Sport Raphinha með sýningu í risasigri Börsunga Barcelona fer vel af stað í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið niðurlægði í dag lið Real Valladolid á heimavelli þar sem Brasilíumaðurinn Raphinha fór á kostum. Fótbolti 31.8.2024 17:01 „Þriðji leikurinn sem við hendum frá okkur“ Sean Dyche knattspyrnustjóri Everton sagði eftir tapið gegn Bournemouth í dag að þetta væri þriðji leikurinn sem liðið henti frá sér á tímabilinu. Everton er enn án sigurs í deildinni eftir ótrúlegt tap í dag. Enski boltinn 31.8.2024 16:43 Hrun hjá Everton og nýliðarnir náðu í fyrsta stigið Everton er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir ótrúlegt tap gegn Bournemouth á heimavelli í dag. Þá nældi Aston Villa í þrjú stig þegar liðið heimsótti nýliða Leicester. Enski boltinn 31.8.2024 16:22 Jason Daði skoraði og Willum lagði upp mark Jason Daði Svanþórsson og Willum Þór Willumsson voru í stórum hlutverkum í sigurleikjum sinna liða í enska boltanum í dag. Enski boltinn 31.8.2024 16:14 Mikael snéri við leiknum í seinni hálfleik Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson var allt í öllu í Árósum í dag þegar AGF vann góðan heimasigur og komst á toppinn í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.8.2024 15:58 Fjölnismenn töpuðu óvænt á móti Gróttu og náðu ekki toppsætinu Fjölnismönnum tókst ekki að nýta sér tap Eyjamanna í gær og ná hinu eftirsótta toppsæti í Lengjudeildinni í fótbolta. Þeir hafa ekki unnið leik í einn og hálfan mánuð. Íslenski boltinn 31.8.2024 15:57 Uppgjörið: Þór/KA - FH 1-0 | Sandra María heldur áfram að fara illa með FH Þór/KA byrjar úrslitakeppnina vel en liðið steig stórt skref í átta að þriðja sætinu með 1-0 sigur á FH á KA-vellinum í dag. Íslenski boltinn 31.8.2024 15:53 Guðjón Valur búinn að koma Gummersbach hálfa leið inn í Evrópudeildina Gummersbach er í frábærum málum eftir þrettán marka sigur á danska félaginu Mors-Thy Håndbold í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Handbolti 31.8.2024 15:35 Arteta undrandi á rauða spjaldinu: Lágmark að vera samkvæmur sjálfum sér Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn tapa sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Brighton í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.8.2024 15:31 Brynjar inn fyrir meiddan Sverri Brynjar Ingi Bjarnason hefur verið kallaður upp í landsliðshóp karla í fótbolta fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Hann tekur sæti Sverris Inga Ingasonar sem er meiddur. Fótbolti 31.8.2024 15:18 Valskonur unnu nítján marka sigur í Meistarakeppninni Íslandsmeistarar Vals byrja nýtt tímabil vel í kvennahandboltanum en liðið vann stórsigur á Stjörnunni í Meistarakeppni HSÍ í dag. Handbolti 31.8.2024 14:53 Guðmundur Bragi með þrjú mörk í risa Evrópusigri Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í danska handboltaliðinu Bjerringbro-Silkeborg eru í frábærum málum eftir stórsigur í fyrri leik sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni. Handbolti 31.8.2024 14:31 Karólína Lea lagði upp tvö og Amanda vann fyrsta titilinn Íslensku landsliðskonurnar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Amanda Andradóttir áttu báðar góðan dag í Evrópufótboltanum. Fótbolti 31.8.2024 14:00 Rice sá rautt og Arsenal missti frá sér sigurinn Arsenal og Brighton töpuðu bæði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðin sættust á 1-1 jafntefli í fyrsta leik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 31.8.2024 13:24 Átján ára strákur tekur við af Lewis Hamilton Mercedes hefur fundið eftirmann Lewis Hamilton í formúlu 1 en sjöfaldi heimsmeistarinn er á leiðinni til Ferrari eftir þetta tímabil. Formúla 1 31.8.2024 13:10 Fullkomið sumar varð aðeins fullkomnara hjá Guðrúnu og félögum Rosengård vann í dag sinn sautjánda sigur í röð í sænsku kvennadeildinni í fótbolta og jók yfirburðarforskot sitt. Fótbolti 31.8.2024 12:54 Lið Willums og Alfons sló met í eyðslu Íslensku landsliðsmennirnir Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted gengu báðir til liðs við Birmingham City í sumar en æskuvinirnir eru langt frá því að vera eina fjárfesting félagsins í ár. Enski boltinn 31.8.2024 12:31 „Markmið hjá okkur að fá til okkar uppalda KR-inga“ KR-ingar kynntu í gær nýjan leikmann hjá körfuboltafélagi félagsins en jafnframt leikmann sem stuðningsmenn KR þekkja vel. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson kemur til liðsins frá Tindastól þar sem hann spilaði síðasta vetur. Körfubolti 31.8.2024 12:00 Orri Steinn fær að sjálfsögðu níuna Spænska félagið Real Sociedad keypti í gær íslenska landsliðsframherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 31.8.2024 11:30 Bein útsending: Bikarmótið í torfæru Torfæruklúbburinn heldur bikarmót í torfæru í dag og er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu á Vísi. Sport 31.8.2024 10:31 Þurfti að hætta í fótbolta vegna fötlunar sinnar Ingeborg Eide Garðarsdóttir keppir síðar í dag fyrir hönd Íslands á Ólympíumóti fatlaðra í fyrsta sinn. Hún neyddist til að hætta í fótbolta á unga aldri vegna fötlunar sinnar en fann sína fjöl í frjálsum íþróttum. Sport 31.8.2024 10:24 Djokovic óvænt úr leik líka: „Einn versti tennis sem ég hef spilað“ Novak Djokovic ver ekki titil sinn á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eða vinnur sinn 25. risatitil í New York í haust. Hann er úr leik. Sport 31.8.2024 10:09 Nýi dýri leikmaðurinn meiddist á fyrstu æfingu Fall er vonandi fararheill fyrir feril Spánverjans Mikel Merino hjá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2024 10:00 „Þið eruð að fara sjá það besta frá mér“ Raheem Sterling fór til Arsenal á lokadegi félagsskiptagluggans en félagið fær hann á láni frá nágrönnum sínum í London. Enski boltinn 31.8.2024 09:31 NHL stjarna og bróðir hans létust daginn fyrir brúðkaup systur þeirra NHL leikmaðurinn Johnny Gaudreau lést ásamt yngri bróður sinum þegar keyrt var á þá í Salem County í New Jersey fylki á fimmtudaginn. Sport 31.8.2024 09:00 „Að fá svona díl hjálpaði mikið til í að taka þessa ákvörðun“ Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu. viðurkennir að launin sem hann fær í Sádi-Arabíu hafi spilað sinn þátt í að hann ákvað að yfirgefa Burnley á Englandi eftir átta ár hjá félaginu. Fótbolti 31.8.2024 08:02 Ten Hag um söluna á McTominay: „Uppaldir leikmenn eru verðmætari“ Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, er ekki sáttur með að félagið hafi selt Scott McTominay til Napoli á Ítalíu en því miður hafi félagið þurft þess þar sem „uppaldir“ leikmenn eru hreinlega verðmætari. Fótbolti 31.8.2024 07:01 Dagskráin í dag: Allt mögulegt á boðstólnum Við bjóðum upp á átta beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og þær eru í fjölbreyttari kantinum. Sport 31.8.2024 06:03 Arnar um komandi Evrópuleiki Víkinga: „Mjög spennuþrunginn dráttur“ Í dag varð ljóst hvaða liðum Víkingur mætir í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þeirra bíður ferðalag víða um álfuna. Fótbolti 30.8.2024 23:00 Sancho til Chelsea á láni og Sterling líklega til Arsenal Það styttist í að félagaskiptagluggi evrópskrar knattspyrnu loki og því er mikið um að vera þessar mínúturnar. Stærstu fréttirnar eru án efa þær að Chelsea er að fá Jadon Sancho á láni frá Manchester United með því skilyrði að Lundúnafélagið kaupi hann næsta sumar. Þá er Raheem Sterling á leið frá Chelsea til Arsenal á láni. Enski boltinn 30.8.2024 22:17 « ‹ 94 95 96 97 98 99 100 101 102 … 334 ›
Raphinha með sýningu í risasigri Börsunga Barcelona fer vel af stað í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið niðurlægði í dag lið Real Valladolid á heimavelli þar sem Brasilíumaðurinn Raphinha fór á kostum. Fótbolti 31.8.2024 17:01
„Þriðji leikurinn sem við hendum frá okkur“ Sean Dyche knattspyrnustjóri Everton sagði eftir tapið gegn Bournemouth í dag að þetta væri þriðji leikurinn sem liðið henti frá sér á tímabilinu. Everton er enn án sigurs í deildinni eftir ótrúlegt tap í dag. Enski boltinn 31.8.2024 16:43
Hrun hjá Everton og nýliðarnir náðu í fyrsta stigið Everton er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir ótrúlegt tap gegn Bournemouth á heimavelli í dag. Þá nældi Aston Villa í þrjú stig þegar liðið heimsótti nýliða Leicester. Enski boltinn 31.8.2024 16:22
Jason Daði skoraði og Willum lagði upp mark Jason Daði Svanþórsson og Willum Þór Willumsson voru í stórum hlutverkum í sigurleikjum sinna liða í enska boltanum í dag. Enski boltinn 31.8.2024 16:14
Mikael snéri við leiknum í seinni hálfleik Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson var allt í öllu í Árósum í dag þegar AGF vann góðan heimasigur og komst á toppinn í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.8.2024 15:58
Fjölnismenn töpuðu óvænt á móti Gróttu og náðu ekki toppsætinu Fjölnismönnum tókst ekki að nýta sér tap Eyjamanna í gær og ná hinu eftirsótta toppsæti í Lengjudeildinni í fótbolta. Þeir hafa ekki unnið leik í einn og hálfan mánuð. Íslenski boltinn 31.8.2024 15:57
Uppgjörið: Þór/KA - FH 1-0 | Sandra María heldur áfram að fara illa með FH Þór/KA byrjar úrslitakeppnina vel en liðið steig stórt skref í átta að þriðja sætinu með 1-0 sigur á FH á KA-vellinum í dag. Íslenski boltinn 31.8.2024 15:53
Guðjón Valur búinn að koma Gummersbach hálfa leið inn í Evrópudeildina Gummersbach er í frábærum málum eftir þrettán marka sigur á danska félaginu Mors-Thy Håndbold í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Handbolti 31.8.2024 15:35
Arteta undrandi á rauða spjaldinu: Lágmark að vera samkvæmur sjálfum sér Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn tapa sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Brighton í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.8.2024 15:31
Brynjar inn fyrir meiddan Sverri Brynjar Ingi Bjarnason hefur verið kallaður upp í landsliðshóp karla í fótbolta fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Hann tekur sæti Sverris Inga Ingasonar sem er meiddur. Fótbolti 31.8.2024 15:18
Valskonur unnu nítján marka sigur í Meistarakeppninni Íslandsmeistarar Vals byrja nýtt tímabil vel í kvennahandboltanum en liðið vann stórsigur á Stjörnunni í Meistarakeppni HSÍ í dag. Handbolti 31.8.2024 14:53
Guðmundur Bragi með þrjú mörk í risa Evrópusigri Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í danska handboltaliðinu Bjerringbro-Silkeborg eru í frábærum málum eftir stórsigur í fyrri leik sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni. Handbolti 31.8.2024 14:31
Karólína Lea lagði upp tvö og Amanda vann fyrsta titilinn Íslensku landsliðskonurnar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Amanda Andradóttir áttu báðar góðan dag í Evrópufótboltanum. Fótbolti 31.8.2024 14:00
Rice sá rautt og Arsenal missti frá sér sigurinn Arsenal og Brighton töpuðu bæði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðin sættust á 1-1 jafntefli í fyrsta leik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 31.8.2024 13:24
Átján ára strákur tekur við af Lewis Hamilton Mercedes hefur fundið eftirmann Lewis Hamilton í formúlu 1 en sjöfaldi heimsmeistarinn er á leiðinni til Ferrari eftir þetta tímabil. Formúla 1 31.8.2024 13:10
Fullkomið sumar varð aðeins fullkomnara hjá Guðrúnu og félögum Rosengård vann í dag sinn sautjánda sigur í röð í sænsku kvennadeildinni í fótbolta og jók yfirburðarforskot sitt. Fótbolti 31.8.2024 12:54
Lið Willums og Alfons sló met í eyðslu Íslensku landsliðsmennirnir Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted gengu báðir til liðs við Birmingham City í sumar en æskuvinirnir eru langt frá því að vera eina fjárfesting félagsins í ár. Enski boltinn 31.8.2024 12:31
„Markmið hjá okkur að fá til okkar uppalda KR-inga“ KR-ingar kynntu í gær nýjan leikmann hjá körfuboltafélagi félagsins en jafnframt leikmann sem stuðningsmenn KR þekkja vel. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson kemur til liðsins frá Tindastól þar sem hann spilaði síðasta vetur. Körfubolti 31.8.2024 12:00
Orri Steinn fær að sjálfsögðu níuna Spænska félagið Real Sociedad keypti í gær íslenska landsliðsframherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 31.8.2024 11:30
Bein útsending: Bikarmótið í torfæru Torfæruklúbburinn heldur bikarmót í torfæru í dag og er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu á Vísi. Sport 31.8.2024 10:31
Þurfti að hætta í fótbolta vegna fötlunar sinnar Ingeborg Eide Garðarsdóttir keppir síðar í dag fyrir hönd Íslands á Ólympíumóti fatlaðra í fyrsta sinn. Hún neyddist til að hætta í fótbolta á unga aldri vegna fötlunar sinnar en fann sína fjöl í frjálsum íþróttum. Sport 31.8.2024 10:24
Djokovic óvænt úr leik líka: „Einn versti tennis sem ég hef spilað“ Novak Djokovic ver ekki titil sinn á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eða vinnur sinn 25. risatitil í New York í haust. Hann er úr leik. Sport 31.8.2024 10:09
Nýi dýri leikmaðurinn meiddist á fyrstu æfingu Fall er vonandi fararheill fyrir feril Spánverjans Mikel Merino hjá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2024 10:00
„Þið eruð að fara sjá það besta frá mér“ Raheem Sterling fór til Arsenal á lokadegi félagsskiptagluggans en félagið fær hann á láni frá nágrönnum sínum í London. Enski boltinn 31.8.2024 09:31
NHL stjarna og bróðir hans létust daginn fyrir brúðkaup systur þeirra NHL leikmaðurinn Johnny Gaudreau lést ásamt yngri bróður sinum þegar keyrt var á þá í Salem County í New Jersey fylki á fimmtudaginn. Sport 31.8.2024 09:00
„Að fá svona díl hjálpaði mikið til í að taka þessa ákvörðun“ Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu. viðurkennir að launin sem hann fær í Sádi-Arabíu hafi spilað sinn þátt í að hann ákvað að yfirgefa Burnley á Englandi eftir átta ár hjá félaginu. Fótbolti 31.8.2024 08:02
Ten Hag um söluna á McTominay: „Uppaldir leikmenn eru verðmætari“ Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, er ekki sáttur með að félagið hafi selt Scott McTominay til Napoli á Ítalíu en því miður hafi félagið þurft þess þar sem „uppaldir“ leikmenn eru hreinlega verðmætari. Fótbolti 31.8.2024 07:01
Dagskráin í dag: Allt mögulegt á boðstólnum Við bjóðum upp á átta beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og þær eru í fjölbreyttari kantinum. Sport 31.8.2024 06:03
Arnar um komandi Evrópuleiki Víkinga: „Mjög spennuþrunginn dráttur“ Í dag varð ljóst hvaða liðum Víkingur mætir í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þeirra bíður ferðalag víða um álfuna. Fótbolti 30.8.2024 23:00
Sancho til Chelsea á láni og Sterling líklega til Arsenal Það styttist í að félagaskiptagluggi evrópskrar knattspyrnu loki og því er mikið um að vera þessar mínúturnar. Stærstu fréttirnar eru án efa þær að Chelsea er að fá Jadon Sancho á láni frá Manchester United með því skilyrði að Lundúnafélagið kaupi hann næsta sumar. Þá er Raheem Sterling á leið frá Chelsea til Arsenal á láni. Enski boltinn 30.8.2024 22:17