Sport „Getur farið þangað og brosað framan í þá þegar við erum búnir að klára Wales“ Það var létt yfir Ólafi Inga Skúlasyni, þjálfara íslenska U21 árs landsliðsins eftir glæsilegan sigur liðsins gegn Dönum nú í dag. Fótbolti 6.9.2024 19:17 Ólafur ekki með FH næstu vikurnar Ólafur Gústafsson mun ekki leika með FH í Olís-deild karla í handbolta næstu fjórar til sex vikurnar. Handbolti 6.9.2024 18:44 Ótrúlegt gengi Rosengård ætlar engan endi að taka Guðrún Arnardóttir var á sínum stað í hjarta varnar Rosengård þegar liðið vann 18. leikinn í röð í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Lék hún allan leikinn í öruggum 3-0 sigri á Brommapojkarna. Fótbolti 6.9.2024 18:01 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands U-21 á Danmörku Íslenska U-21 árs landslið karla vann frábæran 4-2 sigur á Danmörku í undankeppni EM 2025 í fótbolta. Kristall Máni Ingason var magnaður og gerði þrennu á meðan Ari Sigurpálsson skoraði eitt. Fótbolti 6.9.2024 18:01 Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals í Bestu deild karla, er í byrjunarliði Íslands sem mætir Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 6.9.2024 17:32 Uppgjörið: Ísland - Danmörk 4-2 | Kristall skein skært í mögnuðum sigri Íslenska U-21 árs landslið karla í knattspyrnu hóf undankeppni EM 2025 á frábærum 4-2 sigri á Danmörku. Leikið var í Víkinni og fór Kristall Máni Ingason, núverandi leikmaður Sönderjyske og fyrrverandi leikmaður Víkings, á kostum og skoraði þrennu í mögnuðum sigri Íslands. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Fótbolti 6.9.2024 16:50 „Þá hefði ég aldrei aftur flutt í bæinn“ Þær Arna Eiríksdóttir úr FH og Ísfold Marý Sigtryggsdóttir úr Þór/KA voru gestir Bestu upphitunarinnar fyrir 2. umferð uppskiptrar deildar. Þær eru nýbúnar að mætast á vellinum fyrir þátt dagsins. Íslenski boltinn 6.9.2024 16:32 Steingeldir Norðmenn í Astana Noregur fer ekki vel af stað í Þjóðadeild karla í fótbolta. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kasaka í fyrsta leik. Fótbolti 6.9.2024 16:14 Selja bjór til minningar um Fidda Karlalið FH í handbolta safnar þessa dagana fyrir þátttöku í Evrópudeildinni og fer áhugaverðar leiðir í þeim efnum. Handbolti 6.9.2024 15:15 „Meiðsli alltaf áhyggjuefni fyrir minni þjóðir“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að mögulega hafi leikjaálag hjá Lille valdið meiðslum Hákonar Arnar Haraldssonar sem ekki verður til taks í Þjóðadeildinni nú í haust. Fótbolti 6.9.2024 14:32 Sá besti í Lettlandi semur við KR KR hefur samið við Lettann Linards Jaunzems um að spila með liðinu í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur. Það fjölgar í hópi framherja í hópi liðsins. Körfubolti 6.9.2024 14:26 Gummi Ben býst við Gylfa í byrjunarliðinu Guðmundur Benediktsson spáði í spilin fyrir landsleik Íslands við Svartfjallaland í kvöld sem gestur Bítisins á Bylgjunni. Hann býst við því að Gylfi Þór Sigurðsson verði í byrjunarliði Íslands. Fótbolti 6.9.2024 13:31 „Helvíti góður staður og hérna er hamingjan“ „Þetta leggst mjög vel í mig. Danir eru með sterkt lið en við erum líka með sterkt lið, þannig að möguleikar okkar í þessum leik eru frábærir,“ segir Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands, sem mætir Dönum í undankeppni Evrópumótsins í Víkinni klukkan þrjú í dag. Leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 6.9.2024 13:01 Ofurstuðningsmaður Chiefs rændi ellefu banka Einn þekktasti stuðningsmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs er á leið í steininn og verður þar lengi. Sport 6.9.2024 12:31 Úr krílaleikfimi á KR völlinn Í nýjasta þætti Leikdagsins er fylgst með markahæsta leikmanni Bestu deildar karla, Viktori Jónssyni. Íslenski boltinn 6.9.2024 12:02 Hefur fundað mikið með forvera sínum „Þetta leggst mjög vel í mig og kærkomið að fá heimaleik. Það er orðið ár síðan við spiluðum hérna á heimavelli. Þetta er bara spennandi,“ segir Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U21 landsliðs karla í fótbolta, um leik dagsins við Dani. Fótbolti 6.9.2024 11:33 Jóhann Berg: Getum vonandi skemmt áhorfendum í kvöld „Ég tel að við séum á góðri vegferð og vonandi getum við sýnt það [í kvöld],“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, fyrir leikinn við Svartfjallaland í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 6.9.2024 10:59 Voru einni stórri tá frá því að vinna meistarana Tímabilið í NFL-deildinni hófst í nótt er meistarar Kansas City Chiefs tóku á móti Baltimore Ravens. Meistararnir höfðu betur, 27-20, í hörkuleik. Sport 6.9.2024 10:31 Þekkir nokkra í danska liðinu og ætlar að „pakka þeim saman“ í dag Kristall Máni Ingason er kokhraustur fyrir leikinn við Danmörku í dag, í undankeppni EM U21-landsliða í fótbolta. Spilað verður í Víkinni, á gamla heimavellinum hans Kristals. Fótbolti 6.9.2024 10:02 Reiður og sár vegna orða Koeman: „Hann hefði getað hringt“ „Svona kemur maður ekki fram við leikmenn sína,“ segir Steven Bergwijn sem hefur svarað fyrir sig eftir að Ronald Koeman, landsliðsþjálfari Hollands, sakaði hann um metnaðarleysi með því að flytja til Sádi-Arabíu. Fótbolti 6.9.2024 09:32 Segir Ísland betra liðið: „Nýtt upphaf og spennandi tímar“ Ísak Bergmann Jóhannesson segir að leiðin á HM hefjist í kvöld þegar Ísland tekur á móti Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. Um sé að ræða nýtt upphaf og spennandi tíma hjá landsliðinu. Fótbolti 6.9.2024 09:01 Varaleið á HM í Ameríku, fall og umspil í boði Ísland byrjar nýja leiktíð í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í kvöld, með leik við Svartfellinga á Laugardalsvelli. En hvernig virkar keppnin og hvaða áhrif hefur hún á heimsmeistaramótið í Norður-Ameríku 2026? Fótbolti 6.9.2024 08:32 Glöð og stolt en mætir ekki á Ballon d'Or: „Hélt að þetta væri eitthvað grín fyrst“ Glódís Perla Viggósdóttir þakkar liðsfélögum sínum í íslenska landsliðinu og Bayern München, eftir þann gríðarlega heiður að hafa verið tilnefnd fyrst Íslendinga til Gullboltans, eða Ballon d'Or. Hún verður önnum kafin með landsliðinu þegar þetta virtasta hóf fótboltans fer fram. Fótbolti 6.9.2024 08:00 Rifrildi úti á velli eftir úrslitaleik EM olli skilnaðinum Spænski landsliðsfyrirliðinn Alvaro Morata skildi við eiginkonu sína, fyrirsætuna Alice Campello, í ágúst. Nú hefur blaðakona greint frá því að rifrildi úti á velli, eftir úrslitaleik EM, hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Fótbolti 6.9.2024 07:31 Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Hver verður fyrsta konan til að taka við karlaliði í enska fótboltanum? Það gæti verið langt í það að við fáum svar við þeirri spurningu ef marka má einn besta kvenþjálfara heims. Enski boltinn 6.9.2024 07:01 Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. Sport 6.9.2024 06:32 Dagskráin í dag: Íslensku landsliðin í eldlínunni Íslensku karlalandsliðin í knattspyrnu eru í aðalhlutverki á sportstöðvunum í dag en þá byrja A-landsliðsstrákarnir okkar nýja Þjóðadeild á Laugardalsvellinum og 21 árs strákarnir mæta Dönum. Sport 6.9.2024 06:01 Kári bauð Kára velkominn í Víking Kári Sveinsson er nýr yfirstyrktarþjálfari knattspyrnudeildar Víkings en þetta kom fram á miðlum Víkings í dag. Íslenski boltinn 5.9.2024 23:32 Mjög afdrifaríkur hnerri Knnatspyrnumaðurinn Victor Adeboyejo er meiddur en ástæðan er vægast sagt stórfurðuleg. Enski boltinn 5.9.2024 23:16 Það besta í lífinu hjá Ödegaard Norski knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard bíður spenntur þessa dagana en hann er að verða faðir í fyrsta sinn. Hann er viss um að þessi stóra breyting á lífinu muni henta honum fullkomlega. Enski boltinn 5.9.2024 22:46 « ‹ 149 150 151 152 153 154 155 156 157 … 334 ›
„Getur farið þangað og brosað framan í þá þegar við erum búnir að klára Wales“ Það var létt yfir Ólafi Inga Skúlasyni, þjálfara íslenska U21 árs landsliðsins eftir glæsilegan sigur liðsins gegn Dönum nú í dag. Fótbolti 6.9.2024 19:17
Ólafur ekki með FH næstu vikurnar Ólafur Gústafsson mun ekki leika með FH í Olís-deild karla í handbolta næstu fjórar til sex vikurnar. Handbolti 6.9.2024 18:44
Ótrúlegt gengi Rosengård ætlar engan endi að taka Guðrún Arnardóttir var á sínum stað í hjarta varnar Rosengård þegar liðið vann 18. leikinn í röð í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Lék hún allan leikinn í öruggum 3-0 sigri á Brommapojkarna. Fótbolti 6.9.2024 18:01
Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands U-21 á Danmörku Íslenska U-21 árs landslið karla vann frábæran 4-2 sigur á Danmörku í undankeppni EM 2025 í fótbolta. Kristall Máni Ingason var magnaður og gerði þrennu á meðan Ari Sigurpálsson skoraði eitt. Fótbolti 6.9.2024 18:01
Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals í Bestu deild karla, er í byrjunarliði Íslands sem mætir Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 6.9.2024 17:32
Uppgjörið: Ísland - Danmörk 4-2 | Kristall skein skært í mögnuðum sigri Íslenska U-21 árs landslið karla í knattspyrnu hóf undankeppni EM 2025 á frábærum 4-2 sigri á Danmörku. Leikið var í Víkinni og fór Kristall Máni Ingason, núverandi leikmaður Sönderjyske og fyrrverandi leikmaður Víkings, á kostum og skoraði þrennu í mögnuðum sigri Íslands. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Fótbolti 6.9.2024 16:50
„Þá hefði ég aldrei aftur flutt í bæinn“ Þær Arna Eiríksdóttir úr FH og Ísfold Marý Sigtryggsdóttir úr Þór/KA voru gestir Bestu upphitunarinnar fyrir 2. umferð uppskiptrar deildar. Þær eru nýbúnar að mætast á vellinum fyrir þátt dagsins. Íslenski boltinn 6.9.2024 16:32
Steingeldir Norðmenn í Astana Noregur fer ekki vel af stað í Þjóðadeild karla í fótbolta. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kasaka í fyrsta leik. Fótbolti 6.9.2024 16:14
Selja bjór til minningar um Fidda Karlalið FH í handbolta safnar þessa dagana fyrir þátttöku í Evrópudeildinni og fer áhugaverðar leiðir í þeim efnum. Handbolti 6.9.2024 15:15
„Meiðsli alltaf áhyggjuefni fyrir minni þjóðir“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að mögulega hafi leikjaálag hjá Lille valdið meiðslum Hákonar Arnar Haraldssonar sem ekki verður til taks í Þjóðadeildinni nú í haust. Fótbolti 6.9.2024 14:32
Sá besti í Lettlandi semur við KR KR hefur samið við Lettann Linards Jaunzems um að spila með liðinu í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur. Það fjölgar í hópi framherja í hópi liðsins. Körfubolti 6.9.2024 14:26
Gummi Ben býst við Gylfa í byrjunarliðinu Guðmundur Benediktsson spáði í spilin fyrir landsleik Íslands við Svartfjallaland í kvöld sem gestur Bítisins á Bylgjunni. Hann býst við því að Gylfi Þór Sigurðsson verði í byrjunarliði Íslands. Fótbolti 6.9.2024 13:31
„Helvíti góður staður og hérna er hamingjan“ „Þetta leggst mjög vel í mig. Danir eru með sterkt lið en við erum líka með sterkt lið, þannig að möguleikar okkar í þessum leik eru frábærir,“ segir Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands, sem mætir Dönum í undankeppni Evrópumótsins í Víkinni klukkan þrjú í dag. Leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 6.9.2024 13:01
Ofurstuðningsmaður Chiefs rændi ellefu banka Einn þekktasti stuðningsmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs er á leið í steininn og verður þar lengi. Sport 6.9.2024 12:31
Úr krílaleikfimi á KR völlinn Í nýjasta þætti Leikdagsins er fylgst með markahæsta leikmanni Bestu deildar karla, Viktori Jónssyni. Íslenski boltinn 6.9.2024 12:02
Hefur fundað mikið með forvera sínum „Þetta leggst mjög vel í mig og kærkomið að fá heimaleik. Það er orðið ár síðan við spiluðum hérna á heimavelli. Þetta er bara spennandi,“ segir Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U21 landsliðs karla í fótbolta, um leik dagsins við Dani. Fótbolti 6.9.2024 11:33
Jóhann Berg: Getum vonandi skemmt áhorfendum í kvöld „Ég tel að við séum á góðri vegferð og vonandi getum við sýnt það [í kvöld],“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, fyrir leikinn við Svartfjallaland í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 6.9.2024 10:59
Voru einni stórri tá frá því að vinna meistarana Tímabilið í NFL-deildinni hófst í nótt er meistarar Kansas City Chiefs tóku á móti Baltimore Ravens. Meistararnir höfðu betur, 27-20, í hörkuleik. Sport 6.9.2024 10:31
Þekkir nokkra í danska liðinu og ætlar að „pakka þeim saman“ í dag Kristall Máni Ingason er kokhraustur fyrir leikinn við Danmörku í dag, í undankeppni EM U21-landsliða í fótbolta. Spilað verður í Víkinni, á gamla heimavellinum hans Kristals. Fótbolti 6.9.2024 10:02
Reiður og sár vegna orða Koeman: „Hann hefði getað hringt“ „Svona kemur maður ekki fram við leikmenn sína,“ segir Steven Bergwijn sem hefur svarað fyrir sig eftir að Ronald Koeman, landsliðsþjálfari Hollands, sakaði hann um metnaðarleysi með því að flytja til Sádi-Arabíu. Fótbolti 6.9.2024 09:32
Segir Ísland betra liðið: „Nýtt upphaf og spennandi tímar“ Ísak Bergmann Jóhannesson segir að leiðin á HM hefjist í kvöld þegar Ísland tekur á móti Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. Um sé að ræða nýtt upphaf og spennandi tíma hjá landsliðinu. Fótbolti 6.9.2024 09:01
Varaleið á HM í Ameríku, fall og umspil í boði Ísland byrjar nýja leiktíð í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í kvöld, með leik við Svartfellinga á Laugardalsvelli. En hvernig virkar keppnin og hvaða áhrif hefur hún á heimsmeistaramótið í Norður-Ameríku 2026? Fótbolti 6.9.2024 08:32
Glöð og stolt en mætir ekki á Ballon d'Or: „Hélt að þetta væri eitthvað grín fyrst“ Glódís Perla Viggósdóttir þakkar liðsfélögum sínum í íslenska landsliðinu og Bayern München, eftir þann gríðarlega heiður að hafa verið tilnefnd fyrst Íslendinga til Gullboltans, eða Ballon d'Or. Hún verður önnum kafin með landsliðinu þegar þetta virtasta hóf fótboltans fer fram. Fótbolti 6.9.2024 08:00
Rifrildi úti á velli eftir úrslitaleik EM olli skilnaðinum Spænski landsliðsfyrirliðinn Alvaro Morata skildi við eiginkonu sína, fyrirsætuna Alice Campello, í ágúst. Nú hefur blaðakona greint frá því að rifrildi úti á velli, eftir úrslitaleik EM, hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Fótbolti 6.9.2024 07:31
Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Hver verður fyrsta konan til að taka við karlaliði í enska fótboltanum? Það gæti verið langt í það að við fáum svar við þeirri spurningu ef marka má einn besta kvenþjálfara heims. Enski boltinn 6.9.2024 07:01
Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. Sport 6.9.2024 06:32
Dagskráin í dag: Íslensku landsliðin í eldlínunni Íslensku karlalandsliðin í knattspyrnu eru í aðalhlutverki á sportstöðvunum í dag en þá byrja A-landsliðsstrákarnir okkar nýja Þjóðadeild á Laugardalsvellinum og 21 árs strákarnir mæta Dönum. Sport 6.9.2024 06:01
Kári bauð Kára velkominn í Víking Kári Sveinsson er nýr yfirstyrktarþjálfari knattspyrnudeildar Víkings en þetta kom fram á miðlum Víkings í dag. Íslenski boltinn 5.9.2024 23:32
Mjög afdrifaríkur hnerri Knnatspyrnumaðurinn Victor Adeboyejo er meiddur en ástæðan er vægast sagt stórfurðuleg. Enski boltinn 5.9.2024 23:16
Það besta í lífinu hjá Ödegaard Norski knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard bíður spenntur þessa dagana en hann er að verða faðir í fyrsta sinn. Hann er viss um að þessi stóra breyting á lífinu muni henta honum fullkomlega. Enski boltinn 5.9.2024 22:46