Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Ron­aldo vildi Maguire á bekkinn

    The Athletic hefur greint frá því að Cristiano Ronaldo, ásamt nokkrum öðrum leikmönnum Manchester United, hafi fundað með þáverandi þjálfari Ralf Rangnick til að finna lausnir á slakri spilamennsku liðsins. Ronaldo stakk upp á því að setja Harry Maguire, fyrirliða liðsins, á varamannabekkinn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Arteta súr að hafa ekki skorað fjögur eða fimm

    „Ég er mjög ánægður með sigurinn, það er svo erfitt að vinna leiki í þessari deild,“ sagði sigurreifur Mikel Arteta eftir að Arsenal vann sinn fimmta leik í röð í kvöld. Liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    City að fá stærðfræðiséní í vörnina

    Manchester City er við það að ganga frá kaupum á svissneska miðverðinum Manuel Akanji frá Borussia Dortmund. Hann verður þá annar leikmaðurinn sem fer þá leið í sumar á eftir Norðmanninum Erling Braut Haaland.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tuchel: „Þarf ekki mikið til að vinna okkur“

    Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var sár og svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Southampton í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Hann segir að liðið eigi erfitt með einbeitingu og að önnur lið þurfi ekki að gera mikið til að vinna Chelsea eins og staðan er núna.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Jóhann Berg og félagar unnu annan leikinn í röð

    Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley annan leikinn í röð í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld er liðið vann sinn annan deildarleik í röð. Lokatölur 2-0 gegn Millwall og Burnley situr nú í þriðja sæti deildarinnar.

    Enski boltinn