Meistararnir fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma Crystal Palace og Manchester City skildu jöfn þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jöfnunarmark Palace kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Enski boltinn 16. desember 2023 17:20
Jón Dagur og Stefán Ingi á skotskónum í Belgíu Boðið var upp á þrjú íslensk mörk í belgíska boltanum í dag. Jón Dagur Þorsteinsson skoraði mark OH Leuven snemma leiks en liðið þurfti að lokum að sætta sig við töpuð stig. Fótbolti 16. desember 2023 17:04
Chelsea kláraði botnliðið í síðari hálfleik Chelsea vann 2-0 sigur á botnliði Sheffield United þegar liðin mættust á Stamford Bridge í dag. Bæði mörk Chelsea komu í síðari hálfleik. Enski boltinn 16. desember 2023 17:03
Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. Enski boltinn 16. desember 2023 16:55
Þórður Ingason leggur hanskana á hilluna Þórður Ingason markvörður hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Víkingar tilkynntu þetta á samfélagsmiðlum sínum í gær. Fótbolti 16. desember 2023 15:46
Thomas afgreiddi Arsenal Arsenl mistókst hrapalega að fylgja eftir góðum sigri á meisturum Chelsea í ensku úrvalsdeild kvenna í dag þegar liðið tapaði 1-0 gegn Tottenham. Fótbolti 16. desember 2023 14:02
Jólapeysa Jamie Carragher stuðaði Gary Neville Liverpool tekur á móti Manchester United á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun og ríkir eðli málsins samkvæmt nokkur eftirvænting meðal stuðningsmanna fyrir leiknum. Fótbolti 16. desember 2023 12:36
Pochettino enn fullur sjálfstrausts Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, segist vera fullviss um að stjórn liðsins muni veita honum það svigrúm sem hann þarf til að snúa gengi liðsins við eftir erfiða byrjun. Fótbolti 16. desember 2023 12:00
Algjör viðsnúningur á gengi Ajax eftir martraðabyrjun Hollenski risinn Ajax virðist vera vaknaður eftir hræðilega byrjun á tímabilinu en eftir fjóra sigurleiki í röð er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar. Fótbolti 16. desember 2023 11:30
Van de Beek lánaður til Eintracht Frankfurt Donny Van de Beek, leikmaður Manchester United, mun ganga til liðs við Eintracht Frankfurt í Þýskalandi á lánssamningi út keppnistímabilið. Fótbolti 16. desember 2023 11:01
„Það er aldrei góð hugmynd“ Kaflaskil eru hjá Kjartani Henry Finnbogasyni sem hefur lagt fótboltaskóna á hilluna og tekur við sem aðstoðarþjálfari hjá FH. Hann þakkar góðar viðtökur í Hafnarfirði sem hafi ekki verið sjálfsagðar. Hann kveðst vera FH-ingur í dag en þó einnig KR-ingur. Íslenski boltinn 16. desember 2023 08:00
Hefur ekki áhyggjur af starfinu og segist hafa stuðning stjórnarinnar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki hafa áhyggjur af því að hann sé að fara að missa vinnuna sína á næstunni þrátt fyrir slæmt gengi liðsins undanfarið. Fótbolti 16. desember 2023 07:00
Heimsmeistararnir í fyrsta sinn í efsta sæti heimslistans Spánverjar, heimsmeistarar kvenna í fótbolta, tróna í fyrsta sinn í sögunni á toppi heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Fótbolti 15. desember 2023 23:00
Grétar Sigfinnur dæmdur fyrir stórfelld skattsvik Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi og fyrirliði KR, Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelld skattsvik. Innlent 15. desember 2023 22:58
Tíu Tottenham-menn unnu sinn annan leik í röð Tottenham Hotspur vann mikilvægan 2-0 sigur er liðið heimsótti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15. desember 2023 21:59
Albert kom í veg fyrir að Juventus kæmist á toppinn Albert Guðmundsson skoraði mark Genoa er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15. desember 2023 21:43
Diljá skoraði tvö í öruggum sigri toppliðsins Diljá Ýr Zomers skoraði tvö mörk fyrir Leuven er liðið vann öruggan 4-1 útisigur gegn Gent í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15. desember 2023 21:27
Stjörnum prýtt lið Al Ittihad fékk skell og féll úr leik Sádiarabíska liðið Al Ittihad, með menn á borð við Karim Benzema og N'Golo Kante innanborðs, er úr leik í heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 3-1 tap gegn egypska liðinu Al Ahly í kvöld. Fótbolti 15. desember 2023 19:58
Karólína skoraði er Leverkusen komst aftur á sigurbraut Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom Bayer Leverkusen á bragðið er liðið vann langþráðan 4-1 sigur gegn botnliði Duisburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15. desember 2023 19:23
Markadrottningin í atvinnumennsku: „Ég elska Svíþjóð“ Hin tvítuga Bryndís Arna Níelsdóttir, markadrottning Bestu deildarinnar á síðustu leiktíð, er gengin í raðir sænska knattspyrnufélagsins Växjö. Fótbolti 15. desember 2023 17:00
Gagnrýnir Mbappé fyrir leti og eigingirni Fyrrverandi heims- og Evrópumeistarinn Christophe Duggary hefur gagnrýnt ofurstjörnuna Kylian Mbappé fyrir leti og eigingirni. Fótbolti 15. desember 2023 16:30
Brjálaður yfir fréttum að De Jong hafi gert sér upp veikindi Umboðsmaður Frenkies de Jong segir ekkert til í því að hann hafi gert sér upp veikindi til að missa af leik Barcelona gegn Antwerp í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 15. desember 2023 15:31
Kjartan Henry leggur skóna á hilluna Kjartan Henry Finnbogason hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Í gær var tilkynnt að Kjartan væri nýr aðstoðarþjálfari FH og mun hann ekki leika með liðinu samhliða því. Íslenski boltinn 15. desember 2023 15:08
Gylfi og fjórir nýliðar í hópnum sem mætir Gvatemala og Hondúras Åge Hareide hefur tilkynnt leikmannahóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir fyrstu leiki þess á árinu 2024. Markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, Gylfi Þór Sigurðsson, er í hópnum sem og fjórir nýliðar. Fótbolti 15. desember 2023 14:10
Segir svikara í herbúðum United Andy Cole, fyrrverandi leikmaður Manchester United, telur að það sé svikari í leikmannahópi liðsins og hann komi í veg fyrir að liðið geti tekið skref fram á við. Enski boltinn 15. desember 2023 13:31
Titillíkur Liverpool hafa hækkað um 28 prósent síðan í ágúst Opta tölfræðiþjónustan er dugleg að uppfæra sigurlíkur félaganna í ensku úrvalsdeildinni en síðustu vendingar í deildinni hafa haft breytingar í för með sér. Enski boltinn 15. desember 2023 13:00
Barcelona leikmennirnir mega ekki fara í sturtu Leikmenn Barcelona þurfa að sætta sig við það að fara sveittir heim eftir leiki sína í næsta mánuði. Fótbolti 15. desember 2023 12:31
MLS berst gegn töfum með nýstárlegum hætti MLS-deildin í Bandaríkjunum mun berjast gegn leiktöfum með nýstárlegum hætti því deildin ætlar að taka upp „skotklukku“ í leikjum sínum en ekki þó til að telja niður í næsta skot. Fótbolti 15. desember 2023 12:00
Ísland fyrir ofan Noreg í fyrsta sinn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fellur niður um eitt sæti á heimslista FIFA en nýr listi var birtur í dag. Spánn er á toppi listans í fyrsta sinn. Fótbolti 15. desember 2023 11:31
Ingibjörg hissa á að fá ekki tilboð og stefnir á sterkari deild Landsliðskonan öfluga Ingibjörg Sigurðardóttir kveður nú norska knattspyrnufélagið Vålerenga eftir fjögurra ára dvöl. Hún kveðst undrandi á því að félagið skyldi ekki bjóða henni nýjan samning. Fótbolti 15. desember 2023 10:35