Berglind í Árbæinn og Guðný á Suðurlandið Fylkir og Selfoss hafa sótt liðsstyrk stundarfjórðungi áður en Pepsi Max-deild kvenna fer af stað. Íslenski boltinn 4. maí 2021 18:01
Merk tímamót á Króknum: „Höfum hingað til alltaf náð að afsanna spár“ Á morgun rennur upp merkur dagur í íþróttasögu Skagafjarðar þegar Tindastóll spilar sinn fyrsta leik í efstu deild í fótbolta. Tindastólskonur eiga hins vegar erfitt sumar fyrir höndum og er spáð botnsætinu í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 4. maí 2021 11:01
Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 4. maí 2021 10:00
„Skilaboð til leikmanna um að það er ekki langt frá Pepsi Max-deildinni í hæstu hæðir í Meistaradeildinni“ Fyrir ári síðan fylgdist Vilhjálmur Kári Haraldsson með Karólínu Leu dóttur sinni taka fyrstu skref í átt að sínum öðrum Íslandsmeistaratitli, með Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni. Í vor lék hún með Bayern München sem komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 3. maí 2021 17:00
„Ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár“ „Það er fínt að vita að einhverjir hafi álit á okkur,“ sagði Pétur Pétursson sposkur eftir að Val var spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu kvenna í ár. Íslenski boltinn 3. maí 2021 14:31
Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 3. maí 2021 12:46
Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. Íslenski boltinn 3. maí 2021 12:32
„Þær eru auðvitað bara svekktar eftir síðasta tímabil“ Pepsi Max kvenna hefst á morgun og nú má sjá allan upphitunarþáttinn inn á Vísi. Íslenski boltinn 3. maí 2021 11:02
Spá um 3. og 4. sæti í Pepsi Max kvenna: Blómatíð í Árbæ og Akureyringar upp kirkjutröppurnar Það styttist í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og Vísir telur niður í Íslandsmótið með spá um lokaröð liðanna. Í dag eru það þriðja og fjórða sætið sem eru tekin fyrir. Íslenski boltinn 3. maí 2021 10:00
Spá um 5. og 6. sæti í Pepsi Max kvenna: Kanónur kvöddu Selfoss og Stjarnan hreyfist lítið Það styttist í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og Vísir telur niður í Íslandsmótið með spá um lokaröð liðanna. Í dag eru það fimmta og sjötta sætið sem eru tekin fyrir. Íslenski boltinn 2. maí 2021 10:00
Spá um 7. og 8. sæti í Pepsi Max kvenna: Mikið um nýja útlendinga í báðum liðum ÍBV og Þróttur verða að passa sig í sumar en munu halda sæti sínu í Pepsi Max deildinni í haust samkvæmt spánni okkar. Bæði lið gætu þó komist ofar í töflunni verða þau heppin með marga af sínum nýju erlendu leikmönnum. Íslenski boltinn 1. maí 2021 10:00
Dómarar munu mæta í viðtöl eftir leiki í sumar Dómarar í Pepsi Max-deildunum í knattspyrnu munu mæta í viðtöl á Stöð 2 Sport eftir stórleiki í sumar. Þetta mun þó ekki gerast fyrr en eftir að EM lýkur. Íslenski boltinn 1. maí 2021 08:25
Spá um 9. og 10. sæti í Pepsi Max kvenna: Aðeins of stórt skref fyrir nýliðana Það styttist í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og Vísir telur niður í Íslandsmótið með spá um lokaröð liðanna. Í dag eru það níunda og tíunda sætið sem eru tekin fyrir. Íslenski boltinn 30. apríl 2021 10:00
Helena, Margrét Lára og Mist hita rækilega upp fyrir fótboltasumarið Keppnistímabilið í Pepsi Max-deild kvenna hefst á þriðjudaginn og þau sem vilja vera með á nótunum ættu að fylgjast með sérstökum upphitunarþætti af Pepsi Max-mörkunum í kvöld. Fótbolti 29. apríl 2021 14:01
Hólmfríður hætt við að hætta og spilar með Selfossi í sumar Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að hætta við að hætta og mun spila með Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 28. apríl 2021 15:14
Sjáðu nýja auglýsingu fyrir Pepsi Max deildirnar Pepsi Max deildin verður flautuð í gang 30. apríl og því hefur Ölgerðin gert myndarlega auglýsingu fyrir deildir sumarsins. Fótbolti 24. apríl 2021 19:45
Eyjamenn fá annað sumar með Kristjönu Eyjakonur halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max deildinni í sumar. Fótbolti 23. apríl 2021 16:22
Eyjakonur fá liðsstyrk frá Bandaríkjunum Varnarmaðurinn Annie Williams hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Eyjakonur mæta Þór/KA í fyrstu umferð þann 4. maí. Íslenski boltinn 23. apríl 2021 15:32
Keppt í íþróttum að nýju í kvöld – Svona hefur síðasta ár verið Fjórða keppnisbanninu í íþróttum á Íslandi, sem sett hefur verið á vegna kórónuveirufaraldursins, lauk síðastliðinn fimmtudag. Keppni er nú að hefjast í íþróttahúsum landsins. Sport 21. apríl 2021 10:30
Blikar unnið tíu leiki í röð í Lengjubikar karla en engan titil Annað árið í röð verður keppni ekki kláruð í Lengjubikarnum í fótbolta. Stjórn KSÍ samþykkti á fundi í gær að stöðva keppnina og að Meistarakeppni KSÍ færi ekki fram í ár. Íslenski boltinn 16. apríl 2021 11:30
Hefja leik viku síðar Knattspyrnusamband Íslands hefur staðfest hvenær mót sumarsins hefjast en hefja má æfingar að nýju á morgun eftir hlé vegna samkomutakmarkanna. Íslenski boltinn 14. apríl 2021 17:58
Lilja Alfreðsdóttir: „Þetta er mér mikið hjartansmál“ Fyrr í dag var það staðfest að æfingar og keppni í íþróttum yrði leyft á nýjan leik næstkomandi fimmtudag. Skömmu seinna kom tilkynning um að dregin hefði verið til baka sú ákvörðun að banna áhorfendur á íþróttaviðburðum og munu hundrað manns geta komið saman á pöllum íþróttamannvirkja landsins. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra segir þetta mikið fagnaðarefni. Sport 13. apríl 2021 18:58
Leyfa áhorfendur á íþróttaviðburðum Yfirvöld hafa dregið til baka ákvörðun um áhorfendabann á íþróttaleikjum og munu hundrað manns geta komið saman í stúku á leikjum næstu þrjár vikurnar. Sport 13. apríl 2021 17:29
Engir áhorfendur leyfðir þegar íþróttir fara af stað á nýjan leik Áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaviðburðum þegar íþróttir hér á landi fara af stað á nýjan leik. Sport 13. apríl 2021 13:56
Fyrstu fótboltaleikirnir ekki um helgina en fljótlega Birkir Sveinsson mótastjóri KSÍ vinnur nú að tillögum fyrir stjórn sambandsins um það hvenær Íslandsmótið í fótbolta muni hefjast nú þegar ljóst er að íþróttabanni verður aflétt á fimmtudaginn. Íslenski boltinn 13. apríl 2021 13:41
Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Sport 13. apríl 2021 12:05
Keflavík semur við tvo erlenda leikmenn Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur verið iðinn við kolann undanfarið og sótt leikmenn fyrir bæði karla- og kvennalið félagsins en bæði lið eru nýliðar í Pepsi Max-deildunum í sumar. Kvennalið Keflavíkur samdi við tvo nýja leikmenn um helgina. Íslenski boltinn 12. apríl 2021 12:31
Fylkir fær leikmann á láni frá Val Hin unga og efnilega Emma Steinsen Jónsdóttir mun leika með Fylki í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Hún er annar leikmaðurinn sem Fylkir sækir á skömmum tíma sem lék með Gróttu á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 1. apríl 2021 15:30
Brenna frá Eyjum á Selfoss með viðkomu í Portúgal Bandaríska framherjinn Brenna Lovera mun spila með Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 31. mars 2021 16:01
Fresta leikjum kvöldsins og bíða leiðbeininga um æfingar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að nú bíði íþróttasérsamböndin nánari leiðbeininga varðandi æfingar næstu þrjár vikurnar. Fótbolti 24. mars 2021 17:16