Beðið í átján mánuði og enn frekari töf vegna þjálfunaraðferða Brynjars Karls Forsvarsmenn íþróttafélagsins Aþenu hafa í eitt og hálft ár reynt að fá félagið skráð sem gilt íþróttafélag. Málið hefur meðal annars tafist vegna umræðunnar í kjölfar sýningar á heimildarmyndinni Hækkum rána, segir framkvæmdastjóri Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Körfubolti 22. mars 2021 12:02
101 árs nunna í sviðsljósinu þegar Marsfárið byrjaði með óvæntum sigri Marsfárið er byrjað í Bandaríkjunum og eins og vanalega verða oft mjög óvænt úrslit í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Nú stefnir í annað ævintýri hjá litla Loyola skólanum. Körfubolti 22. mars 2021 10:02
„Missti töluna“ og vissi ekki að hann gat náð metinu hjá Boston Celtics Lið Los Angeles Lakers byrjar ekki vel án LeBrons James og Jaylen Brown var með skotsýningu í sigri Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook og Nikola Jokic voru báðir með þrennur í tapleikjum. Chris Paul gaf stoðsendingu númer tíu þúsund í sigri Phoenix Suns. Körfubolti 22. mars 2021 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 78-80 | Enn tapa Njarðvíkingar Valur vann afar nauman tveggja stiga sigur á lánlausu liði Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 21. mars 2021 22:55
„Það er bara „knockout“ ef við töpum næsta leik“ Þrátt fyrir afar svekkjandi tap gegn Val í kvöld gat Maciek Baginski, leikmaður Njarðvíkur, einbeitt sér á það jákvæða við leikinn en Njarðvík leiddi leikinn nánast allan tímann. Körfubolti 21. mars 2021 22:52
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak. 86-90 | Sigur Þórs í spennuþrungnum og ótrúlegum leik Þór frá Akureyri lét það ekki á sig fá að lenda 18-1 undir í leik sínum á móti KR heldur gerðu sér lítið fyrir og unnu leikinn 86-90. Leikurinn var hluti af 16. umferð Dominos deildar karla í körfuknattleik en leikið var í DHL-höllinni. Körfubolti 21. mars 2021 22:07
Matthías: Ég skammast mín smá fyrir frammistöðuna KR tapaði fyrir Þór frá Akureyri í spennuþrungnum leik í Dominos deild karla í kvöld 86-90. Leikurinn var partur 16. umferð deildarkeppninnar en KR var með gott forskot eftir fyrsta leikhluta en glutraði leiknum niður þannig að tekið verður eftir. Körfubolti 21. mars 2021 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 88-76 | Stjarnan aftur á sigurbraut Stjarnan kom sér aftur á sigurbraut þegar liðið vann Hauka í Mathús Garðabæjar höllin í kvöld. Sterkur fjórði leikhluti Stjörnunnar réði baggamuninn í kvöld og eru Haukar enn á botni deildarinnar eftir að hafa tapað sínum fjórða leik í röð. Körfubolti 21. mars 2021 21:25
Fjölnir lagði Blika að velli eftir hörkuleik Einn leikur fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld. Körfubolti 21. mars 2021 21:00
Umfjöllun: Tindastóll - Höttur 90-82 | Stólarnir á lífi Tindastóll vann lífs nauðsynlegan sigur á Hetti, 90-82, er liðin mættust í Síkinu í kvöld. Sigurinn var mikilvægur í baráttunni um úrslitakeppnissæti. Körfubolti 21. mars 2021 20:58
Arnar Guðjónsson: Siggi Dúlla spurði mig hvort ég ætli að skíra barnið mitt Þór Stjarnan komst aftur á beinu brautina í kvöld eftir sigur á botnliði Hauka. Stjarnan voru talsvert betri í seinni hálfleik sem varð til þess að þeir unnu 12 stiga sigur 88 - 76. Sport 21. mars 2021 20:35
Martin meiddist í tapi gegn Barcelona Martin Hermannsson meiddist snemma leiks þegar lið hans, Valencia, tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21. mars 2021 19:15
Haukur Helgi og félagar unnu í framlengdum leik Haukur Helgi Pálsson og félagar hans í MoraBanc Andorra mættu liði Manresa í spænska körfuboltanum í dag. Lokatölur 92-86 eftir framlengingu, og Andorra jafnar Manresa því að stigum í níunda sæti deildarinnar, einu sæti frá sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 21. mars 2021 13:45
LeBron ekki brotinn en gæti verið lengi frá LeBron James, leikmaður Los Angeles Lakers, fór meiddur af velli í tapi liðsins gegn Atlanta Hawks. LeBron snéri sig á ökkla en röntgen myndir sýna að hann er ekki brotinn. Hann gæti þó verið frá í allt að þrjá mánuði. Körfubolti 21. mars 2021 11:31
NBA dagsins: Meiddur LeBron, sex í röð hjá Bucks og stórsigur Clippers Atlanta Hawks vann sinn áttunda leik í röð þegar þeir heimsóttu Los Angeles Lakers. Lokatölur 99-94, en stóru fréttirnar þær að LeBron James þurfti að yfirgefa völlinn þegar hann snéri sig á ökkla. Ekki er vitað hvað hann verður lengi frá. Körfubolti 21. mars 2021 09:30
Tryggvi spilaði lítið í tapi í framlengdum leik Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason fékk ekki mikið að spreyta sig í leik kvöldsins í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 20. mars 2021 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 74-51 | Keflavíkurkonur með öruggan sigur Keflavíkurkonur unnu öruggan sigur á Skallagrími í Dominos deild kvenna í kvöld. Körfubolti 20. mars 2021 20:36
„Jonni talar mikið, mjög mikið“ Katla Rún Garðarsdóttir, leikmaður Keflavíkur, átti fínan leik í 74-51 sigri á Skallagrím. Katla setti niður 12 stig ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa eina stoðsendingu. Körfubolti 20. mars 2021 20:34
Valskonur unnu stórsigur í Reykjavíkurslagnum - Auðvelt hjá Haukum Tveimur leikjum er nýlokið í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 20. mars 2021 18:08
Körfuboltakvöld: Mun lítið framlag af bekknum bíta Keflavík í rassinn? Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru um víðan völl í þætti sínum í gær. Meðal þess sem um var rætt var framlag af bekknum hjá Keflvíkingum. Körfubolti 20. mars 2021 10:03
NBA dagsins: Framlenging í Denver, Boston basl og sigurganga Spurs Boston Celtics tapaði gegn Scramento Kings í nótt og hafa nú tapað þrem leikjum í röð. Denver Nuggets sigraði í Chicago eftir framlengdan leik og San Antonio Spurs eru nú komnir með þrjá sigurleiki í röð eftir góða ferð til Cleveland. Körfubolti 20. mars 2021 09:37
„Það er erfitt að hitta fólkið sitt því maður skammast sín svo mikið“ Jón Arnór Sverrisson, leikmaður Njarðvíkur, var algjörlega miður sín og hálf orðlaus í viðtali eftir 89-57 tap gegn erkifjendunum í Keflavík. Körfubolti 19. mars 2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 89-57 | Sjóðheitir Keflvíkingar ljúka Reykjanesslagnum með eldgosi Njarðvík voru lömb leidd til slátrunar í Sláturhúsinu í Keflavík í kvöld. Keflavík er því með örugga forystu á toppnum en Njarðvík hefur tapað átta af síðustu níu leikjum sínum. Körfubolti 19. mars 2021 21:52
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - ÍR 107-84 | Fjórði sigur Þórs í röð Það bjuggust allflestir við hörkuleik hér í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar heimamenn í Þór tóku á móti Breiðhyltingum úr ÍR í Dominosdeildinni. Stuðningsmenn Þórsara voru þó glaðir með hvernig leikurinn þróaðist því heimamenn voru ekki í gestgjafabuxunum að þessu sinni og flengdu ÍR-inga. Körfubolti 19. mars 2021 19:48
„Það er munur á því að vera með sjálfstraust og að vera með hroka“ Keflavíkurkonur töpuðu óvænt á móti botnliði KR í síðustu umferð Domino´s deildarinnar í körfubolta og leikurinn var rekinn fyrir í Domino´s Körfuboltakvöldi. Körfubolti 19. mars 2021 16:31
NBA dagsins: „Barnaskapur“ Fourniers, tröllatilþrif LeBrons og tap toppliðsins New York Knicks vann nauman sigur á Orlando Magic, 94-93, í Madison Square Garden í gær eftir slæm mistök Evan Fournier á lokasekúndunum. Körfubolti 19. mars 2021 15:31
Sjáðu kynningarþátt Stöðvar 2 Sports um Píeta samtökin Vakin var athygli á starfsemi Píeta samtakanna á Stöð 2 Sport fyrir leik Vals og Tindastóls í gær. Körfubolti 19. mars 2021 15:14
„Látum oft eins og íþróttir snúist um líf og dauða en þetta er sannarlega málefni sem er upp á líf og dauða“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn á Tindastóli í gær og ekki síður með daginn en leikurinn á Hlíðarenda var styrktarleikur fyrir Píeta samtökin sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Körfubolti 19. mars 2021 14:01
Telur að Martin ætti bara að hinkra því hann muni fá starf á næstu mánuðum Spænski körfuboltaþjálfarinn Israel Martin, sem þjálfað hefur á Íslandi síðustu sjö ár, ætti bara að bíða rólegur að mati Kjartans Atla Kjartanssonar. Hann muni fá starf hér á landi á næstu mánuðum. Körfubolti 19. mars 2021 10:30
James kom Lakers nær toppsætinu Meistarar Los Angeles Lakers komu sér upp í 2. sæti vesturdeildar með 116-105 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð. Körfubolti 19. mars 2021 07:31