Klopp um meiðslavandræðin: Vorkennum okkur ekki en vandamálin eru til staðar Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, sagðist ekki byrjaður að hugsa um úrslitaleik deildarbikarsins næsta sunnudag. Luton Town væri verðugur andstæðingur sem krefðist fullrar athygli. Enski boltinn 21. febrúar 2024 16:31
Son biðlar til samlanda sinna að fyrirgefa Lee Heung Min-Son, fyrirliði Suður-Kóreu og leikmaður Tottenham, hefur beðið samlanda sína að fyrirgefa Kang-In Lee fyrir að slasa sig rétt fyrir undanúrslit Asíumótsins. Fótbolti 21. febrúar 2024 15:30
Liverpool fólk svitnar: Xabi Alonso efstur á óskalista Bayern Liverpool fær væntanlega mikla samkeppni um Xabi Alonso ef marka má nýjustu fréttir frá Bæjaralandi. Enski boltinn 21. febrúar 2024 14:02
Núnez bara einu skoti frá stöngin-út metinu Liverpool framherjinn Darwin Núnez skoraði frábært mark fyrir Liverpool um síðustu helgi og verður aftur í sviðsljósinu í kvöld. Það hefur þó ekki alltaf verið raunin að hann nýti dauðafærin sín. Enski boltinn 21. febrúar 2024 13:32
Stuðningsmenn Newcastle verða fastir í Lundúnum á laugardag Arsenal tekur á móti Newcastle í Lundúnum næsta laugardag. Leikurinn átti að hefjast klukkan 15.00 en var færður til 20.00, sem er óvenjulegur leiktími á laugardagskvöldi, svo leyfilegt sé að sýna hann í sjónvarpi. Enski boltinn 21. febrúar 2024 13:00
„Ég er þjálfari, lífið mitt er betra en þitt“ Pep Guardiola spjallaði við blaðamenn eftir 1-0 sigur gegn Brentford í gærkvöldi. Þar fór hann yfir leikinn, stöðuna á lykilmönnum liðsins og grínaðist með að líf sitt væri betra en blaðamanns. Enski boltinn 21. febrúar 2024 09:31
Fullgengið frá kaupum Ratcliffe Sir Jim Ratcliffe hefur lokið kaupferli á 27,7 prósent eignarhlut í Manchester United. Enski boltinn 21. febrúar 2024 09:00
Þolinmæðisverk hjá meisturunum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 20. febrúar 2024 21:24
Sektaður um tvær milljónir fyrir samlokuummælin Chris Wilder, knattspyrnustjóri Sheffield United, hefur verið sektaður um 11.500 pund, rétt rúmlega tvær milljónir króna fyrir að saka dómara um hlutdrægni eða draga heiðarleika þeirra í efa. Fótbolti 20. febrúar 2024 18:01
Diogo Jota frá í marga mánuði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið verði án portúgalska framherjans Diogo Jota næstu mánuðina. Enski boltinn 20. febrúar 2024 15:12
„Get bara sjálfum mér um kennt“ Þrátt fyrir fá tækifæri sér íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson, ekki eftir þeirri ákvörðun sinni á sínum tíma að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Enski boltinn 20. febrúar 2024 11:00
Biðst loks afsökunar á að hafa sagt Phillips of þungan Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur beðist afsökunar á „ofþyngdar“-ummælum sínum í garð eins af leikmönnum félagsins, Kalvin Phillips. Enski boltinn 20. febrúar 2024 07:30
Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Everton og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Um var að ræða sannkallaðn sex stiga fallbaráttuslag. Enski boltinn 19. febrúar 2024 22:00
Man Utd búið að hafa formlega samband við Ashworth Dan Ashworth er kominn í leyfi frá starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle United en allt bendir til þess að hann taki við sama starfi hjá Manchester United. Enski boltinn 19. febrúar 2024 20:30
Arftaki Hodgson kynntur til leiks rúmum tveimur tímum fyrir leikinn mikilvæga Þrátt fyrir að það sé leikur í kvöld hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace þá hefur athyglin öll verið á skrifstofu félagsins. Nýr þjálfari hefur verið tilkynntur en fyrr í dag var staðfest að Roy Hodgson væri hættur með liðið. Enski boltinn 19. febrúar 2024 19:00
Crystal Palace staðfestir að Roy Hodgson sé hættur Roy Hodgson er hættur sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace en Lundúnafélagið hefur staðfest þetta á miðlum sínum. Enski boltinn 19. febrúar 2024 15:52
Bitið kom í veg fyrir að Benzema færi til Arsenal Úrúgvæski knattspyrnumaðurinn Luis Suárez kveðst í raun hafa komið í veg fyrir að franski framherjinn Karim Benzema færi frá Real Madrid til Arsenal á sínum tíma. Enski boltinn 19. febrúar 2024 09:31
„Ég gæti verið að deyja hérna“ Luton maðurinn Tom Lockyer viðurkenndi í viðtali við Sky Sports að hann hafi óttast það að hann væri að deyja þegar hann hneig niður í leik Luton á móti Bournemouth í desember. Enski boltinn 19. febrúar 2024 09:00
Slæmar fréttir fyrir Liverpool en ekki versta martröðin Leikmenn bættust á meiðslalista Liverpool um helgina þegar liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Alvarlegust virtust meiðsli Portúgalans Diogo Jota. Enski boltinn 19. febrúar 2024 08:00
„Hefðum auðveldlega getað skorað fimm mörk“ Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Luton í dag. Það eina sem vantaði upp á að hans mati var að klára færin fyrir framan mörkin. Fótbolti 18. febrúar 2024 22:34
Højlund sá yngsti í sögunni til að skora í sex leikjum í röð Eftir að hafa ekki skorað í 14 fyrstu deildarleikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni virðist Rasmus Højlund hreinlega ekki geta hætt að skora en hann hefur nú skorað í sex leikjum í röð. Fótbolti 18. febrúar 2024 21:02
Manchester United slapp með skrekkinn Luton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. United fékk sannkallaða draumabyrjun þegar Rasmus Højlund skoraði strax á 1. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora í sex leikjum í röð. Enski boltinn 18. febrúar 2024 18:44
Öruggt hjá Brighton gegn lánlausu liði Sheffield United Brighton vann stórsigur á Sheffield United þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brighton fer upp í 7. sæti deildarinnar eftir sigurinn. Enski boltinn 18. febrúar 2024 16:00
Clattenburg kominn í áhugavert starf hjá Nottingham Forest Fyrrum dómarinn Mark Clattenburg var í stúkunni í leik Nottingham Forest gegn West Ham í gær og sat þar við hlið eiganda Forest. Clattenburg er orðinn starfsmaður Forest og hlutverk hans er nokkuð áhugavert. Enski boltinn 18. febrúar 2024 14:32
Haaland sló met sem enginn vill eiga Manchester City og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær og missti lið City þar með af tækifærinu til að koma sér aðeins tveimur stigum frá toppliði Liverpool. Norðmaðurinn Erling Haaland sló met í leiknum sem hann hefði eflaust viljað sleppa. Enski boltinn 18. febrúar 2024 10:30
31 marktilraun skilaði Manchester City einu marki Meistarar Manchester City tóku á mótu Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jafntefli var niðurstaðan í einstefnuleik. Enski boltinn 17. febrúar 2024 19:42
Jón Daði bjargaði stigi fyrir Bolton Jón Daði Böðvarsson byrjaði leikinn á bekknum hjá Bolton í dag en kom inn á í hálfleik og endaði á að skora jöfnunarmarkið í 3-3 jafntefl gegn Charlton. Fótbolti 17. febrúar 2024 17:17
Kalvin Philips sá rautt og Watkins tryggði Villa þrjú stig Aston Villa vann góðan útisigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag og lyfti sér upp í 4. sæti deildarinnar. Kalvin Philips virðist ekki ætla að ná sér á flug með West Ham því hann sá rautt spjald í tapi liðsins. Enski boltinn 17. febrúar 2024 17:15
Dýrmæt stig í súginn hjá Tottenham gegn Úlfunum Joao Gomes var hetja Úlfanna gegn Tottenham í dag þegar liðið sótti þrjú stig í ferð sinni til Lundúna. Gomes skoraði bæði mörk liðsins sem jafnframt voru fyrstu deildarmörk hans fyrir Úlfanna þetta tímabilið. Fótbolti 17. febrúar 2024 17:02
Ellefu mörk Arsenal í tveimur leikjum og annar risasigur Lið Arsenal í ensku úrvalsdeildinni er heldur betur á flugi því liðið vann í dag 5-0 sigur á Burnley. Arsenal hefur nú skorað ellefu mörk í síðustu tveimur leikjum sínum í ensku deildinni. Enski boltinn 17. febrúar 2024 17:00