David Alaba orðaður við Liverpool Samningaviðræður David Alaba og Bayern München ganga ekki vel og þýskir miðlar segja að þær séu úr sögunni í bili. Það opnar möguleika fyrir lið eins og Liverpool. Enski boltinn 29. október 2020 09:10
Alex Telles hjá Manchester United með kórónuveiruna Nýi vinstri bakvörðurinn Manchester United fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Enski boltinn 29. október 2020 08:55
Hélt upp á milljón undirskriftir með þrennu: Get ekki hætt að brosa Afmælisvika Marcus Rashford ætlar að verða ein sú minnisstæðasta á 23 ára ævi þessa snjalla knattspyrnumanns sem hefur unnið sér inn mikið lof bæði innan sem utan vallar. Enski boltinn 29. október 2020 08:01
Pickford réði lífverði vegna morðhótana Markvörður Everton óttaðist um öryggi sitt vegna morðhótana sem honum bárust eftir grannaslaginn gegn Liverpool. Enski boltinn 28. október 2020 15:00
Lampard skildi Thiago Silva eftir heima Chelsea leyfir sér að hvíla stjórnanda varnarleiks liðsins í Meistaradeildinni í kvöld enda eru mikil forföll hjá mótherjunum. Enski boltinn 28. október 2020 12:00
Manchester United er draumaklúbbur Ísaks en ekki Liverpool Ísak Bergmann Jóhannesson sagði frá draumaklúbbnum eftir síðasta leik en vildi samt ekki útloka það að spila með erkifjendunum. Enski boltinn 28. október 2020 11:01
Ungu strákarnir sem gætu þurft að redda málunum fyrir Klopp og Liverpool Liverpool glímir við mikið miðvarðarhallæri þessa dagana og því gæti Jürgen Klopp þurft að treysta á einn af ungu mönnunum í hópnum en hverjir eru þeir? Enski boltinn 28. október 2020 10:01
Njósnir Liverpool um Ísak Bergmann í slúðrinu hjá BBC Öll bestu lið Evrópu eiga að hafa sýnt íslenska unglingalandsliðsmanninum Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga samkvæmt yfirnjósnara hjá liðinu hans IFK Norrköping. Enski boltinn 28. október 2020 09:30
Klopp: Þetta var það síðasta sem við þurftum á að halda Liverpool vann 2-0 sigur á Midtjylland í Meistaradeildinni í gærkvöldi en stærsta frétt kvöldsins á Anfield voru þó meiðsli Brasilíumannsins Fabinho. Fótbolti 28. október 2020 08:00
Súpersamvinna Son og Kane skilar hverju markinu á fætur öðru Heitasta framherjapar ensku úrvalsdeildarinnar í dag spilar án efa í framlínunni hjá Jose Mourinho hjá Tottenham en samvinna Kane og Son skilaði mikilvægu marki í gær. Enski boltinn 27. október 2020 10:31
Sergio Agüero missir líklega af Liverpool leiknum Manchester City verður án markahæsta leikmanns félagsins í næstu leikjum en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola óttast nokkra vikna fjarveru hjá honum vegna meiðsla. Enski boltinn 27. október 2020 07:30
Þrír leikmenn úrvalsdeildarinnar stóðust ekki lyfjapróf á síðustu leiktíð Þrír leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu stóðust ekki lyfjapróf deildarinnar á síðustu leiktíð. Tveimur var ekki refsað þar sem Enski boltinn 27. október 2020 07:01
Son tryggði Tottenham sigur | Jóhann Berg og félagar í slæmum málum Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar í Burnley eru með aðeins eitt stig eftir svekkjandi 0-1 tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 26. október 2020 22:10
Telja að Arsenal vilji að Rúnar Alex þyngist Mögulega vilja forráðamenn Arsenal að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson þyngist áður en hann fái tækifæri með liðinu. Enski boltinn 26. október 2020 21:01
Nýliðarnir björguðu stigi undir lokin Fyrri leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Þar gerðu Brighton & Hove Albion 1-1 jafntefli við nýliða West Bromwich Albion. Enski boltinn 26. október 2020 19:25
Pogba brjálaður og ætlar í mál Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba er ekki sáttur með enska götublaðið The Sun og segir það hafa birt falsfrétt um sig í blaði dagsins. Segist hann ætla í mál við blaðið vegna fréttar dagsins. Enski boltinn 26. október 2020 17:30
Minnast fyrrverandi leikmanns City sem lést aðeins sautján ára Manchester City greindi frá andláti fyrrverandi leikmanns unglingaliðs félagsins í gær. Enski boltinn 26. október 2020 12:30
Vardy náði Ryan Giggs í gær Jamie Vardy hélt áfram að raða inn mörkunum á móti risunum í ensku úrvalsdeildinni þegar hann tryggði Leicester 1-0 sigur á Arsenal í gærkvöldi. Enski boltinn 26. október 2020 11:01
Ancelotti sakaði dómarann um að láta umræðu um Liverpool leikinn hafa áhrif Ljótu brotin á móti Liverpool bitnuðu á Everton liðinu í gær ef marka má ummæli knattspyrnustjórans Carlo Ancelotti eftir fyrsta tap Everton í gær. Enski boltinn 26. október 2020 08:00
Ein marktilraun dugði Leicester til sigurs gegn Arsenal Lánlausir Arsenal menn lágu í valnum á heimavelli gegn Leicester. Enski boltinn 25. október 2020 21:09
Newcastle sótti stig í greipar Úlfanna Newcastle sótti sterkt stig á útivelli þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25. október 2020 18:24
Gylfi með fyrirliðabandið er Everton tapaði Everton hafði byrjað leiktíðin af miklum krafti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en liðið sótti Southampton heim í dag. Enski boltinn 25. október 2020 15:48
Lærisveinar Bielsa söfnuðu 25 þúsund pundum fyrir málefni Rashfords Leikmannahópur Leeds í ensku úrvalsdeildinni hefur safnað 25 þúsund pundum saman til þess að styrkja við baráttu Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, í baráttunni við fæðuöryggi efnalítilla heima. Enski boltinn 25. október 2020 12:00
Sagði að vítaspyrnan hafi ekki einu sinni verið brot: „Höfum lent í óréttlæti“ „Ég er ekkert hissa. Þú þarft alltaf að leggja þig fram gegn Sheffield United. Það er líklega erfitt að kyngja þessu Chris Wilder (stjóra Sheff. Utd.),“ voru fyrstu viðbrögð Jurgens Klopp, stjóra Liverpool, eftir 2-1 sigurinn á Sheffield United í gærkvöldi. Enski boltinn 25. október 2020 09:00
Jota hetjan gegn Sheffield Ensku meistararnir í Liverpool unnu svokallaðan vinnusigur gegn Sheffield United á heimavelli í kvöld en lokatölur urðu 2-1. Sigurmarkið skoraði Diogo Jota. Enski boltinn 24. október 2020 21:00
Setur spurningarmerki við VAR eftir jafnteflið á Old Trafford Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, setur spurningarmerki við VAR eftir markalaust jafntefli Chelsea gegn Manchester United á Old Trafford í dag. Enski boltinn 24. október 2020 19:31
Markalaust í stórleiknum Manchester United og Chelsea færðust ekki mikið nær toppliðunum í enska boltanum er liðin skildu jöfn í dag. Enski boltinn 24. október 2020 18:25
Zaha sá um Fulham Crystal Palace hafði betur í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni þar sem Wilfried Zaha var allt í öllu. Fótbolti 24. október 2020 16:07
Mourinho um framtíð Dele Alli: Ekki í mínum höndum Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir Dele Alli þurfa að finna hvatningu hjá sjálfum sér til að koma sér aftur á beinu brautina undir stjórn Mourinho. Fótbolti 24. október 2020 15:00
Reiknað með að Cavani þreyti frumraun sína í dag Úrúgvæinn Edinson Cavani þreytir væntanlega frumraun sína í enska boltanum í dag í stórleik Manchester United og Chelsea. Fótbolti 24. október 2020 14:01