Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Messi ekki með til Úkraínu

    Spænska stórliðið Barcelona mætir Dynamo Kíev á útivelli í Meistaradeild Evrópu á morgun, þriðjudag. Enginn Lionel Messi verður í leikmannahópi Börsunga er leikurinn hefst.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Það er smá óbragð í munninum á manni

    Hallbera Guðný var frekar ósátt með dómara leiksins sem sleppti augljósu víti undir lok framlengingar ásamt því að leyfa vafasamt mark gestanna er Valur tapaði í vítaspyrnukeppni gegn Glasgow City í Meistaradeild Evrópu í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Valskonur með leyfi til að æfa

    Valskonur hafa getað æft fótbolta saman síðustu tvo daga, einar íslenskra íþróttaliða, og geta því undirbúið sig fyrir leikinn við Skotlandsmeistara Glasgow City í Meistaradeild Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Röltandi Martial hreif ekki Paul Scholes

    Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Man. United og nú sparkspekingur hjá BT Sports, var ekki hrifinn af vinnuframlagi Anthony Martial, framherja félagsins, í 2-1 tapinu gegn Istanbul Basaksehir í Meistaradeildinni í fyrrakvöld.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Klippa af Messi sem vekur undrun

    Lionel Messi skoraði fyrra mark Barcelona í 2-1 sigrinum á Dynamo Kiev í gær. Það var hins vegar annað atvik úr leiknum sem var meira rætt eftir leikinn og það gerðist í uppbótartíma leiksins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Havertz með kórónuveiruna

    Kai Havertz er ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Rennes í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hefur greinst með kórónueviruna.

    Fótbolti