Skoðun

Lagalegir loftfimleikar á lokadögum í ráðherrastól

Eiríkur Þorláksson skrifar

Landsmenn þekkja dæmi þess, að á lokadögum sínum í ráðherrastólum hafa íslenskir ráðherrar oft tekið eftirtektarverðar ákvarðanir, og þannig sett eins konar punkta yfir i-ið á sinni ráðherratíð.

Skoðun

Hvað erum við að gera í skóla­málum?

Alexandra Briem skrifar

Þegar kemur að því að búa til betri framtíð er ekkert mikilvægara en öflugt og gott skólakerfi, sem býr börn undir það að vera upplýstir og öflugir þátttakendur í samfélaginu. Þar höfum við tækifæri til að lágmarka skaða sem annars gæti undið upp á sig, og til að kenna þá færni sem fólk þarf að hafa til að takast á við áskoranir framtíðarinnar.

Skoðun

And­leg heilsa í­þrótta­fólks

Andri Hrafn Sigurðsson skrifar

Við lifum á tímum þar sem umræða um andlega heilsu er orðin sjálfsögð sem betur fer. En ég tel að við þurfum að opna meira á umræðuna um andlega líðan íþróttafólks og velta fyrir okkur úrræðum fyrir þennan hóp.

Skoðun

Hvers virði eru Sam­tökin ‘78?

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Ungmenni sem vill kynnast öðrum hinsegin ungmennum. Nemandi að skrifa lokaritgerð um hinsegin málefni. Ungt samkynja par sem flúið hefur ofbeldi og útskúfun í heimalandi sínu.

Skoðun

Blóð­mera­hald – Hvað segja vísindin?

Rósa Líf Darradóttir skrifar

Markmiðið með þessari grein er að sýna fram á það á vísindalegum grunni að blóðtaka úr fylfullum hryssum ein og sér er dýraníð. Óháð meðhöndlun, meðferð eða nýtingu afurða.

Skoðun

Losað um spenni­treyjuna

Guðmundur Ari Sigurjónsson,Karl Pétur Jónsson og Sigurþóra Bergsdóttir skrifa

Í morgun fór fram seinni umræða um fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2022. Samkvæmt áætluninni var ráð gert fyrir 5 milljón króna afgangi af rekstri bæjarins á árinu.

Skoðun

Skamm­degið - þú veist

Martha Árnadóttir skrifar

Hitti gamla skólasystur um daginn. Hún var döpur “skammdegið þú veist”, sagði hún. Talið barst að ýmsu og meðal annars að hjólreiðunum mínum og ég sagði henni að allt mitt hreyfinga brölt héldi minni geðheilsu fyrir ofan frostmark á þessum árstíma - mér liði aldrei betur en eftir góða æfingu.

Skoðun

Breytt hugsun stjórn­enda

Bragi Bjarnason skrifar

Hlutverk stjórnandans er margslungið og fjölbreytt og einstaklingar í því starfi sjá það eðlilega ekki allir eins. Hver mótar sinn stjórnunarstíl út frá karakter, námi, reynslu, vinnustaðamenningu og fleiri þáttum sem geta verið meðfæddir eða lærðir.

Skoðun

Leg­slímu­flakk: bráð­nauð­syn­legar um­bætur

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Legslímuflakk (endometriosis) er sjúkdómur sem getur valdið sárum verkjum og ófrjósemi, en talið er að sjúkdómurinn hrjái allt að 10% kvenna. Einkenni sjúkdómsins eru mismunandi og geta verið óljós og breytileg milli tímabila hjá sama sjúklingi og því getur reynst erfitt að greina hann. Greiningartími er því oftar en ekki fleiri ár.

Skoðun

228 hraða­lækkandi til­lögur frá í­búum á kjör­tíma­bilinu

Sara Björg Sigurðarsdóttir skrifar

Í síðustu viku komst til framkvæmda fyrsti áfangi nýrrar hámarkshraðaáætlunar sem samþykkt var síðastliðið vor. Hafa vaskir starfsmenn borgarinnar verið að endurmerkja götur og skipta út skiltum vegna lækkunar hraða víðsvegar um borgina en nýjar merkingar taka gildi jafnóðum og þær eru settar upp.

Skoðun

Saman­tekt COP26

Jan Erik Saugestad skrifar

Þótt COP26-ráðstefnan hafi verið árangursrík vantar enn upp á að aðildarlöndin komi sér saman um stefnu er leggur grunninn að áþreifanlegum skuldbindingum sem geri okkur kleift að ná markmiðum Parísarsáttmálans um að takmarka hitnun jarðar við 1,5°C.

Skoðun

Virkt eftir­lit er grund­völlur verð­mæta­sköpunnar

Ögmundur Knútsson skrifar

Vaxandi umhverfisvitund almennings og auknar kröfur neytenda um að fiskveiðum sé stjórnað með sjálfbærni að leiðarljósi hefur skapað íslenskum sjávarútvegi gott orðspor og samkeppnisforskot. Þetta byggir meðal annars á trausti þess að hér séu vísindalegar nálganir notaðar við stjórn fiskveiða, ábyrg nýting fiskistofna og umgengni við hafið í hávegum höfð.

Skoðun

Bréf til Svandísar

Atli Hermansson skrifar

Í stjórnarsáttmálanum er tekið fram að skipa eigi í nefnd sem endurskoða á fiskveiðikerfið. Það er svo sem ekkert nýtt að endurskoða eigi fiskveiðikerfið. í því sambandi vil ég nefna hina svo kölluðu „Sáttanefnd í sjávarútvegi“ í tíð ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri-grænna árið 2010.

Skoðun

Kyn­ferðis­brota­laust Ís­land?

María Rún Bjarnadóttir skrifar

Aldamótamarkmiðin um Fíkniefnalaust Ísland og Frið árið 2000 náðust ekki. Þrátt fyrir að kynferðisofbeldi sé mikill skaðvaldur í íslensku samfélagi hefur ekki verið ráðist í herferðina um kynferðisbrotalaust Ísland.

Skoðun

Nauðsynlegt að endurskoða lög um bókhald og færa þau til nútímans

Rúnar Sigurðsson skrifar

Miklar breytingar eiga sér nú stað samfara stafrænu byltingunni eða fjórðu iðnbyltingunni sem hún kölluð er. Mörg störf koma til með að taka breytingum og handavinna bókarans einnig. Auðvelt er að sjá það fyrir að störf þar sem verið er að setja inn gögn aftur, sem þegar hafa verið slegin inn í stafrænt umhverfi munu hverfa á næstu árum. Þegar má sjá að fyrirtækin eru farin að huga að hagræðingu og breytingum samfara þessu. Hlutverk bókarans verður meira eftirlits og rekstrarlegs eðlis frekar en innsláttur á gögnum líkt og til þessa hefur verið.

Skoðun

Um sam­eigin­lega hags­muni

Pétur G. Markan skrifar

Ég spilaði einu sinni með vöskum varnarmanni sem átti það til að einblýna svo mikið á andstæðinginn að hann gleymdi stundum að passa markið sitt.

Skoðun

Svona eru jólin

Bergþóra Baldursdóttir skrifar

Nú styttist í jólin og spennandi að sjá hvort mamma kyssir jólasveininn að þessu sinni. Jólin eru sannarlega hátíð samverustunda með fjölskyldu og vinum en desember er einnig stærsti útgjaldamánuður allflestra. Það er nefnilega svo margt dýrt við jólin.

Skoðun

Sjúkra­liðar og hinn nýi stjórnar­sátt­máli

Sandra B. Franks skrifar

Nú hefur ný ríkisstjórn litið dagsins ljós og er ástæða til að óska henni velfarnaðar í starfi. Það skiptir okkur öll miklu máli að vel takist til, ekki síst á tímum heimsfaraldurs og áskorana í efnahagsmálum.

Skoðun

Fullvel man ég 80 ára jól

Bryndís Víglundsdóttir skrifar

Það voru að koma jól. Satt að segja man ég lítið og eiginlega ekkert eftir jólunum fyrr en ég var komin í barnaskólann en þá var líka mikið um að vera.

Skoðun

Hressandi við­horf Hildar

Kristján Þorsteinsson skrifar

Nú kann ég að hljóma fjörgamall í eyrum sumra, en staðreyndin er sú að ég hef nú staðið í veitingarekstri í Reykjavík í rúma þrjá áratugi. Í dag rek ég einn veitingastað í miðborg Reykjavíkur, og annan í Hafnarfirði.

Skoðun

Safn Nínu Tryggva­dóttur í Hafnar­húsið – Takk Una Dóra!

Ellen Calmon skrifar

Fyrr í dag, undirrituðu Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Magnús Ásmundsson, hafnarstjóri Faxaflóahafna, samning um kaup borgarinnar á húsnæði Faxaflóahafna í Hafnarhúsinu. Með samningnum mun Reykjavíkurborg eignast Hafnarhúsið í heild sinni sem mun meðal annars hýsa nýtt safn Nínu Tryggvadóttur.

Skoðun

Mos­fells­bær – Meistara­vellir

Kolbrún G. Þorsteinsdóttir skrifar

Ríkið og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, hafa undirritað tímamótasamkomulag um metnaðarfulla uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára. Það snýst um uppbyggingu vega, stíga og að bæta strætókerfið með svokallaðri Borgarlínu.

Skoðun

Átta ó­þægi­legar stað­reyndir um fjár­lögin

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar

Fyrstu fjárlög endurnýjaðrar ríkisstjórnar bera þess merki að lögð er ofuráhersla á að draga hratt úr umfangi ríkisins í hagkerfinu á komandi árum. Í lok kjörtímabilsins á hlutfall ríkisútgjalda af vergri landsframleiðslu að vera orðið lægra heldur en sést hefur á þessari öld og hið sama gildir um umfang hins opinbera í heild.

Skoðun

Sann­leikurinn um Sælu­kot

Margrét Eymundardóttir skrifar

Yfirlýsing lögmannsins er lituð af þeim meðulum sem um langa hríð hafa verið notuð af rekstrarstjóra Sælukots og stjórn leikskólans, Sælutröð sem eru væntanlega heimildarfólk hans.

Skoðun

13/12 Styrktar­sjóður

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Fyrir fjórum árum varð frúin hálfrar aldar gömul og slegið var upp 100 kvenna stelpupartýi þar sem eðal stjörnur stigu á stokk og allir skemmtu sér konunglega. Ekkert skorti konuna og gjafir voru því afþakkaðar en í staðinn var gamall draumur gerður að veruleika;

Skoðun

Elexír við virkjana­á­ráttu?

Tómas Guðbjartsson skrifar

Grein Bjarna Bjarnasonar forstjóra OR er mikilvægt innlegg og vonandi lækning á þeirri virkjanaáráttu sem tröllriðið hefur umræðunni hérlendis sl. mánuði, en þar er því stöðugt haldið fram að virkja þurfi meira.

Skoðun