„Líklegast einn af okkar betri leikjum á tímabilinu“ Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, hrósaði sigri á Kópavogsvelli í dag. Blikar sigruðu Þór-KA í miklum markaleik og endaði leikurinn 4-2. Íslenski boltinn 10. ágúst 2024 18:58
FHL upp í Bestu deildina FHL tryggði sér í dag sæti í Bestu deild kvenna að ári þegar liðið lagði ÍBV örugglega 5-1. Þrjátíu ár eru liðin síðan lið frá Austurfjörðum lék síðast í efstu deild. Íslenski boltinn 10. ágúst 2024 18:01
Spilaði sinn fyrsta leik á Íslandi í 18 ár Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi, Aron Einars Gunnarsson, spilaði sinn fyrsta leik á Íslandi síðan 2006 þegar hann kom inn á sem varamaður í leik Þórs og Njarðvíkur í Lengjudeildinni í dag. Íslenski boltinn 10. ágúst 2024 17:51
Fimmta Ólympíugull Bandaríkjakvenna í hús Bandaríkin eru Ólympíumeistarar kvenna í knattspyrnu eftir að liðið lagði Brasilíu í úrslitleik nú rétt í þessu, 1-0. Liðið vann alla leiki sína á leikunum í ár. Fótbolti 10. ágúst 2024 17:09
„Við horfum ekki á úrslit heldur frammistöður“ John Andrews, þjálfari Víkings, var hæstánægður eftir 1-2 sigur síns liðs á Keflavík á HS Orku vellinum í dag í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 10. ágúst 2024 16:34
Fyrsti sigur Dalvíkur/Reynis síðan í fyrstu umferð Dalvík/Reynir opnaði fallbaráttuna í Lengjudeildinni upp á gátt í dag þegar liðið lagði Gróttu á útivelli 2-3 en þetta var aðeins annar sigur liðsins í sumar og sá fyrsti síðan í fyrstu umferð. Fótbolti 10. ágúst 2024 16:12
City vann Samfélagsskjöldinn eftir vítakeppni Manchester City vann Samfélagsskjöldinn eftir sigur á Manchester United í vítaspyrnukeppni, 7-6. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1. Enski boltinn 10. ágúst 2024 16:10
Uppgjörið: Keflavík - Víkingur 1-2 | Víkingar unnu suður með sjó Keflavík fékk Víking í heimsókn í dag í Bestu deild kvenna. Var leikurinn liður í 16. umferð deildarinnar. Lauk leiknum með 1-2 sigri gestanna sem hafa þar með svo gott sem tryggt sig í efri hluta deildarinnar. Keflavík er enn í harðri fallbaráttu á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 10. ágúst 2024 15:55
Danskur miðjumaður til Vestra Vestri, sem er í ellefta og næstneðsta sæti Bestu deildar karla, hefur samið við danska miðjumanninn Jeppe Pedersen. Hann samdi við Vestra út næsta tímabil. Íslenski boltinn 10. ágúst 2024 15:26
Voru undir þegar klukkan sló níutíu mínútur en unnu samt Sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Vito Hammershoy-Mistrati skoraði sigurmark Norrköping gegn Västerås. Lokatölur 2-1, Íslendingaliði Norrköping í vil. Fótbolti 10. ágúst 2024 15:05
Solanke dýrastur í sögu Spurs Tottenham hefur fest kaup á enska framherjanum Dominic Solanke frá Bournemouth. Hann er dýrasti leikmaður í sögu Spurs en kaupverðið gæti farið upp í 65 milljónir punda. Enski boltinn 10. ágúst 2024 13:46
Sterkt að fá systurina heim: „Hún er tilbúin“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta, segir leikmenn liðsins spennta fyrir leik dagsins við Þór/KA. Blikakonur geta minnkað bil Vals á toppi deildarinnar í eitt stig með sigri. Íslenski boltinn 10. ágúst 2024 12:15
Fordæmalaust mál á borði KSÍ Fordæmalaus staða er uppi vegna aflýsingar á leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta í fyrrakvöld. Mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands segir málið í ferli. Íslenski boltinn 10. ágúst 2024 10:04
„Mér fannst Þróttur ekki eiga rassgat skilið úr þessu leik“ Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls var súr með úrslit kvöldsins en hans konur töpuðu á heimavelli 1-2 gegn Þrótti. Fótbolti 9. ágúst 2024 21:58
ÍR upp í fjórða sæti Lengjudeildarinnar ÍR-ingar eru komnir í góða stöðu fyrir lokasprettinn í Lengjudeild karla en liðið lagði Þrótt 1-0 í Breiðholtinu í kvöld. Fótbolti 9. ágúst 2024 21:39
„Það venst illa að tapa fótboltaleikjum“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, fór tómhentur heim úr Hafnarfirði í kvöld en Árbæingar töpuðu 3-1 á móti FH í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 9. ágúst 2024 21:20
„Þetta er vonandi ávísun á eitthvað gott“ Eftir fjóra tapleiki í röð gat Guðni Eiríksson, þjálfari FH, loksins fagnað sigri en Hafnfirðingar sigruðu Fylki 3-1 á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 9. ágúst 2024 20:55
„Það var búið að hvísla mér í eyrað að gera þetta“ Stjarnan batt í kvöld enda á sigurhrinu Vals í Bestu deild kvenna. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli en Valur hafði leitt leikinn frá 13. mínútu og fram á lokamínútur hans. Íslenski boltinn 9. ágúst 2024 20:40
Eyjamenn skoruðu þrjú mörk á fjórum mínútum Eyjamenn gerðu frábæra ferð í Grafarvoginn í kvöld og nældu sér í þrjú dýrmæt stig í toppbaráttunni í Lengjudeild karla þegar liðið lagði Fjölni 1-5. Fótbolti 9. ágúst 2024 19:56
Stefán Ingi opnaði markareikninginn hjá Sandefjord Framherjinn Stefán Ingi Sigurðsson, sem gekk til liðs við Sandefjord í Noregi í sumar, opnaði markareikning sinn hjá liðinu í kvöld þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Strømsgodset. Fótbolti 9. ágúst 2024 19:23
Spánverjar Ólympíumeistarar eftir maraþonleik gegn Frökkum Heimamenn í Frakklandi og Spánverjar mættust í úrslitaleik U23 liða í fótbolta á Ólympíuleikunum í kvöld í dramatískum leik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. Fótbolti 9. ágúst 2024 18:50
Uppgjörið: FH - Fylkir 3-1 | Sanngjarn heimasigur FH tók á móti Fylki á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í kvöld og eftir fjögur töp í röð náðu Hafnfirðingar loks að sigra. Leikurinn endaði 3-1 fyrir FH og var sigurinn fyllilega sanngjarn fyrir heimakonur. Íslenski boltinn 9. ágúst 2024 18:00
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-1 | Jafntefli í kaflaskiptum leik Valur tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í Bestu deild kvenna síðan 24. maí. Gerði liðið 1-1 jafntefli við Stjörnuna á Samsungvellinum í Garðabæ í kaflaskiptum leik. Íslenski boltinn 9. ágúst 2024 17:16
Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur R. 1-2 | Mikilvægur sigur Þróttara Tindastóll tók á móti Þrótti á Sauðárkróki í Bestu deild kvenna í kvöld en liðin eru í harðri baráttu í neðri hluta deildarinnar og með augastað á síðasta sætinu í efri hlutanum. Þróttur vann að lokum 1-2 í kuldanum á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 9. ágúst 2024 17:16
Guðmundur Andri mættur heim í Vesturbæ Guðmundur Andri Tryggvason er genginn í raðir uppeldisfélags síns KR. Vesturbæingar kaupa hann af Val. Íslenski boltinn 9. ágúst 2024 16:43
Olmo mættur til Barcelona Miðjumaðurinn Dani Olmo er genginn í raðir Barcelona frá þýska liðinu RB Leipzig. Hann er snúinn heim til Katalóníu. Fótbolti 9. ágúst 2024 16:30
Bestu mörkin: Fyrrum Valsari og Víkingur hituðu upp fyrir umferð helgarinnar Mist Rúnarsdóttir hitaði upp fyrir sextándu umferð Bestu deildar kvenna og fékk til sín góða gesti, þær Láru Hafliðadóttur og Rebekku Sverrisdóttur, fyrrum knattspyrnukonur sem sitja í stjórn hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna. Íslenski boltinn 9. ágúst 2024 15:30
„Mannleg mistök á mörgum stöðum“ Framkvæmdastjóri HK harmar stöðuna sem upp kom í Kórnum í gær þegar leikur HK og KR í Bestu deild karla átti að fara fram. Unnið er að því að endurgreiða fólki sem greiddi sig inn á leikinn. Íslenski boltinn 9. ágúst 2024 14:53
Carsley tekur tímabundið við enska landsliðinu Eins og við var búist hefur Lee Carsley verið ráðinn þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta til bráðabirgða. Enski boltinn 9. ágúst 2024 14:31
De Ligt grunaður um að keyra á kyrrstæðan bíl og flýja af vettvangi Matthijs de Ligt, leikmaður Bayern München, er til rannsóknar hjá þýsku lögreglunni vegna gruns um að hafa keyrt á kyrrstæðan bíl og flúið af vettvangi. Fótbolti 9. ágúst 2024 13:31