Man City tókst ekki að leggja lærisveina Moyes að velli West Ham er taplaust í fjórum leikjum í röð eftir 1-1 jafntefli gegn lánlausum lærisveinum Pep Guardiola. Enski boltinn 24. október 2020 13:27
Klopp hrósar Rashford í hástert: Er stoltur af honum Enski landsliðsframherjinn Marcus Rashford hefur látið til sín taka og barist harkalega fyrir börn sem alast upp við fátækt í Englandi. Enski boltinn 24. október 2020 10:30
Hlógu að Dananum í hálfleik og kölluðu hann Zidane Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sagði að Daninn Pierre-Emile Højberg hafi fengið viðurnefnið Zidane í hálfleiknum í 3-0 sigri Tottenham á LASK í Evrópudeildinni í gær. Enski boltinn 23. október 2020 23:00
Bamford sá um Villa Patrick Bamford skoraði öll þrjú mörk Leeds er þeir urðu fyrsta liðið til þess að vinna Aston Villa á þessari leiktíð. Lokatölur 0-3 á Villa Park. Enski boltinn 23. október 2020 20:55
Wilshere segir að fólk gleymi því hversu gamall hann er Jack Wilshere er án félags eftir að hann komst að samkomulagi um West Ham að rifta samningi sínum við félagið. Enski boltinn 23. október 2020 19:30
Umboðsmaður Özil segir Arteta ljúga að stuðningsmönnum Arsenal Erkut Sogut, umboðsmaður Mesut Özil, vandar Mikel Arteta, stjóra Arsenal, ekki kveðjurnar í viðtali við ESPN. Umbinn sakar Arteta um að ljúga að stuðningsmönnum Arsenal. Enski boltinn 23. október 2020 18:00
Hrósuðu Partey í hástert og líktu honum við Viera Ganverski miðjumaðurinn Thomas Partey þótti spila mjög vel í fyrsta leik sínum í byrjunarliði Arsenal. Enski boltinn 23. október 2020 12:00
James ekki með Everton um helgina eftir tæklingu Vans Dijk James Rodriguez verður væntanlega ekki í leikmannahópi Everton er liðið mætir Southampton um helgina í enska boltanum. Enski boltinn 23. október 2020 07:00
Dagskráin í dag: Rooney í sóttkví, Domino’s Körfuboltakvöld og golfið Sex beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag en þrjár þeirra eru úr golfinu, ein úr fótboltanum og ein frá körfuboltanum. Sport 23. október 2020 06:00
Man. United og Chelsea bætast í baráttuna um vonarstjörnu Gladbach Chelsea og Manchester United hafa bæst í baráttuna um miðjumanninn Denis Zakaria sem er á mála hjá Borussia Mönchengladbach í Þýskalandi. Enski boltinn 22. október 2020 23:00
Klopp bað Fabinho að taka við leiðtogahlutverkinu í fjarveru „besta varnarmanns heims“ Fabinho, miðjumaður Liverpool, hefur greint frá því að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi komið að máli við Brassann fyrir Ajax leikinn í Meistaradeildinni. Klopp hafi beðið hann um að taka að sér enn stærra leiðtogahlutverk í fjarveru Virgils Van Dijk. Enski boltinn 22. október 2020 20:01
Bendtner þoldi ekki Adebayor: „Lærði hvernig á að vinna með einhverjum sem þér líkar illa við“ Nicklas Bendtner, sem lék m.a. með Arsenal á sínum ferli, segir að Emmanuel Adebayor hafi verið eini leikmaðurinn sem danski leikmaðurinn þoldi ekki á ferlinum. Enski boltinn 22. október 2020 18:00
Liverpool liðið fær ekki á sig mark með Fabinho í miðverði Það er gott að eiga fjölhæfa leikmenn í sínum leikmannahópi og það getur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vottað eftir frammistöðu Brasilíumannsins Fabinho í Meisataradeildarsigri Liverpool í Amsterdam í gærkvöldi. Enski boltinn 22. október 2020 15:00
Sjáðu hvernig Fabinho bjargaði Liverpool á marklínunni í Amsterdam í gær Liverpool liðið slapp heldur betur með skrekkinn á 44. mínútu í sigrinum á Ajax í gær. Fótbolti 22. október 2020 14:05
Vildi ekki svara því hvort Rúnar Alex fengi tækifæri í dag Ekki liggur fyrir hvort Rúnar Alex Rúnarsson verði í marki Arsenal sem mætir Rapid Vín í Evrópudeildinni í dag. Enski boltinn 22. október 2020 13:00
Segir börnin fara svöng í háttinn og líða eins og þau skipti ekki máli Marcus Rashford lýsti yfir gríðarlegum vonbrigðum eftir að bresk stjórnvöld ákváðu að hafna tillögu um fríar máltíðir á frídögum fyrir fátæk börn í landinu. Enski boltinn 22. október 2020 09:31
Klopp ánægður með nýja parið en vill að það tali meira Jürgen Klopp var ánægður með frammistöðu Fabinho sem miðvarðar í 1-0 sigrinum gegn Ajax í gær en segir þá Joe Gomez geta gert betur. Enski boltinn 22. október 2020 08:00
Son segir að Mourinho sé misskilinn Son Heung-min, framherji Tottenham, segir að stjórinn sinn hjá Tottenham, Jose Mourinho, sé misskilinn af mörgum. Son hefur verið sjóðandi heitur undir stjórn Mourinho. Enski boltinn 21. október 2020 23:01
Staðfestir að Mendy er orðinn markvörður númer eitt hjá Chelsea Frank Lampard, stjóri Chelsea, hefur staðfest að Edouard Mendy sé nú þegar orðinn markvörður númer eitt hjá Chelsea eftir komuna til félagsins í félagaskiptaglugganum. Enski boltinn 21. október 2020 18:01
Táningurinn Johan Cruyff skoraði tvívegis þegar Liverpool mætti Ajax síðast Liverpool hefur leik í Meistaradeildinni í kvöld á Johan Cruyff Arena í Amsterdam en það er orðið langt síðan leiðir þessara tveggja félaga lágu síðast saman en þar var Johan Cruyff í aðalhlutverki. Enski boltinn 21. október 2020 13:31
Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Óstundvísi Masons Greenwood fer í taugarnar á mönnum hjá Manchester United. Enski boltinn 21. október 2020 13:02
Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. Enski boltinn 21. október 2020 12:01
Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 21. október 2020 11:00
Sakar Pickford um „algjöra heimsku“ og Everton um að ganga of langt Georginio Wijnaldum segir að leikmenn Everton gangi of langt í nágrannarimmum við Liverpool. Brot Jordan Pickford á Virgil van Dijk hafi verið „algjör heimska“. Enski boltinn 21. október 2020 10:31
Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. Enski boltinn 21. október 2020 10:00
Chelsea hvorki að plata né grínast með því að setja Petr Cech á leikmannalistann Chelsea hefur það miklar áhyggjur af markvarðarstöðunni sinni að enska úrvalsdeildarfélagið er með markmannsgoðsögn á bakvakt. Enski boltinn 21. október 2020 09:02
Segir Arteta gera lítið úr Lacazette með liðsvali sínu Andy Cole, fyrrum framherji Manchester United og nú spekingur BT Sport, segir að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hafi gert lítið úr framherjanum Alexandre Lacazette með að byrja með hann á bekknum um helgina. Enski boltinn 20. október 2020 23:00
Liverpool með augastað á tveimur varnarmönnum eftir meiðsli Van Dijk Liverpool er með augun opin varðandi varnarmenn eftir að Virgil van Dijk meiddist í grannaslagnum gegn Everton um helgina. Hann sleit krossband og verður líklega frá út leiktíðina. Enski boltinn 20. október 2020 22:16
Tvö mörk og stoðsending í fyrsta leik Valgeirs á Englandi Valgeir Valgeirsson byrjar af krafti með B-liði enska liðsins Brentford en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld. Enski boltinn 20. október 2020 20:24
Skellti upp úr þegar samherji hans í vörninni var valinn maður leiksins Wolves vann öflugan sigur á Leeds í gærkvöldi þar sem þrjú mörk voru skoruð en einungis eitt fékk að standa. Sigurmarkið skoraði Raul Jimenez á 70. mínútu. Enski boltinn 20. október 2020 19:31