Innlent

SUS fagnar skattalækkanafrumvarpi

Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna fagnar frumvarpi ríkisstjórnarinnar um mestu skattalækkanir á einstaklinga í áratugi. Breytingarnar munu að jafnaði þýða 4,5% hækkun ráðstöfunartekna heimilanna og koma öllum Íslendingum til góða, segja ungir sjálfstæðismenn. Seðlabankinn hefur hins vegar þungar áhyggjru af þessum skattalækkunum þar sem engin niðurskurður í opinberum rekstri virðist eiga að koma á móti og telur sig jafnframt þurfa að hækka stýrivexti sérstaklega vegna þessa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×