Þór/KA stelpur komnar áfram Þór/KA vann sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í Lengjubikar kvenna í fótbolta í dag þegar norðankonur sóttu sigur í Skessuna í Hafnarfirði. Fótbolti 9. mars 2024 16:23
Alexandra fagnaði sigri á móti Söru Björk: Komin í bikarúrslit Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentina eru komnar í bikarúrslitaleikinn á Ítalíu eftir 3-1 sigur í dag í seinni undanúrslitaleiknum á móti Jventus. Fótbolti 9. mars 2024 15:57
Davíð Kristján skoraði í fyrsta leik Davíd Kristján Ólafsson byrjar vel með pólska liðinu Cracovia. Fótbolti 9. mars 2024 15:57
Garnacho: Nítján ára gamall og allur Old Trafford að syngja nafnið mitt Alejandro Garnacho gerði gæfumuninn fyrir Manchester United í sigri á Everton í dag því bæði mörkin komu úr vítaspyrnum sem argentínski táningurinn fiskaði. Enski boltinn 9. mars 2024 15:05
Tók báða Íslendingana af velli á sama tíma Íslendingaliðið Halmstad komst í dag í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Brommapojkarna í framlengdum leik. Fótbolti 9. mars 2024 14:35
Gabbhreyfingar Garnacho gerðu út af við Everton Manchester United endaði tveggja taphrinu og er nú þremur stigum frá Tottenham eftir 2-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9. mars 2024 14:24
Mikilvægur sigur Glódísar og félaga skilaði fjögurra stiga forskoti Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München eru komnar með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku kvennadeildarinnar. Fótbolti 9. mars 2024 13:55
Gylfi æfir með Valsmönnum Gylfi Þór Sigurðsson verður með Valsmönnum í æfingabúðum á Spáni sem ýtir enn frekar undir orðróminn um að hann verði með Valsliðinu í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Fótbolti 9. mars 2024 13:11
Blikakonur héldu sigurgöngunni áfram og eru komnar í undanúrslitin Breiðablik tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í fótbolta eftir 2-1 endurkomusigur á Keflavík í Reykjaneshöllinni í hádeginu. Íslenski boltinn 9. mars 2024 12:54
Stjarnan hótar að hætta í landsliðinu eftir að forsetinn kallaði hana feita Marta Cox, miðjumaður og stjarnan kvennalandsliðsins Panama í fótbolta, hótar því að leggja landsliðsskóna á hilluna og það er einum manni að kenna. Fótbolti 9. mars 2024 11:40
Ratcliffe vill byggja nýjan leikvang fyrir Manchester United Sir Jim Ratcliffe, nýjasti eignandi Manchester United, hefur sett það í forgang að gjörbylta heimavelli félagsins og það gæti þýtt að liðið yfirgefi Old Trafford í næstu framtíð. Enski boltinn 9. mars 2024 11:21
„Það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi“ Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, viðurkenndi að hann sæi vissulega Messi-glampa í leik táningsins Lamine Yamal en varaði engu að síður við slíkum samanburði. Fótbolti 9. mars 2024 10:50
Móðir sem barðist gegn efasemdaröddum Í heimildarmyndinni Ómarsson, sem kom út í gær, er atvinnukonunni í knattspyrnu, Dagnýju Brynjarsdóttur, fylgt eftir á meðgöngu hennar með sitt annað barn og um leið farið yfir sögu hennar sem móðir á hæsta gæðastigi kvennaknattspyrnunnar. Munurinn á upplifun Dagnýjar frá sínum tveimur meðgöngum er mikill. Efasemdarraddirnar eru nú á bak og burt. Fótbolti 9. mars 2024 10:38
Man. United mögulega án vinstri bakvarðar út tímabilið Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er með eina vandamálastöðu í liðinu og ástæðan er að það er engir heilir leikmenn eftir. Enski boltinn 9. mars 2024 10:00
Guðni forseti heimsótti Glódísi Perlu hjá Bayern München Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsótti þýsku meistarana í kvennaliði Bayern München í vikunni. Þetta var vel við hæfi í tilefni af Alþjóða baráttudegi kvenna í gær. Fótbolti 9. mars 2024 09:31
„Þetta er ekki gullmiðinn frá Willy Wonka“ Margir telja eflaust að Tottenham-menn ættu að fagna því vel ef liðið næði sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, eins og útlit er fyrir. Stjórinn Ange Postecoglou vill hins vegar ekki gera of mikið úr því. Enski boltinn 9. mars 2024 09:00
„Dagný ryður brautina fyrir íþróttakonur um allan heim“ Breski ríkismiðillinn BBC fjallaði í gær um heimildamyndina sem enska knattspyrnufélagið West Ham gerði um landsliðskonuna Dagnýju Brynjarsdóttur og meðgöngu hennar. Fótbolti 9. mars 2024 08:00
Dagskráin í dag: Kappaksturinn í Sádi-Arabíu og Glódís fær erfitt verkefni Það er að vanda úrval íþróttaefnis í boði á sportstöðvunum í dag þar sem meðal annars verður hægt að horfa á Formúlu 1 kappaksturinn í Sádi-Arabíu, Glódísi Perlu Viggósdóttur mæta Frankfurt, ítalskan fótbolta, körfubolta og fleira. Sport 9. mars 2024 06:00
Klopp varði Trent en Guardiola hleypti brúnum Jürgen Klopp úskýrði og varði ummæli lærisveins síns, Trents Alexander-Arnold, á blaðamannafundi í dag í aðdraganda uppgjörsins við Manchester City á sunnudaginn. Enski boltinn 8. mars 2024 22:44
Sextán ára skaut Barcelona í silfursætið Hinn sextán ára gamli Lamine Yamal heldur áfram að slá í gegn með Barcelona í spænsku 1. deildinni í fótbolta en hann skoraði afar snoturt mark í kvöld. Fótbolti 8. mars 2024 21:56
Dómarinn hné niður í fyrsta sigri Þróttar Óvenjulegt atvik varð undir lok Reykjavíkurslags Víkings og Þróttar í kvöld, í Lengjubikar kvenna í fótbolta, þegar gera þurfti hlé á leiknum eftir að dómari hné niður. Hann kláraði þó leikinn. Íslenski boltinn 8. mars 2024 21:43
Elías hetja Breda og Willum stóð í toppliði PSV Elías Már Ómarsson tryggði liði sínu NAC Breda sigur í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Willum Þór Willumsson var að vanda í liði Go Ahead Eagles sem mættu toppliði PSV í efstu deild Hollands. Fótbolti 8. mars 2024 21:08
Ísak fagnaði sterkum sigri en Ingibjörg bíður enn Ísak Bergmann Jóhannesson ætti að koma fullur sjálfstrausts í komandi landsliðsverkefni eftir gott gengi hjá Fortuna Düsseldorf. Liðið vann sterkan 2-0 sigur gegn Hamburg í kvöld, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 8. mars 2024 19:44
Þórsarar í undanúrslit á kostnað KR KR-ingar þurftu hálfgert kraftaverk til að velta Þór úr sessi í efsta sæti riðils liðanna í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Þeir náðu hins vegar aðeins jafntefli í lokaleik sínum í kvöld, 1-1 gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 8. mars 2024 19:22
Højlund fyrsti Daninn til að skara fram úr Rasmus Højlund, hinn 21 árs gamli framherji Manchester United, skráði sig í sögubækurnar með því að verða fyrsti Daninn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að hljóta nafnbótina leikmaður mánaðarins. Enski boltinn 8. mars 2024 17:31
Ten Hag segir að ekkert lið hefði getað glímt við meiðslavandræði United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að staða liðsins væri allt önnur ef ekki hefði verið fyrir öll meiðslin sem hafa hrjáð leikmenn þess á tímabilinu. Enski boltinn 8. mars 2024 17:01
Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. Íslenski boltinn 8. mars 2024 16:30
Orðin næstdýrasti leikmaður sögunnar Tvær dýrustu fótboltakonur sögunnar koma báðar frá Afríkuríkinu Sambíu. Fótbolti 8. mars 2024 16:02
Harkaði af sér stunguárás og mætti á völlinn Aðdáandi enska fótboltaliðsins Brighton sem varð fyrir stunguárás í Rómarborg í gær lét það ekki stöðva sig frá því að mæta á leik liðsins við Roma í Evrópudeildinni. Fótbolti 8. mars 2024 15:30
„Auðvelt að mæta í fjölmiðla er þarft bara að sýna skrifstofuna“ Það bíða margir spenntir eftir því að sjá hvernig formaður Þorvaldur Örlygsson verði hjá KSÍ. Hlaðvarpið Besta sætið ræddi það mál meðal annars í þætti dagsins. Íslenski boltinn 8. mars 2024 15:00