Innlent

Vilja úttekt á símanotkun Ísafjarðarbæjar

Atvinnumálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur lagt til að gerð verði úttekt á símanotkun sveitarfélagsins og að á grundvelli hennar verði kannað verð og tilhögun á símaþjónustu með það að leiðarljósi að lækka kostnað sveitarfélagsins.Þetta kemur fram á fréttavef Bæjarins besta á Ísafirði. Ákvörðunin kemur íframhaldi af tillögu Magnúsar ReynisGuðmundssonar, bæjarfulltrúa Frjálslyndra og óháðra, um að Ísafjarðarbær láti af viðskiptum sínum við Símannvegnaflutnings fimm starfa hjáfyrirtækinufrá Ísafirði til Akureyrar og Egilsstaða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×