Á leið í Mekka langhlaupsins í Kenýu Elín Edda Sigurðardóttir hljóp nýverið sitt annað heila maraþon í Frankfurt en þar bætti hún tíma sinn um tæpar fimm mínútur með því að koma í mark á 2:44,48 sekúndum. Hún á næstbesta tíma íslenskra kvenna á eftir þjálfara sínum. Sport 8. nóvember 2019 16:30
„Ég var fljótasta stelpan í Bandaríkjunum en svo samdi ég við Nike“ Hlaupakonan Mary Cain sagði sláandi sögu sína í myndbandi sem birtist í New York Times en einu sinni var þessi 23 ára gamla stelpa talin vera mesta efni í heimi í millivegahlaupum. Sport 8. nóvember 2019 10:00
Átti ekki að geta gengið aftur en hefur nú klárað tvö maraþonhlaup Ef það er eitthvað sem Bandaríkjamenn elska þá er það góð endurkomusaga og saga hinnar 26 ára gömlu Hönnuh Gavios á þar svo sannarlega heima. Sport 6. nóvember 2019 23:30
Keppti á ÓL í Ríó 2016 en er nú á leið í átta og hálft ár í fangelsi Íþróttaferill hollensk Ólympíufara er væntanlega á enda þar sem hún þarf að dúsa bak við luktar dyr næstu árin. Sport 5. nóvember 2019 12:00
Þrjár frjálsíþróttakonur á leið á HM í Dubai Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Dubai dagana 7.-15. nóvember næstkomandi. Ísland teflir fram þremur keppendum á mótinu og að þessu sinni eru það þrjár öflugar frjálsíþróttakonur sem munu reyna fyrir sér á stóra sviðinu. Sport 25. október 2019 13:45
Fyrstur til að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum Risastór kafli var skrifaður í íþróttasögunni í Vín í Austurríki í morgun. Sport 12. október 2019 09:08
Einn frægasti frjálsíþróttaþjálfari heims og fyrrum þjálfari Mo Farah dæmdur í fjögurra ára bann Alberto Salazar, fyrrum þjálfari Mo Farah, hefur verið bannaður frá frjálsum íþróttum í fjögur ár vegna brot á reglum um lyfjanotkun. Sport 1. október 2019 08:30
Guðni Valur úr leik á HM Þátttöku Guðna Vals Guðnasonar á HM í frjálsum íþróttum er lokið. Sport 28. september 2019 14:42
Ólympíumeistari dæmdur í bann eftir að sterar fundust í átta ára gömlu sýni Eini Tadsíkinn sem hefur unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikunum hefur verið dæmdur í tímabundið bann vegna notkunar ólöglegra lyfja. Sport 25. september 2019 14:00
Komst í spretthlaupslandslið Bandaríkjanna aðeins tíu mánuðum eftir barnsburð Sexfaldi Ólympíumeistarinn Allyson Felix var valinn í HM-hóp Bandaríkjamanna fyrir heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fer fram í Doha í Katar 27. september til 6. október. Sport 17. september 2019 09:00
Ásdís sló 27 ára Íslandsmet í kúluvarpi Ásdís Hjálmsdóttir bætti Íslandsmetið í kúluvarpi um 20 sentímetra. Sport 12. september 2019 15:47
Laugardalsvöllurinn er úr sér genginn Mannvirki sem hýsa íslensku landsliðin eru öll úr sér gengin. KSÍ er að berjast fyrir nýjum velli enda að spila á handónýtum og gömlum velli. HSÍ og KKÍ eru á undanþágum frá sínum alþjóðasamböndum vegna úreltrar Laugardalshallar. Sport 10. september 2019 16:45
Írskur frjálsíþróttamaður lést í bílslysi Írski frjálsíþróttamaðurinn Craig Lynch er látinn en hann lést í bílslysi í bænum Meath í heimalandi Lynch. Sport 9. september 2019 09:30
Caster Semenya snýr sér að knattspyrnu Ein umdeildasta frjálsíþróttakona sögunnar snýr sér að fótboltanum. Fótbolti 6. september 2019 12:00
Sá fljótasti í heimi slapp úr vandræðunum og má keppa á HM Bandaríski spretthlauparinn Christian Coleman má keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í ár en um tíma leit út fyrir að hann væri kominn í mikil vandræði hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu. Sport 3. september 2019 08:00
Patrekur setti Íslandsmet á Opna franska meistaramótinu í París Íslenski spretthlauparinn Patrekur Andrés Axelsson úr Ármanni setti í gær nýtt Íslandsmet í 400 metra hlaupi á Opna franska meistaramótinu sem nú stendur yfir í París í Frakklandi. Sport 30. ágúst 2019 15:30
Ætlar að bæta heimsmet Usain Bolt Bandaríski spretthlauparinn Noah Lyles mætir til leiks á HM í frjálsum með miklar væntingar og stefnir á að taka met af fljótasta manni allra tíma, Usain Bolt. Sport 29. ágúst 2019 11:00
Heimsmeistari féll á lyfjaprófi Maryna Arzamasava hefur oft verið á undan Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi en nú er komið í ljós að Maryna neytti ólöglegra lyfja. Sport 28. ágúst 2019 10:30
Ólympíumeistari slapp ótrúlega vel en bíllinn hans er í klessu Keníamaðurinn David Rudisha er heppinn að vera á lífi eftir að hafa komist í hann krappann í heimalandi sínu um helgina. Sport 26. ágúst 2019 12:30
Barbora vann maraþonið | Hólmfríður Íslandsmeistari Maraþoni kvenna í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka er lokið. Sport 24. ágúst 2019 12:49
Arnar Íslandsmeistari í maraþoni fjórða árið í röð Maraþoni karla í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka er lokið. Sport 24. ágúst 2019 11:56
Hlynur og Alexandra unnu hálfmaraþonið Hálfmaraþoni og 10 km hlaupi í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka er lokið. Sport 24. ágúst 2019 11:37
Fljótasti maður heims í vandræðum ári fyrir Ólympíuleika Christian Coleman er fljótasti maður heims á þessu ári en hann gæti verið búinn að koma sér í mikil vandræði ári fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Sport 23. ágúst 2019 09:30
Rússnesk frjálsíþróttakona lést á miðri æfingu Rússneska frjálsíþróttakonan, Margarita Plavunova, lést á æfingu í vikunni eftir að hún fékk hjartaáfall. Sport 22. ágúst 2019 09:30
Nike ætlar ekki lengur að "refsa“ íþróttakonunum sínum fyrir að verða óléttar Bandaríski Ólympíumeistarinn Allyson Felix birti opinberlega bréf sem hún fékk frá íþróttavöruframleiðandanum Nike en þar kom fram að Nike hafi ákveðið að breyta öllum samningum sínum við íþróttakonur. Sport 19. ágúst 2019 13:00
Unnu gull í 4x400 metra boðhlaupi á Norðurlandamótinu Ísland vann sigur í 4x400 metra boðhlaupi kvenna á Norðurlandamóti U-20 ára. Sport 18. ágúst 2019 14:37
Erna Sóley Norðurlandameistari í kúluvarpi Íslendingar eignuðust í dag Norðurlandameistari U-19 ára í kúluvarpi kvenna. Sport 18. ágúst 2019 11:39
Kristján Viggó Norðurlandameistari U20 Fyrri dagurinn á Norðurlandamótinu nítján ára og yngri fór fram í dag en Ísland skipar sameiginlegu liði með Dönum. Sport 17. ágúst 2019 18:41
„Eins og að ganga á tunglinu í fyrsta sinn“ Eliud Kipchoge ætlar sér að verða sá fyrsti í sögunni til að hlaupa maraþonhlaup á undir tveimur klukkutímum. Hann hefur sett stefnuna á að ná þessu í hlaupi í Vín í októbermánuði. Sport 15. ágúst 2019 11:30
Bætingin verið framar vonum Sumarið hefur verið gott hjá kúluvarparanum Ernu Sóleyju Gunnarsdóttur sem kastar fyrir ÍR en er í námi í Rice-háskólanum í Houston. Erna Sóley nældi í brons á EM U-20 og um helgina vann hún gull með íslenska liðinu í 3. deild Evrópubikarsins. Sport 13. ágúst 2019 18:30