Enn bólar ekkert á náttúrupassanum Heimir Már Pétursson skrifar 25. september 2014 19:15 Enn bólar ekkert á náttúrupassa sem iðnaðarráðherra hefur boðað til að ná í tekjur til að standa undir uppbyggingu innviða í ferðamannaþjónustunni. Þingmenn lýstu áhyggjum sínum af því á Alþingi í morgun að réttur almennings til að njóta náttúrunnar án endurgjalds verði ekki tryggður. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hóf umræðu um innviði ferðaþjónustunnar og gjaldtöku af henni á Alþingi í morgun og sagði að þótt það væri ánægjuefni að ferðamönnum hefði fjölgað mikið á undanförnum árum þyrfti að styrkja innviði ferðaþjónustunnar. Hins vegar hefði óvissa ríkt um tekjustofna ferðaþjónustunnar en iðnaðarráðherra hefði boðað upptöku náttúrupassa sem enn hefðu ekki litið dagsins ljós. Katrín sagði að á sama tíma væru miklar sveiflur í fjárveitingum til framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. „Sem var fyrst skorið niður um háar fjárhæðir í fjárlögum ársins 2014. Síðan var bætt í hann aftur á fjáraukalögum ársins 2014. Nú er aftur skorið niður í fjárlögum ársins 2015 þannig að óvissan heldur áfram og við vitum ekki hvaða leið á að velja til að tryggja hér tekjur fyrir ferðaþjónustuna,“ sagði Katrín. Þá þyrfti að tryggja rétt almennings til aðgengis að náttúruperlum landsins sem tryggður væri með lögum. Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði nauðsynlegt að sátt ríkti um málið. „Ég er alveg tilbúinn til að skoða þessa náttúrupassaleið. En eins og hún hefur verið lögð upp hefur hún ekki náð þeirri sátt sem stefnt var að og við þurfum greinilega að finna einhverja einfaldari útfærslu á þessari gjaldtöku,“ sagði Jón. Katrín Júlíusdóttir þingmaður Samfylkingarinnar sagði að nú hefði ríkisstjórnin tekið einn snúning á þessu máli. „Við bjuggum við harða andstöðu í þessu máli á síðasta kjörtímabili. En það verður ekki þannig núna, að minnska kosti ekki hvað okkur varðar í Samfylkingunni. Við höfum mjög mikinn áhuga á því að sjá þetta mál leitt til lykta með farsælum hætti og við viljum stuðla að því að svo verði gert,“ sagði Katrín. Óttar Proppe þingmaður Bjartrar framtíðar sagði aukinn fjölda ferðamanna skapa álag á náttúru landsins. „Það er mjög mikilvægt að við náum þverpólitískri umræðu og helst þverpólitískri sátt um það að við sköpum ferðaþjónustunni lífvænlegt og sjálfbæran ramma. Til þess bæði að greinin vaxi en ekki síður að hún verði ekki landinu til trafala,“ sagði Óttar. Alþingi Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Enn bólar ekkert á náttúrupassa sem iðnaðarráðherra hefur boðað til að ná í tekjur til að standa undir uppbyggingu innviða í ferðamannaþjónustunni. Þingmenn lýstu áhyggjum sínum af því á Alþingi í morgun að réttur almennings til að njóta náttúrunnar án endurgjalds verði ekki tryggður. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hóf umræðu um innviði ferðaþjónustunnar og gjaldtöku af henni á Alþingi í morgun og sagði að þótt það væri ánægjuefni að ferðamönnum hefði fjölgað mikið á undanförnum árum þyrfti að styrkja innviði ferðaþjónustunnar. Hins vegar hefði óvissa ríkt um tekjustofna ferðaþjónustunnar en iðnaðarráðherra hefði boðað upptöku náttúrupassa sem enn hefðu ekki litið dagsins ljós. Katrín sagði að á sama tíma væru miklar sveiflur í fjárveitingum til framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. „Sem var fyrst skorið niður um háar fjárhæðir í fjárlögum ársins 2014. Síðan var bætt í hann aftur á fjáraukalögum ársins 2014. Nú er aftur skorið niður í fjárlögum ársins 2015 þannig að óvissan heldur áfram og við vitum ekki hvaða leið á að velja til að tryggja hér tekjur fyrir ferðaþjónustuna,“ sagði Katrín. Þá þyrfti að tryggja rétt almennings til aðgengis að náttúruperlum landsins sem tryggður væri með lögum. Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði nauðsynlegt að sátt ríkti um málið. „Ég er alveg tilbúinn til að skoða þessa náttúrupassaleið. En eins og hún hefur verið lögð upp hefur hún ekki náð þeirri sátt sem stefnt var að og við þurfum greinilega að finna einhverja einfaldari útfærslu á þessari gjaldtöku,“ sagði Jón. Katrín Júlíusdóttir þingmaður Samfylkingarinnar sagði að nú hefði ríkisstjórnin tekið einn snúning á þessu máli. „Við bjuggum við harða andstöðu í þessu máli á síðasta kjörtímabili. En það verður ekki þannig núna, að minnska kosti ekki hvað okkur varðar í Samfylkingunni. Við höfum mjög mikinn áhuga á því að sjá þetta mál leitt til lykta með farsælum hætti og við viljum stuðla að því að svo verði gert,“ sagði Katrín. Óttar Proppe þingmaður Bjartrar framtíðar sagði aukinn fjölda ferðamanna skapa álag á náttúru landsins. „Það er mjög mikilvægt að við náum þverpólitískri umræðu og helst þverpólitískri sátt um það að við sköpum ferðaþjónustunni lífvænlegt og sjálfbæran ramma. Til þess bæði að greinin vaxi en ekki síður að hún verði ekki landinu til trafala,“ sagði Óttar.
Alþingi Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira