Sport Balotelli sprengdi púðurkerlingu inn í búningsklefa Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli kemst oftast í fréttirnar þessa dagana fyrir eitthvað annað en frammistöðu sína inn á vellinum. Nú er enn eitt dæmið um það. Fótbolti 7.3.2024 10:30 Væri ekkert vesen ef rétt væri staðið að hlutunum Vallarstjóri KR á Meistaravöllum, Magnús Valur Böðvarsson, fylgist náið með langtíma veðurspánni og vonar að marshretið haldi sig fjarri Vesturbænum. Það styttist í að flautað verði til leiks í Bestu deild karla og er Magnús þokkalega bjartsýnn á að heimavöllur KR verði leikfær fyrir fyrsta heimaleik liðsins. Íslenski boltinn 7.3.2024 10:01 Fimm ára bann fyrir að þvinga íþróttakonu til að yfirgefa ÓL Hvít-rússneski frjálsíþróttaþjálfarinn Jurij Moisevich má ekki koma nálægt íþróttinni næstu fimm árin. Sport 7.3.2024 09:31 Sjáðu tilþrif Orra og mörkin sem komu City og Real áfram Manchester City og Real Madrid komust í gærkvöldi í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta og nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Visi. Fótbolti 7.3.2024 09:00 Sólveig hætt og útskýrir erfiðustu ákvörðun lífsins Sólveig Sigurðardóttir, ein besta Crossfit-kona Íslands, hefur ákveðið að hætta keppni. Hún fer yfir ákvörðunina í myndbandsbloggi á YouTube. Sport 7.3.2024 08:31 Gerðist síðast átta árum áður en Orri fæddist FC Kaupmannahöfn stillti þremur táningum upp í byrjunarliðinu sínu á móti Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Fótbolti 7.3.2024 08:00 Kennir kynlífi með kærastanum um fall á lyfjaprófi Franska skylmingakonan Ysaora Thibus er ekki búin að gefa upp vonina um að keppa á Ólympíuleikunum á heimavelli í sumar. Sport 7.3.2024 07:31 Sárkvalinn með putta sem að fólki hryllir við Það er líklega vert að vara viðkvæma við meðfylgjandi mynd og myndbandi af því þegar Portúgalinn Matheus Nunes meiddist í leiknum með Manchester City gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 7.3.2024 07:01 Leið yfir landsliðsmarkvörðinn í miðjum leik Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde endaði á bráðamóttökunni í gærkvöldi eftir óhugnanlegt atvik í leik Vipers Kristiansand og Romerike Ravens í norsku deildinni. Handbolti 7.3.2024 06:30 Dagskráin í dag: Liverpool í Prag, Kristian mætir Villa og mikið í húfi í Subway-deildinni Það er svo sannarlega spennandi kvöld í vændum á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem á dagskrá eru hörkuleikir í Subway-deild karla í körfubolta og Evrópudeildinni í fótbolta, ásamt fleira efni. Sport 7.3.2024 06:01 KR að landa öflugum liðsstyrk KR-ingar eru svo gott sem búnir að landa miðverðinum Axel Óskari Andréssyni sem þar með snýr heim til Íslands úr atvinnumennsku. Íslenski boltinn 6.3.2024 23:30 Umfjöllun: Stjarnan - Valur 26-32 | Valur flaug inn í úrslitin Valsarar áttu ekki í neinum vandræðum með að slá út Stjörnuna í undanúrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 6.3.2024 22:54 Mynd um meðgöngu Dagnýjar: „Þú ert búin í landsliðinu núna“ Enska knattspyrnufélagið West Ham hefur framleitt heimildarmynd um meðgöngu íslensku landsliðskonunnar Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem í síðasta mánuði eignaðist sinn annan son. Enski boltinn 6.3.2024 22:45 „Við héldum haus og náðum að klára þetta“ Grindavík vann átta stiga sigur gegn Njarðvík í Smáranum 77-69. Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var ánægður með sigurinn. Sport 6.3.2024 22:32 Hrannar: „Mér er drull, svona er ég“ Stjarnan er úr leik í Powerade bikarnum eftir að hafa tapað gegn Val í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 26-32 í leik þar sem Stjarnan átti á brattann að sækja stærstan hluta leiksins. Handbolti 6.3.2024 22:21 Þægilegt hjá City þrátt fyrir hælkrók Orra Manchester City komst þægilega áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með því að slá út dönsku meistarana í FC Kaupmannahöfn, samtals 6-2. Fótbolti 6.3.2024 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 77-69 | Fjórða tap Njarðvíkur í röð Grindavík vann átta stiga sigur gegn Njarðvík 77-69. Eftir laglegan þriðja leikhluta gaf Grindavík mikið eftir en náði að landa sigri. Þetta var fjórða tap Njarðvíkur í röð. Körfubolti 6.3.2024 21:53 Real Madrid slapp naumlega áfram Real Madrid er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en mátti hafa mikið fyrir því að slá út RB Leipzig í kvöld. Fótbolti 6.3.2024 21:49 Stig dugði Hauki ekki til að toppa PSG Haukur Þrastarson var í liði Kielce í kvöld þegar pólska liðið gerði jafntefli við Aalborg í Danmörku, 35-35, í lokaumferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 6.3.2024 21:41 Sjáðu magnaða hælsendingu Orra gegn Man. City Orri Steinn Óskarsson fékk langþráð tækifæri í liði FC Kaupmannahafnar í kvöld, gegn meisturum Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, og lagði upp mark með glæsilegum hætti í fyrri hálfleik. Fótbolti 6.3.2024 21:02 „Ógeðslega gaman og verður aldrei þreytt“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, gat leyft sér að fagna í leikslok eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í kvöld, 33-27. Handbolti 6.3.2024 20:41 „Þeir voru bara betri, það er ekkert flóknara en það“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var eðlilega súr og svekktur eftir að lið hans féll úr leik í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta eftir sex marka tap gegn Haukum í kvöld, 33-27. Handbolti 6.3.2024 20:18 „Þetta er bara geggjað“ „Mér fannst við bara drulluflottir,“ sagði Arnór Viðarsson, leikmaður ÍBV, eftir að liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitum karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í undanúrslitum í kvöld. Handbolti 6.3.2024 20:06 Tryggvi í plús en allir hinir í mínus Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao urðu að sætta sig við nítján stiga tap gegn Legia Varsjá, 83-64, á útivelli í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópubikars FIBA í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.3.2024 19:40 Umfjöllun: ÍBV - Haukar 33-27 | Eyjamenn í bikarúrslit Íslandsmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum, 33-27. Handbolti 6.3.2024 19:33 Sigvaldi frábær en Kiel best Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27. Handbolti 6.3.2024 19:20 Orri úr frystinum í fremstu víglínu gegn Man. City Orri Steinn Óskarsson er í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar í seinni leik liðsins við meistara Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.3.2024 19:04 Neyddust til að fresta vegna brunans Búið er að fresta mikilvægum leik í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem fara átti fram í kvöld, vegna mikils bruna nærri St Mary‘s, heimavelli Southampton. Enski boltinn 6.3.2024 18:32 Southgate og Frank í sigti Man. Utd Bandaríski íþróttamiðillinn ESPN hefur heimildir fyrir því að nýir forráðamenn Manchester United séu með þrjá stjóra til skoðunar sem mögulega arftaka Hollendingsins Eriks ten Hag. Enski boltinn 6.3.2024 18:01 Salah mættur aftur til æfinga Egyptinn Mohamed Salah var mættur á æfingu hjá Liverpool í dag en hann er á meðal leikmanna liðsins sem eru í kapphlaupi við tímann fyrir stórleik helgarinnar gegn Manchester City. Enski boltinn 6.3.2024 17:00 « ‹ 319 320 321 322 323 324 325 326 327 … 334 ›
Balotelli sprengdi púðurkerlingu inn í búningsklefa Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli kemst oftast í fréttirnar þessa dagana fyrir eitthvað annað en frammistöðu sína inn á vellinum. Nú er enn eitt dæmið um það. Fótbolti 7.3.2024 10:30
Væri ekkert vesen ef rétt væri staðið að hlutunum Vallarstjóri KR á Meistaravöllum, Magnús Valur Böðvarsson, fylgist náið með langtíma veðurspánni og vonar að marshretið haldi sig fjarri Vesturbænum. Það styttist í að flautað verði til leiks í Bestu deild karla og er Magnús þokkalega bjartsýnn á að heimavöllur KR verði leikfær fyrir fyrsta heimaleik liðsins. Íslenski boltinn 7.3.2024 10:01
Fimm ára bann fyrir að þvinga íþróttakonu til að yfirgefa ÓL Hvít-rússneski frjálsíþróttaþjálfarinn Jurij Moisevich má ekki koma nálægt íþróttinni næstu fimm árin. Sport 7.3.2024 09:31
Sjáðu tilþrif Orra og mörkin sem komu City og Real áfram Manchester City og Real Madrid komust í gærkvöldi í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta og nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Visi. Fótbolti 7.3.2024 09:00
Sólveig hætt og útskýrir erfiðustu ákvörðun lífsins Sólveig Sigurðardóttir, ein besta Crossfit-kona Íslands, hefur ákveðið að hætta keppni. Hún fer yfir ákvörðunina í myndbandsbloggi á YouTube. Sport 7.3.2024 08:31
Gerðist síðast átta árum áður en Orri fæddist FC Kaupmannahöfn stillti þremur táningum upp í byrjunarliðinu sínu á móti Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Fótbolti 7.3.2024 08:00
Kennir kynlífi með kærastanum um fall á lyfjaprófi Franska skylmingakonan Ysaora Thibus er ekki búin að gefa upp vonina um að keppa á Ólympíuleikunum á heimavelli í sumar. Sport 7.3.2024 07:31
Sárkvalinn með putta sem að fólki hryllir við Það er líklega vert að vara viðkvæma við meðfylgjandi mynd og myndbandi af því þegar Portúgalinn Matheus Nunes meiddist í leiknum með Manchester City gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 7.3.2024 07:01
Leið yfir landsliðsmarkvörðinn í miðjum leik Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde endaði á bráðamóttökunni í gærkvöldi eftir óhugnanlegt atvik í leik Vipers Kristiansand og Romerike Ravens í norsku deildinni. Handbolti 7.3.2024 06:30
Dagskráin í dag: Liverpool í Prag, Kristian mætir Villa og mikið í húfi í Subway-deildinni Það er svo sannarlega spennandi kvöld í vændum á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem á dagskrá eru hörkuleikir í Subway-deild karla í körfubolta og Evrópudeildinni í fótbolta, ásamt fleira efni. Sport 7.3.2024 06:01
KR að landa öflugum liðsstyrk KR-ingar eru svo gott sem búnir að landa miðverðinum Axel Óskari Andréssyni sem þar með snýr heim til Íslands úr atvinnumennsku. Íslenski boltinn 6.3.2024 23:30
Umfjöllun: Stjarnan - Valur 26-32 | Valur flaug inn í úrslitin Valsarar áttu ekki í neinum vandræðum með að slá út Stjörnuna í undanúrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 6.3.2024 22:54
Mynd um meðgöngu Dagnýjar: „Þú ert búin í landsliðinu núna“ Enska knattspyrnufélagið West Ham hefur framleitt heimildarmynd um meðgöngu íslensku landsliðskonunnar Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem í síðasta mánuði eignaðist sinn annan son. Enski boltinn 6.3.2024 22:45
„Við héldum haus og náðum að klára þetta“ Grindavík vann átta stiga sigur gegn Njarðvík í Smáranum 77-69. Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var ánægður með sigurinn. Sport 6.3.2024 22:32
Hrannar: „Mér er drull, svona er ég“ Stjarnan er úr leik í Powerade bikarnum eftir að hafa tapað gegn Val í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 26-32 í leik þar sem Stjarnan átti á brattann að sækja stærstan hluta leiksins. Handbolti 6.3.2024 22:21
Þægilegt hjá City þrátt fyrir hælkrók Orra Manchester City komst þægilega áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með því að slá út dönsku meistarana í FC Kaupmannahöfn, samtals 6-2. Fótbolti 6.3.2024 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 77-69 | Fjórða tap Njarðvíkur í röð Grindavík vann átta stiga sigur gegn Njarðvík 77-69. Eftir laglegan þriðja leikhluta gaf Grindavík mikið eftir en náði að landa sigri. Þetta var fjórða tap Njarðvíkur í röð. Körfubolti 6.3.2024 21:53
Real Madrid slapp naumlega áfram Real Madrid er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en mátti hafa mikið fyrir því að slá út RB Leipzig í kvöld. Fótbolti 6.3.2024 21:49
Stig dugði Hauki ekki til að toppa PSG Haukur Þrastarson var í liði Kielce í kvöld þegar pólska liðið gerði jafntefli við Aalborg í Danmörku, 35-35, í lokaumferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 6.3.2024 21:41
Sjáðu magnaða hælsendingu Orra gegn Man. City Orri Steinn Óskarsson fékk langþráð tækifæri í liði FC Kaupmannahafnar í kvöld, gegn meisturum Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, og lagði upp mark með glæsilegum hætti í fyrri hálfleik. Fótbolti 6.3.2024 21:02
„Ógeðslega gaman og verður aldrei þreytt“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, gat leyft sér að fagna í leikslok eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í kvöld, 33-27. Handbolti 6.3.2024 20:41
„Þeir voru bara betri, það er ekkert flóknara en það“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var eðlilega súr og svekktur eftir að lið hans féll úr leik í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta eftir sex marka tap gegn Haukum í kvöld, 33-27. Handbolti 6.3.2024 20:18
„Þetta er bara geggjað“ „Mér fannst við bara drulluflottir,“ sagði Arnór Viðarsson, leikmaður ÍBV, eftir að liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitum karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í undanúrslitum í kvöld. Handbolti 6.3.2024 20:06
Tryggvi í plús en allir hinir í mínus Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao urðu að sætta sig við nítján stiga tap gegn Legia Varsjá, 83-64, á útivelli í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópubikars FIBA í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.3.2024 19:40
Umfjöllun: ÍBV - Haukar 33-27 | Eyjamenn í bikarúrslit Íslandsmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum, 33-27. Handbolti 6.3.2024 19:33
Sigvaldi frábær en Kiel best Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27. Handbolti 6.3.2024 19:20
Orri úr frystinum í fremstu víglínu gegn Man. City Orri Steinn Óskarsson er í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar í seinni leik liðsins við meistara Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.3.2024 19:04
Neyddust til að fresta vegna brunans Búið er að fresta mikilvægum leik í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem fara átti fram í kvöld, vegna mikils bruna nærri St Mary‘s, heimavelli Southampton. Enski boltinn 6.3.2024 18:32
Southgate og Frank í sigti Man. Utd Bandaríski íþróttamiðillinn ESPN hefur heimildir fyrir því að nýir forráðamenn Manchester United séu með þrjá stjóra til skoðunar sem mögulega arftaka Hollendingsins Eriks ten Hag. Enski boltinn 6.3.2024 18:01
Salah mættur aftur til æfinga Egyptinn Mohamed Salah var mættur á æfingu hjá Liverpool í dag en hann er á meðal leikmanna liðsins sem eru í kapphlaupi við tímann fyrir stórleik helgarinnar gegn Manchester City. Enski boltinn 6.3.2024 17:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti