Sport Besta-spáin 2024: Nálgast núllpunktinn á ný Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 10:01 Hafi ekki séð styrkleika sína nægilega vel Eftir löng samtöl er íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Andri Lucas Guðjohnsen loksins orðinn leikmaður Lyngby að fullu. Hann segir vangaveltur um framtíð sína ekki hafa truflað sig innan vallar og þá horfir hann björtum augum fram á komandi tíma hjá Lyngby sem stendur í ströngu um þessar mundir í efstu deild Danmerkur. Hann kveður því sænska félagið IFK Norrköping að fullu og finnst sínir styrkleikar ekki hafa fengið að skína í gegn þar. Fótbolti 19.4.2024 09:30 Segir að stressið sé að fara með leikmenn Liverpool Liverpool hefur misst af tveimur titlum á stuttum tíma og um leið misst efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.4.2024 09:01 Fékk ellefu leikja bann fyrir geislann úr heiðursstúkunni Nahuel Guzmán, markvörður fótboltaliðsins Tigres í Mexíkó, fékk þungan dóm frá mexíkanska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 19.4.2024 08:31 Bað Caitlin Clark afsökunar á karlrembunni í sér Blaðamaður í nýrri heimaborg körfuboltastjörnunnar Caitlin Clark hefur beðist afsökunar á hátterni sínu og segir hegðun sína á fyrsta blaðamannafundi körfuboltakonunnar hafa verið heimskulega. Körfubolti 19.4.2024 08:00 Fékk tvö gul spjöld en slapp samt við rautt spjald Ef þú ert á leiðinni í vítakeppni þá er gott að vita af Argentínumanninum Emiliano Martínez í markinu. Fótbolti 19.4.2024 07:31 Hvað viltu meira? „Góð aðventa með handbolta og skíðum“ Í gær varð ljóst hvaða liðum Ísland mætir á Evrópumóti kvenna í handbolta sem hefst í lok nóvember. Spennan er mikil á meðal landsliðskvenna enda eru tólf ár síðan liðið komst síðan þangað. Handbolti 19.4.2024 07:00 Vikan varð enn verri fyrir Barcelona: Refsað fyrir nasistakveðjur og fordóma Barcelona féll út úr Meistaradeildinni í fótbolta á miðvikudagskvöldið og í gær var félagið sektað af Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 19.4.2024 06:35 Dagskráin í dag: Sófadagur í sólarhring Það er óhætt að segja að áskrifendum Sportpakkans þurfi ekki að leiðast í dag og varla verður tími til þess að standa upp úr sófanum. Sport 19.4.2024 06:00 Dagný ánægð að vera mætt aftur til æfinga Fyrirliðinn Dagný Brynjarsdóttir er mætt aftur til æfinga hjá liði sínu West Ham United í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa eignast sitt annað barn 7. febrúar á þessu ári. Enski boltinn 18.4.2024 23:31 Þjálfari Hákon Arnars: „Áttum skilið að fara áfram“ Paulo Fonseca, þjálfari franska knattspyrnuliðsins Lille, sagði lið sitt ekki eiga skilið að hafa fallið úr leik gegn Aston Villa í Evrópudeildinni í kvöld. Villa fór áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.4.2024 22:45 „Þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup í deildinni“ „Fyrst af öllu vil ég hrósa Atalanta. Við vorum slakir í síðustu viku og þeir spiluðu vel. Atalanta átti skilið að fara áfram því við gerðum hlutina alltof erfiða fyrir okkur,“ sagði Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, eftir að liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.4.2024 22:45 „Hlakka rosalega til að sjá troðfullt hús á mánudaginn“ Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla í kvöld. Liðin voru jöfn með sitthvorn sigurinn fyrir leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld en Þór Þ. tók forystu í einvíginu með 107-110 sigri hér í kvöld eftir framlengingu. Körfubolti 18.4.2024 22:26 Booker um sparkið í stellið: „Partur af körfuboltanum en þetta var allt of mikið“ Frank Booker kenndi sér enn meins í klofinu þegar hann mætti í viðtal eftir 94-74 sigur Vals gegn Hetti. Körfubolti 18.4.2024 22:20 Ósáttur með dómara leiksins: „Eins og að spila gegn fjórtán mönnum“ „Augljóslega svekktir, sýndum þeim of mikla virðingu í síðustu viku en sýndum þeim hvað við gátum í kvöld,“ sagði markaskorari West Ham United, Michail Antonio, um niðurstöðu kvöldsins en West Ham gerði 1-1 jafntefli við hið ósigrandi lið Bayer Leverkusen í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 18.4.2024 22:10 Rómverjar svífa um á bleiku skýi De Rossi Daniele de Rossi hélt upp á nýjan samning sinn við Roma með því að leggja AC Milan að velli 2-1 í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Vann Roma einvígið samtals 3-1. Þá er Marseille komið áfram eftir sigur á Benfica í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.4.2024 22:01 Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 107-110 | Þórsarar sigri frá undanúrslitum Þór Þorlákshöfn er komið 2-1 yfir í einvígi sínu við Njarðvík í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta eftir magnaðan sigur í framlengdum leik í Ljónagryfjunni. Körfubolti 18.4.2024 21:40 Liverpool úr leik þrátt fyrir sigur á Ítalíu Liverpool er úr leik í Evrópudeild karla í knattspyrnu þrátt fyrir 1-0 útisigur á Atalanta í kvöld. Ítalirnir unnu fyrri leik liðanna á Anfield 3-0 og eru komnir í undanúrslit. Fótbolti 18.4.2024 21:05 Uppgjörið: Valur - Höttur 94-74 | Valsmenn taka forystuna í einvíginu Valur vann 94-74 gegn Hetti í þriðja leik liðanna í úrslitakeppni Subway deildar karla. Körfubolti 18.4.2024 21:00 Leverkusen neitar að tapa Bayer Leverkusen ætlar sér greinilega að fara taplaust í gegnum leiktíðina. Liðið er komið í undanúrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli gegn West Ham United í Lundúnum. Leverkusen vann fyrri leik liðanna 2-0. Fótbolti 18.4.2024 21:00 Hergeir til Hauka Hergeir Grímsson er genginn til liðs við Hauka og mun spila með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Frá þessu greindu Haukar á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag. Handbolti 18.4.2024 20:30 Ramos rekinn úr húsi fyrir að sparka í klof Bookers David Ramos, leikmaður Hattar, var rekinn af velli í leik Hattar og Vals sem nú fer fram á Hlíðarenda í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla. Atvikið má sjá í spilaranum hér að neðan. Körfubolti 18.4.2024 20:22 Hákon Arnar lagði upp þegar Lille féll úr leik eftir vítaspyrnukeppni Hákon Arnar Haraldsson lagði upp annað mark Lille þegar liðið mætti Aston Villa í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Lille vann leikinn 2-1 og því þurfti að framlengja, þar sem ekkert var skorað þar var gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Villa hafði betur. Fótbolti 18.4.2024 19:45 Arnar Freyr öflugur í góðum sigri Melsungen Arnar Freyr Arnarson skoraði fjögur mörk þegar Melsungen lagði Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Handbolti 18.4.2024 19:36 Sveinn Andri samdi við Stjörnuna Sveinn Andri Sveinsson er genginn í raðir Stjörnunnar og mun spila með liðinu í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 18.4.2024 18:46 Sjötta umferð GR Verk deildarinnar í kvöld: Þórsarar í efsta sæti GR verk deildin hefst á ný með 6. umferð kl. 19:40 í kvöld Rafíþróttir 18.4.2024 18:03 Markadrottningin mun ná þrettán árum hjá franska félaginu Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg hefur skrifað undir nýjan samning við franska félagið Lyon en nýi samningurinn nær til sumarsins 2027. Fótbolti 18.4.2024 17:46 Ísland í erfiðum riðli á EM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í riðli með Hollandi, Þýskalandi og Úkraínu á EM í lok árs. Austurríki, Ungverjaland og Sviss halda mótið í sameiningu. Handbolti 18.4.2024 16:45 Jóhanna Margrét skiptir um lið innan Svíþjóðar Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, landsliðskona í handbolta, skiptir um félag í Svíþjóð eftir tímabilið. Hún fer frá Skara til Kristianstad. Handbolti 18.4.2024 16:32 Curry reyndi að fá Clark til Under Armour en Nike hafði betur Körfuboltakonan Caitlin Clark mun skrifa undir nýjan risa skósamning við Nike. Hún fær sinn eigin einkennisskó hjá Nike. Körfubolti 18.4.2024 15:00 « ‹ 303 304 305 306 307 308 309 310 311 … 334 ›
Besta-spáin 2024: Nálgast núllpunktinn á ný Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 10:01
Hafi ekki séð styrkleika sína nægilega vel Eftir löng samtöl er íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Andri Lucas Guðjohnsen loksins orðinn leikmaður Lyngby að fullu. Hann segir vangaveltur um framtíð sína ekki hafa truflað sig innan vallar og þá horfir hann björtum augum fram á komandi tíma hjá Lyngby sem stendur í ströngu um þessar mundir í efstu deild Danmerkur. Hann kveður því sænska félagið IFK Norrköping að fullu og finnst sínir styrkleikar ekki hafa fengið að skína í gegn þar. Fótbolti 19.4.2024 09:30
Segir að stressið sé að fara með leikmenn Liverpool Liverpool hefur misst af tveimur titlum á stuttum tíma og um leið misst efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.4.2024 09:01
Fékk ellefu leikja bann fyrir geislann úr heiðursstúkunni Nahuel Guzmán, markvörður fótboltaliðsins Tigres í Mexíkó, fékk þungan dóm frá mexíkanska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 19.4.2024 08:31
Bað Caitlin Clark afsökunar á karlrembunni í sér Blaðamaður í nýrri heimaborg körfuboltastjörnunnar Caitlin Clark hefur beðist afsökunar á hátterni sínu og segir hegðun sína á fyrsta blaðamannafundi körfuboltakonunnar hafa verið heimskulega. Körfubolti 19.4.2024 08:00
Fékk tvö gul spjöld en slapp samt við rautt spjald Ef þú ert á leiðinni í vítakeppni þá er gott að vita af Argentínumanninum Emiliano Martínez í markinu. Fótbolti 19.4.2024 07:31
Hvað viltu meira? „Góð aðventa með handbolta og skíðum“ Í gær varð ljóst hvaða liðum Ísland mætir á Evrópumóti kvenna í handbolta sem hefst í lok nóvember. Spennan er mikil á meðal landsliðskvenna enda eru tólf ár síðan liðið komst síðan þangað. Handbolti 19.4.2024 07:00
Vikan varð enn verri fyrir Barcelona: Refsað fyrir nasistakveðjur og fordóma Barcelona féll út úr Meistaradeildinni í fótbolta á miðvikudagskvöldið og í gær var félagið sektað af Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 19.4.2024 06:35
Dagskráin í dag: Sófadagur í sólarhring Það er óhætt að segja að áskrifendum Sportpakkans þurfi ekki að leiðast í dag og varla verður tími til þess að standa upp úr sófanum. Sport 19.4.2024 06:00
Dagný ánægð að vera mætt aftur til æfinga Fyrirliðinn Dagný Brynjarsdóttir er mætt aftur til æfinga hjá liði sínu West Ham United í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa eignast sitt annað barn 7. febrúar á þessu ári. Enski boltinn 18.4.2024 23:31
Þjálfari Hákon Arnars: „Áttum skilið að fara áfram“ Paulo Fonseca, þjálfari franska knattspyrnuliðsins Lille, sagði lið sitt ekki eiga skilið að hafa fallið úr leik gegn Aston Villa í Evrópudeildinni í kvöld. Villa fór áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.4.2024 22:45
„Þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup í deildinni“ „Fyrst af öllu vil ég hrósa Atalanta. Við vorum slakir í síðustu viku og þeir spiluðu vel. Atalanta átti skilið að fara áfram því við gerðum hlutina alltof erfiða fyrir okkur,“ sagði Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, eftir að liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.4.2024 22:45
„Hlakka rosalega til að sjá troðfullt hús á mánudaginn“ Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla í kvöld. Liðin voru jöfn með sitthvorn sigurinn fyrir leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld en Þór Þ. tók forystu í einvíginu með 107-110 sigri hér í kvöld eftir framlengingu. Körfubolti 18.4.2024 22:26
Booker um sparkið í stellið: „Partur af körfuboltanum en þetta var allt of mikið“ Frank Booker kenndi sér enn meins í klofinu þegar hann mætti í viðtal eftir 94-74 sigur Vals gegn Hetti. Körfubolti 18.4.2024 22:20
Ósáttur með dómara leiksins: „Eins og að spila gegn fjórtán mönnum“ „Augljóslega svekktir, sýndum þeim of mikla virðingu í síðustu viku en sýndum þeim hvað við gátum í kvöld,“ sagði markaskorari West Ham United, Michail Antonio, um niðurstöðu kvöldsins en West Ham gerði 1-1 jafntefli við hið ósigrandi lið Bayer Leverkusen í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 18.4.2024 22:10
Rómverjar svífa um á bleiku skýi De Rossi Daniele de Rossi hélt upp á nýjan samning sinn við Roma með því að leggja AC Milan að velli 2-1 í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Vann Roma einvígið samtals 3-1. Þá er Marseille komið áfram eftir sigur á Benfica í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.4.2024 22:01
Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 107-110 | Þórsarar sigri frá undanúrslitum Þór Þorlákshöfn er komið 2-1 yfir í einvígi sínu við Njarðvík í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta eftir magnaðan sigur í framlengdum leik í Ljónagryfjunni. Körfubolti 18.4.2024 21:40
Liverpool úr leik þrátt fyrir sigur á Ítalíu Liverpool er úr leik í Evrópudeild karla í knattspyrnu þrátt fyrir 1-0 útisigur á Atalanta í kvöld. Ítalirnir unnu fyrri leik liðanna á Anfield 3-0 og eru komnir í undanúrslit. Fótbolti 18.4.2024 21:05
Uppgjörið: Valur - Höttur 94-74 | Valsmenn taka forystuna í einvíginu Valur vann 94-74 gegn Hetti í þriðja leik liðanna í úrslitakeppni Subway deildar karla. Körfubolti 18.4.2024 21:00
Leverkusen neitar að tapa Bayer Leverkusen ætlar sér greinilega að fara taplaust í gegnum leiktíðina. Liðið er komið í undanúrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli gegn West Ham United í Lundúnum. Leverkusen vann fyrri leik liðanna 2-0. Fótbolti 18.4.2024 21:00
Hergeir til Hauka Hergeir Grímsson er genginn til liðs við Hauka og mun spila með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Frá þessu greindu Haukar á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag. Handbolti 18.4.2024 20:30
Ramos rekinn úr húsi fyrir að sparka í klof Bookers David Ramos, leikmaður Hattar, var rekinn af velli í leik Hattar og Vals sem nú fer fram á Hlíðarenda í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla. Atvikið má sjá í spilaranum hér að neðan. Körfubolti 18.4.2024 20:22
Hákon Arnar lagði upp þegar Lille féll úr leik eftir vítaspyrnukeppni Hákon Arnar Haraldsson lagði upp annað mark Lille þegar liðið mætti Aston Villa í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Lille vann leikinn 2-1 og því þurfti að framlengja, þar sem ekkert var skorað þar var gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Villa hafði betur. Fótbolti 18.4.2024 19:45
Arnar Freyr öflugur í góðum sigri Melsungen Arnar Freyr Arnarson skoraði fjögur mörk þegar Melsungen lagði Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Handbolti 18.4.2024 19:36
Sveinn Andri samdi við Stjörnuna Sveinn Andri Sveinsson er genginn í raðir Stjörnunnar og mun spila með liðinu í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 18.4.2024 18:46
Sjötta umferð GR Verk deildarinnar í kvöld: Þórsarar í efsta sæti GR verk deildin hefst á ný með 6. umferð kl. 19:40 í kvöld Rafíþróttir 18.4.2024 18:03
Markadrottningin mun ná þrettán árum hjá franska félaginu Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg hefur skrifað undir nýjan samning við franska félagið Lyon en nýi samningurinn nær til sumarsins 2027. Fótbolti 18.4.2024 17:46
Ísland í erfiðum riðli á EM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í riðli með Hollandi, Þýskalandi og Úkraínu á EM í lok árs. Austurríki, Ungverjaland og Sviss halda mótið í sameiningu. Handbolti 18.4.2024 16:45
Jóhanna Margrét skiptir um lið innan Svíþjóðar Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, landsliðskona í handbolta, skiptir um félag í Svíþjóð eftir tímabilið. Hún fer frá Skara til Kristianstad. Handbolti 18.4.2024 16:32
Curry reyndi að fá Clark til Under Armour en Nike hafði betur Körfuboltakonan Caitlin Clark mun skrifa undir nýjan risa skósamning við Nike. Hún fær sinn eigin einkennisskó hjá Nike. Körfubolti 18.4.2024 15:00