Sport Markvarðamartröð KR: „Getur ekki barist um titla þegar markverðirnir gefa trúðamörk“ Lið KR í Bestu deild karla í fótbolta hefur til þessa notað þrjá markverði í deild og bikar. Allir hafa gerst sekir um mistök á einhverjum tímapunkti þó spjótin beinist helst að Guy Smit, aðalmarkverði liðsins. Markmannsvandræði KR voru meðal þess sem var rætt í Stúkunni þegar 8. umferð var gerð upp. Íslenski boltinn 28.5.2024 21:00 Martin og félagar töpuðu fyrsta leik undanúrslitanna Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín máttu þola tap gegn Chemnitz í fyrsta leik undanúrslita þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 28.5.2024 20:46 Elías Már skoraði tvívegis og sæti í efstu deild blasir við Elías Már Ómarsson kom inn af bekknum og skoraði tvívegis þegar NAC Breda lagði Excelsior 6-2 í umspili um sæti í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Um var að ræða fyrri leik liðanna. Fótbolti 28.5.2024 20:15 Toppbaráttan fjarlægur draumur eftir tap gegn meisturunum Elfsborg, silfurlið sænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð, mátti þola 2-1 tap gegn meisturum Malmö í kvöld. Tapið þýðir að þó aðeins séu 12 leikir búnir þá er toppbaráttan svo gott sem úr sögunni í ár. Fótbolti 28.5.2024 19:15 Tryggvi Þórisson sænskur meistari með Sävehof Sænska handknattleiksliðið Sävehof er meistari eftir fimm marka sigur á Ystad í fjórða leik liðanna í úrslitum sænsku efstu deildar karla í handbolta. Tryggvi Þórisson leikur með Sävehof. Handbolti 28.5.2024 18:31 Telur að Orri Steinn fái enn stærra hlutverk í Kaupmannahöfn Farzam Abolhosseini er vanalega með puttann á púlsinum þegar kemur að félagaskiptum leikmanna í efstu deild Danmerkur í fótbolta. Hann segir ekkert til í því að Atalanta frá Ítalíu sé í þann mund að kaupa íslenska framherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 28.5.2024 17:45 UEFA gæti fært United í Sambandsdeildina Yfirmenn hjá Ineos sem fer með stjórn Manchester United eftir kaup Jim Ratcliffe á stórum hluta í félaginu eru þess fullvissir að félagið geti keppt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Nice frá Frakklandi, sem einnig er í eigu Ineos, er í sömu keppni. Enski boltinn 28.5.2024 17:00 Fjögur félög græddu langmest á félagaskiptum Einu sinni sem oftar trónir Breiðablik á toppi listans yfir hagnað íslenskra fótboltafélaga af félagaskipta. Íslenski boltinn 28.5.2024 16:35 Njósnarar Liverpool áttu að fylgjast með Koopmeiners en hrifust að öðrum Liverpool er byrjað að undirbúa hvað liðið ætlar að gera á félagaskiptamarkaðnum í sumar og horfir meðal annars til Evrópudeildarmeistara Atalanta. Enski boltinn 28.5.2024 16:31 Tinna Sigurrós í Stjörnuna Handboltakonan Tinna Sigurrós Traustadóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Selfossi. Handbolti 28.5.2024 16:01 Tyson svimaði og var óglatt og þurfti læknisaðstoð í miðju flugi Mike Tyson þurfti á læknisaðstoð að halda í flugi frá Miami til Los Angeles á sunnudaginn. Hann undirbýr sig nú af kappi fyrir bardaga við samfélagsmiðlastjörnuna Jake Paul. Sport 28.5.2024 15:30 Tjörvi til Bergischer Tjörvi Týr Gíslason hefur skrifað undir eins árs samning við þýska úrvalsdeildarliðið Bergischer. Hann hefur leikið með Val allan sinn feril. Handbolti 28.5.2024 14:59 Ekki tilbúinn að ræða hversu margir kveðja Val Óvíst er hversu margir leikmenn Vals munu leggja handboltaskóna á hilluna eftir frækinn Evrópusigur um helgina. Þegar hafa tveir staðfest að þeir séu hætti en fleiri gætu bæst í hópinn. Handbolti 28.5.2024 14:51 Edu getur ekki sagt það sem hann langar að segja um City Íþróttastjóri Arsenal, Edu, segist þurfa að bíta í tunguna á sér þegar hann ræðir um Englandsmeistaratitilinn sem Manchester City vann um þarsíðustu helgi. Enski boltinn 28.5.2024 14:30 Ten Hag skýtur á Slot: „Fólk hefur látið of mikið með Feyenoord“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, skaut aðeins á Arne Slot, verðandi stjóra Liverpool, og sagði að árangur hans með Feyenoord væri kannski ekki svo merkilegur. Enski boltinn 28.5.2024 14:01 Rígur Íslendingaliðanna sá til þess að keppni var endurvakin eftir 27 ára hlé Næsta tímabil í þýska kvennaboltanum byrjar á sannkölluðum stórleik. Íslendingaliðin Bayern München og Wolfsburg mætast þá í Ofurbikarnum. Fótbolti 28.5.2024 13:30 „Sjáum mikið á eftir Pavel“ Forráðamenn Tindastóls segja mikla eftirsjá af Pavel Ermolinskij sem er hættur sem þjálfari karlaliðs félagsins í körfubolta. Körfubolti 28.5.2024 13:04 Pavel hættur hjá Tindastóli Pavel Ermolinskij hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta. Körfubolti 28.5.2024 12:20 Létu Valsmenn heyra það: „Þarna sjáið þið hvað þeim er farið að líða illa“ Valsmenn töpuðu stigum á heimavelli á móti FH í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í fótbolta og eru nú sex stigum á eftir toppliði Víkings eftir átta umferðir. Íslenski boltinn 28.5.2024 12:01 Orri Steinn til Ítalíu? Orri Steinn Óskarsson er sagður undir smásjá Atalanta frá Ítalíu. Liðið vann nýverið Evrópudeildartitilinn eftir sigur á Bayer Leverkusen í úrslitum. Fótbolti 28.5.2024 11:30 Utan vallar: Þegar góðu gæjarnir koma fyrstir í mark Stundum er sagt að góðu gaurarnir komi síðastir í mark. Það á þó ekki alltaf við eins og sannaðist þegar Valur vann EHF-bikarinn á laugardaginn. Handbolti 28.5.2024 11:00 Courtois fer ekki með Belgum á EM Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, verður ekki með belgíska landsliðinu á EM í fótbolta í sumar. Fótbolti 28.5.2024 10:36 „Tanaður Lárus Orri mættur á svæðið“ Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Ingason voru sérfræðingar Stúkunnar í gær og fóru meðal annars yfir atvik þar sem HK-ingar vildu fá vítaspyrnu í leik sínum á móti Fylki. Íslenski boltinn 28.5.2024 10:00 Segjast „niðurlægðar“ og hættar í landsliðinu Þrír leikmenn argentínska kvennalandsliðsins í fótbolta eru hættar að gefa kost á sér í landsliðið. Ástæðan eru þær aðstæður sem landsliðskonunum er boðið upp á í landsliðsverkefnum. Fótbolti 28.5.2024 09:31 Langþráð í Lautinni: Sjáðu mörkin úr fyrsta sigri Fylkismanna Fylkismenn voru búnir að spila sjö leiki og í fimmtíu daga án þess að ná að fagna sigri í Bestu deild karla. Fyrsti sigurinn leit loksins dagsins ljós í Árbænum í gær. Íslenski boltinn 28.5.2024 09:00 „Litla Edda öskrar inn í mér“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir mun skrifa nýjan kafla í íslenska íþróttasögu á Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 28.5.2024 08:31 „Ég er ekki kraftaverkamaður“ „Ég get ekki tekið annað svona ár,“ segir knattspyrnuþjálfarinn Freyr Alexandersson sem vann mikið afrek með liði Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni. Afrek sem gerir Frey að afar eftirsóttum þjálfara og á hann mikilvægan fund í dag með stjórn félagsins. Freyr segist ekki vera kraftaverkamaður eins og margir halda fram. Fótbolti 28.5.2024 08:00 Rashford kveður samfélagsmiðla í bili og sendir smá pillu Marcus Rashford sendi fylgjendum sínum smá skilaboð í gærkvöldi en hann segist vera farinn í frí og ætlar að kúpla sig alveg út. Enski boltinn 28.5.2024 07:41 Ronaldo fyrsti markakóngurinn í fjórum löndum Cristiano Ronaldo bætti markametið í sádi-arabísku deildinni í gær þegar hann skorað tvö mörk í 4-2 sigri Al Nassr á Al Ittihad. Fótbolti 28.5.2024 07:20 Ætlar að spila á ný þrátt fyrir að hafa verið við dauðans dyr Kristoffer Olsson, leikmaður Danmerkurmeistara Midtjylland, segist ætla að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir að hafa verið við dauðans dyr fyrr á þessu ári. Fótbolti 28.5.2024 07:00 « ‹ 265 266 267 268 269 270 271 272 273 … 334 ›
Markvarðamartröð KR: „Getur ekki barist um titla þegar markverðirnir gefa trúðamörk“ Lið KR í Bestu deild karla í fótbolta hefur til þessa notað þrjá markverði í deild og bikar. Allir hafa gerst sekir um mistök á einhverjum tímapunkti þó spjótin beinist helst að Guy Smit, aðalmarkverði liðsins. Markmannsvandræði KR voru meðal þess sem var rætt í Stúkunni þegar 8. umferð var gerð upp. Íslenski boltinn 28.5.2024 21:00
Martin og félagar töpuðu fyrsta leik undanúrslitanna Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín máttu þola tap gegn Chemnitz í fyrsta leik undanúrslita þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 28.5.2024 20:46
Elías Már skoraði tvívegis og sæti í efstu deild blasir við Elías Már Ómarsson kom inn af bekknum og skoraði tvívegis þegar NAC Breda lagði Excelsior 6-2 í umspili um sæti í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Um var að ræða fyrri leik liðanna. Fótbolti 28.5.2024 20:15
Toppbaráttan fjarlægur draumur eftir tap gegn meisturunum Elfsborg, silfurlið sænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð, mátti þola 2-1 tap gegn meisturum Malmö í kvöld. Tapið þýðir að þó aðeins séu 12 leikir búnir þá er toppbaráttan svo gott sem úr sögunni í ár. Fótbolti 28.5.2024 19:15
Tryggvi Þórisson sænskur meistari með Sävehof Sænska handknattleiksliðið Sävehof er meistari eftir fimm marka sigur á Ystad í fjórða leik liðanna í úrslitum sænsku efstu deildar karla í handbolta. Tryggvi Þórisson leikur með Sävehof. Handbolti 28.5.2024 18:31
Telur að Orri Steinn fái enn stærra hlutverk í Kaupmannahöfn Farzam Abolhosseini er vanalega með puttann á púlsinum þegar kemur að félagaskiptum leikmanna í efstu deild Danmerkur í fótbolta. Hann segir ekkert til í því að Atalanta frá Ítalíu sé í þann mund að kaupa íslenska framherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 28.5.2024 17:45
UEFA gæti fært United í Sambandsdeildina Yfirmenn hjá Ineos sem fer með stjórn Manchester United eftir kaup Jim Ratcliffe á stórum hluta í félaginu eru þess fullvissir að félagið geti keppt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Nice frá Frakklandi, sem einnig er í eigu Ineos, er í sömu keppni. Enski boltinn 28.5.2024 17:00
Fjögur félög græddu langmest á félagaskiptum Einu sinni sem oftar trónir Breiðablik á toppi listans yfir hagnað íslenskra fótboltafélaga af félagaskipta. Íslenski boltinn 28.5.2024 16:35
Njósnarar Liverpool áttu að fylgjast með Koopmeiners en hrifust að öðrum Liverpool er byrjað að undirbúa hvað liðið ætlar að gera á félagaskiptamarkaðnum í sumar og horfir meðal annars til Evrópudeildarmeistara Atalanta. Enski boltinn 28.5.2024 16:31
Tinna Sigurrós í Stjörnuna Handboltakonan Tinna Sigurrós Traustadóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Selfossi. Handbolti 28.5.2024 16:01
Tyson svimaði og var óglatt og þurfti læknisaðstoð í miðju flugi Mike Tyson þurfti á læknisaðstoð að halda í flugi frá Miami til Los Angeles á sunnudaginn. Hann undirbýr sig nú af kappi fyrir bardaga við samfélagsmiðlastjörnuna Jake Paul. Sport 28.5.2024 15:30
Tjörvi til Bergischer Tjörvi Týr Gíslason hefur skrifað undir eins árs samning við þýska úrvalsdeildarliðið Bergischer. Hann hefur leikið með Val allan sinn feril. Handbolti 28.5.2024 14:59
Ekki tilbúinn að ræða hversu margir kveðja Val Óvíst er hversu margir leikmenn Vals munu leggja handboltaskóna á hilluna eftir frækinn Evrópusigur um helgina. Þegar hafa tveir staðfest að þeir séu hætti en fleiri gætu bæst í hópinn. Handbolti 28.5.2024 14:51
Edu getur ekki sagt það sem hann langar að segja um City Íþróttastjóri Arsenal, Edu, segist þurfa að bíta í tunguna á sér þegar hann ræðir um Englandsmeistaratitilinn sem Manchester City vann um þarsíðustu helgi. Enski boltinn 28.5.2024 14:30
Ten Hag skýtur á Slot: „Fólk hefur látið of mikið með Feyenoord“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, skaut aðeins á Arne Slot, verðandi stjóra Liverpool, og sagði að árangur hans með Feyenoord væri kannski ekki svo merkilegur. Enski boltinn 28.5.2024 14:01
Rígur Íslendingaliðanna sá til þess að keppni var endurvakin eftir 27 ára hlé Næsta tímabil í þýska kvennaboltanum byrjar á sannkölluðum stórleik. Íslendingaliðin Bayern München og Wolfsburg mætast þá í Ofurbikarnum. Fótbolti 28.5.2024 13:30
„Sjáum mikið á eftir Pavel“ Forráðamenn Tindastóls segja mikla eftirsjá af Pavel Ermolinskij sem er hættur sem þjálfari karlaliðs félagsins í körfubolta. Körfubolti 28.5.2024 13:04
Pavel hættur hjá Tindastóli Pavel Ermolinskij hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta. Körfubolti 28.5.2024 12:20
Létu Valsmenn heyra það: „Þarna sjáið þið hvað þeim er farið að líða illa“ Valsmenn töpuðu stigum á heimavelli á móti FH í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í fótbolta og eru nú sex stigum á eftir toppliði Víkings eftir átta umferðir. Íslenski boltinn 28.5.2024 12:01
Orri Steinn til Ítalíu? Orri Steinn Óskarsson er sagður undir smásjá Atalanta frá Ítalíu. Liðið vann nýverið Evrópudeildartitilinn eftir sigur á Bayer Leverkusen í úrslitum. Fótbolti 28.5.2024 11:30
Utan vallar: Þegar góðu gæjarnir koma fyrstir í mark Stundum er sagt að góðu gaurarnir komi síðastir í mark. Það á þó ekki alltaf við eins og sannaðist þegar Valur vann EHF-bikarinn á laugardaginn. Handbolti 28.5.2024 11:00
Courtois fer ekki með Belgum á EM Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, verður ekki með belgíska landsliðinu á EM í fótbolta í sumar. Fótbolti 28.5.2024 10:36
„Tanaður Lárus Orri mættur á svæðið“ Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Ingason voru sérfræðingar Stúkunnar í gær og fóru meðal annars yfir atvik þar sem HK-ingar vildu fá vítaspyrnu í leik sínum á móti Fylki. Íslenski boltinn 28.5.2024 10:00
Segjast „niðurlægðar“ og hættar í landsliðinu Þrír leikmenn argentínska kvennalandsliðsins í fótbolta eru hættar að gefa kost á sér í landsliðið. Ástæðan eru þær aðstæður sem landsliðskonunum er boðið upp á í landsliðsverkefnum. Fótbolti 28.5.2024 09:31
Langþráð í Lautinni: Sjáðu mörkin úr fyrsta sigri Fylkismanna Fylkismenn voru búnir að spila sjö leiki og í fimmtíu daga án þess að ná að fagna sigri í Bestu deild karla. Fyrsti sigurinn leit loksins dagsins ljós í Árbænum í gær. Íslenski boltinn 28.5.2024 09:00
„Litla Edda öskrar inn í mér“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir mun skrifa nýjan kafla í íslenska íþróttasögu á Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 28.5.2024 08:31
„Ég er ekki kraftaverkamaður“ „Ég get ekki tekið annað svona ár,“ segir knattspyrnuþjálfarinn Freyr Alexandersson sem vann mikið afrek með liði Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni. Afrek sem gerir Frey að afar eftirsóttum þjálfara og á hann mikilvægan fund í dag með stjórn félagsins. Freyr segist ekki vera kraftaverkamaður eins og margir halda fram. Fótbolti 28.5.2024 08:00
Rashford kveður samfélagsmiðla í bili og sendir smá pillu Marcus Rashford sendi fylgjendum sínum smá skilaboð í gærkvöldi en hann segist vera farinn í frí og ætlar að kúpla sig alveg út. Enski boltinn 28.5.2024 07:41
Ronaldo fyrsti markakóngurinn í fjórum löndum Cristiano Ronaldo bætti markametið í sádi-arabísku deildinni í gær þegar hann skorað tvö mörk í 4-2 sigri Al Nassr á Al Ittihad. Fótbolti 28.5.2024 07:20
Ætlar að spila á ný þrátt fyrir að hafa verið við dauðans dyr Kristoffer Olsson, leikmaður Danmerkurmeistara Midtjylland, segist ætla að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir að hafa verið við dauðans dyr fyrr á þessu ári. Fótbolti 28.5.2024 07:00