Hneykslaðir á Glazerunum fyrir að mæta ekki í jarðarförina Lítil ánægja er hjá stuðningsmönnum Manchester United með þá ákvörðun eigenda félagsins að mæta ekki í jarðarför Sir Bobbys Charlton. Enski boltinn 14. nóvember 2023 12:01
Hákon sat hjá í hávaðaroki í Vín Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tók sína seinni æfingu í Vínarborg í dag, fyrir leikinn gegn Slóvakíu í undankeppni EM, við alvöru íslenskar aðstæður. Hávaðarok. Fótbolti 14. nóvember 2023 11:22
Dregur sig úr landsliðinu vegna flughræðslu Danskur unglingalandsliðsmaður hefur boðað forföll í landsliðinu af mjög sérstakri ástæðu. Hann er svo flughræddur. Fótbolti 14. nóvember 2023 10:31
Rapinoe: Þetta sannar það að guð er ekki til Bandaríska fótboltakonan Megan Rapinoe átti möguleika á því að enda stórkostlegan feril sinn á besta mögulega hátt eða með því að vinna titil í lokaleik ferilsins. Í stað þess upplifði hún sannkallaða martröð. Fótbolti 14. nóvember 2023 10:00
Óttast það að Ödegaard hafi fengið heilahristing á æfingu Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, hefur misst af síðustu leikjum enska fótboltaliðsins og nú er að koma betur í ljós hvað er að angra hann. Enski boltinn 14. nóvember 2023 09:31
Beta kvaddi: „Ekki gráta að þetta sé búið, brosum af því að þetta gerðist“ Elísabet Gunnarsdóttir hefur stýrt liði Kristianstad í síðasta sinn en það gerði hún í lokaumferð sænsku deildarinnar um síðustu helgi. Fótbolti 14. nóvember 2023 09:01
Utan vallar: Vonum að andi Mozart svífi yfir fótboltavöllum í Vín Það er á slóðum Mozart sem íslenska karlalandsliðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir komandi verkefni sitt í undankeppni EM, tvo síðustu leiki sína í J-riðli, að fullu hér í Vínarborg í Austurríki. Fótbolti 14. nóvember 2023 08:30
Alexander-Arnold lærir með því að horfa á myndbönd með John Stones Liverpool maðurinn Trent Alexander-Arnold leitar ekki langt yfir skammt þegar hann eltist við að læra betur nýju blendingsstöðuna sem hann hefur verið að spila. Enski boltinn 14. nóvember 2023 08:01
Hvernig kemst Ísland inn á EM í fótbolta á sunnudaginn? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á enn tölfræðilega möguleika á því að komast beint á Evrópumótið í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári. Fótbolti 14. nóvember 2023 07:30
Á metið bæði sem leikmaður og þjálfari Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen hafa heldur betur komið á óvart á þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið hefur nú jafnað árangur Bayern München frá 2015 þegar Alonso var leikmaður liðsins. Fótbolti 13. nóvember 2023 23:30
Kristianstad búið að fylla skarð Elísabetar Sænska knattspyrnufélagið Kristianstad hefur tilkynnt hvernig það mun fylla skarð Elísabetar Gunnarsdóttur sem hefur þjálfað liðið síðan 2009. Félagið hefur ráðið tvo þjálfara í stöðuna sem Elísabet var í. Fótbolti 13. nóvember 2023 23:01
Man Utd án dönsku landsliðsmannanna næstu vikurnar Þeir Christian Eriksen og Rasmus Højlund verða að öllum líkindum ekki með Manchester United í næstu leikjum félagsins. Enski boltinn 13. nóvember 2023 22:15
„Höfum unnið hörðum höndum að þessu lengi og það þarf að fagna því“ „Mjög góð, mikill léttir að við náðum að sigla þessu heim. Blendnar tilfinningar, búnir að vera erfiðir dagar,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, Noregsmeistari í knattspyrnu, og Grindvíkingur í húð og hár í viðtali við Stöð 2 og Vísi. Fótbolti 13. nóvember 2023 20:46
Vallarstjórinn vill blöndu af gervi- og alvöru grasi Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar segist vel geta haldið vellinum leikfærum tíu mánuði á ári, en til þess þurfi hann réttan aðbúnað. Fótbolti 13. nóvember 2023 20:00
Stjarnan riftir og Haraldur án félags Markvörðurinn Haraldur Björnsson er samningslaus eftir að samningi hans við Stjörnuna var rift. Íslenski boltinn 13. nóvember 2023 19:15
Jakobína í Breiðablik Jakobína Hjörvarsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks og mun spila með félaginu í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð. Hún skrifar undir þriggja ára samning. Íslenski boltinn 13. nóvember 2023 18:31
Gísli Laxdal skrifar undir þriggja ára samning á Hlíðarenda Knattspyrnudeild Vals staðfesti í dag að félagið hefði samið við vængmanninn Gísla Laxdal Unnarsson til þriggja ára. Hann kemur frá uppeldisfélagi sínu ÍA. Íslenski boltinn 13. nóvember 2023 17:45
Fór inn í rangan klefa á Old Trafford Teden Mengi hélt greinilega að hann væri enn leikmaður Manchester United þegar hann mætti með félögum sínum í Luton Town á Old Trafford um helgina. Enski boltinn 13. nóvember 2023 17:00
Enrique ekki ánægður með Mbappé þrátt fyrir þrennuna Luis Enrique, þjálfari Paris Saint-Germain, var ekki ánægður með stórstjörnu liðsins þrátt fyrir að Kylian Mbappé hafi skorað þrennu í leik liðsins um helgina. Fótbolti 13. nóvember 2023 16:31
Klopp kvartar yfir leiktíma: „Hafa enga tilfinningu fyrir fótbolta“ Enn einn ganginn á Liverpool fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eftir landsleikjahlé. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, er orðinn langþreyttur á því. Enski boltinn 13. nóvember 2023 15:00
Hetja Chelsea valin í enska landsliðið Cole Palmer, sem skoraði jöfnunarmark Chelsea gegn Manchester City í gær, hefur verið valinn í enska landsliðið. Enski boltinn 13. nóvember 2023 14:30
Ten Hag betri en bæði Klopp og Arteta Mikið er búið að skrifa um það að Manchester United liðið sé ekki á góðri leið undir stjórn hollenska stjórans Erik ten Hag. Hann er kannski að gera betri hluti en margir gera sér grein fyrir. Enski boltinn 13. nóvember 2023 14:01
Mourinho: „Stórkostlegt hvernig Pedro stingur sér til sunds“ José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, skaut föstum skotum að Pedro, leikmanni Lazio, eftir Rómarslaginn í gær. Hann sagði að Spánverjinn gæti gert góða hluti í annarri íþrótt. Fótbolti 13. nóvember 2023 13:30
Glazerarnir mæta ekki í jarðarför Bobbys Charlton Meðlimir Glazer-fjölskyldunnar ætla ekki að mæta í jarðarför Sir Bobbys Charlton í dag. Þeir óttast mótmæli stuðningsmanna Manchester United. Enski boltinn 13. nóvember 2023 12:30
Máluðu sig í gulllit frá toppi til táar Sænska fótboltaliðið Hammarby vann um helgina fyrsta meistaratitil félagsins í kvennaflokki og þann fyrsta hjá félaginu síðan karlaliðið varð meistari í fyrsta og eina skiptið árið 2001. Fótbolti 13. nóvember 2023 12:01
Bjarni Guðjón í Val Fótboltamaðurinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson er genginn í raðir Vals. Hann samdi við félagið út tímabilið 2026. Íslenski boltinn 13. nóvember 2023 11:39
Danirnir í Man. Utd missa af mikilvægum landsleikjum Danir verða án þeirra Christian Eriksen og Rasmus Höjlund í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM í fótbolta. Fótbolti 13. nóvember 2023 10:46
Cesc Fabregas fær stöðuhækkun og fyrsta stjórastarfið Spænska knattspyrnugoðsögnin Cesc Fabregas er að reyna fyrir sér sem knattspyrnuþjálfari og nú hefur hann fengið sitt fyrsta stóra starf. Fótbolti 13. nóvember 2023 10:31
Aldrei tapað með Liverpool þegar hann hefur skorað sjálfur Stuðningsmenn Liverpool ættu að fagna sérstaklega mikið þegar Portúgalinn Diogo Jota skorar fyrir félagið. Hingað til hefur það bara þýtt eitt: Liverpool tapar ekki leiknum. Enski boltinn 13. nóvember 2023 10:01
Ítölsku meistararnir reka þjálfarann sinn Rudi Garcia entist ekki nema í nokkra mánuði sem þjálfari ítölsku meistaranna í Napoli. Fótbolti 13. nóvember 2023 09:31