Sport „Veit bara af mér í jörðinni” KA vann sterkan 1-0 sigur á Val á Greifavellinum fyrr í kvöld í Bestu deild karla. Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins í lok fyrri hálfleiks. Valsmenn léku einum færri frá 59. mínútu þegar markmaður þeirra, Frederik Schram, fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 6.8.2024 22:27 „Finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar“ Fram tók á móti Stjörnunni í kvöld þegar sautjánda umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni. Eftir mikla baráttu voru það heimamenn í Fram sem höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu. Fótbolti 6.8.2024 21:51 Bandaríkjamenn unnu stórsigur og mæta Serbum í undanúrslitum Bandaríska körfuboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum körfuboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í París er liðið vann afar öruggan 35 stiga sigur gegn Brasilíu. Körfubolti 6.8.2024 21:40 „Ætla ekki að koma með einhverjar blammeringar hérna“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var einlægur að vanda og fór um víðan völl þegar hann ræddi leik sinna manna við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Þar á meðal vítasyrnudóminn í fyrsta marki Blika, mögulega styrkingu í framlínu Fylkisliðsins og umræðu um vandræði við að borga laun lærisveina hans. Fótbolti 6.8.2024 21:40 Norsku stelpunar hans Þóris flugu í undanúrslit Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirsson, vann öruggan 17 marka sigur er liðið mætti Brasilíu í undanúrslitum handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í kvöld. Handbolti 6.8.2024 21:31 „Ætlum að gera atlögu að titlinum“ Ísak Snær Þorvaldsson nældi í tvær vítaspyrnur þegar Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Fylki í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Ísak Snær ætlar að klára tímabilið í Kópavoginum. Fótbolti 6.8.2024 21:18 Brassar völtuðu yfir heimsmeistarana á leið sinni í úrslit Brasilía tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Ólympíuleikanna í knattspyrnu kvenna er liðið vann öruggan 4-2 sigur gegn heimsmeisturum Spánar. Fótbolti 6.8.2024 21:18 Tarik genginn í raðir Víkings Danski miðjumaðurinn Tarik Ibrahimagic er genginn í raðir Íslandsmeistara Víkings frá nýliðum Vestra. Fótbolti 6.8.2024 21:08 Uppgjörið: Breiðablik - Fylkir 3-0 | Blikar sýndu sparihliðarnar á köflum Breiðablik lagði Fylki að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis af vítapunktinum og Viktor Örn Margeirsson reif fram skotskóna í leiknum. Íslenski boltinn 6.8.2024 21:06 Hákon byrjaði er Lille bjargaði sigri gegn lærisveinum Mourinho Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille er franska liðið tók á móti Fenerbache frá Tyrklandi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 6.8.2024 20:25 Fylkismenn svara umræðu um fjárhagsvandamál: „Hefur komið upp áður“ Stjórn knattspyrnudeildar Fylkis sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem félagið svara umfjöllun hlaðvarpsins Þungavigtin um að fjárhagur félagsins sé slæmur. Fótbolti 6.8.2024 19:41 Ingebrigtsen missti þrjá fram úr sér og komst ekki á pall Norski hlauparinn Jakob Ingebrigtsen náði ekki að verja Ólympíumeistaratitil sinn í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Sport 6.8.2024 19:27 Bandaríkin í úrslit eftir framlengdan leik Bandaríkin komu sér í úrslit Ólympíuleikanna í knattspyrnu kvenna er liðið vann 1-0 sigur gegn Þjóðverjum í framlengdum leik. Fótbolti 6.8.2024 18:31 Uppgjörið: KA - Valur 1-0 | Viðar Örn skemmdi partýið hjá nýja þjálfarnum KA sigraði Val 1-0 í 17. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum fyrr í kvöld í fyrsta leik Srdjan Tufegzdic sem þjálfara Vals. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31 Uppgjörið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31 Pablo með slitið krossband og frá út tímabilið Pablo Punyed, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, er með slitið krossband. Hann mun því ekki leika meira með Víkingum út tímabilið. Fótbolti 6.8.2024 18:31 Markvörðurinn skoraði ótrúlegt mark er Guðmundur og félagar tóku forystuna Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í armenska liðinu Noah unnu virkilega sterkan 3-1 sigur er liðið mætti AEK frá Aþenu í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Fótbolti 6.8.2024 18:01 Kristján Flóki heim í FH en Gyrðir og Ástbjörn fara heim í KR Kristján Flóki Finnbogason er genginn í raðir uppeldisfélags síns, FH, á nýjan leik. Hann kemur til liðsins frá KR, en á sama tíma fara þeir Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson frá FH til KR. Fótbolti 6.8.2024 17:16 Hummels í ensku úrvalsdeildina? Miðvörðurinn reyndi Mats Hummels gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Hann er án félags í kjölfar þess að samningur hans við Borussia Dortmund rann út í sumar. Enski boltinn 6.8.2024 17:00 Ólympíufarar selja gullsímana á Ebay Allir keppendur á Ólympíuleikunum fengu gefins gullhúðaðan Samsung síma og sumir þeirra reyna nú að selja sinn á Ebay fyrir meira en milljón króna. Sport 6.8.2024 16:31 Dagur Örn Fjeldsted lánaður frá Breiðabliki til HK Dagur Örn Fjeldsted hefur skrifað undir lánssamning við knattspyrnudeild HK og leikur með liðinu í Bestu deildinni út tímabilið. Íslenski boltinn 6.8.2024 16:28 Tekur við landsliðinu eftir 38 ár í burtu Mircea Lucescu er nýr landsliðsþjálfari Rúmeníu í fótbolta. Hann tekur við liðinu eftir að hafa stýrt því síðast árið 1986. Fótbolti 6.8.2024 16:00 Sló heimsmet og tileinkaði föður sínum sigurinn Sophie Capewell var hluti af liði Bretlands sem setti heimsmet í innanhúshjólreiðum í gær. Gullverðlaunin tileinkaði hún föður sínum, hjólreiðamanninum Nigel Capewell sem lést árið 2021. Sport 6.8.2024 15:31 Serbar með sigur í framlengingu og gætu mætt Bandaríkjunum næst Serbíu tókst að tryggja sig áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum með 95-90 sigri í framlengdum leik gegn Ástralíu. Körfubolti 6.8.2024 14:55 Sjáðu mörkin fimm úr fjörugum leik FH og Víkings Víkingur vann FH í fjörugum fimm marka leik í gærkvöldi. Víkingar komust yfir, lentu svo undir en tryggðu 3-2 sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 6.8.2024 14:45 Kærður fyrir kynferðisbrot og rekinn af Ólympíuleikunum Hlaupaþjálfarinn Rana Reider hefur misst réttindi til að þjálfa á Ólympíuleikunum eftir að þrjár konur kærðu hann fyrir kynferðisbrot. Sport 6.8.2024 14:30 Frakkar og Danir í undanúrslit Frakkland og Danmörk komust í undanúrslit í handbolta kvenna á Ólympíuleikunum. Danmörk mætir að líkindum Noregi, sem leikur undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Handbolti 6.8.2024 13:35 Gagnrýnir fjárhagsreglurnar eftir að Chelsea seldi Gallagher Enzo Maresca, nýráðinn stjóri Chelsea, gagnrýnir regluverk ensku úrvalsdeildarinnar sem hann segir hvetja félög til að selja uppalda leikmenn frá sér. Enski boltinn 6.8.2024 13:00 Ormar í matnum í Ólympíuþorpinu Aftur heyrist úr Ólympíuþorpinu að maturinn sé óviðunandi. Íþróttafólk hefur kvartað mikið yfir skort á kjöti, því hefur verið gefinn fiskur í staðinn en nú segir Adam Peaty að þar finnist ormar. Sport 6.8.2024 12:15 Segir ekki rétt að hún hafi verið rekin úr Ólympíuþorpinu Luana Alonso ákvað að hætta í íþróttum eftir að hafa ekki komist áfram í undanúrslit í sundi. Hún var beðin vinsamlega um að yfirgefa Ólympíuþorpið því viðvera hennar truflaði annað íþróttafólk, en svaraði fyrir sig og sagði það ekki satt. Sport 6.8.2024 12:01 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 334 ›
„Veit bara af mér í jörðinni” KA vann sterkan 1-0 sigur á Val á Greifavellinum fyrr í kvöld í Bestu deild karla. Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins í lok fyrri hálfleiks. Valsmenn léku einum færri frá 59. mínútu þegar markmaður þeirra, Frederik Schram, fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 6.8.2024 22:27
„Finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar“ Fram tók á móti Stjörnunni í kvöld þegar sautjánda umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni. Eftir mikla baráttu voru það heimamenn í Fram sem höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu. Fótbolti 6.8.2024 21:51
Bandaríkjamenn unnu stórsigur og mæta Serbum í undanúrslitum Bandaríska körfuboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum körfuboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í París er liðið vann afar öruggan 35 stiga sigur gegn Brasilíu. Körfubolti 6.8.2024 21:40
„Ætla ekki að koma með einhverjar blammeringar hérna“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var einlægur að vanda og fór um víðan völl þegar hann ræddi leik sinna manna við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Þar á meðal vítasyrnudóminn í fyrsta marki Blika, mögulega styrkingu í framlínu Fylkisliðsins og umræðu um vandræði við að borga laun lærisveina hans. Fótbolti 6.8.2024 21:40
Norsku stelpunar hans Þóris flugu í undanúrslit Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirsson, vann öruggan 17 marka sigur er liðið mætti Brasilíu í undanúrslitum handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í kvöld. Handbolti 6.8.2024 21:31
„Ætlum að gera atlögu að titlinum“ Ísak Snær Þorvaldsson nældi í tvær vítaspyrnur þegar Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Fylki í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Ísak Snær ætlar að klára tímabilið í Kópavoginum. Fótbolti 6.8.2024 21:18
Brassar völtuðu yfir heimsmeistarana á leið sinni í úrslit Brasilía tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Ólympíuleikanna í knattspyrnu kvenna er liðið vann öruggan 4-2 sigur gegn heimsmeisturum Spánar. Fótbolti 6.8.2024 21:18
Tarik genginn í raðir Víkings Danski miðjumaðurinn Tarik Ibrahimagic er genginn í raðir Íslandsmeistara Víkings frá nýliðum Vestra. Fótbolti 6.8.2024 21:08
Uppgjörið: Breiðablik - Fylkir 3-0 | Blikar sýndu sparihliðarnar á köflum Breiðablik lagði Fylki að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis af vítapunktinum og Viktor Örn Margeirsson reif fram skotskóna í leiknum. Íslenski boltinn 6.8.2024 21:06
Hákon byrjaði er Lille bjargaði sigri gegn lærisveinum Mourinho Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille er franska liðið tók á móti Fenerbache frá Tyrklandi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 6.8.2024 20:25
Fylkismenn svara umræðu um fjárhagsvandamál: „Hefur komið upp áður“ Stjórn knattspyrnudeildar Fylkis sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem félagið svara umfjöllun hlaðvarpsins Þungavigtin um að fjárhagur félagsins sé slæmur. Fótbolti 6.8.2024 19:41
Ingebrigtsen missti þrjá fram úr sér og komst ekki á pall Norski hlauparinn Jakob Ingebrigtsen náði ekki að verja Ólympíumeistaratitil sinn í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Sport 6.8.2024 19:27
Bandaríkin í úrslit eftir framlengdan leik Bandaríkin komu sér í úrslit Ólympíuleikanna í knattspyrnu kvenna er liðið vann 1-0 sigur gegn Þjóðverjum í framlengdum leik. Fótbolti 6.8.2024 18:31
Uppgjörið: KA - Valur 1-0 | Viðar Örn skemmdi partýið hjá nýja þjálfarnum KA sigraði Val 1-0 í 17. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum fyrr í kvöld í fyrsta leik Srdjan Tufegzdic sem þjálfara Vals. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31
Uppgjörið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31
Pablo með slitið krossband og frá út tímabilið Pablo Punyed, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, er með slitið krossband. Hann mun því ekki leika meira með Víkingum út tímabilið. Fótbolti 6.8.2024 18:31
Markvörðurinn skoraði ótrúlegt mark er Guðmundur og félagar tóku forystuna Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í armenska liðinu Noah unnu virkilega sterkan 3-1 sigur er liðið mætti AEK frá Aþenu í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Fótbolti 6.8.2024 18:01
Kristján Flóki heim í FH en Gyrðir og Ástbjörn fara heim í KR Kristján Flóki Finnbogason er genginn í raðir uppeldisfélags síns, FH, á nýjan leik. Hann kemur til liðsins frá KR, en á sama tíma fara þeir Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson frá FH til KR. Fótbolti 6.8.2024 17:16
Hummels í ensku úrvalsdeildina? Miðvörðurinn reyndi Mats Hummels gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Hann er án félags í kjölfar þess að samningur hans við Borussia Dortmund rann út í sumar. Enski boltinn 6.8.2024 17:00
Ólympíufarar selja gullsímana á Ebay Allir keppendur á Ólympíuleikunum fengu gefins gullhúðaðan Samsung síma og sumir þeirra reyna nú að selja sinn á Ebay fyrir meira en milljón króna. Sport 6.8.2024 16:31
Dagur Örn Fjeldsted lánaður frá Breiðabliki til HK Dagur Örn Fjeldsted hefur skrifað undir lánssamning við knattspyrnudeild HK og leikur með liðinu í Bestu deildinni út tímabilið. Íslenski boltinn 6.8.2024 16:28
Tekur við landsliðinu eftir 38 ár í burtu Mircea Lucescu er nýr landsliðsþjálfari Rúmeníu í fótbolta. Hann tekur við liðinu eftir að hafa stýrt því síðast árið 1986. Fótbolti 6.8.2024 16:00
Sló heimsmet og tileinkaði föður sínum sigurinn Sophie Capewell var hluti af liði Bretlands sem setti heimsmet í innanhúshjólreiðum í gær. Gullverðlaunin tileinkaði hún föður sínum, hjólreiðamanninum Nigel Capewell sem lést árið 2021. Sport 6.8.2024 15:31
Serbar með sigur í framlengingu og gætu mætt Bandaríkjunum næst Serbíu tókst að tryggja sig áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum með 95-90 sigri í framlengdum leik gegn Ástralíu. Körfubolti 6.8.2024 14:55
Sjáðu mörkin fimm úr fjörugum leik FH og Víkings Víkingur vann FH í fjörugum fimm marka leik í gærkvöldi. Víkingar komust yfir, lentu svo undir en tryggðu 3-2 sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 6.8.2024 14:45
Kærður fyrir kynferðisbrot og rekinn af Ólympíuleikunum Hlaupaþjálfarinn Rana Reider hefur misst réttindi til að þjálfa á Ólympíuleikunum eftir að þrjár konur kærðu hann fyrir kynferðisbrot. Sport 6.8.2024 14:30
Frakkar og Danir í undanúrslit Frakkland og Danmörk komust í undanúrslit í handbolta kvenna á Ólympíuleikunum. Danmörk mætir að líkindum Noregi, sem leikur undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Handbolti 6.8.2024 13:35
Gagnrýnir fjárhagsreglurnar eftir að Chelsea seldi Gallagher Enzo Maresca, nýráðinn stjóri Chelsea, gagnrýnir regluverk ensku úrvalsdeildarinnar sem hann segir hvetja félög til að selja uppalda leikmenn frá sér. Enski boltinn 6.8.2024 13:00
Ormar í matnum í Ólympíuþorpinu Aftur heyrist úr Ólympíuþorpinu að maturinn sé óviðunandi. Íþróttafólk hefur kvartað mikið yfir skort á kjöti, því hefur verið gefinn fiskur í staðinn en nú segir Adam Peaty að þar finnist ormar. Sport 6.8.2024 12:15
Segir ekki rétt að hún hafi verið rekin úr Ólympíuþorpinu Luana Alonso ákvað að hætta í íþróttum eftir að hafa ekki komist áfram í undanúrslit í sundi. Hún var beðin vinsamlega um að yfirgefa Ólympíuþorpið því viðvera hennar truflaði annað íþróttafólk, en svaraði fyrir sig og sagði það ekki satt. Sport 6.8.2024 12:01