Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Trump leggi niður vopnin

Wang Shouwen, undirráðherra viðskipta í Kína, hvatti Bandaríkjastjórn í gær til að „leggja niður vopnin“, það er að segja að afnema nýja tolla á kínverskar vörur svo hægt sé að ganga til viðræðna um viðskipti landanna.

Erlent
Fréttamynd

Stormy Daniels handtekin

Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti.

Erlent
Fréttamynd

Bandaríkin andsnúin brjóstagjöf

Upp varð fótur og fit á fundi Alþjóðheilbrigðisstofnunarinnar í Genf í Sviss í dag. Bandaríkin tóku afstöðu gegn brjóstamjólkur samþykkt Ekvadora

Erlent
Fréttamynd

Sérstaki rannsakandinn bætir við saksóknurum

Það gæti verið merki um að rannsakandinn ætli að fela saksóknurum á einstökum stöðum í Bandaríkjunum að taka að sér ákveðna hluta rannsóknarinnar eins og hann hefur áður gert með mál persónulegs lögmanns Trump forseta.

Erlent
Fréttamynd

Íhugar framboð gegn Trump

Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem varið hefur hagsmuni klámstjörnunnar Stormy Daniels í málarekstri hennar gegn Bandaríkjaforseta, íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram gegn Donald Trump, sækist hann eftir endurkjöri í forsetakosningunum árið 2020.

Erlent