnum við og breytum þessu Stefán Árnason skrifar TM líftryggingar hf. hefur haft umsókn þína um líf- og sjúkdómatryggingu til skoðunar. Það er niðurstaða áhættumats félagsins að það verður því miður að synja henni vegna nýlegra geðrænna vandamála. Vegna þunglyndis er VÍS því miður ekki reiðubúið að samþykkja tryggingarnar að svo stöddu, og hafnar því tryggingunum á grundvelli 82.gr. vátryggingalaga nr. 30/2004. Þetta eru þau svör sem ég fengið frá tryggingarfélögum þegar ég leitast eftir að efla nauðsynlega lífog sjúkdómatryggingar, til að tryggja líf mitt og minna nánustu, verðum við fyrir óvæntu áfalli í lífinu. Ástæðan er sú, líkt og ofangreind svör gefa til kynna, að ég hef leitað mér læknisaðstoðar vegna andlegra vandamála, líkt og þunglyndis. Skoðun 21.6.2022 16:31 Ég get ekki stutt Þórarinn í stjórn SÁÁ! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Ég ætla mér að kjósa á aðalfundi SÁÁ í dag nýja stjórn en ég styð heilshugar núverandi stjórn og þeirra stefnu en ég hef einmitt barist fyrir áfallamiðaðri meðferð með meiri faglegum hætti. Ég hef séð listann sem núverandi stjórn leggur fram og ég er mjög ánægður með hann. Skoðun 21.6.2022 16:01 Áframhaldandi stuðningur við nýsköpun Ágúst Bjarni Garðarsson og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifa Hlutverk stjórnvalda er að finna leiðir til að byggja traustan grunn fyrir nýsköpun hér á landi. Stuðningur við nýsköpun hefur sjaldan verið mikilvægari en einmitt nú og ljóst er að hugvit og nýsköpun eru að verða að styrkri stoð í hagkerfi Íslands. Skoðun 21.6.2022 12:01 Nokkur hófsöm orð um námsmat Guðjón H. Hauksson skrifar „Lokapróf gamaldags kúgunartæki feðraveldis embættismanna.“ Svona hljómar fyrirsögn fréttar Vísis eftir smellin ummæli í síðustu skólaslitaræðu míns gamla skólameistara sem kvaddi Menntaskólann á Akureyri eftir 42 ár sem kennari og skólameistari við skólann. Skoðun 21.6.2022 11:30 Seðlabankastjóri sýnir á sér betri hlið Ole Anton Bieltvedt skrifar Ég hef skrifað nokkuð um Seðlabanka, og þá einkum um stýrivaxtastefnu hans og vafasamar tilraunir til að hemja verðbólguna. Skoðun 21.6.2022 08:01 Hvað er að gerast hjá SÁÁ? Anna Hildur Guðmundsdóttir skrifar Það styttist í aðalfund SÁÁ. Af því tilefni langar mig til að varpa ljósi á það sem er í gangi hjá samtökunum og í meðferðarstarfinu, enda kemur starfsemi SÁÁ öllum landsmönnum við. Skoðun 20.6.2022 14:01 Hvað borðar þú? Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Jæja, hvað á ég að gera til að missa þessi 5 eða 10 kg í sumar? Á ég að prófa ketó, vegan, macros, low carb eða fasta bara alla daga? Skoðun 20.6.2022 12:01 Hamla lífeyrissjóðir samkeppni? Aðalbjörn Sigurðsson skrifar Hvað er hægt að gera til að hægja á verðhækkunum á vöru og þjónustu og þar með sporna við hækkun verðbólgu? Þáttastjórnendur Morgunútvarpsins á Rás 2 fengu Pál Gunnar Pálsson, framkvæmdastjóra Samkeppniseftirlitsins, til að ræða þess spurningu á dögunum. Skoðun 20.6.2022 11:31 Koddahjal Gunnar Dan Wiium skrifar Konan mín spyr mig í gærkvöld hvort að ég sé enn svona svartsýnn eins og ég var í COVID. Hún er þá að vísa í meinta yfirtöku og endurræsingu hinna fáu, svikamyllu lyfjarisana og óttastjórnun alríkisins, hinn stökkbreytta super kapitalisma sem sér hag sinn í fækka mönnum hér á jörðu og gera framleiðsluna sem og markaðinn skilvirkari og á allan hátt hlýðnari með lyfjun, kúgun og harðstjórn. Skoðun 20.6.2022 11:02 Hættulegar hugmyndir um hatursorðræðu Eva Hauksdóttir skrifar Í ágúst 2020 skrifaði Arnar Sverrisson, sálfræðingur, blaðagrein þar sem hann lýsti eftirfarandi skoðun sinni á kynskiptaaðgerðum. Skoðun 20.6.2022 10:00 Mannréttindi fatlaðra kvenna Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Öfgar, UN Women á Íslandi og Öryrkjabandalag Íslands hafa skilað inn sameiginlegri skuggaskýrslu til nefndar sem starfar á grundvelli samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum (Kvennasáttmálans). Skoðun 20.6.2022 09:00 Bætingar í Breiðholti á 115 ára afmæli ÍR Freyr Ólafsson skrifar Það er ekki lítið sem ÍR hefur lagt til samfélagsins á sinni 115 ára sögu! Á frjálsíþróttasviðinu voru ÍR-ingar í fararbroddi á síðustu öld allt frá upphafi, báðir verðlaunahafar Íslands á Ólympíuleikum ÍR-ingar. Fjöldi annarra Ólympíufara, landsliðsmanna og leiðtoga hefur stolt borið ÍR merkið í barmi. Skoðun 20.6.2022 08:31 Höldum vöku okkar Fríða Thoroddsen skrifar Á þessum degi fyrir 107 árum, nánar tiltekið þann 19. júní 1915, fengu konur, 40 ára og eldri kosningarétt til Alþingis og fimm árum síðar hlutu konur kosningarétt til jafns við karla. Þessi réttindi sem við teljum svo sjálfsögð í dag komu ekki að sjálfu sér. Fyrsta krafan um jafnan kosningarétt milli kynjanna kom fram árið 1895 frá Hinu íslenska kvenfélagi en það tók 25 ár þar til þau voru komin í hús. Skoðun 19.6.2022 14:00 Það þarf meira en aðgerðir Seðlabankans Ólafur Margeirsson skrifar Ársverðbólga í dag (7,6%) er að langmestu leyti drifin áfram af fasteignamarkaðinum: ríflega þrjú prósentustig af 7,6% ársverðbólgu eiga sér rætur í fasteignamarkaðinum á meðan t.d. innfluttar vörur eru ábyrgar fyrir minna en tveimur prósentustigum af 7,6% ársverðbólgunni. Skoðun 19.6.2022 10:31 Svikin loforð nýfrjálshyggjunnar Gunnar Smári Egilsson skrifar Komandi efnahagsþrengingar eru ekki afleiðing stríðs eða farsóttar heldur þrot efnahagsstefnu sem rekin hefur verið á Vesturlöndum og víðar á liðnum áratugum. Þetta er auðvitað sú arma skepna nýfrjálshyggjan, sem hefur grafið undan öllum stoðum samfélagsins og flutt völd, fé, eignir og auðlindir frá almenningi til hinna ríku, frá fjöldanum til hinna fáu. Skoðun 19.6.2022 07:01 Þegar Ísland ákvað stækkun NATO Friðrik Jónsson skrifar Í lok maí síðastliðinn voru 25 ár síðan að haldinn var utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins í Sintra, Portúgal, þar sem fram fór fyrsta umræða ráðherra bandalagsins um hvaða fyrrum austantjaldsríki myndu fá boð um aðild. Skoðun 17.6.2022 15:00 Er SÁÁ á rangri leið? Rósa Ólafsdóttir skrifar SÁÁ eru samtök sem landsmenn hafa getað treyst á í um 40 ár vegna áfengis- og fíkniefnasjúkdómsins. Einu sinni var ekkert SÁÁ og þá voru engar lausnir í boði gagnvart þessum bráðdrepandi sjúkdómi. Skoðun 17.6.2022 14:00 Barátta leigjenda er stéttabarátta Ian Mcdonald skrifar Eftir ósigra verkalýðshreyfingarinnar og leigjenda á undanförnum áratugum er kominn tími til að vekja upp og herða baráttu almennings fyrir betra lífi. Á nýfrjálshyggjutímanum höfum við misst frá okkur mikilvæga sigra síðustu aldar. Og ef við bregðumst ekki við verður enn frekar sótt að okkur. Skoðun 17.6.2022 13:31 Saga tveggja þjóða Finnur Th. Eiríksson skrifar Í dag eru 78 ár liðin frá lýðveldisyfirlýsingunni á Þingvöllum. Sú yfirlýsing var í samræmi við sambandslögin frá 1918 og viðurkennd af alþjóðasamfélaginu. Lýðveldið Ísland var endurreisn forna þjóðveldisins sem leið undir lok þegar Íslendingar gengust Noregskonungi á hönd. Skoðun 17.6.2022 11:00 Alþingismenn einhuga um stuðning við Úkraínu Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Á síðasta degi þingvetrarins samþykkti Alþingi samhljóða frumvarp fjármálaráðherra um að fella niður tolla á allar vörur sem eru upprunnar í Úkraínu. Um tímabundna ráðstöfun er að ræða. Samkvæmt lögunum falla tollarnir niður til og með 31. maí 2023. Skoðun 17.6.2022 08:02 Ráðgjafarnir eru lykilfólk SÁÁ Þráinn Farestveit skrifar Ég hef setið í stjórn SÁÁ til fjölda ára, í framkvæmdastjórn í tvö ár og er í dag varaformaður samtakanna. Í þessari grein langar mig til að segja stuttlega frá starfi og námi áfengis- og vímuefnaráðgjafa SÁÁ, en þeir eru lykilfólk í því meðferðarstarfi sem fram fer hjá samtökunum. Skoðun 16.6.2022 15:30 Af hverju bjóðum við okkur fram í aðalstjórn SÁÁ Elísabet Dottý Kristjánsdóttir og Erla Björg Sigurðardóttir skrifa Við stöllur bjóðum fram krafta okkar í aðalstjórn SÁÁ vegna þess að við viljum að starfsemi samtakanna sé áfram í þágu vímuefnasjúkra og fjölskylda þeirra eins og verið hefur hingað til. Skoðun 16.6.2022 15:01 « ‹ 281 282 283 284 285 286 287 288 289 … 334 ›
Matvælaverð hækkar hratt Erna Bjarnadóttir skrifar Vaxtahækkun Seðlabankans þann 22. júní er harkaleg áminning um að verðbólgudraugurinn ríður nú húsum í hagkerfinu. Þessi verðbólga er þó fjarri því að vera séríslenskt vandamál. Öll vesturlönd glíma nú við svipaðan verðbólguvanda. Skoðun 23.6.2022 14:01
Alþingi tekur höfuðið upp úr sandinum Ólafur Stephensen skrifar Frumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra um að heimila brugghúsum smásölu áfengis á framleiðslustað var samþykkt á Alþingi í síðustu viku. Þótt breytingin sé lítil markar hún nokkur tímamót, því að í fyrsta sinn heimilar löggjafinn að einkaaðilar hafi smásölu áfengis með höndum. Skoðun 23.6.2022 10:00
Uppeldisleikritið – hver er þinn söguþráður? Hildur Inga Magnadóttir skrifar Margir hafa eflaust einhvern tímann heyrt: ,,þú ert farin/nn/ð að líkjast foreldrum þínum” eða hafa hugsað: ,,ég ætla aldrei að gera þetta eða hitt í uppeldi barnanna minna; ég ætla ekki að feta í fótspor foreldra minna og ala börnin mín svona upp”. Skoðun 23.6.2022 09:31
Vilji til valdsins - minnimáttarkennd - mikilmennskubrjálæði Ástþór Ólafsson skrifar Ég hef verið mikið hugsi yfir stöðunni í samfélaginu sem virðist bæði vera að ýfa upp og berja niður þá sem brjóta glerþakið og sækjast eftir sannleikanum. Það er nefnilega verið að brjóta glerþök sem hafa skapast í gegnum tímann í anda Aristóteles glerbúrsins (allt snýst um jörðina og við erum nafli alheimsins) vegna þess að andinn innan glerbúrsins vill leita upp. Skoðun 22.6.2022 14:30
Er kjarnorkuafvopnun á dagskrá ríkisstjórnarinnar? Guttormur Þorsteinsson skrifar Í vikunni stendur yfir fyrsti fundur aðildarríkja að sáttmála Sameinuðu Þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum í Vín. Þetta er tímamótasamningur, sá fyrsti sem hefur öðlast gildi sem alþjóðalög og kveður á um algjört bann við notkun, framleiðslu og flutningi á kjarnorkuvopnum. Skoðun 22.6.2022 08:30
Konur, friður og öryggi Stella Samúelsdóttir skrifar Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Öfgar, UN Women á Íslandi og Öryrkjabandalag Íslands hafa skilað inn sameiginlegri skuggaskýrslu til nefndar sem starfar á grundvelli samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum. Skoðun 22.6.2022 08:01
Nýtt kjörtímabil hafið og baráttan heldur áfram Kolbrún Baldursdóttir skrifar Kosningum til sveitarstjórna er lokið og ljóst hvernig landið liggur næstu fjögur árin í borgarstjórn Reykjavíkur. Flokkur fólksins mun gera sitt besta til að koma mikilvægum baráttumálum í þágu borgarbúa í brennipunkt umræðunnar. Við lifum áfram í þeirri von að dropinn holi steininn. Skoðun 21.6.2022 17:31
Konur sem keppa á jafningjagrundvelli Inga Auðbjörg K. Straumland skrifar Í dag er alþjóðlegur dagur húmanista, svo ég sá fyrir mér að nota tækifærið til að hripa niður nokkur orð um hvað það er að vera húmanisti, hvað það gengur vel hjá okkur í Siðmennt og hvað sólstöður séu nú merkilegt fyrirbæri. En þegar ég settist við lyklaborðið rann upp fyrir mér að það væri bara engin eftirspurn eftir slíkum dyggðaskreytingum og sjálfshóli. Skoðun 21.6.2022 17:00
Spyrnum við og breytum þessu Stefán Árnason skrifar TM líftryggingar hf. hefur haft umsókn þína um líf- og sjúkdómatryggingu til skoðunar. Það er niðurstaða áhættumats félagsins að það verður því miður að synja henni vegna nýlegra geðrænna vandamála. Vegna þunglyndis er VÍS því miður ekki reiðubúið að samþykkja tryggingarnar að svo stöddu, og hafnar því tryggingunum á grundvelli 82.gr. vátryggingalaga nr. 30/2004. Þetta eru þau svör sem ég fengið frá tryggingarfélögum þegar ég leitast eftir að efla nauðsynlega lífog sjúkdómatryggingar, til að tryggja líf mitt og minna nánustu, verðum við fyrir óvæntu áfalli í lífinu. Ástæðan er sú, líkt og ofangreind svör gefa til kynna, að ég hef leitað mér læknisaðstoðar vegna andlegra vandamála, líkt og þunglyndis. Skoðun 21.6.2022 16:31
Ég get ekki stutt Þórarinn í stjórn SÁÁ! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Ég ætla mér að kjósa á aðalfundi SÁÁ í dag nýja stjórn en ég styð heilshugar núverandi stjórn og þeirra stefnu en ég hef einmitt barist fyrir áfallamiðaðri meðferð með meiri faglegum hætti. Ég hef séð listann sem núverandi stjórn leggur fram og ég er mjög ánægður með hann. Skoðun 21.6.2022 16:01
Áframhaldandi stuðningur við nýsköpun Ágúst Bjarni Garðarsson og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifa Hlutverk stjórnvalda er að finna leiðir til að byggja traustan grunn fyrir nýsköpun hér á landi. Stuðningur við nýsköpun hefur sjaldan verið mikilvægari en einmitt nú og ljóst er að hugvit og nýsköpun eru að verða að styrkri stoð í hagkerfi Íslands. Skoðun 21.6.2022 12:01
Nokkur hófsöm orð um námsmat Guðjón H. Hauksson skrifar „Lokapróf gamaldags kúgunartæki feðraveldis embættismanna.“ Svona hljómar fyrirsögn fréttar Vísis eftir smellin ummæli í síðustu skólaslitaræðu míns gamla skólameistara sem kvaddi Menntaskólann á Akureyri eftir 42 ár sem kennari og skólameistari við skólann. Skoðun 21.6.2022 11:30
Seðlabankastjóri sýnir á sér betri hlið Ole Anton Bieltvedt skrifar Ég hef skrifað nokkuð um Seðlabanka, og þá einkum um stýrivaxtastefnu hans og vafasamar tilraunir til að hemja verðbólguna. Skoðun 21.6.2022 08:01
Hvað er að gerast hjá SÁÁ? Anna Hildur Guðmundsdóttir skrifar Það styttist í aðalfund SÁÁ. Af því tilefni langar mig til að varpa ljósi á það sem er í gangi hjá samtökunum og í meðferðarstarfinu, enda kemur starfsemi SÁÁ öllum landsmönnum við. Skoðun 20.6.2022 14:01
Hvað borðar þú? Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Jæja, hvað á ég að gera til að missa þessi 5 eða 10 kg í sumar? Á ég að prófa ketó, vegan, macros, low carb eða fasta bara alla daga? Skoðun 20.6.2022 12:01
Hamla lífeyrissjóðir samkeppni? Aðalbjörn Sigurðsson skrifar Hvað er hægt að gera til að hægja á verðhækkunum á vöru og þjónustu og þar með sporna við hækkun verðbólgu? Þáttastjórnendur Morgunútvarpsins á Rás 2 fengu Pál Gunnar Pálsson, framkvæmdastjóra Samkeppniseftirlitsins, til að ræða þess spurningu á dögunum. Skoðun 20.6.2022 11:31
Koddahjal Gunnar Dan Wiium skrifar Konan mín spyr mig í gærkvöld hvort að ég sé enn svona svartsýnn eins og ég var í COVID. Hún er þá að vísa í meinta yfirtöku og endurræsingu hinna fáu, svikamyllu lyfjarisana og óttastjórnun alríkisins, hinn stökkbreytta super kapitalisma sem sér hag sinn í fækka mönnum hér á jörðu og gera framleiðsluna sem og markaðinn skilvirkari og á allan hátt hlýðnari með lyfjun, kúgun og harðstjórn. Skoðun 20.6.2022 11:02
Hættulegar hugmyndir um hatursorðræðu Eva Hauksdóttir skrifar Í ágúst 2020 skrifaði Arnar Sverrisson, sálfræðingur, blaðagrein þar sem hann lýsti eftirfarandi skoðun sinni á kynskiptaaðgerðum. Skoðun 20.6.2022 10:00
Mannréttindi fatlaðra kvenna Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Öfgar, UN Women á Íslandi og Öryrkjabandalag Íslands hafa skilað inn sameiginlegri skuggaskýrslu til nefndar sem starfar á grundvelli samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum (Kvennasáttmálans). Skoðun 20.6.2022 09:00
Bætingar í Breiðholti á 115 ára afmæli ÍR Freyr Ólafsson skrifar Það er ekki lítið sem ÍR hefur lagt til samfélagsins á sinni 115 ára sögu! Á frjálsíþróttasviðinu voru ÍR-ingar í fararbroddi á síðustu öld allt frá upphafi, báðir verðlaunahafar Íslands á Ólympíuleikum ÍR-ingar. Fjöldi annarra Ólympíufara, landsliðsmanna og leiðtoga hefur stolt borið ÍR merkið í barmi. Skoðun 20.6.2022 08:31
Höldum vöku okkar Fríða Thoroddsen skrifar Á þessum degi fyrir 107 árum, nánar tiltekið þann 19. júní 1915, fengu konur, 40 ára og eldri kosningarétt til Alþingis og fimm árum síðar hlutu konur kosningarétt til jafns við karla. Þessi réttindi sem við teljum svo sjálfsögð í dag komu ekki að sjálfu sér. Fyrsta krafan um jafnan kosningarétt milli kynjanna kom fram árið 1895 frá Hinu íslenska kvenfélagi en það tók 25 ár þar til þau voru komin í hús. Skoðun 19.6.2022 14:00
Það þarf meira en aðgerðir Seðlabankans Ólafur Margeirsson skrifar Ársverðbólga í dag (7,6%) er að langmestu leyti drifin áfram af fasteignamarkaðinum: ríflega þrjú prósentustig af 7,6% ársverðbólgu eiga sér rætur í fasteignamarkaðinum á meðan t.d. innfluttar vörur eru ábyrgar fyrir minna en tveimur prósentustigum af 7,6% ársverðbólgunni. Skoðun 19.6.2022 10:31
Svikin loforð nýfrjálshyggjunnar Gunnar Smári Egilsson skrifar Komandi efnahagsþrengingar eru ekki afleiðing stríðs eða farsóttar heldur þrot efnahagsstefnu sem rekin hefur verið á Vesturlöndum og víðar á liðnum áratugum. Þetta er auðvitað sú arma skepna nýfrjálshyggjan, sem hefur grafið undan öllum stoðum samfélagsins og flutt völd, fé, eignir og auðlindir frá almenningi til hinna ríku, frá fjöldanum til hinna fáu. Skoðun 19.6.2022 07:01
Þegar Ísland ákvað stækkun NATO Friðrik Jónsson skrifar Í lok maí síðastliðinn voru 25 ár síðan að haldinn var utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins í Sintra, Portúgal, þar sem fram fór fyrsta umræða ráðherra bandalagsins um hvaða fyrrum austantjaldsríki myndu fá boð um aðild. Skoðun 17.6.2022 15:00
Er SÁÁ á rangri leið? Rósa Ólafsdóttir skrifar SÁÁ eru samtök sem landsmenn hafa getað treyst á í um 40 ár vegna áfengis- og fíkniefnasjúkdómsins. Einu sinni var ekkert SÁÁ og þá voru engar lausnir í boði gagnvart þessum bráðdrepandi sjúkdómi. Skoðun 17.6.2022 14:00
Barátta leigjenda er stéttabarátta Ian Mcdonald skrifar Eftir ósigra verkalýðshreyfingarinnar og leigjenda á undanförnum áratugum er kominn tími til að vekja upp og herða baráttu almennings fyrir betra lífi. Á nýfrjálshyggjutímanum höfum við misst frá okkur mikilvæga sigra síðustu aldar. Og ef við bregðumst ekki við verður enn frekar sótt að okkur. Skoðun 17.6.2022 13:31
Saga tveggja þjóða Finnur Th. Eiríksson skrifar Í dag eru 78 ár liðin frá lýðveldisyfirlýsingunni á Þingvöllum. Sú yfirlýsing var í samræmi við sambandslögin frá 1918 og viðurkennd af alþjóðasamfélaginu. Lýðveldið Ísland var endurreisn forna þjóðveldisins sem leið undir lok þegar Íslendingar gengust Noregskonungi á hönd. Skoðun 17.6.2022 11:00
Alþingismenn einhuga um stuðning við Úkraínu Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Á síðasta degi þingvetrarins samþykkti Alþingi samhljóða frumvarp fjármálaráðherra um að fella niður tolla á allar vörur sem eru upprunnar í Úkraínu. Um tímabundna ráðstöfun er að ræða. Samkvæmt lögunum falla tollarnir niður til og með 31. maí 2023. Skoðun 17.6.2022 08:02
Ráðgjafarnir eru lykilfólk SÁÁ Þráinn Farestveit skrifar Ég hef setið í stjórn SÁÁ til fjölda ára, í framkvæmdastjórn í tvö ár og er í dag varaformaður samtakanna. Í þessari grein langar mig til að segja stuttlega frá starfi og námi áfengis- og vímuefnaráðgjafa SÁÁ, en þeir eru lykilfólk í því meðferðarstarfi sem fram fer hjá samtökunum. Skoðun 16.6.2022 15:30
Af hverju bjóðum við okkur fram í aðalstjórn SÁÁ Elísabet Dottý Kristjánsdóttir og Erla Björg Sigurðardóttir skrifa Við stöllur bjóðum fram krafta okkar í aðalstjórn SÁÁ vegna þess að við viljum að starfsemi samtakanna sé áfram í þágu vímuefnasjúkra og fjölskylda þeirra eins og verið hefur hingað til. Skoðun 16.6.2022 15:01
Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun