Henda minna og flokka betur Kjartan Kjartansson skrifar 19. mars 2025 15:23 Byrjað var að flokka lífrænan úrgang á höfuðborgarsvæðinu um mitt ár 2023. Losun gróðurhúsalofttegunda dróst saman um meira en sex prósent árið 2023 borið saman við árið á undan. Reykjavíkurborg Höfuðborgarbúar hentu töluvert minna af rusli í fyrra en árið 2020. Vel hefur gengið að flokka matarleifar eftir að byrjað var að flokka lífrænan úrgang sérstaklega árið 2023. Samræmt fjórflokkunarkerfi sorps var tekið upp á höfuðborgarsvæðinu um mitt ári 2023. Magn matarleifa, pappírs, plasts og blandaðs úrgangs sem höfuðborgarbúar hentu dróst saman um 16,5 prósent á milli árana 2020 og 2024 samkvæmt tölum Sorpu. Árið 2020 hentu borgarbúar 224 kílóum á mann en 187 kílóum í fyrra. Samdrátturinn var enn meiri þegar einungis er litið til blandaðs úrgangs sem fór úr 173 kílóum á mann í 99 kíló, tæplega 43 prósent samdráttur. Hlutur lífræns úrgangs í blönduðum úrgangstunnum lækkaði um sjötíu prósent, plasts um tæp 41 prósent og pappírs um rúm 38 prósent frá 2022 til 2024. Nær allt það sem ratar í tunnur fyrir lífrænan úrgang á heima þar, 98 prósent samkvæmt tölum Sorpu. Lífrænn úrgangur er sendur í gas- og jarðgerðarstöðina GAJU en vinnsla hans þar dregur verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda. Úrgangurinn var áður urðaður. Losun vegna urðunar úrgangs dróst saman um 6,3 prósent á milli ára árið 2023 samkvæmt tölum Umhverfis- og orkustofnunar. Sorpa Umhverfismál Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Garðabær Mosfellsbær Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Sjá meira
Samræmt fjórflokkunarkerfi sorps var tekið upp á höfuðborgarsvæðinu um mitt ári 2023. Magn matarleifa, pappírs, plasts og blandaðs úrgangs sem höfuðborgarbúar hentu dróst saman um 16,5 prósent á milli árana 2020 og 2024 samkvæmt tölum Sorpu. Árið 2020 hentu borgarbúar 224 kílóum á mann en 187 kílóum í fyrra. Samdrátturinn var enn meiri þegar einungis er litið til blandaðs úrgangs sem fór úr 173 kílóum á mann í 99 kíló, tæplega 43 prósent samdráttur. Hlutur lífræns úrgangs í blönduðum úrgangstunnum lækkaði um sjötíu prósent, plasts um tæp 41 prósent og pappírs um rúm 38 prósent frá 2022 til 2024. Nær allt það sem ratar í tunnur fyrir lífrænan úrgang á heima þar, 98 prósent samkvæmt tölum Sorpu. Lífrænn úrgangur er sendur í gas- og jarðgerðarstöðina GAJU en vinnsla hans þar dregur verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda. Úrgangurinn var áður urðaður. Losun vegna urðunar úrgangs dróst saman um 6,3 prósent á milli ára árið 2023 samkvæmt tölum Umhverfis- og orkustofnunar.
Sorpa Umhverfismál Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Garðabær Mosfellsbær Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Sjá meira