Besta-spáin 2024: Breytt í tígul Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 2. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 21. apríl 2024 10:00
Sjáðu Bergkamp-móttöku Björns Daníels og Hornfirðinginn unga klára KR FH og Fram unnu sína leiki í Bestu deild karla í fótbolta í gær og Framarar, undir stjórn Rúnars Kristinssonar, urðu þar með fyrstir til að vinna KR-liðið í sumar. Nú má sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Íslenski boltinn 21. apríl 2024 09:41
Messi allt í öllu í sigri í nótt Lionel Messi var öflugur í nótt þegar Inter Miami vann 3-1 sigur á Nashville SC í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta. Íslendingaliðin náðu bæði að tryggja sér jafntefli í uppbótatíma. Fótbolti 21. apríl 2024 09:31
Hirti krúnuna með látum en þarf að verja hana með kjafti og klóm Fanney Inga Birkisdóttir kom, sá og sigraði Bestu deild kvenna í bókstaflegri merkingu á síðasta ári. Hvað gerist í markmannsmálum deildarinnar í ár? Íslenski boltinn 21. apríl 2024 08:01
Hjartnæm stund þegar Sven-Göran var heiðraður á Gamla Ullevi Það var hjartnæm stund þegar Sven-Göran Eriksson var heiðraður og hylltur á leikvanginum Gamla Ullevi í Gautaborg í gær. Fótbolti 21. apríl 2024 07:01
Guardiola æfur út í „algjörlega óásættanlegt“ leikjaálag Pep Guardiola fagnaði 1-0 sigri Manchester City gegn Chelsea í undanúrslitum FA bikarsins. Hann gagnrýndi enska knattspyrnusambandið þó fyrir að láta liðið spila í dag. Enski boltinn 20. apríl 2024 23:31
Skytturnar skutu sér á toppinn Arsenal kom sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 0-2 sigri gegn Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn 20. apríl 2024 20:28
„Björninn er ekki unninn þó við séum komnir með sex stig“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, sigraði sína gömlu lærisveina í KR á AVIS-vellinum í dag. Leikurinn var hluti af þriðju umferð Bestu deildar karla og þrátt fyrir afar haustlegar aðstæður í Laugardal þá var létt yfir Rúnari eftir leik. Íslenski boltinn 20. apríl 2024 19:19
Ótrúleg endurkoma í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Lyon vann hádramatískan 3-2 sigur er liðið tók á móti PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20. apríl 2024 18:53
Bikarmeistararnir leika aftur til úrslita Manchester City mun aftur leika til úrslita ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 sigur gegn Chelsea í undanúrslitum á Wembley í dag. Enski boltinn 20. apríl 2024 18:18
Uppgjör, viðtöl og myndir: KR - Fram 0-1 | Lærisveinar Rúnars lögðu KR Fram vann frækinn sigur á KR á Avis-vellinum í Laugardal í Bestu deild karla í dag. Leikurinn endaði 1-0 fyrir Fram og með sigrinum jafnar liðið stigafjölda KR í deildinni en bæði lið eru með sex stig eftir þrjár umferðir í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20. apríl 2024 18:00
Hrakfarir Napoli halda áfram Ríkjandi ítölsku deildarmeistararnir frá Napoli gerðu sér ekki góða ferð til Flórens. Leik þeirra gegn Empoli lauk með 1-0 tapi. Fótbolti 20. apríl 2024 17:51
„Ég held við þurfum á því að halda að menn fari aðeins upp á tærnar“ HK tapaði öðrum heimaleik sínum í röð í dag þegar liðið tók á móti FH í 3. umferð Bestu deildar karla. Ómar Ingi, þjálfari HK, var að vonum ósáttur með frammistöðu liðsins. Sport 20. apríl 2024 17:14
„Heimir er á bakinu á mér með það“ FH vann góðan 0-2 útisigur á HK í Kórnum í Bestu deild karla í dag. Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, skoraði síðara mark FH og átti góðan leik þar sem FH stýrði gangi mála. Íslenski boltinn 20. apríl 2024 16:54
Orri Freyr fór mikinn í stórsigri Sporting Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting höfðu betur, 37-28, gegn Benfica í portúgölsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20. apríl 2024 16:42
Jóhann Berg skoraði í lífsnauðsynlegum sigri Burnley Burnley og Brentford unnu bæði mikilvæga sigra í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Brentford fjarlægðist fallsætin en Burnley mátti alls ekki tapa þessum leik. Enski boltinn 20. apríl 2024 16:00
Uppgjörið: HK - FH 0-2 | Tveir sigrar í röð hjá FH-ingum FH-ingar unnu sinn annan sigur í röð í Bestu deild karla í fótbolta í dag þegar Hafnfirðingar sóttu þrjú stig í Kórinn. FH vann 2-0 sanngjarnan sigur á HK þar sem bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 20. apríl 2024 15:55
Sjáðu Arnór Ingva skora glæsimark Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu en Norrköping náði ekki að landa sigri þrátt fyrir að vera manni fleiri í hálftíma. Fótbolti 20. apríl 2024 15:06
Sara Björk í fyrsta sinn í byrjunarliðinu síðan í febrúar Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik í meira en tvö mánuði þegar Juventus vann góðan heimasigur í ítölsku úrslitakeppninni í dag. Fótbolti 20. apríl 2024 14:28
Selma Sól skoraði beint úr horni Íslenska landsliðskona Selma Sól Magnúsdóttir var á skotskónum í þýsku bundesligunni í dag þegar lið hennar Nürnberg heimsótti Eintracht Frankfurt. Fótbolti 20. apríl 2024 13:55
Chelsea vann á heimavelli Evrópumeistaranna Chelsea er í fínum málum í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Barcelona í fyrri leik liðanna. Fótbolti 20. apríl 2024 13:34
Endurheimtu Hafrúnu en töpuðu stigum í titilbaráttunni Tvö Íslendingalið sættust á jafntefli í toppslag í dönsku kvennadeildinni í dag þar sem Bröndby átti möguleika á að auka forskot sitt á toppnum. Fótbolti 20. apríl 2024 13:07
Góður laugardagur fyrir Ísak, Þóri og Stefán Þrír íslenskir knattspyrnumenn fögnuðu allir sigri í leikjum liða þeirra í neðri deildunum í Þýskalandi og Svíþjóð í dag. Fótbolti 20. apríl 2024 13:03
Guardiola: Palmer bað um að fá að fara í tvö ár Cole Palmer hefur slegið í gegn hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í vetur og hann verður í sviðljósinu á móti sínum gömlu félögum í undanúrslitaleik ensku bikarsins í dag. Enski boltinn 20. apríl 2024 12:31
„Þá prófaði ég það í fyrsta skipti“ Rúnar Kristinsson segir sérstakt að mæta uppeldisfélagi sínu KR í dag en hans menn í Fram eiga leik við KR-ingana síðdegis í Bestu deild karla. Rúnar segir synd að leikurinn geti ekki farið fram í Vesturbænum en stefnir á sigur gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 20. apríl 2024 12:21
Besta-spáin 2024: Drottningar Norðursins til alls líklegar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þór/KA 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 20. apríl 2024 12:01
Eftir 376 leiki með KR mætir Rúnar KR í fyrsta sinn á Íslandsmóti Þetta er sérstakur dagur fyrir einn ástsælasta lifandi KR-inginn. Við erum auðvitað að tala um sjálfan Rúnar Kristinsson. Í dag mætir hann KR í fyrsta sinn í leik á Íslandsmóti. Íslenski boltinn 20. apríl 2024 11:30
Sjáðu snilldarsnúning Hilmars Árna sem ruglaði Valsmenn í ríminu Stjörnumenn fögnuðu fyrsta sigri sínum í Bestu deildinni í gærkvöldi þegar þeir unnu meistaraefnin frá Hlíðarenda. Íslenski boltinn 20. apríl 2024 10:50
Besta-spáin 2024: Fiðringur í Firðinum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 4. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 20. apríl 2024 10:00
Fyrrverandi hirti fernu-boltann Rússneski knattspyrnumaðurinn Andrey Arshavin átti eitt flottasta kvöldið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði fjögur mörk fyrir Arsenal á móti Liverpool fyrir fimmtán árum síðan. Menn hafa furðað sig á því hvar leikboltinn endaði. Enski boltinn 20. apríl 2024 09:31