Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Heil­brigðis­kerfið kostar 729.526 krónur á mann

Í fjárlagafrumvarpi næsta árs sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í morgun gætir þeirrar nýbreytni í kynningarefni frumvarpsins hafa útgjöld á mann eftir völdum málaflokkum verið reiknuð út.

Innlent
Fréttamynd

Framlög til forsetans lækka

Framlög til embættis forseta Íslands lækkar um sjö milljónir króna frá gildandi fjárlögum að frátöldum almennum launa- og verðlagsbreytingum.

Innlent
Fréttamynd

Píratar misstu yfirsýn yfir fjármál flokksins

Píratar töpuðu 12,5 milljónum króna árið 2018. Fráfarandi gjaldkeri segir að yfirsýn yfir fjármálin hafi tapast í síðustu kosningabaráttu en 22 milljóna króna lán var tekið til að mæta útgjöldum. Sú skuld verður greidd hratt upp.

Innlent
Fréttamynd

Mál til að rífast um

Í dag verða greidd atkvæði á þingi um orkupakkann. Þar með verður umræðunni um það mál lokið á Alþingi og væntanlega líka í þjóðfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Framsókn vill auðlindaákvæði

Framsóknarflokkurinn leggur höfuðáherslu á þjóðareign auðlinda og ætlar að fylgja því fast eftir á kjörtímabilinu að slíkt ákvæði verði sett í stjórnarskrá.

Innlent
Fréttamynd

Alþingi ráði uppbyggingu á varnarsvæði

Þingmaður Vinstri grænna, Kolbeinn Óttarsson Proppé, vill að Alþingi komi að ákvörðunum um umsvif herliðs hér á landi og hyggst leggja fram frumvarp til að breyta varnarmálalögum í þá átt.

Innlent