Skoðun

Útvarpsstöð í Rúanda

Atli Þór Fanndal skrifar

Í Silfrinu á RÚV síðastliðinn sunnudag var álitsgjafi sem ítrekað tók það fram að hann væri alls enginn rasisti en að „lögreglumenn hafi sagt sér að töluverður hluti af því fólki sem hefur verið að koma frá Venesúela tali ekki þarlent tungumál og þurfi arabískan túlk.“

Skoðun

Byggjum upp skólaþjónustu til framtíðar – taktu þátt!

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Hinn 17. október sl. kynnti ég áform um viðamiklar breytingar á menntakerfinu og ný heildarlög um skólaþjónustu. Uppbygging heildstæðrar skólaþjónustu um allt land, sem byggð er á þrepaskiptum stuðningi, er ein af meginaðgerðum menntastefnu til ársins 2030.

Skoðun

Kvenna­frí­dagurinn – inn­blástur til breytinga

Elva Hrönn Hjartardóttir skrifar

Í dag er Kvennafrídagurinn og þó að orðið sjálft hljómi eins og dásamlegt frí fyrir konur með heitri sól, hvítum ströndum og tilheyrandi tásumyndum er raunin hins vegar ekki sú. Kvennafrí er ákall um samstöðu og breytingar, áminning um að á vinnumarkaðnum viðgengst kynbundið (launa)misrétti sem lengi hefur fengið að þrífast, sérstaklega í ákveðnum atvinnugreinum.

Skoðun

Kvennafrí

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Í dag eru 47 ár frá kvennafrídeginum þegar konur lögðu niður störf og kröfðust launajafnréttis. Kvennafrídagurinn sýndi mátt kvennasamstöðunnar í verki.

Skoðun

Ein­elti tekið á sál­fræðinni

Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar

Þegar ég var í framhaldssnámi í sálfræði skrifaði ég ritgerð um leiðir sálfræðinnar til að uppræta einelti. Ég lá yfir rannsóknum á sviðinu og varð nokkurs vísari. Þegar ég heyri af alvarlegum eineltismálum spyr ég mig hvort þessi þekking hafi komist til skila.

Skoðun

Ör­yrkja og aldraða að lífs­kjara­borðinu

Eyjólfur Ármannsson skrifar

Ríkisstjórnin á að tryggja aðkomu heildarsamtaka öryrkja og ellilífeyrisþega þegar kemur viðræðum ríkisstjórnarinnar og fulltrúa vinnuveitenda og launþega til að ljúka komandi kjarasamningsviðræðum.

Skoðun

Dönsk stjórnar­skrá?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Helztu rökin, sem sett hafa verið fram því til stuðnings að skipta þurfi um stjórnarskrá, eru þau að stjórnarskrá lýðveldisins sé erlend að uppruna. Nánar tiltekið að hún eigi sér danskar rætur. Er óhætt að segja að þetta hafi verið ákveðinn rauður þráður í gegnum málflutning þeirra sem talað hafa fyrir umræddum málstað. Hefur jafnvel verið gengið svo langt í þeim efnum að gera lítið úr Danmörku og ýmsu því sem danskt er.

Skoðun

Konur á af­sláttar­kjörum?

Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar

Til hamingju með daginn! Á þessum degi fyrir 47 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Þessi ríka kvennasamstaða hefur skilað mörgum mikilvægum áföngum í átt að auknu jafnrétti en staða kynjanna er engu að síður enn ójöfn.

Skoðun

Vissuð þið þetta?

Sandra B. Franks skrifar

Vissu þið, að konur eru um 50% Íslendinga? Vissu þið að um 90% þeirra sem stjórna kauphallarfyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum, lífeyrissjóðum, orkufyrirtækjum og lánasjóða á Íslandi eru karlar? Vissu þið að um 75% stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum eru karlar?

Skoðun

Það munar um minna

Helga Björg Olgu Ragnarsdóttir skrifar

Það eru hátt í 70 ár frá því Ísland fullgilti jafnlaunasamþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar hér á landi og skuldbatt sig þannig til að tryggja jöfn laun karla og kvenna fyrir jafnverðmæt störf. Árið 1961 var launajafnrétti lögfest hér á landi og kvenna- og karlataxtar þar með aflagðir.

Skoðun

Konur! Hættum að vinna ó­keypis!

Tatjana Latinovic skrifar

Í dag höldum við kvennafrídag, 47 árum síðan kvennasamtök, kvenfélög og stéttarfélög tóku sig fyrst saman og konur lögðu niður vinnu til að leggja áherslu á mikilvægi vinnuframlags kvenna á Íslandi árið 1975.

Skoðun

Upp­rætum kerfis­bundið van­mat á störfum kvenna

Friðrik Jónsson og Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifa

Í dag eru 47 ár síðan konur á Íslandi gengu fyrst út á kvennafrídegi. Þá notuðu tugþúsundir kvenna fæturna til að mótmæla því kerfislæga misrétti sem þær eru beittar á vinnumarkaði. Nærri hálfri öld síðar er enn ástæða til að ganga út.

Skoðun

Um leiðar­val að Fjarðar­heiðar­göngum

Jónína Brynjólfsdóttir skrifar

Á fundi sveitarstjórnar Múlaþings þann 14. september síðastliðinn var ákvörðun umhverfis- og framkvæmdaráðs um leiðarval vegna Fjarðarheiðarganga Héraðsmegin staðfest. Var þar með samþykkt að vegur að Fjarðarheiðargöngum liggi um þá leið sem Vegagerðin hefur kynnt sveitarfélaginu og kölluð er hin nýja suðurleið.

Skoðun

Gloppótt löggjöf um brottkast?

Dr. Bjarni Már Magnússon skrifar

Nokkur umræða hefur farið fram að undanförnu um drónaeftirlit Fiskistofu með brottkasti fiskveiðiskipa á Íslandsmiðum. Í framhaldinu hafa svo heyrst ýmsar gagnrýnisraddir á framkvæmd eftirlitsins. 

Skoðun

Sími barna, netið og foreldrahlutverkið

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar

Hömrum járnið á meðan það er heitt. Bendum foreldrum á skyldu sína að ala upp barnið sitt, fylgjast með umferð þess í síma og á samfélagsmiðlum.

Skoðun

Samkennd fer minnkandi milli kynslóða

Stefanía Arnardóttir skrifar

Í ljósi þeirra átaka sem fyrirfinnast, óþægilegu og andfélagslegu hegðunarmynstra sem má sjá víða í samfélaginu, er vert að ræða um samkennd.

Skoðun

Halldór fer með rangt mál

Róbert Farestveit og Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifa

Í aðdraganda kjarasamninga er því iðulega haldið fram að lítið sem ekkert svigrúm sé til launahækkana. Slíkar fullyrðingar hafa verið settar fram frá fjármálahruni óháð stöðu efnahagslífs, bæði í uppsveiflu og niðursveiflu.

Skoðun

Ís­lenska í ensku hag­kerfi

Einar Freyr Elínarson og Tomasz Chochołowicz skrifa

Umfangsmiklar breytingar hafa orðið á íslensku samfélagi á stuttum tíma. Breytingarnar koma í kjölfar þess að okkur hefur tekist að byggja upp öfluga atvinnugrein sem þjónustar fjölda ferðamanna sem sækja Ísland heim.

Skoðun

Þrí­eykið ætti að biðja fólk um að fara út!

Jón Jósafat Björnsson skrifar

Eftir 200 fundi Þríeykisins og hundruð milljarða úr ríkissjóði tókst yfirvöldum að milda áhrif kórónuveirufaraldursins á landsmenn meira en flestum öðrum stjórnvöldum í öðrum löndum. Skilaboðið voru skýr „Verum heima og forðumst fólk!“.

Skoðun

Kvíði, þung­lyndi og mamma þín

Gunnar Dan Wiium skrifar

Kvíða og þunglyndissjúklingur í bata, er ég þá hættur að ganga í gegn um kvíða og þunglyndi? Nei, alls ekki, en missa þessi öfl mátt sinn og vald yfir mér? Klárlega. Hvað er kvíðinn að segja mér? Hann er vegvísir fyrir mér, ég er ekki kvíðinn, ég upplifi kvíða.

Skoðun

Þó líði ár og öld: biðin eftir nýrri stjórnarskrá

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Í dag minnumst við gleðilegra tímamóta. Fyrir tíu árum kaus þjóðin um tillögur Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Niðurstaðan var skýr: 73.509 kjósendur töldu að leggja ætti tillögur Stjórnlagaráðs til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá, eða tveir þriðju þeirra sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunni.

Skoðun

Enginn sér­stakur um­hverfis­sinni

Viktor M. Alexandersson skrifar

Í upphafi er rétt að taka fram að undirritaður höfundur er enginn sérstakur umhverfissinni. Þ.e. undirritaður hefur, hingað til, ekki lagt sig fram um að tala hagsmunum umhverfisins og náttúrunnar. Kannski eitthvað sem undirritaður hefði átt að gera fyrir löngu síðan.

Skoðun

Hver á að hugsa um yngstu börnin?

Alda Agnes Sveinsdóttir skrifar

Ég er sannfærð um að börn yngri en tveggja ára sem ekki eru í leikskólum og eru í umsjón foreldra sinna geti fengið öll þau námstækifæri sem við í leikskólanum bjóðum þeim uppá ef foreldrarnir geta og vilja það. Flestir foreldrar eru bestir í að lesa í þarfir barna sinna og því ákjósanlegastir umönnunaraðilarnir og mennta börnin sín vel með því að bregðast við þeim og örva þau til dáða.

Skoðun