Sport Kane allt í öllu í sigri Bayern Harry Kane var aðalmaðurinn í 3-0 sigri Bayern München gegn Union Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.11.2024 16:32 Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 16:09 Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Haukakonur komust upp að hlið Fram í 2.-3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta í dag með sex marka sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, 26-20, í lokaleik 7. umferðar deildarinnar. Handbolti 2.11.2024 15:41 Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Åge Hareide, klandsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, segir að nýr stjóri Manchester United, Ruben Amorim, sé einfaldlega of ungur fyrir starfið. Enski boltinn 2.11.2024 15:11 Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sænski landsliðsmaðurinn Alexander Isak skoraði sigurmarkið þegar Newcastle vann Arsenal 1-0 í fyrsta leik dagsins, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 2.11.2024 14:14 Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur raðað inn mörkum fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár og hún skoraði frábært mark gegn Djurgården í dag. Fótbolti 2.11.2024 13:59 Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Vestramenn léku í fyrsta sinn í Bestu deildinni í fótbolta í sumar og náðu að halda sér uppi. Ljóst er að þeir mæta með mikið breytt lið á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 2.11.2024 13:36 Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Liverpool fylgist grannt með tveimur leikmönnum sem eru afar áberandi hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 2.11.2024 12:45 Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta, hafnar því alfarið að hann hafi verið að elta eða áreita Alexis Morris, leikmann Grindavíkur, í Smáranum á þriðjudag eins og Morris hefur sjálf haldið fram. Körfubolti 2.11.2024 11:31 Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Líkt og við sögðum ykkur frá í gær ganga framkvæmdir við Laugardalsvöll vel og stefnt er að því að leika fyrsta leik á honum í júní á næsta ári. Grasvallatæknifræðingur sem er KSÍ innan handar segir það aðeins munu taka um sex vikur frá sáningu vallarins, sem ráðgert er að fari fram í mars, þar til að hann verður leikhæfur. Fótbolti 2.11.2024 10:47 Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Miðvörðurinn sterkbyggði Axel Óskar Andrésson og KR hafa komist að sameiginlegri ákvörðun um að hann yfirgefi félagið. Íslenski boltinn 2.11.2024 10:17 Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City þurfa að mæta Charlotte í þriðja sinn til að skera úr um sigurvegara, í einvígi liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 09:56 Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfuboltakonan Alexis Morris segist aldrei hafa lent í því áður að þjálfari vanvirði hana með blótsyrðum, eins og Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Keflavíkur gerði við lok leiks í Bónus-deildinni á þriðjudag. Hún kveðst hafa verið óörugg þegar Friðrik hafi elt hana inn í sal eftir leik. Körfubolti 2.11.2024 09:37 Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Hnefaleikakappinn Mike Tyson, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, hafnar því alfarið að hann leggi sér hrátt kjöt til munns. Sport 2.11.2024 09:02 Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Birkir Már Sævarsson lauk knattspyrnuferli sínum um síðustu helgi þegar hans menn í Val unnu 6-1 sigur á ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla. Birkir Már í atvinnumennsku í rúman áratug og er á meðal leikjahærri manna í sögu landsliðsins. Íslenski boltinn 2.11.2024 08:02 Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Sýnt verður beint frá sex viðburðum í fimm íþróttagreinum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 2.11.2024 06:02 Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Morten Stig Christensen, formaður danska handknattleikssambandsins, varð bráðkvaddur í morgun. Hann var 65 ára. Handbolti 1.11.2024 23:17 Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Eftir að hafa flutt aftur heim til Englands er fótboltamaðurinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið. Enski boltinn 1.11.2024 22:32 Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Keflavík tók á móti KR í Blue höllinni í kvöld í lokaleik fimmtu umferðar Bónus deild karla. Eftir örlitla eyðimerkurgöngu var það Keflavík sem komst aftur á sigurbraut með sex stiga sigri, 94-88. Körfubolti 1.11.2024 22:15 „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Keflavík tók á móti KR í 5. umferð Bónus deild karla í Blue höllinni í kvöld. Keflavík hafði fyrir leikinn í kvöld tapað þremur leikjum í röð en komust aftur á sigurbraut í kvöld með sex stiga sigri, 94-88. Körfubolti 1.11.2024 21:54 Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Eftir að hafa verið undir nær allan leikinn vann Valur Gróttu, 21-22, á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld. Bjarni í Selvindi skoraði sigurmark Valsmanna þegar þrjár sekúndur voru eftir. Handbolti 1.11.2024 21:14 Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Þór Þorlákshöfn lagði Hauka að velli 82-81 þegar liðin leiddu saman hesta sína í fimmtu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Icelandic Glacial-höllinni í kvöld. Þór Þorlákshöfn komst upp að hlið Njarðvík og Tindastóli með þessum sigri en Haukar eru ásamt ÍR án sigurs á botni deildarinnar. Körfubolti 1.11.2024 20:48 Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Skara vann fimm marka sigur á Kristianstad, 24-29, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós í leiknum. Handbolti 1.11.2024 20:43 Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Íslendingaliðin Bröndby og Bayer Leverkusen unnu sína leiki í sínum deildum í kvöld. Bröndby vann 0-3 útisigur á B93 í dönsku úrvalsdeildinni og í þýsku úrvalsdeildinni sigraði Bayer Leverkusen Köln, 1-2. Fótbolti 1.11.2024 20:27 Níundi sigur Óðins og félaga í röð Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen náðu sjö stiga forskoti á toppi svissnesku úrvalsdeildarinnar í handbolta með stórsigri á Amicitia Zürich í kvöld, 30-20. Handbolti 1.11.2024 20:10 Harpa Valey tryggði Selfossi stig Selfoss og Fram gerðu 27-27 jafntefli í Olís-deild kvenna í kvöld. Harpa Valey Gylfadóttir skoraði jöfnunarmark Selfyssinga og Cornelia Hermansson tryggði þeim svo stig með því verja skot frá Ölfu Brá Hagalín á lokasekúndunum. Handbolti 1.11.2024 20:00 Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Düsseldorf tapaði fyrir Preussen Münster, 1-0, í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum. Fótbolti 1.11.2024 19:46 Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson fékk í dag loks medalíu fyrir að verða Íslandsmeistari með Breiðabliki. Íslenski boltinn 1.11.2024 19:02 Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Dwight Yorke, fyrrverandi leikmaður Manchester United, Aston Villa og fleiri liða, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Trínidad og Tóbagó. Fótbolti 1.11.2024 18:02 Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs í NFL, vill eignast fleiri íþróttafélög. Núna er hann með augum á kvennakörfuboltaliði. Körfubolti 1.11.2024 17:16 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 334 ›
Kane allt í öllu í sigri Bayern Harry Kane var aðalmaðurinn í 3-0 sigri Bayern München gegn Union Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.11.2024 16:32
Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 16:09
Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Haukakonur komust upp að hlið Fram í 2.-3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta í dag með sex marka sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, 26-20, í lokaleik 7. umferðar deildarinnar. Handbolti 2.11.2024 15:41
Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Åge Hareide, klandsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, segir að nýr stjóri Manchester United, Ruben Amorim, sé einfaldlega of ungur fyrir starfið. Enski boltinn 2.11.2024 15:11
Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sænski landsliðsmaðurinn Alexander Isak skoraði sigurmarkið þegar Newcastle vann Arsenal 1-0 í fyrsta leik dagsins, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 2.11.2024 14:14
Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur raðað inn mörkum fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár og hún skoraði frábært mark gegn Djurgården í dag. Fótbolti 2.11.2024 13:59
Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Vestramenn léku í fyrsta sinn í Bestu deildinni í fótbolta í sumar og náðu að halda sér uppi. Ljóst er að þeir mæta með mikið breytt lið á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 2.11.2024 13:36
Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Liverpool fylgist grannt með tveimur leikmönnum sem eru afar áberandi hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 2.11.2024 12:45
Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta, hafnar því alfarið að hann hafi verið að elta eða áreita Alexis Morris, leikmann Grindavíkur, í Smáranum á þriðjudag eins og Morris hefur sjálf haldið fram. Körfubolti 2.11.2024 11:31
Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Líkt og við sögðum ykkur frá í gær ganga framkvæmdir við Laugardalsvöll vel og stefnt er að því að leika fyrsta leik á honum í júní á næsta ári. Grasvallatæknifræðingur sem er KSÍ innan handar segir það aðeins munu taka um sex vikur frá sáningu vallarins, sem ráðgert er að fari fram í mars, þar til að hann verður leikhæfur. Fótbolti 2.11.2024 10:47
Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Miðvörðurinn sterkbyggði Axel Óskar Andrésson og KR hafa komist að sameiginlegri ákvörðun um að hann yfirgefi félagið. Íslenski boltinn 2.11.2024 10:17
Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City þurfa að mæta Charlotte í þriðja sinn til að skera úr um sigurvegara, í einvígi liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 09:56
Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfuboltakonan Alexis Morris segist aldrei hafa lent í því áður að þjálfari vanvirði hana með blótsyrðum, eins og Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Keflavíkur gerði við lok leiks í Bónus-deildinni á þriðjudag. Hún kveðst hafa verið óörugg þegar Friðrik hafi elt hana inn í sal eftir leik. Körfubolti 2.11.2024 09:37
Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Hnefaleikakappinn Mike Tyson, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, hafnar því alfarið að hann leggi sér hrátt kjöt til munns. Sport 2.11.2024 09:02
Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Birkir Már Sævarsson lauk knattspyrnuferli sínum um síðustu helgi þegar hans menn í Val unnu 6-1 sigur á ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla. Birkir Már í atvinnumennsku í rúman áratug og er á meðal leikjahærri manna í sögu landsliðsins. Íslenski boltinn 2.11.2024 08:02
Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Sýnt verður beint frá sex viðburðum í fimm íþróttagreinum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 2.11.2024 06:02
Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Morten Stig Christensen, formaður danska handknattleikssambandsins, varð bráðkvaddur í morgun. Hann var 65 ára. Handbolti 1.11.2024 23:17
Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Eftir að hafa flutt aftur heim til Englands er fótboltamaðurinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið. Enski boltinn 1.11.2024 22:32
Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Keflavík tók á móti KR í Blue höllinni í kvöld í lokaleik fimmtu umferðar Bónus deild karla. Eftir örlitla eyðimerkurgöngu var það Keflavík sem komst aftur á sigurbraut með sex stiga sigri, 94-88. Körfubolti 1.11.2024 22:15
„Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Keflavík tók á móti KR í 5. umferð Bónus deild karla í Blue höllinni í kvöld. Keflavík hafði fyrir leikinn í kvöld tapað þremur leikjum í röð en komust aftur á sigurbraut í kvöld með sex stiga sigri, 94-88. Körfubolti 1.11.2024 21:54
Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Eftir að hafa verið undir nær allan leikinn vann Valur Gróttu, 21-22, á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld. Bjarni í Selvindi skoraði sigurmark Valsmanna þegar þrjár sekúndur voru eftir. Handbolti 1.11.2024 21:14
Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Þór Þorlákshöfn lagði Hauka að velli 82-81 þegar liðin leiddu saman hesta sína í fimmtu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Icelandic Glacial-höllinni í kvöld. Þór Þorlákshöfn komst upp að hlið Njarðvík og Tindastóli með þessum sigri en Haukar eru ásamt ÍR án sigurs á botni deildarinnar. Körfubolti 1.11.2024 20:48
Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Skara vann fimm marka sigur á Kristianstad, 24-29, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós í leiknum. Handbolti 1.11.2024 20:43
Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Íslendingaliðin Bröndby og Bayer Leverkusen unnu sína leiki í sínum deildum í kvöld. Bröndby vann 0-3 útisigur á B93 í dönsku úrvalsdeildinni og í þýsku úrvalsdeildinni sigraði Bayer Leverkusen Köln, 1-2. Fótbolti 1.11.2024 20:27
Níundi sigur Óðins og félaga í röð Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen náðu sjö stiga forskoti á toppi svissnesku úrvalsdeildarinnar í handbolta með stórsigri á Amicitia Zürich í kvöld, 30-20. Handbolti 1.11.2024 20:10
Harpa Valey tryggði Selfossi stig Selfoss og Fram gerðu 27-27 jafntefli í Olís-deild kvenna í kvöld. Harpa Valey Gylfadóttir skoraði jöfnunarmark Selfyssinga og Cornelia Hermansson tryggði þeim svo stig með því verja skot frá Ölfu Brá Hagalín á lokasekúndunum. Handbolti 1.11.2024 20:00
Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Düsseldorf tapaði fyrir Preussen Münster, 1-0, í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum. Fótbolti 1.11.2024 19:46
Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson fékk í dag loks medalíu fyrir að verða Íslandsmeistari með Breiðabliki. Íslenski boltinn 1.11.2024 19:02
Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Dwight Yorke, fyrrverandi leikmaður Manchester United, Aston Villa og fleiri liða, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Trínidad og Tóbagó. Fótbolti 1.11.2024 18:02
Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs í NFL, vill eignast fleiri íþróttafélög. Núna er hann með augum á kvennakörfuboltaliði. Körfubolti 1.11.2024 17:16