Sport

Juventus í bullandi titil­bar­áttu

Juventus er í bullandi titilbaráttu í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, eftir 3-0 sigur á Sassuolo. Þegar 20 umferðir eru búnar er liðið aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Inter frá Mílanó.

Fótbolti

Spánn úr leik á EM

Spánn er úr leik á EM karla í handbolta. Þá vann Frakkland þriggja marka sigur á Þýskalandi í uppgjöri toppliðanna í A-riðli.

Handbolti

„Núna sýnum við karakterinn“

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska liðsins, var allt annað en sáttur með sig og frammistöðu liðsins eftir stórt tap á móti Ungverjum á EM í kvöld.

Handbolti

„Mitt upp­legg og það klikkaði í dag“

„Mikil vonbrigði. Frammistaðan léleg frá A til Ö, sérstaklega í seinni hálfleik. Stendur ekki steinn yfir steini í neinu hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, eftir stórtap Íslands gegn Ungverjalandi á EM karla í handbolta í kvöld.

Handbolti

E­vera­ge til Hauka eftir allt saman

Körfuboltamaðurinn Everage Richardsson mun ganga í raðir Hauka frá Breiðabliki eftir allt saman. Mögulega vistaskipti Everage en nú er ljóst að hann mun klára tímabilið með Haukum.

Körfubolti

Magnaður Elvar Már úr leik

Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson var hreint út sagt magnaður þegar lið hans PAOK mátti þola 13 stiga tap gegn Tofas í Meistaradeild Evrópu í körfubolta, lokatölur 84-71 Tofas í vil. PAOK er úr leik eftir tap kvöldsins.

Körfubolti

Króatía í sama milli­riðil og Ís­land

Króatía tryggði sér sæti í milliriðli á Evrópumóti karla í handknattleik með sex marka sigri á Rúmeníu í B-riðli, lokatölur 31-25. Króatía og Ísland munu því mætast í milliriðli en Ísland er komið þangað eftir sigur Svartfjallalands á Serbíu.

Handbolti