Sport Enginn íslenskur frjálsíþróttamaður gerði nóg til að komast á ÓL í París Eigi Ísland að eiga keppendur í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í París þá þarf Ísland að fá sérstakt boðsæti eða að einhverjar þjóðir að afþakki sæti sín vegna meiðsla eða annarra hluta. Sport 2.7.2024 17:13 Markvörðurinn Ísak til Drammen Ísak Steinsson, markvörður íslenska U-20 ára landsliðs drengja í handbolta, hefur samið við norska úrvalsdeildarfélagið Drammen til næstu þriggja ára. Handbolti 2.7.2024 17:00 „Við Olla erum enn vinkonur, er það ekki?“ „Ég er bara alltaf kölluð Olla, af öllum einhvern veginn,“ sagði Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, framherji Breiðabliks og Harvard-háskólans í Bandaríkjunum, en hún sleit nýverið krossband í hné og verður frá það sem eftir lifir leiktíðar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 2.7.2024 16:31 Rodgers sektaður fyrir að missa af æfingabúðum Aaron Rodgers nældi sér í sekt upp á rétt rúmlega 100 þúsund Bandaríkjadali þegar hann skellti sér til Egyptalands og missti í kjölfarið af æfingabúðum New York Jets í síðasta mánuði. Sport 2.7.2024 16:00 Telma ekki efst þrátt fyrir að fá varla á sig mark Breiðablik hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk í fyrstu 10 umferðum Bestu deildar kvenna. Þrátt fyrir það er aðalmarkvörður liðsins, Telma Ívarsdóttir, ekki í efst meðal jafningja þegar skoðað er hvaða markverðir hafa komið í veg fyrir flest mörk. Íslenski boltinn 2.7.2024 15:00 Hanna Guðrún næsti aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Hanna Guðrún Stefánsdóttir verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar á komandi leiktíð í Olís-deild kvenna í handbolta. Frá þessu greindi Stjarnan á samfélagsmiðlum sínum. Handbolti 2.7.2024 14:30 Gerðu misheppnaða tilraun til að vekja Austurríkismenn með flugeldum Misheppnuð tilraun var gerð til að ónáða austurríska landsliðið í nótt þegar flugeldar voru sprengdir fyrir framan hótel þeirra. Fótbolti 2.7.2024 14:05 Undrabarnið Gray til Tottenham Hinn 18 ára gamli Archie Gray er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur frá Leeds United. Hann Enski boltinn 2.7.2024 13:30 Caldentey fer frá Evrópumeisturum Barcelona til Arsenal Hin 28 ára gamla Mariona Caldentey hefur ákveðið að færa sig um set eftir áratug hjá Barcelona. Eftir að vinna fernuna með liðinu á síðustu leiktíð hefur Caldentey samið við Arsenal. Enski boltinn 2.7.2024 13:01 Gerir nýjan 44 milljarða risasamning við Boston Jayson Tatum, leikmaður meistaraliðs Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, ætti að eiga fyrir salti í grautinn næstu árin en hann er við það að skrifa undir stærsta samning í sögu deildarinnar. Körfubolti 2.7.2024 12:30 Moldrík og virðist ætla að umturna kvennafótbolta Viðskiptakonan Michele Kang er gríðarlegur íþróttaunnandi og hafa fjárfestingar hennar vakið gríðarlega athygli. Hún á nú lið Washington Spirit í Bandaríkjunum, London City Lionesses í Englandi og er í þann mund að eignast meirihluta í stórliði Lyon í Frakklandi. Fótbolti 2.7.2024 12:01 Þrír Íslendingar í úrvalsliðum Norðurlandamótsins Íslensku landsliðin skipuð körlum og konum undir 20 ára náðu frábærum árangri á nýafstöðu Norðurlandamóti í Svíþjóð. Karlaliðið vann gullverðlaun og kvennaliðið brons, þrír íslenskir leikmenn voru svo valdir í úrvalslið mótsins. Körfubolti 2.7.2024 11:30 Andy Murray dregur sig úr keppni á Wimbledon Andy Murray hefur dregið sig úr keppni í einliðaleik á Wimbledon tennismótinu vegna meiðsla í baki. Sport 2.7.2024 11:01 Fyrstur í sögunni til að verja þrjár vítaspyrnur í sama EM-leiknum Diogo Costa, markvörður Porto og Portúgals, skráði sig á spjöld sögunnar í gærkvöld þegar hann varði þrjár vítaspyrnur í einum og sama leiknum á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Markvörslur hans hjálpuðu Portúgal að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. Fótbolti 2.7.2024 10:30 „Geri mér alveg grein fyrir því að þetta sé á einhvern hátt umdeilt“ Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. Hann segir að ekki ættu að koma upp hagsmunaárekstrar. Handbolti 2.7.2024 10:01 LeBron vill fá DeMar DeRozan til Lakers LeBron James hefur slitið samningi sínum lausum hjá Los Angeles Lakers en mun endursemja við félagið á lægri launum til að rýmka fyrir á launaskrá liðsins. DeMar DeRozan er einn þeirra leikmanna sem hann vill helst fá til Lakers. Körfubolti 2.7.2024 09:30 Paul Pogba ekki hættur: „Ég mun berjast, fyrir sjálfan mig, gegn þessu óréttlæti“ Paul Pogba sætir fjögurra ára banni frá fótbolta en er ekki búinn að leggja skóna á hilluna. Hann mun snúa aftur á knattspyrnuvöllinn þegar banninu lýkur. Fótbolti 2.7.2024 09:01 Umtalað samband við eldri konu talið hafa spillt fyrir Kyle Filipowski hefði átt að vera meðal fyrstu manna sem valdir voru í nýliðavali NBA-deildarinnar á dögunum. Samband hans við konu sem er 7-8 árum eldri og sambandsleysi við eigin fjölskyldu er sagt vera ástæða þess að hann fór ekki fyrr en í 2. umferð valsins. Körfubolti 2.7.2024 08:32 Ronaldo staðfestir að Evrópumótið í ár verði hans síðasta Cristiano Ronaldo hefur nú staðfest það sem allmarga grunaði, Evrópumótið í ár verður hans síðasta á ferlinum. Fótbolti 2.7.2024 07:53 Bandaríkin úr leik á Copa América og á leið í „djúpa naflaskoðun“ Heimalið Bandaríkjanna er úr leik á Ameríkumótinu, Copa América, eftir 0-1 tap gegn Úrúgvæ í nótt. Vonbrigði fyrir liðið sem ætlaði sér langt á mótinu og mun gangast undir djúpa naflaskoðun á næstunni að sögn knattspyrnusambandsins. Fótbolti 2.7.2024 07:25 Feluleikurinn skilaði sigurmarki á síðustu stundu Atlanta United vann dramatískan sigur á Toronto FC í bandaríska fótboltanum um helgina en sigurmarkið í leiknum var eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi. Fótbolti 2.7.2024 07:00 „Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. Íslenski boltinn 2.7.2024 06:31 Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Meistaradeildin í snóker Besta deild kvenna í fótbolta á kvöldið þegar þrír hörkuleikir fara fram í elleftu umferðinni en það má einnig sjá bestu snókerspilara heimsins spreyta sig í Meistaradeildinni. Sport 2.7.2024 06:00 NBA meistarar Boston Celtics til sölu Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. Körfubolti 1.7.2024 23:31 „Líklega besti leikur lífs míns“ Diogo Costa, markvörður og hetja Portúgala, var heldur betur kátur og sáttur eftir að hafa í kvöld, öðrum fremur, tryggt þjóð sinni sæti í átta liða úrslitum á EM. Fótbolti 1.7.2024 22:44 Hinn fullkomni leikur hjá Nico Williams Segja má að Nico Williams hafi í raun átt hinn fullkomna leik þegar Spánn tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu með 4-1 sigri á Georgíu. Fótbolti 1.7.2024 22:31 Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Enski boltinn 1.7.2024 22:00 Diogo Costa varði þrjú víti í vító og Portúgalar mæta Frökkum Portúgalar urðu í kvöld, sjötta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. Liðið þurfti þó vítaspyrnukeppni til að slá út Slóvena. Fótbolti 1.7.2024 21:48 De Bruyne: Of snemmt til að svara því Kevin De Bruyne og félagar í belgíska landsliðinu duttu út úr Evrópumótinu í fótbolta í kvöld þegar liðið tapaði á móti Frakklandi í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 1.7.2024 21:20 Hilmar Smári semur við Stjörnuna Stjörnuliðið er til alls líklegt í Subway deild karla í körfubolta á næsta tímabil en Stjarnan sagði frá frábærum liðstyrk í kvöld. Körfubolti 1.7.2024 20:45 « ‹ 228 229 230 231 232 233 234 235 236 … 334 ›
Enginn íslenskur frjálsíþróttamaður gerði nóg til að komast á ÓL í París Eigi Ísland að eiga keppendur í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í París þá þarf Ísland að fá sérstakt boðsæti eða að einhverjar þjóðir að afþakki sæti sín vegna meiðsla eða annarra hluta. Sport 2.7.2024 17:13
Markvörðurinn Ísak til Drammen Ísak Steinsson, markvörður íslenska U-20 ára landsliðs drengja í handbolta, hefur samið við norska úrvalsdeildarfélagið Drammen til næstu þriggja ára. Handbolti 2.7.2024 17:00
„Við Olla erum enn vinkonur, er það ekki?“ „Ég er bara alltaf kölluð Olla, af öllum einhvern veginn,“ sagði Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, framherji Breiðabliks og Harvard-háskólans í Bandaríkjunum, en hún sleit nýverið krossband í hné og verður frá það sem eftir lifir leiktíðar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 2.7.2024 16:31
Rodgers sektaður fyrir að missa af æfingabúðum Aaron Rodgers nældi sér í sekt upp á rétt rúmlega 100 þúsund Bandaríkjadali þegar hann skellti sér til Egyptalands og missti í kjölfarið af æfingabúðum New York Jets í síðasta mánuði. Sport 2.7.2024 16:00
Telma ekki efst þrátt fyrir að fá varla á sig mark Breiðablik hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk í fyrstu 10 umferðum Bestu deildar kvenna. Þrátt fyrir það er aðalmarkvörður liðsins, Telma Ívarsdóttir, ekki í efst meðal jafningja þegar skoðað er hvaða markverðir hafa komið í veg fyrir flest mörk. Íslenski boltinn 2.7.2024 15:00
Hanna Guðrún næsti aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Hanna Guðrún Stefánsdóttir verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar á komandi leiktíð í Olís-deild kvenna í handbolta. Frá þessu greindi Stjarnan á samfélagsmiðlum sínum. Handbolti 2.7.2024 14:30
Gerðu misheppnaða tilraun til að vekja Austurríkismenn með flugeldum Misheppnuð tilraun var gerð til að ónáða austurríska landsliðið í nótt þegar flugeldar voru sprengdir fyrir framan hótel þeirra. Fótbolti 2.7.2024 14:05
Undrabarnið Gray til Tottenham Hinn 18 ára gamli Archie Gray er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur frá Leeds United. Hann Enski boltinn 2.7.2024 13:30
Caldentey fer frá Evrópumeisturum Barcelona til Arsenal Hin 28 ára gamla Mariona Caldentey hefur ákveðið að færa sig um set eftir áratug hjá Barcelona. Eftir að vinna fernuna með liðinu á síðustu leiktíð hefur Caldentey samið við Arsenal. Enski boltinn 2.7.2024 13:01
Gerir nýjan 44 milljarða risasamning við Boston Jayson Tatum, leikmaður meistaraliðs Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, ætti að eiga fyrir salti í grautinn næstu árin en hann er við það að skrifa undir stærsta samning í sögu deildarinnar. Körfubolti 2.7.2024 12:30
Moldrík og virðist ætla að umturna kvennafótbolta Viðskiptakonan Michele Kang er gríðarlegur íþróttaunnandi og hafa fjárfestingar hennar vakið gríðarlega athygli. Hún á nú lið Washington Spirit í Bandaríkjunum, London City Lionesses í Englandi og er í þann mund að eignast meirihluta í stórliði Lyon í Frakklandi. Fótbolti 2.7.2024 12:01
Þrír Íslendingar í úrvalsliðum Norðurlandamótsins Íslensku landsliðin skipuð körlum og konum undir 20 ára náðu frábærum árangri á nýafstöðu Norðurlandamóti í Svíþjóð. Karlaliðið vann gullverðlaun og kvennaliðið brons, þrír íslenskir leikmenn voru svo valdir í úrvalslið mótsins. Körfubolti 2.7.2024 11:30
Andy Murray dregur sig úr keppni á Wimbledon Andy Murray hefur dregið sig úr keppni í einliðaleik á Wimbledon tennismótinu vegna meiðsla í baki. Sport 2.7.2024 11:01
Fyrstur í sögunni til að verja þrjár vítaspyrnur í sama EM-leiknum Diogo Costa, markvörður Porto og Portúgals, skráði sig á spjöld sögunnar í gærkvöld þegar hann varði þrjár vítaspyrnur í einum og sama leiknum á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Markvörslur hans hjálpuðu Portúgal að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. Fótbolti 2.7.2024 10:30
„Geri mér alveg grein fyrir því að þetta sé á einhvern hátt umdeilt“ Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. Hann segir að ekki ættu að koma upp hagsmunaárekstrar. Handbolti 2.7.2024 10:01
LeBron vill fá DeMar DeRozan til Lakers LeBron James hefur slitið samningi sínum lausum hjá Los Angeles Lakers en mun endursemja við félagið á lægri launum til að rýmka fyrir á launaskrá liðsins. DeMar DeRozan er einn þeirra leikmanna sem hann vill helst fá til Lakers. Körfubolti 2.7.2024 09:30
Paul Pogba ekki hættur: „Ég mun berjast, fyrir sjálfan mig, gegn þessu óréttlæti“ Paul Pogba sætir fjögurra ára banni frá fótbolta en er ekki búinn að leggja skóna á hilluna. Hann mun snúa aftur á knattspyrnuvöllinn þegar banninu lýkur. Fótbolti 2.7.2024 09:01
Umtalað samband við eldri konu talið hafa spillt fyrir Kyle Filipowski hefði átt að vera meðal fyrstu manna sem valdir voru í nýliðavali NBA-deildarinnar á dögunum. Samband hans við konu sem er 7-8 árum eldri og sambandsleysi við eigin fjölskyldu er sagt vera ástæða þess að hann fór ekki fyrr en í 2. umferð valsins. Körfubolti 2.7.2024 08:32
Ronaldo staðfestir að Evrópumótið í ár verði hans síðasta Cristiano Ronaldo hefur nú staðfest það sem allmarga grunaði, Evrópumótið í ár verður hans síðasta á ferlinum. Fótbolti 2.7.2024 07:53
Bandaríkin úr leik á Copa América og á leið í „djúpa naflaskoðun“ Heimalið Bandaríkjanna er úr leik á Ameríkumótinu, Copa América, eftir 0-1 tap gegn Úrúgvæ í nótt. Vonbrigði fyrir liðið sem ætlaði sér langt á mótinu og mun gangast undir djúpa naflaskoðun á næstunni að sögn knattspyrnusambandsins. Fótbolti 2.7.2024 07:25
Feluleikurinn skilaði sigurmarki á síðustu stundu Atlanta United vann dramatískan sigur á Toronto FC í bandaríska fótboltanum um helgina en sigurmarkið í leiknum var eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi. Fótbolti 2.7.2024 07:00
„Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. Íslenski boltinn 2.7.2024 06:31
Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Meistaradeildin í snóker Besta deild kvenna í fótbolta á kvöldið þegar þrír hörkuleikir fara fram í elleftu umferðinni en það má einnig sjá bestu snókerspilara heimsins spreyta sig í Meistaradeildinni. Sport 2.7.2024 06:00
NBA meistarar Boston Celtics til sölu Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. Körfubolti 1.7.2024 23:31
„Líklega besti leikur lífs míns“ Diogo Costa, markvörður og hetja Portúgala, var heldur betur kátur og sáttur eftir að hafa í kvöld, öðrum fremur, tryggt þjóð sinni sæti í átta liða úrslitum á EM. Fótbolti 1.7.2024 22:44
Hinn fullkomni leikur hjá Nico Williams Segja má að Nico Williams hafi í raun átt hinn fullkomna leik þegar Spánn tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu með 4-1 sigri á Georgíu. Fótbolti 1.7.2024 22:31
Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Enski boltinn 1.7.2024 22:00
Diogo Costa varði þrjú víti í vító og Portúgalar mæta Frökkum Portúgalar urðu í kvöld, sjötta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. Liðið þurfti þó vítaspyrnukeppni til að slá út Slóvena. Fótbolti 1.7.2024 21:48
De Bruyne: Of snemmt til að svara því Kevin De Bruyne og félagar í belgíska landsliðinu duttu út úr Evrópumótinu í fótbolta í kvöld þegar liðið tapaði á móti Frakklandi í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 1.7.2024 21:20
Hilmar Smári semur við Stjörnuna Stjörnuliðið er til alls líklegt í Subway deild karla í körfubolta á næsta tímabil en Stjarnan sagði frá frábærum liðstyrk í kvöld. Körfubolti 1.7.2024 20:45