Þjálfari Hattar lét dómarana fá það óþvegið eftir gríðarlega svekkjandi tap gegn KR Höttur tapaði á einhvern ótrúlegan hátt gegn KR í gærkvöld í Dominos-deild karla í körfubolta. Höttur var sjö stigum yfir þegar 90 sekúndur voru til leiksloka en hentu frá sér sigrinum. Körfubolti 19. mars 2021 07:00
Pavel: Uppgötvuðum að þetta er bara eins og hver önnur vinna Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, var ánægður með sigurinn á Tindastóli í kvöld. Valsmenn hafa nú unnið þrjá leiki í röð eftir brösugt gengi framan af tímabilinu. Körfubolti 18. mars 2021 23:13
Hetja KR-inga gegn Hetti: Skot sem ég hef æft 2000 sinnum Tyler Sabin var hetja KR-inga í kvöld þegar þeir unnu Hött 97-98 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. KR-ingar voru undir nær allan leikinn en komust yfir öðru sinni í leiknum þegar Tyler setti niður þriggja stiga skot þegar 4,5 sekúndur voru eftir. Körfubolti 18. mars 2021 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 90-79 | Þriðji sigur Valsmanna í röð Valur vann 11 stiga sigur á Tindastól er liðin mættust í Dominos-deild karla í kvöld, lokatölur 90-79. Valsmenn nú unnið þrjá leiki í röð. Körfubolti 18. mars 2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 76-81 | Haukar sprungu á lokasprettinum Grindavík vann fimm stiga sigur á Haukum í Dominos-deild karla í kvöld. Lokatölur 81-76 Grindavík í vil. Sævaldur Bjarnason stýrði Haukum í fyrsta sinn í kvöld en það dugði ekki til. Körfubolti 18. mars 2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - KR 97-98 | KR stal sigrinum í sinni síðustu sókn Tyler Sabin var hetja KR-inga þegar þeir unnu Hött með einu stigi á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. KR-ingar voru skrefinu á eftir allan leikinn en stálu sigrinum í sinni síðustu sókn. Körfubolti 18. mars 2021 21:00
Lárus: Við þurftum bara að hætta að hika Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar var virkilega ánægður með sína menn í kvöld, en þeir unnu góðan 92-83 sigur gegn Stjörnunni í Dominos deild karla. Körfubolti 18. mars 2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 92-83 | Heimamenn upp í annað sætið eftir frábæran síðari hálfleik Frábær síðari hálfleikur Þórs Þorlákshafnar skilaði þeim frábærum níu stiga sigri eftir að liðið var 13 stigum undir í hálfleik. Þór Þ. er því komið upp í annað sæti Dominos-deildarinnar í körfubolta á meðan gestirnir úr Garðabæ eru dottnir niður í þriðja sætið. Lokatölur 92-83 Þórsurum í vil. Körfubolti 18. mars 2021 20:20
Toppliðin töpuðu bæði í kvennakörfunni: Gaupi fór yfir leiki gærkvöldsins Það voru óvænt úrslit í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þar sem topplið Vals og Keflavíkur þurftu bæði að sætta sig við tap fyrir liði úr neðri hluta deildarinnar. Körfubolti 18. mars 2021 17:00
Þórsarar endurheimta Drungilas en enda þeir taphrinuna í toppslag kvöldsins? Liðin í öðru og þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta, Stjarnan og Þór Þorlákshöfn, mætast í Icelandic Glacial höllin í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 18. mars 2021 16:31
NBA dagsins: Grikkinn sat ekki auðum höndum og Harden og Doncic voru í fjörutíu stiga ham Það var nóg af glæsilegum tilþrifum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis Antetokounmpo, James Harden og Luka Doncic eru fyrirferðarmiklir í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 18. mars 2021 15:31
„Viss um að þetta verður fallegur dagur“ Jón Arnór Stefánsson hlakkar til leiks Vals og Tindastóls í Domino's deild karla í kvöld. Leikurinn er styrktarleikur fyrir Píeta samtökin sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Körfubolti 18. mars 2021 13:01
Vanessa Bryant opinberaði nöfn þeirra sem mynduðu Kobe á slysstaðnum Vanessa Bryant birti í nótt nöfn þeirra sem tóku myndir af líkamsleifum Kobe Bryant og annarra á slysstaðnum þar sem NBA goðsögnin fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum fyrir rúmu ári síðan. Körfubolti 18. mars 2021 11:01
Lamaðist þegar bíl var ekið aftan á hann Shawn Bradley, fyrrverandi NBA-leikmaður Dallas Mavericks og einn af körfuboltamönnunum í kvikmyndinni Space Jam, er lamaður eftir að bifreið var ekið aftan á hann á reiðhjóli. Körfubolti 18. mars 2021 08:02
Sakaður um vanvirðingu eftir hetjuskap í sigri Bucks Giannis Antetokounmpo átti mestan heiður að sigri Milwaukee Bucks í framlengdum leik gegn Philadelphia 76ers í nótt, 109-105. Hegðun hans undir lok leiks vakti litla kátínu heimamanna. Körfubolti 18. mars 2021 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 74-69 | Frábær sigur Blika gegn meisturunum Breiðablik stöðvaði sigurgöngu Vals þegar liðin mættust í Smáranum í Domino's deild kvenna í kvöld. Blikar unnu sanngjarnan sigur, 74-69. Körfubolti 17. mars 2021 22:39
Hetja Blika: „Hugsaði að ég tæki bara skotið“ Það var að vonum létt yfir Jessicu Lorea, leikmanni Breiðabliks, eftir sigurinn á Val, 74-69, í kvöld. Hún skoraði sigurkörfu Blika þegar fjórtán sekúndur voru eftir af leiknum. Körfubolti 17. mars 2021 22:35
Óvæntur sigur KR í Keflavík og spennusigur Hauka í Ólafssal KR gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Keflavíkur er liðin mættust í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 17. mars 2021 21:01
KR-ingar gáttaðir á því að Lina Pikciuté sleppi við bann fyrir olnbogaskotið: „Ásetningur af versta tagi“ KR-ingar eru afar ósáttir við að Fjölniskonan Lina Pikciuté hafi sloppið við bann fyrir að gefa Unni Töru Jónsdóttur olnbogaskot í leik liðanna í Domino's deild kvenna fyrr í þessum mánuði. Körfubolti 17. mars 2021 16:01
Max Montana braut agareglur og spilar ekki meira með Keflavík Bandaríski körfuboltamaðurinn Max Montana hefur spilað sinn síðasta leik með toppliði Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 17. mars 2021 15:45
NBA dagsins: Lillard nýtti sér stór mistök, Philadelphia slapp með skrekkinn og Utah vann Boston Það var spenna í leikjum næturinnar í NBA-deildarinnar í körfubolta og í NBA dagsins hér á Vísi má sjá bæði mistök og glæsileg tilþrif. Damian Lillard var senuþjófurinn með 50 stiga leik. Körfubolti 17. mars 2021 15:01
Styrktarleikur fyrir Píeta samtökin í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Leikur Vals og Tindastóls í Origo-höllinni í Domino's deild karla annað kvöld er styrktarleikur fyrir Píeta samtökin sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Körfubolti 17. mars 2021 11:11
Sævaldur tekur við Haukaliðinu af Israel Martín Sævaldur Bjarnason verður nýr þjálfari Hauka í Domino´s deild karla í körfubolta og mun taka við liðinu af Spánverjanum Israel Martín. Körfubolti 17. mars 2021 11:01
Með fimmtíu stig og stáltaugar í lokin „Þetta er leikur sem ég á eftir að muna eftir,“ sagði Damian Lillard eftir að hafa bjargað Portland Trail Blazers um sigur með kynngimagnaðri frammistöðu gegn New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17. mars 2021 07:30
Dagný Lísa og kúrekastelpurnar mæta UCLA í fyrstu umferð Marsæðisins Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir og félagar hennar í Wyoming háskólaliðnu fengu í gær að vita hver verður mótherji liðsins í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans. Körfubolti 16. mars 2021 16:00
NBA dagsins: Nets sluppu með skrekkinn og Antetokounmpo með þrennu þriðja leikinn í röð Spennandi New York-slagur, þriðja þrennan í röð frá Giannis Antekounmpo og öruggur sigur meistara Los Angeles Lakers eru meðal þess sem sjá má í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 16. mars 2021 15:00
Bara toppliðið hefur unnið fleiri leiki síðan að Þórsarar unnu fyrsta sigurinn Velgengi Þórsara frá Akureyri að undanförnu hefur vakið mikla athygli enda virðast norðanmenn vera líklegir til að segja skilið við fallbaráttuna og tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 16. mars 2021 13:32
„Ef að Morris hefði ekki meiðst væri ég ekki í þessu viðtali“ „Börnin mín eru fædd á Íslandi og hér vil ég vera það sem eftir er ævinnar,“ segir körfuboltaþjálfarinn Israel Martin sem nú leitar að nýju liði til að þjálfa hér á landi. Hann ber engan kala til Hauka eftir brottreksturinn. Körfubolti 16. mars 2021 12:01
Martin rekinn frá Haukum Israel Martin hefur verið sagt upp starfi sem þjálfari karlaliðs Hauka í körfubolta. Liðið er á botni Dominos-deildarinnar. Körfubolti 16. mars 2021 08:31
Brooklyn vann baráttuna um New York og rýkur upp Línurnar eru teknar að skýrast í NBA-deildinni í körfubolta en liðin í efsta hlutanum í bæði vestur- og austurdeild fögnuðu sigri í nótt. Körfubolti 16. mars 2021 07:31