Sport Frá Ástralíu til Íslands til að komast á leik kvöldsins: „Þetta er risastórt“ Skoska liðið St.Mirren heimsækir Val í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Er um að ræða fyrri leik liðanna 2.umferð undankeppninnar. Stuðningsmenn liðsins hafa sett svip sinn á mannlífið í Reykjavíkurborg. Einn þeirra á að baki lengra ferðalag en hinir. Sá heitir Colin Bright. Hann flaug hingað til lands alla leið frá Ástralíu til að mæta á leik kvöldsins á N1 vellinum að Hlíðarenda. Fótbolti 25.7.2024 17:46 Ocon verður fyrsti sigurvegarinn til að keyra fyrir Haas Esteban Ocon verður fyrsti Formúlu 1 sigurvegarinn til að aka fyrir Haas. Hann samdi við bandaríska félagið og mun mynda nýtt Haas lið á næsta ári með nýliðanum Oliver Bearman. Formúla 1 25.7.2024 17:30 Eyja á skotskónum með Kanada Keppni í knattspyrnu kvenna á Ólympíuleikunum rúllaði af stað í dag og er tveimur leikjum lokið. Kanada lagði Nýja-Sjáland 2-1 og þá lagði Spánn Japan 2-1. Fótbolti 25.7.2024 17:21 Baldvin bætti eigið Íslandsmet: „Ákveðinn múr sem mig er búið að langa að rjúfa lengi“ Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í 1500 metra hlaupi utanhúss á móti í Lundúnum í gærkvöldi og varð um leið fyrstur Íslendinga til að hlaupa vegalengdina á minna en þremur mínútum og fjörutíu sekúndum. Sport 25.7.2024 16:30 Moussa Diaby fer til Al-Ittihad í Sádi-Arabíu Moussa Diaby hefur yfirgefið herbúðir Aston Villa eftir aðeins eitt tímabil og skrifað undir samning við Al-Ittihad í Sádi-Arabíu. Fótbolti 25.7.2024 16:01 Skosk yfirtaka í miðborg Reykjavíkur Óhætt er að segja að skoska úrvalsdeildarfélagið St. Mirren muni fá góðan stuðning úr stúkunni á N1 vellinum að Hlíðarenda í kvöld þegar að liðið mætir Val í fyrri leik liðanna í 2.umferð í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stuðningsmenn skoska liðsins hafa fjölmennt til Reykjavíkur og sett sinn svip á mannlífið þar í dag. Fótbolti 25.7.2024 15:56 Forseti alþjóða júdósambandsins reiður: Lélegar mottur og skítug höll í París Það eru fleiri en Danir sem eru ósáttir við aðbúnað íþróttafólks á Ólympíuleikunum í París. Forseti alþjóða júdósambandsins hefur nefnilega látið mótshaldara heyra það fyrir slæmar aðstæður. Sport 25.7.2024 15:30 Blikar renna blint í sjóinn: „Klárir í hvoru tveggja“ Breiðablik mætir sterku kósóvsku liði Drita í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Sambansdeildar Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Halldór Árnason, þjálfari Blika, segir menn spennta fyrir verkefninu. Fótbolti 25.7.2024 15:01 Neglur Guðlaugar Eddu tilbúnar fyrir Ólympíuleikana Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er að upplifa drauminn sinn með því að keppa á Ólympíuleikunum í París. Sport 25.7.2024 14:40 Fyrsta heimsmetið fallið á ÓL í París Það er kannski ekki búið að setja Ólympíuleikanna í París en þetta er engu að síður keppnisdagur númer tvö. Sport 25.7.2024 14:21 Hjarta Guðmundar slær með St. Mirren: Mæta Val í kvöld Þrátt fyrir að hjarta fyrrverandi landsliðsmannsins í knattspyrnu, Guðmundar Torfasonar, slái með skoska liðinu St. Mirren er erfitt fyrir hann halda ekki með íslenskri knattspyrnu í kvöld þegar að Valsmenn taka á móti skoska liðinu í fyrri leik þeirra í 2.umferð Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 25.7.2024 14:00 „Ef menn eru tilbúnir að fara út og deyja fyrir hver annan“ Stjörnumenn mæta eistneska liðinu Paide Linnameeskond í kvöld í fyrri leik liðanna í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Úrslitin gætu ráðið miklu um útkomu einvígsins. Fótbolti 25.7.2024 13:31 Biðst afsökunar á að hafa óskað nauðgaranum góðs gengis á ÓL Paula Radcliffe, fyrrverandi heimsmeistari í maraþoni, hefur beðist afsökunar á að hafa óskað dæmdum nauðgara góðs gengis á Ólympíuleikunum í París. Sport 25.7.2024 13:00 Fulham gerir Smith Rowe að dýrasta leikmanni í sögu félagsins Fulham er sagt hafa boðið 35 milljónir punda í Emile Smith Rowe, sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Arsenal er tilbúið að leyfa leikmanninum að fara en kveður hann með miklum trega. Enski boltinn 25.7.2024 12:31 „Verða örugglega fleiri lögreglumenn en áhorfendur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir sína menn mæta reiða til leiks í Evrópuleik kvöldsins við Egnatia frá Albaníu. Hann hefur litlar áhyggjur af hegðun fólks í stúkunni. Fótbolti 25.7.2024 12:00 Síðasta púslið hjá Keflvíkingum fundið Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Bónus deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 25.7.2024 11:57 Þórir með besta leikmann heims utan hóps í fyrsta leik á ÓL Þórir Hergeirsson er mættur á sína fjórðu Ólympíuleika sem aðalþjálfari norska kvennalandsliðsins og fyrsti leikur liðsins á móti Svíþjóð í kvöld. Handbolti 25.7.2024 11:31 Amnesty segir búrkubann Frakka brjóta gegn mannréttindum Mannréttindasamtökin Amnesty International gagnrýna harðlega ákvörðun Frakka að banna keppendum á Ólympíuleikunum að klæðast búrku, hijab eða öðrum trúartengdum klæðnaði. Sport 25.7.2024 11:01 Andstæðingar FCK eru „meira en bara pöbbalið“ FC Bruno's Magpies var stofnað á knæpu einni í Gíbraltar og er ekki mjög þekkt nafn í fótboltaheiminum enda ekki nema ellefu ára gamalt. Síðar í dag leikur liðið gegn FC Kaupmannahöfn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 25.7.2024 10:31 Bless Barkley, Shaq og félagar: TNT stöðin missir NBA NBA deildin í körfubolta ætlar að segja skilið við margra áratuga samstarf sitt við TNT sjónvarpsstöðina en þetta varð endanlega ljóst þegar gengið var frá sjónvarpssamningum við Disney, NBC og Amazon Prime Video í gær. Körfubolti 25.7.2024 10:00 Evrópuveisla á Stöð 2 Sport í kvöld Óhætt er að segja að framundan sé spennandi Evrópukvöld hér landi. Fjögur Bestu deildar lið verða í eldlínunni í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu, leikir sem verða allir sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Fótbolti 25.7.2024 09:42 Bónorð í Ólympíuþorpinu Það var mikil gleði í herbúðum argentínska Ólympíuhópsins í gær þar sem rómantíkin réði svo sannarlega ríkjum. Sport 25.7.2024 09:31 „Erum búnir að skoða þá vel og það er fullt af fínum spilurum þarna“ „Gríðarlega mikil spenna. Klárlega, mér finnst við búnir að spila bara ágætlega undanfarið þó úrslitin hafi ekki verið að ganga með okkur. Þurfum bara að fá tuðruna í netið og þá held ég að við séum í góðum málum,“ sagði Aron Elís Þrándarsson, leikmaður Víkings, fyrir leik kvöldsins gegn Egnatia í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 25.7.2024 09:00 Réðst á leikmann Wrexham eftir tvær mínútur í æfingaleik Chelsea og Wrexham áttust við í æfingaleik í Bandaríkjunum í gærkvöldi sem endaði 2-2. Vart er hægt að kalla þetta vináttuleik þar sem slagsmál brutust út eftir rétt rúmar tvær mínútur. Enski boltinn 25.7.2024 08:29 Stelpur frá Malaví ryðja brautina á Rey Cup: „Þetta er risastórt“ Fótbolti 25.7.2024 08:00 Kvennalið Man. Utd. býr og starfar á æfingasvæði enska landsliðsins Kvennalið Manchester United mun undirbúa sig fyrir komandi tímabil í úrvalsdeildinni á æfingasvæði enska landsliðsins, St. George’s Park. Karlalið félagsins æfir á Carrington og notar búningsherbergi kvennaliðsins. Enski boltinn 25.7.2024 07:31 Danir ósáttir með mötuneytið í Ólympíuþorpinu: Langar raðir og kjötið kláraðist Danska íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París er langt frá því að vera sátt við mötuneytið í Ólympíuþorpinu. Handbolti 25.7.2024 07:00 Dagskráin í dag: Fjórir Evrópuleikir hér á landi Fjögur íslensk lið spila á heimavelli í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Allir leikirnir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2. Einnig verður sýnt frá golfi og hafnabolta. Sport 25.7.2024 06:00 Tekur ábyrgð á njósnunum og stýrir Kanada ekki í fyrsta leik Beverly Priestman stýrir kanadíska kvennalandsliðinu í fótbolta ekki í fyrsta leik þess á Ólympíuleikunum í París eftir að samstarfsfélagar hennar notuðu dróna til að njósna um æfingu mótherja morgundagsins, Nýja-Sjálands. Fótbolti 24.7.2024 23:30 Argentínumenn rændir á meðan þeir voru á æfingu á ÓL Það á ekki af argentínska Ólympíulandsliðinu í fótbolta karla að ganga. Eftir afar undarlega atburðarrás í fyrsta leik Argentínumanna greindi þjálfari þeirra frá því að þeir hefðu verið rændir á æfingu fyrir leikinn. Fótbolti 24.7.2024 23:01 « ‹ 137 138 139 140 141 142 143 144 145 … 334 ›
Frá Ástralíu til Íslands til að komast á leik kvöldsins: „Þetta er risastórt“ Skoska liðið St.Mirren heimsækir Val í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Er um að ræða fyrri leik liðanna 2.umferð undankeppninnar. Stuðningsmenn liðsins hafa sett svip sinn á mannlífið í Reykjavíkurborg. Einn þeirra á að baki lengra ferðalag en hinir. Sá heitir Colin Bright. Hann flaug hingað til lands alla leið frá Ástralíu til að mæta á leik kvöldsins á N1 vellinum að Hlíðarenda. Fótbolti 25.7.2024 17:46
Ocon verður fyrsti sigurvegarinn til að keyra fyrir Haas Esteban Ocon verður fyrsti Formúlu 1 sigurvegarinn til að aka fyrir Haas. Hann samdi við bandaríska félagið og mun mynda nýtt Haas lið á næsta ári með nýliðanum Oliver Bearman. Formúla 1 25.7.2024 17:30
Eyja á skotskónum með Kanada Keppni í knattspyrnu kvenna á Ólympíuleikunum rúllaði af stað í dag og er tveimur leikjum lokið. Kanada lagði Nýja-Sjáland 2-1 og þá lagði Spánn Japan 2-1. Fótbolti 25.7.2024 17:21
Baldvin bætti eigið Íslandsmet: „Ákveðinn múr sem mig er búið að langa að rjúfa lengi“ Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í 1500 metra hlaupi utanhúss á móti í Lundúnum í gærkvöldi og varð um leið fyrstur Íslendinga til að hlaupa vegalengdina á minna en þremur mínútum og fjörutíu sekúndum. Sport 25.7.2024 16:30
Moussa Diaby fer til Al-Ittihad í Sádi-Arabíu Moussa Diaby hefur yfirgefið herbúðir Aston Villa eftir aðeins eitt tímabil og skrifað undir samning við Al-Ittihad í Sádi-Arabíu. Fótbolti 25.7.2024 16:01
Skosk yfirtaka í miðborg Reykjavíkur Óhætt er að segja að skoska úrvalsdeildarfélagið St. Mirren muni fá góðan stuðning úr stúkunni á N1 vellinum að Hlíðarenda í kvöld þegar að liðið mætir Val í fyrri leik liðanna í 2.umferð í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stuðningsmenn skoska liðsins hafa fjölmennt til Reykjavíkur og sett sinn svip á mannlífið þar í dag. Fótbolti 25.7.2024 15:56
Forseti alþjóða júdósambandsins reiður: Lélegar mottur og skítug höll í París Það eru fleiri en Danir sem eru ósáttir við aðbúnað íþróttafólks á Ólympíuleikunum í París. Forseti alþjóða júdósambandsins hefur nefnilega látið mótshaldara heyra það fyrir slæmar aðstæður. Sport 25.7.2024 15:30
Blikar renna blint í sjóinn: „Klárir í hvoru tveggja“ Breiðablik mætir sterku kósóvsku liði Drita í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Sambansdeildar Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Halldór Árnason, þjálfari Blika, segir menn spennta fyrir verkefninu. Fótbolti 25.7.2024 15:01
Neglur Guðlaugar Eddu tilbúnar fyrir Ólympíuleikana Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er að upplifa drauminn sinn með því að keppa á Ólympíuleikunum í París. Sport 25.7.2024 14:40
Fyrsta heimsmetið fallið á ÓL í París Það er kannski ekki búið að setja Ólympíuleikanna í París en þetta er engu að síður keppnisdagur númer tvö. Sport 25.7.2024 14:21
Hjarta Guðmundar slær með St. Mirren: Mæta Val í kvöld Þrátt fyrir að hjarta fyrrverandi landsliðsmannsins í knattspyrnu, Guðmundar Torfasonar, slái með skoska liðinu St. Mirren er erfitt fyrir hann halda ekki með íslenskri knattspyrnu í kvöld þegar að Valsmenn taka á móti skoska liðinu í fyrri leik þeirra í 2.umferð Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 25.7.2024 14:00
„Ef menn eru tilbúnir að fara út og deyja fyrir hver annan“ Stjörnumenn mæta eistneska liðinu Paide Linnameeskond í kvöld í fyrri leik liðanna í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Úrslitin gætu ráðið miklu um útkomu einvígsins. Fótbolti 25.7.2024 13:31
Biðst afsökunar á að hafa óskað nauðgaranum góðs gengis á ÓL Paula Radcliffe, fyrrverandi heimsmeistari í maraþoni, hefur beðist afsökunar á að hafa óskað dæmdum nauðgara góðs gengis á Ólympíuleikunum í París. Sport 25.7.2024 13:00
Fulham gerir Smith Rowe að dýrasta leikmanni í sögu félagsins Fulham er sagt hafa boðið 35 milljónir punda í Emile Smith Rowe, sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Arsenal er tilbúið að leyfa leikmanninum að fara en kveður hann með miklum trega. Enski boltinn 25.7.2024 12:31
„Verða örugglega fleiri lögreglumenn en áhorfendur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir sína menn mæta reiða til leiks í Evrópuleik kvöldsins við Egnatia frá Albaníu. Hann hefur litlar áhyggjur af hegðun fólks í stúkunni. Fótbolti 25.7.2024 12:00
Síðasta púslið hjá Keflvíkingum fundið Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Bónus deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 25.7.2024 11:57
Þórir með besta leikmann heims utan hóps í fyrsta leik á ÓL Þórir Hergeirsson er mættur á sína fjórðu Ólympíuleika sem aðalþjálfari norska kvennalandsliðsins og fyrsti leikur liðsins á móti Svíþjóð í kvöld. Handbolti 25.7.2024 11:31
Amnesty segir búrkubann Frakka brjóta gegn mannréttindum Mannréttindasamtökin Amnesty International gagnrýna harðlega ákvörðun Frakka að banna keppendum á Ólympíuleikunum að klæðast búrku, hijab eða öðrum trúartengdum klæðnaði. Sport 25.7.2024 11:01
Andstæðingar FCK eru „meira en bara pöbbalið“ FC Bruno's Magpies var stofnað á knæpu einni í Gíbraltar og er ekki mjög þekkt nafn í fótboltaheiminum enda ekki nema ellefu ára gamalt. Síðar í dag leikur liðið gegn FC Kaupmannahöfn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 25.7.2024 10:31
Bless Barkley, Shaq og félagar: TNT stöðin missir NBA NBA deildin í körfubolta ætlar að segja skilið við margra áratuga samstarf sitt við TNT sjónvarpsstöðina en þetta varð endanlega ljóst þegar gengið var frá sjónvarpssamningum við Disney, NBC og Amazon Prime Video í gær. Körfubolti 25.7.2024 10:00
Evrópuveisla á Stöð 2 Sport í kvöld Óhætt er að segja að framundan sé spennandi Evrópukvöld hér landi. Fjögur Bestu deildar lið verða í eldlínunni í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu, leikir sem verða allir sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Fótbolti 25.7.2024 09:42
Bónorð í Ólympíuþorpinu Það var mikil gleði í herbúðum argentínska Ólympíuhópsins í gær þar sem rómantíkin réði svo sannarlega ríkjum. Sport 25.7.2024 09:31
„Erum búnir að skoða þá vel og það er fullt af fínum spilurum þarna“ „Gríðarlega mikil spenna. Klárlega, mér finnst við búnir að spila bara ágætlega undanfarið þó úrslitin hafi ekki verið að ganga með okkur. Þurfum bara að fá tuðruna í netið og þá held ég að við séum í góðum málum,“ sagði Aron Elís Þrándarsson, leikmaður Víkings, fyrir leik kvöldsins gegn Egnatia í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 25.7.2024 09:00
Réðst á leikmann Wrexham eftir tvær mínútur í æfingaleik Chelsea og Wrexham áttust við í æfingaleik í Bandaríkjunum í gærkvöldi sem endaði 2-2. Vart er hægt að kalla þetta vináttuleik þar sem slagsmál brutust út eftir rétt rúmar tvær mínútur. Enski boltinn 25.7.2024 08:29
Kvennalið Man. Utd. býr og starfar á æfingasvæði enska landsliðsins Kvennalið Manchester United mun undirbúa sig fyrir komandi tímabil í úrvalsdeildinni á æfingasvæði enska landsliðsins, St. George’s Park. Karlalið félagsins æfir á Carrington og notar búningsherbergi kvennaliðsins. Enski boltinn 25.7.2024 07:31
Danir ósáttir með mötuneytið í Ólympíuþorpinu: Langar raðir og kjötið kláraðist Danska íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París er langt frá því að vera sátt við mötuneytið í Ólympíuþorpinu. Handbolti 25.7.2024 07:00
Dagskráin í dag: Fjórir Evrópuleikir hér á landi Fjögur íslensk lið spila á heimavelli í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Allir leikirnir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2. Einnig verður sýnt frá golfi og hafnabolta. Sport 25.7.2024 06:00
Tekur ábyrgð á njósnunum og stýrir Kanada ekki í fyrsta leik Beverly Priestman stýrir kanadíska kvennalandsliðinu í fótbolta ekki í fyrsta leik þess á Ólympíuleikunum í París eftir að samstarfsfélagar hennar notuðu dróna til að njósna um æfingu mótherja morgundagsins, Nýja-Sjálands. Fótbolti 24.7.2024 23:30
Argentínumenn rændir á meðan þeir voru á æfingu á ÓL Það á ekki af argentínska Ólympíulandsliðinu í fótbolta karla að ganga. Eftir afar undarlega atburðarrás í fyrsta leik Argentínumanna greindi þjálfari þeirra frá því að þeir hefðu verið rændir á æfingu fyrir leikinn. Fótbolti 24.7.2024 23:01