Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

Golf langbakur

Frumsýndur í Genf í dag. Farangursrými eykst um 120 lítra frá fyrri gerð.

Bílar
Fréttamynd

Byrjuðu á verðinu

Nýi CLA bíll Benz á að höfða til ungs fólks og verðið vestanhafs er 29.900 dollarar. Er framleiddur í Ungverjalandi til að halda niðri verði hans.

Bílar
Fréttamynd

Fallegasti bíltúr í heimi?

Farið er yfir 15 fjallaskörð í ölpunum og endað í Monte Carlo. Alls eru eknir 700 kílómetrar og skilyrði er að vera á þýskum sportbíl.

Bílar
Fréttamynd

Leaf kemur í sumar

Yfir 100 breytingar hafa verið gerðar á bílnum frá síðustu kynslóð. Hefur einnig lækkað talsvert í verði.

Bílar
Fréttamynd

Toyota GT-86 tekur ofan

Stærri felgur - minna aftursæti - tvítóna leður - 6 gíra sjálfskipting - iPod/iPhone dokka á mælaborði

Bílar
Fréttamynd

Frumleg marijúanabyssa

Skýtur 14 kílóa marijúanapökkum 150 metra yfir landamærin. Lögreglan hafði uppá 24 slíkum pökkum.

Bílar
Fréttamynd

Vetnisdrifinn Hyundai ix35

Ætla að framleiða 1.000 eintök til prófana til ársins 2015. Það er einmitt árið sem margir bílaframleiðendur ætla fyrir alvöru að hefja sölu vetnisbíla.

Bílar
Fréttamynd

Nýr Golf GTI kynntur í Genf

Verður 220 hestöfl en eyðslan minnkar um heil 18%. Mun kosta 28.350 Evrur í Evrópu, en aðeins 23.995 dollara í Bandaríkjunum.

Bílar
Fréttamynd

Grænn og góður

Reynslan sýnir að eigendur Volt aka nær eingöngu á rafmagni. Því verða heimsóknir á bensínstöðvar harla fáar.

Bílar