Verðskuldað tap Tottenham Tottenham tapaði 1-0 fyrir Brighton á útivelli í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Fyrsta og eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en leikur Tottenham var ekki upp á marga fiska. Enski boltinn 31. janúar 2021 21:05
Öruggt hjá Liverpool í Lundúnum Mohamed Salah skoraði tvö af mörkm Liverpool er liðið vann 3-1 sigur á West Ham í Lundúnum í dag. Sigurinn skaut Liverpool upp í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 31. janúar 2021 18:23
Ráku einn og seldu hinn Það er enginn úr Pochettino fjölskyldunni lengur á mála hjá Tottenham en þetta varð ljóst í dag. Enski boltinn 31. janúar 2021 16:43
Öflugur útisigur Leeds Leeds vann 3-1 sigur á Leicester í stórskemmtilegum leik í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var annar sigur Leeds í röð eftir að hafa tapað tveim í röð þar á undan en jafnframt fyrsta tap Leicester í síðustu tíu leikjum. Enski boltinn 31. janúar 2021 15:52
Fyrsti sigur Tuchel með Chelsea Chelsea vann 2-0 sigur á Burnley í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var jafn framt fyrsti sigur Chelsea undir stjórn Thomas Tuchel. Enski boltinn 31. janúar 2021 14:00
Horfir Liverpool til Bandaríkjanna í leitinni að miðverði? Fjölmiðlar ytra greina frá því að Liverpool sé mögulega að horfa til Bandaríkjanna í leit þeirra að miðverði í janúarglugganum. ESPN greinir frá þessu um helgina. Enski boltinn 31. janúar 2021 10:01
Barkley hetja Villa en Ings nærri því að bjarga stigi fyrir í uppbótartíma Aston Villa vann 1-0 sigur á Southampton í síðasta leik dagsins er liðin mættust á St. Mary’s í kvöld. VARsjáin kom Aston Villa til bjargar undir lok leiks. Enski boltinn 30. janúar 2021 21:56
Solskjær segir úrslitin á Emirates framfaraskref „Ég er ánægður með frammistöðuna. Við komum hingað og höldum hreinu og fengum fín færi til þess að vinna leikinn,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, í samtali við BBC eftir jafnteflið markalausa gegn Arsenal. Enski boltinn 30. janúar 2021 20:19
Markalaus á Emirates Arsenal og Manchester United gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Leikurinn var nokkuð fjörugur þrátt fyrir markalaust jafntefli. Enski boltinn 30. janúar 2021 19:23
Staðfesta framlengingu Jóhanns Burnley staðfesti í dag á heimasíðu sinni að Jóhann Berg Guðmundsson hafi framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið. Enski boltinn 30. janúar 2021 18:01
Áttundi sigur City í röð Manchester City er í góðum málum í ensku úrvalsdeildinni. Þeir unnu nauman 1-0 sigur á Sheffield United í dag. City er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en Sheffield er á botninum. Enski boltinn 30. janúar 2021 16:52
Slæmt tap Everton í 300. úrvalsdeildarleik Gylfa á Englandi Everton tapaði 2-0 fyrir Newcastle á heimavelli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Slæmt tap Everton en mikilvægur sigur Newcastle. Þetta var jafnframt 300. úrvalsdeildarleikur Gylfa Sigurðssonar á Englandi. Enski boltinn 30. janúar 2021 14:23
Liverpool sagt hafa áhuga á Mustafi Liverpool íhugar, samkvæmt The Telegraph, að sækja varnarmanninn Shkodran Mustafi frá Arsenal. Mustafi hefur mest setið á bekknum hjá Arsenal að undanförnu en Liverpool sárvantar varnarmann. Enski boltinn 30. janúar 2021 12:31
Frá Gylfa til Mikaels Danski markvörðurinn Jonas Lössl er á heimleið ef marka má heimildir danska vefmiðilsins BT. Hann er að yfirgefa EVerton og ganga í raðir dönsku meistarana í FC Midtjylland. Fótbolti 30. janúar 2021 10:30
Azpilicueta segist ekki hafa slegist við Rudiger Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, segir ekkert til í þeim ásökunum að honum og Antonio Rudiger hafi lent saman á æfingu Chelsea fyrr í vikunni. Enski boltinn 30. janúar 2021 09:01
Pirraðist er Keane ræddi um Liverpool Ian Holloway, fyrrum knattspyrnustjóri meðal annars Crystal Palace, gagnrýndi framgöngu Roy Keane á sjónvarpsstöðinni Sky Sports en harðhausinn hefur verið reglulegur spekingur hjá Sky Sports síðustu ár. Enski boltinn 30. janúar 2021 08:01
Dagskráin í dag: Fimmtán beinar útsendingar Það er boðið upp á heilar fimmtán beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Handbolti, körfubolti, fótbolti, rafíþróttir og golf má finna á stöðvunum í dag. Sport 30. janúar 2021 06:00
Í skýjunum með að hafa endurheimt Jökul Markvörðurinn Jökull Andrésson er mættur aftur til Exeter City að láni frá Reading og gildir lánssamningurinn til loka þessa tímabils. Fótbolti 29. janúar 2021 17:00
Gylfi aldrei verið ánægðari hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson segist líklega aldrei hafa verið eins ánægður hjá síðan hann kom til liðsins og nú. Enski boltinn 29. janúar 2021 16:00
Góð vika varð enn betri fyrir Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson skrifar í dag undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Burnley. Enski boltinn 29. janúar 2021 13:50
Fór heim í fússi eftir að Mourinho tók hann af velli í hálfleik Serge Aurier fór heim í fússi eftir að José Mourinho tók hann af velli í hálfleik í leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 29. janúar 2021 10:01
Níu ára afmæliskaka Dagnýjar bræddi örugglega hjörtu West Ham fólks Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var kynnt til leiks sem leikmaður West Ham í gærkvöldi og það með sérstökum hætti. Enski boltinn 29. janúar 2021 09:31
VAR búið að taka fleiri mörk af Liverpool í vetur en af nokkru liði allt síðasta tímabil Markið sem var dæmt af Mohamed Salah í leik Tottenham og Liverpool í gær er sjötta markið sem VAR tekur af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn 29. janúar 2021 08:31
Matip líklega alvarlega meiddur Eftir sigurinn á Tottenham í gær sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að varnarmaðurinn Joël Matip væri alvarlega meiddur. Enski boltinn 29. janúar 2021 07:31
Dagskráin í dag: Stórleikur í Garðabænum, Dominos Körfuboltakvöld ásamt ítalska og enska boltanum Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum fína föstudegi. Sport 29. janúar 2021 06:01
Lingard til West Ham á láni Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur skrifað undir lánssamning við West Ham United. Gildir samningurinn þangað til í sumar. Enski boltinn 28. janúar 2021 23:31
„Við áttum þetta skilið“ Trent Alexander-Arnold skoraði og lagði upp er Englandsmeistarar Liverpool unnu sinn fyrsta leik á árinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Tottenham Hotspur. Hann segir Liverpool hafa átt 3-1 sigurinn skilið. Enski boltinn 28. janúar 2021 22:30
Loks vann Liverpool leik Liverpool vann Tottenham Hotspur 3-1 á útivelli í kvöld er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Var þetta fyrsti sigur Liverpool síðan liðið vann Crystal Palace 7-0 á útivelli þann 19. desember. Enski boltinn 28. janúar 2021 22:00
Dagný Brynjarsdóttir til West Ham United Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er gengin til liðs við West Ham United sem leikur í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28. janúar 2021 19:35
Maguire ósáttur: „Dómarinn mun sjá að hann gerði mistök“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var langt frá því að vera sáttur með dómara leiksins gegn Sheffield United í gær, Peter Bankes. Enski boltinn 28. janúar 2021 11:01