Alþjóðleg umhverfislögregla Jacques Chirac, Frakklandsforseti, skorar á þjóðir heims að setja umhverfismál í forgang á alþjóðavettvangi. Fjörutíu og sex ríki styðja tillögu Chiracs um nýja umhverfisstofnun sem gæti jafnvel knúið ríki til að framfylgja alþjóðasáttmálum um loftslagsmál. Erlent 3. febrúar 2007 18:45
Fólk hvatt til að slökkva ljósin í kvöld vegna loftslagsbreytinga Íbúar í heiminum öllum eru hvattir til að slökkva á öllum ljósum og rafmagnstækjum í fimm mínútur í kvöld í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Erlent 1. febrúar 2007 15:59
Kofi Annan gagnrýnir aðgerðaleysi í loftslagsmálum Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir skort á forystu og frumkvæði á loftslagsráðstefnu í Nairobi í Kenía sem helguð er baráttunni við hlýnun andrúmsloftsins. Í ræðu á ráðstefnunni kallaði hann loftslagsbreytingar eina af mestu ógnum heimsins. Hann sagði að efasemdarmenn um umhverfisvá hefðu "engin rök og engan tíma". Erlent 15. nóvember 2006 10:12