Skoðun Opið bréf til borgarstjóra Eyrún Helga Aradóttir skrifar Stjórnir foreldrafélaga Langholtsskóla, Laugalækjarskóla og Laugarnesskóla mælast sameiginlega til þess að borgaryfirvöld bregðist hratt við húsnæðisvanda skólanna með því að byggja við hvern þeirra fyrir sig og vernda þannig skólagerð þeirra, skólahverfin og hverfamenningu. Skoðun 1.3.2022 12:30 Ég las það í Samúel Álfur Birkir Bjarnason skrifar Þegar ég var að alast upp voru Samtökin ’78 staðreynd. Fyrir mér var ekkert eðlilegra en að á Íslandi væri starfrækt félag sem talaði fyrir mannréttindum homma og lesbía og síðar sífellt fleiri hópa hinsegin fólks. Skoðun 1.3.2022 11:30 Heimilisofbeldi – Ertu viss um að börnin séu sofandi? Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar Heimilisofbeldi er þegar að einstaklingur inni á heimili hótar, niðurlægir, ógnar, kúgar, beitir líkamlegu, fjárhagslegu, stafrænu eða kynferðislegu ofbeldi. Skoðun 1.3.2022 10:30 Hafnfirðingar – veljum öfluga forystu! Helga Ingólfsdóttir skrifar Það eru mikil lífsgæði að búa í fallegum bæ eins og Hafnarfirði sem frá náttúrunnar hendi hefur svo margt að bjóða. Hér eru fjölmörg tækifæri til útiveru og heilsueflingar innan bæjarmarkanna og langflestir hafnfirðingar eru ánægðir með bæinn sinn sem stað til að búa á. Skoðun 1.3.2022 09:30 Hrós lætur okkur líða vel Ingrid Kuhlman skrifar „Flott klipping, hún fer þér vel“, „Ræðan sem þú hélst í afmælisveislunni var mjög áhrifamikil“, „Þú ert virkilega góður vinur; ég get ekki sagt þér hversu frábært það var að tala við þig í síðustu viku þegar ég var í uppnámi.“ Skoðun 1.3.2022 09:01 Má mig dreyma um raðhús? Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Þrátt fyrir tvær innkomur er ekkert grín fyrir par á meðallaunum að stækka við sig á núverandi fasteignamarkaði. Skoðun 1.3.2022 08:00 Ómakleg neikvæðni gagnvart vestrænni menningu Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Íslendingar eru vestræn menningarþjóð. Þessi fullyrðing ætti að vera nokkuð óumdeild. Í stuttu máli mætti skilgreina vestræna menningu sem sameiginlega arfleifð íbúa Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku. Sú arfleifð felur í sér sameiginleg menningarverðmæti (ritverk, fornminjar og listmuni) og hugmyndafræðileg einkenni (siðferðisgildi og sögulegt sjónarhorn). Skoðun 1.3.2022 07:31 Fjögurra daga vinnuvika: Tilraunaverkefni nær til Íslands Guðmundur D. Haraldsson skrifar Við á Íslandi höfum á undanförnum árum stytt vinnuvikuna víða um samfélagið með ágætum árangri eins og vel er þekkt. Við höfum verið nokkuð á undan hinum enskumælandi heimi í þessari umræðu og sömuleiðis í að innleiða styttinguna. Skoðun 1.3.2022 07:00 Skýrsla Ríkisendurskoðunar staðfestir brotalamir í tollaframkvæmd Erna Bjarnadóttir skrifar Þann 21. febrúar sl. kynnti Ríkisendurskoðun niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða. Skýrslan dregur fram hvernig tollaframkvæmd og tollaeftirlit fer fram á Íslandi. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA) velur að mála niðurstöður skýrslunnar skrautlegum litum Skoðun 28.2.2022 21:01 Stangast blóðtaka úr merum á við lög? Björn M. Sigurjónsson skrifar Í tilefni af þeirri umræðu sem verið hefur um blóðmerar undanfarið misseri, hafa vaknað spurningar um hvort þessi iðja stenst gildandi lög. Hér verða reifaðar nokkur álitamál um blóðmeraiðnaðinn og lagaleg sjónarmið. Skoðun 28.2.2022 20:01 Ólýðræðisleg útilokum félagsmanna í VM til kjörgengis og atkvæðisréttar Þorsteinn Ingi Hjálmarsson skrifar VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna er gott stéttarfélag sem byggir á sterkum grunni frá stofnun við sameiningu Félags járniðnaðarmanna og Vélstjórafélags Íslands 2006. Skoðun 28.2.2022 16:01 Til varnar skóla án aðgreiningar Ragnar Þór Pétursson skrifar Nýlega hefur enn á ný blossað upp umræða um skóla án aðgreiningar. Hún hefur að þessu sinni gengið svo langt að því er haldið fram, við nokkrar undirtektir, að líklega þurfi að „flokka“ nemendur meira en nú er gert í skólum. Skoðun 28.2.2022 15:01 Engin heiðarleg skref stigin í málssókn eða dómi Guðbjörn Jónsson skrifar Opið bréf til dómstólasýslu og dómstjóra Héraðsdóms Reykjaness. Skoðun 28.2.2022 14:01 Byggjum á því sem virkar – raunverulegar aðgerðir i húsnæðismálum! Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Staðan á húsnæðismarkaði hefur varla farið fram hjá neinum síðustu misseri. Fasteignaverð heldur áfram að hækka og er það orðið nánast ómöglegt fyrir fyrstu kaupendur að festa kaup á íbúð. Skoðun 28.2.2022 13:31 Tinder-svindlarinn og hætturnar á netinu Brynja María Ólafsdóttir skrifar Tilraunir til fjársvika á netinu aukast stöðugt og dæmi eru um að Íslendingar hafi tapað milljónum til svindlara á netinu. Oft er verið að spila með tilfinningar og góðmennsku fólks og mikilvægt að fólk þekki einkenni svikatilrauna, hvort sem þau beinast gegn þér eða þínum nánustu. Skoðun 28.2.2022 12:00 Ljóð á móti byssum Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar Stríð er hafið í Úkraínu eins og heimurinn fékk að vita þessa dagana. Mörgum finnst þeir vera hjálpalausir gagnvart orrustu og innrás Pútins. Skoðun 28.2.2022 11:31 Fasismi er töluvert verra fyrirbæri en margir gera sér grein fyrir Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Langafi minn, Eugen Balmerth, fæddist þann 27. janúar árið 1889 í þorpinu Dorndiel í Hertogadæminu Hessen sem var eitt af þeim mörgu hertoga- og furstadæmum og konungsríkjum sem saman mynduðu Þýska Keisaraveldið. Skoðun 28.2.2022 11:00 Hvað getum við gert? Ásta Kristín Guðmundsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson skrifa Það setti að manni hroll við fréttir af innrás Rússa í Úkraínu. Úkraínskar fjölskyldur eru ýmist í kjöllurum eða lagðar á flótta og samkvæmt fréttum eru hundruðir þúsunda þegar komnar yfir landamæri nágrannaríkjanna í vestri og suðri. Skoðun 28.2.2022 10:31 Skýrsla Ríkisendurskoðunar staðfestir misræmi í tollflokkun landbúnaðarafurða Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Þrátt fyrir gríðarlega aukningu á innflutningi landbúnaðarafurða síðustu ára, sérstaklega mjólkurafurða, hefur eftirlit með innflutningi ekki aukist að sama skapi, því miður. Þó þessi mál hafi verið nokkuð í kastljósinu undan farin misseri virðist sem ekkert hafi verið reynt til að bæta úr né að gera hana skilvirkari. Skoðun 28.2.2022 09:30 Af hverju er þessi hraði vöxtur mögulegur í Svf. Árborg? Tómas Ellert Tómasson skrifar Vöxturinn á Suðurlandi undanfarin ár hefur verið ævintýralegur. Sú mikla uppbygging er mjög áberandi þeim sem leið eiga um landshlutann. Vöxturinn endurspeglast meðal annars í þeim miklu framkvæmdum sem eiga sér nú stað í landshlutanum og þá sérstaklega á Stór-Árborgar svæðinu. Skoðun 28.2.2022 09:01 Húsnæðismarkaður við suðumark Halldór Kári Sigurðarson skrifar Seðlabanki Íslands hækkaði meginvexti sína um 75 punkta þann 9. febrúar sl. líkt og væntingar stóðu til og nú standa vextirnir í 2,75%. Stýrivextir bankans hafa ekki verið hærri síðan fyrir heimsfaraldurinn. Útlánastofnanir hafa brugðist við með hækkun útlánsvaxta og nú eru fastir vextir til þriggja ára á óverðtryggðum lánum á bilinu 4,8-5,7%. Skoðun 28.2.2022 08:30 Auðlindarenta og hagkvæmni – Íslenski sjávarútvegurinn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þann 26. febrúar síðastliðinn skrifaði Indriði H. Þorláksson grein á Kjarninn.is sem fjallaði um hvers vegna íslensku þjóðinni gremst kvótakerfið. Í stuttu máli gremst fólki það að stjórnvöld leyfi mörg hundruð milljörðum af þjóðareign að renna til fáeinna aðila án teljanlegs endurgjalds árum og áratugum saman. Skoðun 28.2.2022 08:01 #Metoo-byltingin étur blaðamenn Eva Hauksdóttir skrifar Gott fólk hefur nú ólmast við það áratugum saman að teygja hugtakið „kynferðisbrot” út og suður svo það hefur nánast glatað merkingu sinni. Tilgangurinn er göfugur. Kona sem verður fyrir barðinu á kynlífsfrekju skal fá atvikið viðurkennt sem svívirðilegan glæp. Skoðun 28.2.2022 07:30 Nýir tímar á skrifstofunni Tómas H. Ragnarz skrifar Við höfum í dágóðan tíma vitað að störf okkar myndu taka breytingum. Við höfum ekki alltaf haft nákvæmar upplýsingar um með hvaða hætti hlutirnir breytast – en við vitum að þeir breytast og þess vegna þurfum við að hafa burði til að bregðast við þeim breytingum. Skoðun 28.2.2022 07:01 Úkraína í herkví: Afturgöngur sögunnar Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Má rekja neyðarástandið sem umlykur Úkraínu til sögulegra mistaka leiðtoga Vesturveldanna, þegar samið var við Gorbachev um endalok Kalda stríðsins á árunum um og upp úr 1990? Skoðun 27.2.2022 21:30 Ertu nauðgari? - Þitt eigið nauðgarahandrit María Hjálmtýsdóttir skrifar *TW*Lokaðu augunum, andaðu djúpt og farðu í huganum yfir kynlífið sem þú hefur stundað með öðru fólki um ævina. Vertu heiðarlegur, það er enginn að hlusta nema vonandi þú sjálfur. Skoðun 27.2.2022 14:00 Um langvinna verkjasjúkdóma og heilann Helga B. Haraldsdóttir skrifar Á 17. öld kom Descartes fram með þá kenningu að líkaminn væri eins og vél, ef verkur kemur t.d. í fæti þá er einhver “bilun” þar sem þurfi að skoða. Nú er 21. öldin og vísindin eru komin ansi langt frá 17. öldinni. Taugavísindin eru að sýna okkur með rannsókn eftir rannsókn að kenning Descartes á sjaldnast við þegar verkir eru orðnir langvinnir. Skoðun 27.2.2022 13:00 Skömminni skilað Inga Daníelsdóttir skrifar Það eru ekki mörg ár síðan hugmyndin um að skila skömm var sett í loftið en nánast samstundis og hún kom fram hóf hún sig til flugs, varð strax alþekkt og viðtekin sem grundvallar mannréttindi kvenna sem höfðu verið beittar ofbeldi og órétti. Skoðun 27.2.2022 12:00 Aðgát skal höfð Arnar Þór Jónsson skrifar Eftirfarandi línur eru settar á blað til að hvetja lesendur til aðgátar. Það sem átti að vera nokkurra vikna átak til „að fletja kúrfuna“ varð að tveggja ára haftatíma. Þegar við nú loks drögum andann léttar blasir við nýr veruleiki. Skoðun 27.2.2022 08:01 Viltu vinna milljón? Gunnar Valur Gíslason skrifar Við, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Garðabæjar, höfum undanfarin fjögur ár unnið staðfastlega að því að efna 100 framsækin fyrirheit sem við gáfum Garðbæingum fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2018. Skoðun 26.2.2022 15:01 « ‹ 313 314 315 316 317 318 319 320 321 … 334 ›
Opið bréf til borgarstjóra Eyrún Helga Aradóttir skrifar Stjórnir foreldrafélaga Langholtsskóla, Laugalækjarskóla og Laugarnesskóla mælast sameiginlega til þess að borgaryfirvöld bregðist hratt við húsnæðisvanda skólanna með því að byggja við hvern þeirra fyrir sig og vernda þannig skólagerð þeirra, skólahverfin og hverfamenningu. Skoðun 1.3.2022 12:30
Ég las það í Samúel Álfur Birkir Bjarnason skrifar Þegar ég var að alast upp voru Samtökin ’78 staðreynd. Fyrir mér var ekkert eðlilegra en að á Íslandi væri starfrækt félag sem talaði fyrir mannréttindum homma og lesbía og síðar sífellt fleiri hópa hinsegin fólks. Skoðun 1.3.2022 11:30
Heimilisofbeldi – Ertu viss um að börnin séu sofandi? Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar Heimilisofbeldi er þegar að einstaklingur inni á heimili hótar, niðurlægir, ógnar, kúgar, beitir líkamlegu, fjárhagslegu, stafrænu eða kynferðislegu ofbeldi. Skoðun 1.3.2022 10:30
Hafnfirðingar – veljum öfluga forystu! Helga Ingólfsdóttir skrifar Það eru mikil lífsgæði að búa í fallegum bæ eins og Hafnarfirði sem frá náttúrunnar hendi hefur svo margt að bjóða. Hér eru fjölmörg tækifæri til útiveru og heilsueflingar innan bæjarmarkanna og langflestir hafnfirðingar eru ánægðir með bæinn sinn sem stað til að búa á. Skoðun 1.3.2022 09:30
Hrós lætur okkur líða vel Ingrid Kuhlman skrifar „Flott klipping, hún fer þér vel“, „Ræðan sem þú hélst í afmælisveislunni var mjög áhrifamikil“, „Þú ert virkilega góður vinur; ég get ekki sagt þér hversu frábært það var að tala við þig í síðustu viku þegar ég var í uppnámi.“ Skoðun 1.3.2022 09:01
Má mig dreyma um raðhús? Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Þrátt fyrir tvær innkomur er ekkert grín fyrir par á meðallaunum að stækka við sig á núverandi fasteignamarkaði. Skoðun 1.3.2022 08:00
Ómakleg neikvæðni gagnvart vestrænni menningu Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Íslendingar eru vestræn menningarþjóð. Þessi fullyrðing ætti að vera nokkuð óumdeild. Í stuttu máli mætti skilgreina vestræna menningu sem sameiginlega arfleifð íbúa Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku. Sú arfleifð felur í sér sameiginleg menningarverðmæti (ritverk, fornminjar og listmuni) og hugmyndafræðileg einkenni (siðferðisgildi og sögulegt sjónarhorn). Skoðun 1.3.2022 07:31
Fjögurra daga vinnuvika: Tilraunaverkefni nær til Íslands Guðmundur D. Haraldsson skrifar Við á Íslandi höfum á undanförnum árum stytt vinnuvikuna víða um samfélagið með ágætum árangri eins og vel er þekkt. Við höfum verið nokkuð á undan hinum enskumælandi heimi í þessari umræðu og sömuleiðis í að innleiða styttinguna. Skoðun 1.3.2022 07:00
Skýrsla Ríkisendurskoðunar staðfestir brotalamir í tollaframkvæmd Erna Bjarnadóttir skrifar Þann 21. febrúar sl. kynnti Ríkisendurskoðun niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða. Skýrslan dregur fram hvernig tollaframkvæmd og tollaeftirlit fer fram á Íslandi. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA) velur að mála niðurstöður skýrslunnar skrautlegum litum Skoðun 28.2.2022 21:01
Stangast blóðtaka úr merum á við lög? Björn M. Sigurjónsson skrifar Í tilefni af þeirri umræðu sem verið hefur um blóðmerar undanfarið misseri, hafa vaknað spurningar um hvort þessi iðja stenst gildandi lög. Hér verða reifaðar nokkur álitamál um blóðmeraiðnaðinn og lagaleg sjónarmið. Skoðun 28.2.2022 20:01
Ólýðræðisleg útilokum félagsmanna í VM til kjörgengis og atkvæðisréttar Þorsteinn Ingi Hjálmarsson skrifar VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna er gott stéttarfélag sem byggir á sterkum grunni frá stofnun við sameiningu Félags járniðnaðarmanna og Vélstjórafélags Íslands 2006. Skoðun 28.2.2022 16:01
Til varnar skóla án aðgreiningar Ragnar Þór Pétursson skrifar Nýlega hefur enn á ný blossað upp umræða um skóla án aðgreiningar. Hún hefur að þessu sinni gengið svo langt að því er haldið fram, við nokkrar undirtektir, að líklega þurfi að „flokka“ nemendur meira en nú er gert í skólum. Skoðun 28.2.2022 15:01
Engin heiðarleg skref stigin í málssókn eða dómi Guðbjörn Jónsson skrifar Opið bréf til dómstólasýslu og dómstjóra Héraðsdóms Reykjaness. Skoðun 28.2.2022 14:01
Byggjum á því sem virkar – raunverulegar aðgerðir i húsnæðismálum! Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Staðan á húsnæðismarkaði hefur varla farið fram hjá neinum síðustu misseri. Fasteignaverð heldur áfram að hækka og er það orðið nánast ómöglegt fyrir fyrstu kaupendur að festa kaup á íbúð. Skoðun 28.2.2022 13:31
Tinder-svindlarinn og hætturnar á netinu Brynja María Ólafsdóttir skrifar Tilraunir til fjársvika á netinu aukast stöðugt og dæmi eru um að Íslendingar hafi tapað milljónum til svindlara á netinu. Oft er verið að spila með tilfinningar og góðmennsku fólks og mikilvægt að fólk þekki einkenni svikatilrauna, hvort sem þau beinast gegn þér eða þínum nánustu. Skoðun 28.2.2022 12:00
Ljóð á móti byssum Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar Stríð er hafið í Úkraínu eins og heimurinn fékk að vita þessa dagana. Mörgum finnst þeir vera hjálpalausir gagnvart orrustu og innrás Pútins. Skoðun 28.2.2022 11:31
Fasismi er töluvert verra fyrirbæri en margir gera sér grein fyrir Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Langafi minn, Eugen Balmerth, fæddist þann 27. janúar árið 1889 í þorpinu Dorndiel í Hertogadæminu Hessen sem var eitt af þeim mörgu hertoga- og furstadæmum og konungsríkjum sem saman mynduðu Þýska Keisaraveldið. Skoðun 28.2.2022 11:00
Hvað getum við gert? Ásta Kristín Guðmundsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson skrifa Það setti að manni hroll við fréttir af innrás Rússa í Úkraínu. Úkraínskar fjölskyldur eru ýmist í kjöllurum eða lagðar á flótta og samkvæmt fréttum eru hundruðir þúsunda þegar komnar yfir landamæri nágrannaríkjanna í vestri og suðri. Skoðun 28.2.2022 10:31
Skýrsla Ríkisendurskoðunar staðfestir misræmi í tollflokkun landbúnaðarafurða Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Þrátt fyrir gríðarlega aukningu á innflutningi landbúnaðarafurða síðustu ára, sérstaklega mjólkurafurða, hefur eftirlit með innflutningi ekki aukist að sama skapi, því miður. Þó þessi mál hafi verið nokkuð í kastljósinu undan farin misseri virðist sem ekkert hafi verið reynt til að bæta úr né að gera hana skilvirkari. Skoðun 28.2.2022 09:30
Af hverju er þessi hraði vöxtur mögulegur í Svf. Árborg? Tómas Ellert Tómasson skrifar Vöxturinn á Suðurlandi undanfarin ár hefur verið ævintýralegur. Sú mikla uppbygging er mjög áberandi þeim sem leið eiga um landshlutann. Vöxturinn endurspeglast meðal annars í þeim miklu framkvæmdum sem eiga sér nú stað í landshlutanum og þá sérstaklega á Stór-Árborgar svæðinu. Skoðun 28.2.2022 09:01
Húsnæðismarkaður við suðumark Halldór Kári Sigurðarson skrifar Seðlabanki Íslands hækkaði meginvexti sína um 75 punkta þann 9. febrúar sl. líkt og væntingar stóðu til og nú standa vextirnir í 2,75%. Stýrivextir bankans hafa ekki verið hærri síðan fyrir heimsfaraldurinn. Útlánastofnanir hafa brugðist við með hækkun útlánsvaxta og nú eru fastir vextir til þriggja ára á óverðtryggðum lánum á bilinu 4,8-5,7%. Skoðun 28.2.2022 08:30
Auðlindarenta og hagkvæmni – Íslenski sjávarútvegurinn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þann 26. febrúar síðastliðinn skrifaði Indriði H. Þorláksson grein á Kjarninn.is sem fjallaði um hvers vegna íslensku þjóðinni gremst kvótakerfið. Í stuttu máli gremst fólki það að stjórnvöld leyfi mörg hundruð milljörðum af þjóðareign að renna til fáeinna aðila án teljanlegs endurgjalds árum og áratugum saman. Skoðun 28.2.2022 08:01
#Metoo-byltingin étur blaðamenn Eva Hauksdóttir skrifar Gott fólk hefur nú ólmast við það áratugum saman að teygja hugtakið „kynferðisbrot” út og suður svo það hefur nánast glatað merkingu sinni. Tilgangurinn er göfugur. Kona sem verður fyrir barðinu á kynlífsfrekju skal fá atvikið viðurkennt sem svívirðilegan glæp. Skoðun 28.2.2022 07:30
Nýir tímar á skrifstofunni Tómas H. Ragnarz skrifar Við höfum í dágóðan tíma vitað að störf okkar myndu taka breytingum. Við höfum ekki alltaf haft nákvæmar upplýsingar um með hvaða hætti hlutirnir breytast – en við vitum að þeir breytast og þess vegna þurfum við að hafa burði til að bregðast við þeim breytingum. Skoðun 28.2.2022 07:01
Úkraína í herkví: Afturgöngur sögunnar Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Má rekja neyðarástandið sem umlykur Úkraínu til sögulegra mistaka leiðtoga Vesturveldanna, þegar samið var við Gorbachev um endalok Kalda stríðsins á árunum um og upp úr 1990? Skoðun 27.2.2022 21:30
Ertu nauðgari? - Þitt eigið nauðgarahandrit María Hjálmtýsdóttir skrifar *TW*Lokaðu augunum, andaðu djúpt og farðu í huganum yfir kynlífið sem þú hefur stundað með öðru fólki um ævina. Vertu heiðarlegur, það er enginn að hlusta nema vonandi þú sjálfur. Skoðun 27.2.2022 14:00
Um langvinna verkjasjúkdóma og heilann Helga B. Haraldsdóttir skrifar Á 17. öld kom Descartes fram með þá kenningu að líkaminn væri eins og vél, ef verkur kemur t.d. í fæti þá er einhver “bilun” þar sem þurfi að skoða. Nú er 21. öldin og vísindin eru komin ansi langt frá 17. öldinni. Taugavísindin eru að sýna okkur með rannsókn eftir rannsókn að kenning Descartes á sjaldnast við þegar verkir eru orðnir langvinnir. Skoðun 27.2.2022 13:00
Skömminni skilað Inga Daníelsdóttir skrifar Það eru ekki mörg ár síðan hugmyndin um að skila skömm var sett í loftið en nánast samstundis og hún kom fram hóf hún sig til flugs, varð strax alþekkt og viðtekin sem grundvallar mannréttindi kvenna sem höfðu verið beittar ofbeldi og órétti. Skoðun 27.2.2022 12:00
Aðgát skal höfð Arnar Þór Jónsson skrifar Eftirfarandi línur eru settar á blað til að hvetja lesendur til aðgátar. Það sem átti að vera nokkurra vikna átak til „að fletja kúrfuna“ varð að tveggja ára haftatíma. Þegar við nú loks drögum andann léttar blasir við nýr veruleiki. Skoðun 27.2.2022 08:01
Viltu vinna milljón? Gunnar Valur Gíslason skrifar Við, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Garðabæjar, höfum undanfarin fjögur ár unnið staðfastlega að því að efna 100 framsækin fyrirheit sem við gáfum Garðbæingum fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2018. Skoðun 26.2.2022 15:01
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun